Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 27
27 . __ho/íJPirpn^tl irinn Föstudagur 8. ágúst 1980. Daglega heyra menn talaö um visitölu. 1 útvarpi, sjónvarpi eöa blööum ber hana oft á góma. Tal- aö er um visitölu framfærslu- kostnaöar, visitölu byggingar- kostnaöar, veröbótavisitölu, láns- kjaravisitölu, visitölubætur og Guö veit hvaö. En hvaö er eiginlega visitala? Aö þvi var Ólafur Daviösson hag- fræöingur hjá Þjóöhagsstofnun spuröur. „Visitölur eru fyrst og fremst notaöar til aö mæla breytingar á ákveönum stæröum”, sagöi Olaf- ur. Hann sagöi einnig aö hægt væri aö búa til visitölur um allar stæröir og mæla hvernig þær siö- an breyttust en verövisitölur væru algengastar. „Visitala framfærslukostnaöar á þannig aö mæla þær veröbreyt- Verölag hefur tuttugufaldast undanfarin 12 ár. VÍSITALA - HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? ingarsem veröa á vörum og þjón- ustu i landinu”, sagöi Ólafur. Til þess aö fá fram vi'sitölu framfærslukostnaöar er tekiö miö af visitölufjölskyldunni sem sennilega erfrægasta fjölskylda á landinu. Visitöluf jölskyldan, pabbi, mamma og 1.98 börn er þannig til komin aö á árunum 1964-1965 var gerö könnun á út- gjöldum fjölskyldna á Reykjavik- ursvæöinu og út frá þvi fundin nokkurs konar meöaltals- fjölskylda. Þessar fjölskyldur voru látnar halda reikninga yfir útgjöld sin á vissu timabili og þannig voru fundnar þær vörur og sú þjónusta sem fjölskyldur I Reykjavik keyptu. A þeim grundvelli byggist núgildandi visitala fyrir framfærslukostnaö I landinu. A þriggja mánaöa fresti er siö- an athugaö hvaö þær vörur og sú þjónusta sem til grundvallar visitölunni liggja kosta og er miöaö viö sama magn af sömu vöru i hvert skipti. Magniö er siö- an margfaldaö meö gildandi veröi hverju sinni og þannig fæst hvaö þaö kostar i hvert skipti aö kaupa allt sem I visitölugrund- vellinum felst. Siöan er fundin hækkunin frá þvi 1968, en það ár tók þessi visitala gildi. Þá er árið 1968 sett sem hundraö. „tfebrúar s.l. var visitalan 2085 stig miöaö viö 100 stig i janöar 1968”, sagöi Ólafur Daviös- son. „Þaö sem kostaöi 100 krónur áriö 1968 kostar þvi 2085 krónur nú. Verölag hefur þvi tuttugufald- ast frá þvi I janúar 1968 og þar til i febrúar 1980L Þær neysluvenjur sem til grundvallar visitölunni liggja i dag eru nú orðnar 15 ára gamlar og um margt úreltar. „Þaö er aöailega neysluskipt- ingin sem hefur breyst”, sagöi Vilhjálmur ólafeson viöskipta- fræöingur á Hagstofunni. „í dag eyöa menn t.d. meiru í bila og ferðalög en þeir geröu fyrir 15 ár- um siöan”. En aö sögn Vilhjálms stendur núyfirný könnun á neysluvenjum visitölufjölskyldunnar. „Nýja könnunin nær til 176 fjöl- skyldna i Reykjavik og til 75 fjöl- skyldna út á landi”, sagði Vil- hjálmur. Þaö vekur athygli að fjölskyld- ur úti á landi eru teknar meö i reikninginn aö þessu sinni, en þaö hefur ekki tfökast áöur. Hvers vegna ekki? „Ég held aö það hafi veriö vegna þess aö þaö geröi alla framkvæmd málsins auöveldari aöstaösetja visitölufjölskyldunna i Reykjavík”, sagði Ólafur Daviösson. „Enda skiptir ekki máli hver framfærslukostnaöur- inn er, þaö eru breytingar á verö- lagi sem visitalan á aö mæla i þessu tilfelli, en ekki raunveruleg útgjöld.Veröbreytingar getaVer- ið þær sömu þó framfærslukostn- aðurinn sé ekki sá sami hér i Reykjavik og úti á landi”. Visitalan er ekkert ný af nál- inni. ólafur Davfðsson tjáöi Helg- arpóstinum aö visitöluútreikning- ar í einhverri mynd heföu þekkst á Islandi allar götur siðan 1914. Og vfsitöluútreikningar meö svip- uöu sniöi og hjá okkur þekktust i ýmsum löndum og væru algengur veröbólgumælikvarði. r ...........;:z— Þvi fer fjarrri, aö pólitisk hryöjuverk séu nýtt fyrirbæri I sögunni. Þau hafa fylgt mannin- um um langa hrfð, af einu tæi eöa öðru. Bologna-ódæöiö á ítaliu er pólitiskt hryöjuverk. En munurinn á þvi og öörum hryöjuverkum, sem við lesum og heyrum um, er sá, að pólitfska markmiöiö er óljóst. An þess aö það hvarfli aö mönnum aö rétt- læta pólitísk hryöjuverk, þá hefur Bologna-ódæðiö skerpt þann greinarmun, sem geröur hefir veriö á pólitiskum hryöjuverkum og hryöjuverkum án skilgreinds markmiös. Taliö er nokkuð öruggt aö þaö séu nýfasistar á Italiu, sem stóðu aö baki sprengitilræöinu á járn- brautarstööinni i Bologna. Fyrri hryöjuverk nýfasista hafa sýnt og sannaö, aö þessir menn binda ekki bagga sina sömu hnútum og aðrir hryöjuverkamenn, og er þá —Jj Ættingi eins af fórnarlömbunum I Bolognasprengingunni brestur i grát eftir aö hafa boriö kennsl á likiö. BOLOGNA ÓDÆÐIÐ einkum átt viö ötula ódæöismenn, sem kenndir eru viö vinstri öfgar. A Italiu hefur boriö mest á Rauöu herdeildunum i þessum flokki. Bæöi nýfasistar og vinstri öfga- menn eiga sér þaö markmiö að grafa undan þjóöskipulagi á It- alíu. En munurinn er fólginn f þvf einkum, aö vinstri hryöjuverka- menn láta ódæöisverk sin bitna á tiltölulega vel skilgreindum skot- mörkum. Og í kjölfar þeirra hafa þeir yfirleitt rökstutt gerðir sinar og skýrt i nokkrum smáatriöum hvaö fyrir þeim vakir. Meö hryöjuverkum sinum hafa þeir gjarnan beint spjótum sinum að innsta kjarna Italsks sam- félags meö skotárásum, sprengjutilræöum og mannrán- um, og fórnarlömb þeirra hafa oftast veriö fuiltrúar pólitfska valdsins. Nýfasistar viröast hins vegar kjósa aö fremja hryðjuverk sin til þess aö valda ringulreiö og ótta, vekja skelfingu og tilfinningaleg viöbrögö. Þannig skýröi t.d. Francesco Cossiga, forsætisráö- herra Italfu, hryöjuverk nýfasista eftir atburöinn I Bologna. óllum ber saman um, aö erfitt sé aö ,átta sig á þvi aö hverju nýfasistar stefna á ítalíu. Kommúnistar hafa oft orðið fyrir baröinu á minni háttar hryðjuverkum þeirra, en að kommúnistahatri undanskildu, viröast þeir renna blint í sjóinn, þegar þeir velja skotmörk sin. Viö og viö vekja þeir athygli á sér meö hrylliverkum á borö viö Bologna-ódæöiö. Og aö þessu sinni hefur þeim tekist aö vekja rækilega athygli á sér meö þvi aö fremja versta hryöjuverk póli- tiskra ódæðismanna frá stríöslok- um. Að visu sagöi Lundúna-- Times i forystugrein, aö þetta væri versta pólitiska ofbeldis- verkið frá þvi uppreisnin í Ung- verjalandi var barin niöur áriö 1956. Meöal hermdarverka nýfas- ista, er sprengja sem þeir sprengdu i banka i Mflanó áriö 1969. Þar týndu lifi 16 manns og um 100 manns særðust. Áriö 1970 sprungu fjórar sprengjur á leið járnbrautarlesta milli Rómar og Napóli. Þá áttu þeir sök á sprengjuárás i Brescia áriö 1974, þar sem átta manns týndu lifi. 1 ágúst sama ár sprakk sprengja um borö i lestinni „Italicus.” Þá létust tólf manns. Og einmitt á laugardaginn var borin fram ákæra á hendur átta manns, sem taldir eru vera félagar i nýfas- istasamtökum. A þessu ári hafa nýfasistar i samtökunum NAR (Nuclei Armati Rivoluzionari) lýst ábyrgö á hendur sér fyrir tvö morö, annaö á iögreglumanni i mai, hitt á saksóknara I júni. Rauöu herdeildir vinstri manna eru á hinn bóginn sennilega ill- A íslandi veröa flestir aö byggja yfir sig og visitala bygg- ingarkostnaðar er ein visitalan. Hún er þannig fundin aö áriö 1965 var reiknaö út hvaö þá kostaöi aö byggja endastigahús I fjögurra hæða blokk. Siðan ’65 hefur þaö veriö reiknaö út á þriggja ára fresti, hvaö kostar aö byggja ná- kvæmlega eins hús. Þannig er fylgst meö þeirri hækkun sem veröur milli ára. Fleiri visitölur veröa ekki ti- undaöar hér, nema veröbótavisi- talan svokallaða, sem sennilega er allra visitalna vinsælust. Þaö er hún sem gerir það aö verkum aö launþegar á tslandi fá kaup- hækkun á þriggja mánaða fresti þegar allt gengur samkvæmt áætlun. Hækkunin er aö visu mis- jafnlega mikil og undarlegt nokk, mest hjá þeim sem hæst hafa launin. Veröbótavisitalan tekur miö af visitölu framfærslukostn- aðar. Asmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri Alþýöusambands Islands sagöi vfsitölubindingu launa fela i sér aö þegar verölag breyttist þá breyttist kaupiö einn- ig I samræmi viö þaö. „Ef kaupiö hækkar ekki til jafns viö verðlag rýrnar kaup- mátturinn”, sagöi Asmundur. „Það er ekki hlutverk samtaka launafólks aö hækka kaupiö i krónutölu, heldur að auka kaup- máttinn og þessar kauphækkanir undanfarin ár eru ekki öska- draumur verkalýöshreyfingar- innar heldur ill nauðsyn I verö- bólguþjóöfélagi”. Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands ísland taldi visitölu- bindingu launa hins vegar vera bæði orsök og afleiöingu verö- bólgunnar. „Visitalan mælir þær verö- hækkanir sem orðiö hafa”, sagöi Þorsteinn. „Þær eru siöanbættar upp með þvi aö hækka launin að sama skapi. Þaö hækkar verölag YFIRSÝN innanlands og þar af leiöandi kostnaö viö útflutningsfram- leiösluna. Sá kostnaöarauki kall- ar aftur á gengislækkun sem hækkar vöruverö á innfluttum vörum. Þá hækkar vlsitalan og þá þarf afturaö hækka kaupið. Þessi hringur endurtekur sig á þriggja mánaöa fresti. Þetta er oröinn vitahringur sem viö veröum ein- hvern veginn aö komast út úr”. Asmundur Stefánsson sagöi visitölubindingu launa óhjá- kvæmilega nauðsyn ef vinna ætti bug á verðbólgunni. „Viö skulum taka sem dæmi”, sagöi hann, „að viö ætluðum aö tryggja aö kaupmátturinn héldi sér næsta ár. Þaö er kannski gert ráö fyrir aö veröhækkanir veröi 30-70% á árinu. Ef visitölubind- ingu launa væri ekki til aö dreifa, yröum viö fyrirfram aö tryggja aö kauphækkanir yröu samsvar- andi. Þaö væri ábyrgðarleysi gagnvart afkomu launafólks aö treysta þvi' aö verðbólgan yrði 30% og þvi nær óhjákvæmilegt aö miöa viö 70%. Augljóst er aö 70% kauphækkun teygir verðbólguna til sömu áttar. Vísitölubindingin er nauösynleg til þess aö sam- ræmi fáist milli launa og verö- hækkana”. Visitalan er fyrst og fremst mælitæki,hún getur snúist upp i þaö aö veröa pólitiskt vopn i höndum ráöamanna eins og dæm- insanna. Hvort heldur hún veldur eöa dregur úr verðbólgu skal hér ósagt látiö. Þeir kumpánar As- mundur Stefánsson og Þorsteinn Pálsson voru ekki aldeilis á eitt sáttir meö þaö, enda standa þeir i samningaviöræöum þessa dag- ana og Helgarpósturinn lætur þeim þaö alveg eftir hvernig þeir fara aö þvi aö kljást við verö- bólguvandann án þess aö skerða kjör þeirra lægstlaunuöu. eftir Ernu Indriða- dóttur ræmdastar fyrir moröiö á Aldo Moro, fyrrum forsætisráðherra Italiu. En það sem veldur óvissu og er ástæöa alvarlegrar vangaveltu eru raunverulegar ástæöur ný- fasista, sem skipuleggja og fram- kvæma hermdarverk I svo stór- um stil og án sýnilegrar pólitiskr- ar ástæöu. Upphaf fasisma á Italiu á þriöja áratugnum og stjórn Mússólinis einkenndist vissulega af ofbeldi og grimmdarverkum. En eftir fall Mússólinis áttu fas- istar ekki upp á pallborðið um hriö. En i framhaldi af vexti og viðgangi Italska kommúnista- flokksins, stærsta kommúnista- flokks Evrópu, fór aö bera á æ fleiri samtökum hægri manna. Til að byrja með voru þeir ekkert sérlega áberandi fasískir i stefnu- málum. Fasistar áttu ekki miklu fylgi að fagna lengi og formæl- endur öfgafullra hægri sinnaöra skoöana höföu litil áhrif i stjórn- málum landsins. En fyrir 12 árum fór aö heyrast i nýfasistum, nýrri kynslóö fasista. Þetta eru þeir ný- fasistar, sem viö þekkjum núna. Margir tengja uppruna þessarar nýju kynslóöar og pólitiskra of- beldisverka stúdentaóeiröunum áriö 1968. En nýfasistarnir sjálfir lita á sig sem arftaka „squadristi- sveitanna, Svartstakkanna, sem áttu stóran þátt I þvi aö koma Mússólini til valda og halda hon- um á valdastóli. Nú hafa nýfasist- ar myndaö ýmsar sveitir i likingu viö gömlu fasistasveitirnar. Með- al þeirra er NAR, sem I fyrstu aö minnsta kosti var talin bera ábyrgö á ódæöinu I Bologna. Þeir eru taldir hafa ætlaö aö gjalda stjórnvöldum rauöan belg fyrir gráan vegna ákærunnar á hendur nýfasistum fyrir sprenginguna i Italicus-járnbrautinni. Vegna Bologna-ódæðisins og raunar annarra hermdarverka vaknar óhjákvæmilega sú spurn- ing hvers vegna þaö er einmitt ttalla, sem hefur oröiö vettvang- eftir Halldór Halldórsson ur pólitiskra ofbeldisverka öörum löndum fremur? Pólitisk fyrir- ætlan nýfasista er mjög óljós og raunar einnig hvaöa árangur þeir telja sig ná eöa hafa náö meö ódæöisverkunum. Venja er aö telja hægri öfgasamtök á Itallu á- vöxt geysilegra þjóöfélagsbreyt- inga eftirstriösáranna á ttaliu. Miklar sviptingar hafa veriö i itölskum stjórnmálum og rikis- stjórnir setiö stutta stund aö völdum. óróleiki i itölsku sam- félagi, sem hefur orðiö samfara þessu, hefur ýtt undir öfgamenn til hægri og vinstri til aö beita of- beldisaögeröum I þvi skyni aö ná pólitiskum markmiöum. Italskir stjórnmálaflokkar hafa gert sér ljósa grein fyrir þvi, aö berjast verður gegn starfsemi hryöjuverkamanna. Kristilegir demókratar og kommúnistar hafa snúiö bökum saman, þvi þeir átta sig á þvi, að þeir eru aöal- skotmörk hryðjuverkamanna. Viö vitum hvaö skæruliöar á Ir- landi og I Baskahéruöum Spánar vilja eöa hvaö þeir halda aö þeir vilji. Tyrkir eiga viö svipaöan vanda aö striöa og ítalir, en þar er hluti skýringarinnar tilraunir Kúrda til aö hljóta sjálfstæði. Baader-Meinhof samtökin i Vest- ur-Þýskalandi eru sér á parti og umsvif þeirra 1 rénun. En viö vit- um ekki meö nákvæmri vissu hvaö vakir fyrir hryöjuverka- mönnum Italiu og á þaö i raun- inni bæöi viö vinstri og hægri öfgamenn. Þaö er ekki breiöur bekkur á milli þeirra i þessum efnum, þegar allt kemur til alls. Viö vitum þaö eitt, aö á laugar- dag var framiö ljótasta ódæöis- verk eftirstriösáranna. Tugir manna voru drepnir og hundruö manna særöust.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.