Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 9
Ht=>/r/Firpn<=;tl irinn Föstudagur 8. ágúst 1980. 9 um — húsbyggingamál Rikisút- varpsins. En þessi grein var meö öörum hætti skrifuö en ég hef átt aö venjast i Helgarpósti. Greinar- höfundur fer ekki i launkofa meö skoöanir sinar. Þær koma þessu máli hreint ekkert viö. I greininni er buslaö i yfirboröi málsins og engin tilraun gerö til aö brjóta þaö til mergjar. Hér er um aö ræöa mál sem ég hefi áhuga á og þvi langar mig i allri vinsemd aö biöja ritstjóra Helgarpóstsins aö HALLARGLÝJA Hugleiðing um útvarpshús Um margt finnst mér Helgar- póstur vera öndvegisblaö. Þaö bregst ekki aö i hverju blaöi, er eitthvað verulega áhugavert og þar hefur oftlega veriö fjallað um mál ’meö nokkuö öörum hætti, en venja hefur veriö i islenzkum blööum. Birtar hafa verið vel unnar greinar þar sem blaöa- menn hafa gert sér far um að kynna sér mál — og greinilega lagt i það meiri vinnu en lesendur hafa átt að venjast annars staöar. Sföasti Helgarpóstur olli mér nokkrum vonbrigðum. Þar var skrifað um áhugavert mál, sem vissulega er ástæöa til aö fjalla birta þessar athugasemdir minar. Útvarpið þarf nýtt húsnæði Um það stendur engin deila, aö útvarpiö þarf nýtt húsnæöi. Nú- verandi aöstaöa er gjörsamlega óviöunandi. Um þetta hygg ég að hvergi sé minnsti ágreiningur. Deilurstanda hins vegar um aöra hluti. Sú bygging, sem nú er verið aö ræöa um aö reisa fyrir útvarp og sjónvarp á aö risa milli Háaleitis- brautar og Kringlumýrarbraut- ar. Fyrsta áfanga hússins af (NýJ* útvarpshusið; Var rekunum kast bð meö fyrstu skóflustungunni? Haunitiagð UtkUúlvarpite* j >ý«gí«fíármáittm er nú wftin ért$ Artó IW6 triknaö, aœ<.- i.luir arhítrkl í,rir aitlur út- urpshús ««, U| sUHl * Muaata a þefrrl ÞMðhf' 0kkl.»«.u, w,. «5»»*« *» * Nu át búiö a&itlkm, aom6 ht» áö m mctra «6 bibð zi> lín KTn K ma ulan $ 2 1 bÖS* W *** rsö fyrir 6 bæöi ulvwrp og sjónvaro fái mf. Aö þvfyröi mfkÆSíS M“ yfiraljórn og sjónvarps kæmút ut »*«ut þak ^S™***1' ***** alitr o* vtröart feeidur ektt vUa «. míkiö um þaö Vm*«r ifigttr ti immíst á krnk um sta-rö or fát lcika byggingarinnar s hvsrjar crv hrtin Kinkwm eru þaö sjónvat Kietm scm hala tekUJ þvi fiU flytia ar sintt eigm htísnröt tat«8ye» m I bráöabirgöah 1,1 óákvéöins tltm», öfvar þremur er ætlaö a6 hýsa bæöi út- varp og sjónvarp. Siöar á aö byggja þá tvo þriöju sem eftir eru. Hönnuöir hússins lýstu þvi yfir á fundi meö Útvarpsráöi i vetur, að hér væri um það aö ræöa aö byggja hús fyrir starfsemi Rikisútvarpsins, sem duga mundi um alla framtfö! Þaö þótti fleir- um en mér merkileg yfirlýsing. I Helgarpósti segir um daginn: „Ýmsar sögur hafa komist á kreik um stærð og fáránleika byggingarinnar, sem margar hverjar eru hrein vitleysa”. I langri grein Helgarpóstsins er hins vegar ekki vikið einu oröi aö '5) c 3. ru c o v> m t_ ro C c 5 •• ° D c *° £ is < £ lögbundnar tekjur. Andstæðingar útvarpshúss höföu allt á hornum sér og nutu góðs stuönings þeirra manna, sem vilja fá „frjálst út- varp”, þ.e. útvarp f jármagnsins. Byggingarsaga Rikisút- varpsins er bæöi sorgleg og hörmuleg og til skammar þingi og fjárveitingavaldi á hverjum tima. Gylfi Þ. Gislason og Vil- hjálmur Hjálmarsson geröu heiöarlegar tilraunir til aö bæta úr, en sjóöir voru nánast geröir endastöövarinnar hýsti likaniö. Byggingasjóöur útvarpsins hvarf i rikishitina. — Vilhjálmur Þ. Gislason útvarpsstjóri, geröi itrekaðar tilraunir til aö koma viti fyrir ráöamenn, en án árangurs. Útvarpiö hélt áfram vergangi sinum og forráöamenn þess fóru ávallt bónleiöir til búöar eftir heimsóknir til forystu- manna mennmgar- og fjármála. Þaö hefur Andrés Björnsson nú- verandi útvarpsstjóri reynt. Þó á Byggingamál Ríkisútvarpsins: Hvar eru forkólfar menningarinnar? í tilefni greinar i siðasta Helgarpósti Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrr- um menntamálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna aö nýju út- varpshúsi. Til verksins notaöi hann skóflu sem útvarpsmenn sendu honum aö gjöf, er hann tók viö embætti. Skóflan var keypt hjá Ziemsen i Hafnarstræti og skóflublaöið málaö meö gull- bronsi. Við þessa skóflu voru bundnar miklar vonir starfs- manna útvarpsins, sem um ára- tuga skeið hafa starfaö i ófull- komnu og alls ófullnægjandi leiguhúsnæði, sem hefur staöið starfi stofnunarinnar fyrir þrifum og fullnægir ekki reglugeröum um heilbrigöishætti á vinnu- stööum. Svo var grunnurinn grafinn og flestir bjuggust viö aö stórátak yröi gert á merkisafmæli út- varpsins. Þaö eina, sem geröist var þaö, að grunnurinn fylltist af vatni. Svo var haldið áfram aö rýra sjóöi útvarpsins og skeröa upptækir og útvarpinu var haldiö i látlausu fjársvelti. Þáttur Jónasar Þorbergs- sonar Jónas heitinn Þorbergsson, fyrrum útvarpsstjóri, var fram- sýnn, ákveðinn og umdeildur. Hann lét teikna vandaö og glæsi- legt útvarpshús, sem var ætlaður staöur á Melunum. (Skammt frá Hótel Sögu). Færustu sérfræö- ingar þeirra tíma voru fengnir til aö teikna húsiö og innréttingar. Þar var gert ráö fyrir sjónvarpi. Snilldar-handbragö er á þessum teikningum og fróöir menn telja, aö samkvæmt þeim heföi verið reist eitt fullkomnasta útvarps- hús i Evrópu. Teikningar eru ennþá til og einnig likan af húsinu. En lengra náöi máliö ekki. Pólitískar svipt- ingar ollu þvi, aö allt var læst ofan I skúffum og kjallari Vatns- Rikisútvarpið i orði kveönu aö hafa stjórn á eigin fjármáíum. Menningin og framtíðin A hátiölegum stundum eru notuö stór orö um hlutverk Rikis- útvarpsins á sviöi menningar- og kennslumála, upplýsinga og fræöslu og siöast en ekki sist er bent á afþreyingar-og öryggis- þáttinn. — Útvarpið tengi saman hinar dreiföu byggöir landsins og sé öflugasti fjölmiöill þjóöar- innar. En ekkert bólar á ræktar- seminni viö þessa merku stofnun. Hún fær aö starfa áfram viö ótrú- lega slæmar aöstæöur og ónýtan tækjakost. Þó er ekkert lát á þeim kröfum, sem til . hennar eru gerðar. Nú viröast ráöamenn enn á ný ætla aö stööva eölilegar og sjálf- sagöar framkvæmdir viö nýtt út- varpshús. Hver er ástæöan? Hafa forkólfar menningarinnar gleymt o m vt ■O i_ 3 oi._- <75 o 3 — 3 ■o V) c >- at £ m co -C 1 grein Helgarpóstsins um út- varpshús komust ekki til skila þær ástæður, sem hafa leitt til þess aö Samstarfsnefnd um opin- berar framkvæmdir hefur ekki veitt samþykki til aö bjóöa út næsta verkáfanga útvarpshúss- ins. Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir starfar eftir lögum nr. 63/1970. í 7. gr. laganna segir m.a. að áætlunargerö um fram- kvæmdir skuli fela i sér nákvæma kostnaöaráætlun um verkiö, timaáætlun um framkvæmd þess og greiöslu- og fjáröflunaráætlun fyrir framkvæmdatimabiliö. Sá hluti útvarpshússins, sem rætt hefur veriö um aö byggja er rúmlega 14.000 fermetrar aö stærö og er þaö þriöjungur alls hússins. Aætlaöur bygginga- kostnaöur þessa þriöjungs er 7,2 milljaröar króna á verölagi I júli 1980. Ef viö þaö er miöað aö smiö- in tæki 7 ár og Framkvæmdasjóð- ur rikisútvarpsins væri notaöur til aö fjármagna framkvæmdina, lætur nærri aö sjóöurinn yröi upp- urinn eftir tvö og hálft ár. Þá er miöað viö, aö sjóöurinn hafi <mnn»ri»n aö út ftn tóronr címj! «• aö byggja st |Ra«»»iúg»rgrun»»'*Br stó«r. E» byi xtn&»r>t«iMia»e *gr»tt» upp einsog g .srfsnfflkjjgpFhéit cínníg »m 8<®p|Rxikv*mdasfóöi fftíBútvnrJsns, þeim lem hclr vafþsmenn haf« viijaft kalta ygfttngarijóh. v#n vinníg *ttaö ) stónda undir (jártwingum t tmbandl v»ö drciftk»rfi Rikuuti- trpaiaa, sarokv*mt Iðguro. 1 lögunura uœ Frarokv*mda- ötvarpaíaa segfr svo: „i s)óð er nefníat Kram- æmdaaíWwr ftflmútvarpate* *) 10% *f bröítótókjuro stna A.wnu Læftjaböna&ír _ Hörður Viihjálroi&oa, fjArrí atjdrf Rikíaötvajfpslns, .^a 1} Jiölja þcsatr pcaingar Ind viuttaaukarcikningum bjá Laj bankaaum." Þar Mut mönóum bar < samán um. tíl þvarí f kvæmdasjóöar Riktsötváj vatri *tlaöur sncrt Hclgam.... im**r UJGyffa Þ. Gfsfas<m«rl s.tofnaÖí sjóöinn f menntómL ráMwrratfb sinní og apurfii hf tekjur i samræmiTlö gildandi lög. Þaö er þvi augljóst, aö afla þarf Rikisútvarpinu verulegs fjár- magns eöa um þaö bil 2,5 Fáein orð um útvarpshús VETTVANGUR þvi hversu stór bygging þetta eigi að veröa, hvorki fyrsti áfanginn né hinir tveir. Fyrir þá lesendur, sem eitthvaö fýsir aö vita um þetta er rétt aö upplýsa, aö þessi fyrsti áfangi út- varpshússins er rúmlega 14 þús- und fermetrar. Þaö er næstum þvi tvisvar sinnum stærra hús- rými en útvarp og sjónvarp til samans ráöa nú yfir og eru þá einnig taldar meö leigugeymslur úti um bæ. 1 upphafi þessa árs var áætlaö aö þessi fyrsti áfangi mundi kosta: Fimm milljaröa og sjö hundruö og fimmtiu miiljónir. Fyrir utan tæknibúnaö, A núver- andi byggingarvisitölu kostar þessi áfangi 7,2 milljaröa. Eitt- hvaö hlýtur tæknibúnaðurinn aö kosta og treysti ég mér ekki til aö nefna tölur i þvf sambandi, en þær eru örugglega ekki af lægri gráðunni. Þótt gott húsnæöi sé auövitaö brýnt, þá er tækni- búnaöurinn auövitaö forsenda þess að unnt sé aö senda út dag- skrá. 1 þvi sambandi er rétt aö hafa i huga aö allur búnaöur af þessu tagi fer nú smækkandi aö umfangi og kallar ekki i sjálfu sér á aukiö húsrými. Enn skulum viö hafa i huga aö hér er aöeins veriö að tala um fyrsta áfanga af þrem- ur og samkvæmt áætlunum var ætlunin aö ljúka honum i byrjun árs 1986 og væri þá Fram- kvæmdasjóöur Rikisútvarpsins i skuld upp á rúman milljarð. Að fleiru ber að huga Þegar hönnuöir útvarpshússins mættu á fundi Útvarpsráös i vetur sló i brýnu milli undirritaös og formanns útvarpsráös. Hönn- unarstjóri ætlaði að afhenda út- varpsráðsmönnum teikningar nýja hússins til skoöunar, en for- maöur hafnaöi þvi. Teikningarn- ar fengu ráösmenn þó afhentar siöar. Viö athugun þeirra sýnist mér aö sumir þættir starfseminnar veröi ekki betur settir hvaö hús- næði snertir i hinu nýja húsi. Ég sét.d. ekki betur en hljóðsetningu kvikmynda sé ætlaö iviö minna pláss en sú starfsemi nú hefur i sjónvarpshúsinu viö Laugaveg. Margt annaö orkar tvímælis. Mergurinn málsins er þó sá eins og raunar kemur fram i grein Helgarpóstsins, aö sáralitiö sam- starf var haft viö þá sem eiga aö starfa i hinu nýja húsi, fyrr en þessi fyrsti áfangi var nánast fullhannaöur. Þaö er miður. 1 Framkvæmdasjóöi Ríkisút- varpsins munu nú vera um 1100 milljónir króna. Lögum sam- kvæmt skal nota þann sjóð til aö „tryggja viöunandi húsnæöi og tækjakost fyrir starfsemi Rikis- útvarpsins”. Þetta eru lög hvort sem mönn- um likar þaö betur eða verr. Nú háttar svo til aö langbylgjustööin ♦ 11 kao» *( ðivwp*bd«lB» ýmstó i VatóaWÍ ***<rí6 ***• «r®b‘»r »* r*m ú&whKmT; „Þeger maliö var tókfft fv wbtító m þrn aö Hfk útvárpiöyrbi jafnfranu að fart. Sfirar /r»mkvæn>(Ur, Möelrlr V«te*e»dá reynd««t vcra feftítti kómin og feaö var súöJ bygRÍB þyrtti nyja tójjgbyiJ stóð. Afitaöa nefndarmjur vaA að hún taJdi ófejdkv*w»tfeRt ’ bsra f sarobandl m tftvarpshtu befejnr f sarofeandivjö reksturiro fieftd. Kvafi þyxftj alt gers, hv> •ttiaðgefa fyrst o.e.frv, gvar v þc«su feefur aldrei fengiet. {wum [í»ö£»eðBraHfcrajsg&. Þess fna Jfy&ú rod^ hverju sero H am feflaið. Afi þetta v*ri (aplegt bita> þar fraœ eftfr «ntu». 'ilhiáfenur Hjálmarjwon arkl- *«mbandi vjÖ kynnlngu, .Vffi feöfuro kvertóð yfít þvl við mr fefinnunarstjúra Kari Guð- ndssen vwkfrrting, aö tek- rkófeur fedjmr sUrtómanna I koroiö þ»ma viö sögu” *agöi bjáJœur. „Akvarðanir *ru öfanfrá og þ»* > vbbU eittfevert kfe roáftð er búifi að vara fkyr álöfiu.'' ^plýsrog; hlutverki sinu? Eöa hafa post- ular hins frjálsa útvarps, tals- menn áhrifa fjármagnsins á frjálsa skoöanamyndun, meiri áhrif en okkur haföi grunaö? Eöa er ástæöan bara sú, að fjár- veitingavaldiö og rlkissjóöur vill halda áfram aö blóömjólka þessa stofnun, eins og gert hefur verið um áratuga skeiö? Andstæöingar nýs útvarpshúss halda þvi fram, að teikningar geri ráö fyrir alítof dýrri bygg- ingu og aö unnt sé aö reisa ein- hverskonar skemmu, sem full- nægi öllum þörfum útvarpsins. Þetta er i anda þess hugsunar- háttar, sem rikt hefur. Bara aö hola útvarpinu niöur I Lands- simahúsinu, á Klapparstignum og hjá Hafrannsókn. Svo mega öll verðmætin, gamla plötusafniö, bókasafniö og handritasafniö dúsa i kjallara og geymslum viöa um bæ. En hvilikt kvein, ef þessi óbætanlegu verömæti yrðu eyöi- leggingunni að bráö. Svo ekki sé nú talaö um loftnetsstangirnar á Vatnsendahæö, sem eru aö hruni komnar. Af hverju heyrist ekkert frá fulltrúum menningarinnar, rit- höfundum, hljómlistarmönnum og öörum slikum? Af hverju mót- mæla hlustendur ekki? Hvar er nú áhuginn fyrir hinu mikilvæga hlutverki Rikisútvarpsins? Getur veriö aö allt endurtekna efniö i út- varpinu i júli-mánuöi sé sýnis- horn af þvi sem koma skal? Eru i þvi falin mótmæli útvarpsmanna gegn slæmum aöbúnaöi og óþol- andi vinnuaöstööu, eöa er bara ekki hægt aö gera betur? Er hengingarólin farin aö heröa svona rækilega aö? Afdráttarlaus krafa Þaö hlýtur aö vera afdráttar- laus krafa allra þeirra er unna út- varpinu og njóta þjónustu þess, aö yfirvöld móti nýja stefnu i ein- hverju mesta menningarmáli þjóöarinnar og þrýsti á svo smiöi nýs útvarpshúss geti hafist þegar i staö. Það er óþolandi að mikil- vægu hlutverki útvarpsins verði stefnt í voða vegna þröngsýni nokkurra stjórnmálamanna. Nú- verandi menntamálaráöherra, Ingvar Gislason, veröur aö hafa forystu i þessu máli og knýja þaö áfram, ef hann vill standa við þau orö, er hann lét falla þegar hann tók við embætti. Og núverandi fjármálaráöherra er fyrrverandi menntamálaráöherra og ætti þvi aö hafa nokkurn skilning á mál- inu. Nú er ekkert nauösynlegra en aö kveöa úrtölumennina i kútinn og gera gamlan draum aö veru- leika. —AG— milljaröa króna til aö standa undir framkvæmdum viö þennan fyrsta áfanga. 1 þeim tölum, sem hér eru nefndar er ekki tekið tillit til kostnaöar vegna tækja sem sennilega veröur óskaö eftir i nýtt hús. Um svipaö leyti og samstarfs- nefnd um opinberar framkvæmd- ir var aö fjalla um útboð á næsta verkáfanga útvarpshúss komu fram óskir frá Rikisútvarpinu um smiöi nýrrar langbylgjustöövar. A þaö var bent að möstrin á Vatnsendahæö væru aö falli kom- in. Ekki var lögö fram nein kostn- aðaráætlun eöa timaáætlun um smiöi langbylgjustöðvar. Aftur á móti hefur heyrst á skotspónum, aðhún gætikostaö 2,5-3 milljaröa króna. Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir taldi þaö ábyrgö- arleysi aö hleypa af staö fram- kvæmdumviöútvarpshúsán þess aö stjórnvöld heföu tekiö ákvörö- un um, hvernig Rikisútvarpinu yröi útvegaö fjármagn. Fjárút- vegun á næstu árum aö upphæö 5- 6 milljaröar króna hlýtur aö snerta fjárútvegun til ýmissa annarra opinberra framkvæmda ekki sist þegar þröngt er um. láns- fé á innlendum markaði og reynt er aö draga úr erlendum lántök- um. Fjármagnsþörfin ræöst aö sjálfsögöu af þvi, hvernig aö framkvæmdum er staöið. Akvöröun þarf aö taka, hvort byggja skuli útvarpshús á undan langbylgjustöö. Til þess aö unnt væri aö leggja máliö i heild fyrir stjórnvöld óskaöi samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir eftir upplýsingum um heildarfjárfest- ingarþörf Rikisútvarpsins og þar meö hvernig raöa skyldi fram- kvæmdum eftir forgangi og hvernig þær skyldu fjármagn- aðar. Þrátt fyrir itrekuð tilmæli allt frá byrjun árs 1979, hafa upp- lýsingar um ofangreind atriöi hvorki borist til Fjárlaga- og hag- sýslustofnunar né Samstarfs- nefndar um opinberar fram- kvæmdir. Brynjólfur Sigurösson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.