Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 8. ágúst 1980. holgarpn*rh irírtn Krístján Ragnarsson, formafiur og framkvæmdastjóri LtC, var aO lesa Timann, þegar Helgar- pósturinn kom aO honum einn heitan morgun fyrir skömmu. „Þetta er eitt þaO leiOinlegasta mál sem ég hef tekiö þátti i lang- an tima” sagöi hann og átti viö sumarbústaOamáliö alræmda á Snæfellsnesinu. „Og mér finnst einkenniiegt viö þaö mál hversu mikinn stuöning „andstæöingar” okkar viröast fá frá æöstu mönn- um i iandbtinaöinum. Ég hef ekki áöur oröiö var viö neitt sem kalla mætti stéttarig á íslandi.” Nóg um þaö. Kristján er vanur allskonar rig, enda óhætt aö segja aðstarf hans sem forsvarsmaöur samtaka hinna umdeildu út- geröarmanna landsins sé storma- samt. Ég spyr hann fyrst i hverju starf hans sé eiginlega fólgið, hvort hann sé verkaiyðsleiðtbgi, meö öfugu formerki? Sælta menn og sjðnarmiO „Ég hef unniö hér frá þvf 1958. Þá kom ég eiginlega beint úr skóla, Verslunarskólanum. Fyrstu störfin voru aö sjá um laun færeyskra sjómanna, sem hér voru á annaö þúsund á þess- um tima. Þá var skortur á starfs- fólki eitt meginvandamáliö i sjá va rútveginum. Ég var siöan geröur aö fram- kvæmdastjóra 1969 og áriö eftir, 1970 var ég kjörinn formaöur félagsins á aöalfundi. Ég er þvi hvort tveggja og hef veriö i tiu ár. Þessi tiu ár hafa veriö einstak- lega viöburöarik, meö land- helgisstriö sem höföu mjög viö- tækar afleiöingar fyrir útgeröina og uppbyggingu hennar, viö höf- um eignast togaraflota, griöar- lega afkastamikinn og sömuleiö- is loönuflota. Þótt allt þetta hafi gerst á meðan ég er I þessu starfi er þaö nú ekki endilega mér aö þakka. Mitt starf hefur veriö aö tryggja fiskveiöunum eölilegan starfsgrundvöll og reyna aö sjá viö vandamálum, sveifium i afla- brögöum, breytilegum útgeröar- kostnaöi og svo framvegis. Nú á siöustu árum höfum viö staöið frammi fyrir nýjum og áö- ur óþekktum vandamálum, meöalannars þvi aö þurfa aö tak- marka sóknina. Hér áöur fyrr gladdist fólk yfir góöum afla og þá rikti þaö sjónarmiö aö þvi fleiri skip sem fiskuöu þvi meiri væri aflinn. Þá mótaöist veiöi- skapurinn lika aö talsveröu leyti af samkeppni viö erlenda aöila. Viö reynum aö styöja afstööu fiskifræðinga, sem við teljum aö hafi vitneskju um öll aöalatriöi I sambandi viö fiskinn i hafinu. Viö erum I aöalatriöum sammála þeim, en eins og eðlilegt er i jafn stórum samtökum og Llú, eru viöhorf manna breytileg og sum- ir meö mikla lifsreynslu og þekk- ingu á sjávarútvegi og fiskveiö- um eru ósammála. Þaö er meöal annars mitt starf aö reyna aö sætta og samrýma þessi sjónar- miöi’ Itaselarnir ð djjruslu lúxusvognum — Nú veröur varla sagt aö út- geröarmenn njóti mikiliar samúöar almennings. Er ekki erfittaö vinna aö þessum málum, með fólk á móti sér? „Jú, þaö er einkennilegt aö þaö ér alltaf á brattann að sækja aö túlka fyrir almenningi sjónarmiö útvegsins. Þaö er einkennilegt vegna þessaö um leiö og komiö er út fyrir Reykjavik er skilningur fólks á þessum vandamálum miklu meiri en hér. En það er kannski skiljanlegt vegna þess aö fólk útiá landsbyggðinni byggir á öörum grunni og hefur oftast rik- ari skilning á sjávarútvegi og „Ætli ég hafi ekki orö á mér fyrir aö vera nokkuö eindreginn, jafn- vel þvermóðskufullur.”. önnur viöhorf en fólk hér i Reykjavik. Þaö er til siös að benda á aö þrátt fyrir erfiöan rekstur stund- um komist útgeröarmenn alltaf velaf. Ég hef kynnst því á ferða- lögum aö þaö er liöin tiö aö út- geröarmenn berist yfirleitt meira á en annaö fólk. Þeir búa ekkert i stærri húsum en aörir. Og þaö getur varla talist merkilegt þó útgeröarmenn eigi góöan bil, þegar hásetarnir á bátunum hans mæta til skips á dýrustu lúxus- vögnumi’ TogveíOðr r Veslmðnnðeyj- um ðO leggjðst mour — Hver er helsti óvinurinn i þessu starfi? Hrisijðn Ragnarsson, 1« „Ég vil nú ekki kalla þá óvini. En aöalviöfangsefpi starfsins eru oft á tiöum samjkipti viö stjórn- völd, gerö kjarasamninga viö sjó- menn, ákvöröun fiskverös, en þar falla hagsmunir útvegsmanna og sjómanna saman gegn hagsmun- um fiskkaupenda. Okkar helstu viðsemjendur eru þvi þessir þrir aöilar, rikiö, sjómenn og fisk- kaupendur. Én ég vil ekki kalla þá óvini vegna þess aö á milli þessara aöila rikir mikill skiln- ingur.” — Hvernig hafa útgeröarmenn þaö núna? „Aflabrögö á þessu ári hafa verið einstaklega góö og segja má aö veruleg starfsorka hafi fariö i aö finna leiöir til aö tak- marka söknina. Þaö gefur auga leiö aö aflinn er auösuppspretta útgeröarinnar og þegar hann er góöur ganga hlutirnir oftast vel. En á móti kemur hin óskaplega veröbólga og sú staðreynd aö nú eru öll lán verötryggö. Viö þaö magnast allir fjárhagsþættir, á- þann hátt aö þaö skapar veruleg- an vanda. Margir eru meö ný eöa nýleg skip og þaö veröur meö engum hætti séö hvernig þeir komast frá honum. 1 öðru lagi er þaö svo mögnun oliuverösins, sem valdiö hefur mestum erfiö- leikunum. Aö vísu kemur hún misjafnlega niöur, en ég sé t.d. ekki betur en hún sé aö leggja niöur togveiöar I Vestmannaeyj- um. Hvergi veldur oliuhækkunin meiri erfiöleikum en i Vest- mannaeyjum, vegna þeirra út- geröarhátta sem þar eru stundaö-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.