Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 13
13 /íe/garpásfurinn^ osiudag ur 8. ágúst Í980._l Má ég bjóða þér fatnaö? 3 peningum i einhvern minni bil á timum orkukreppu? „Þegar ég keypti þennan bll, var hiln ekki oröin eins áberandi oghún er oröin i dag, en þaö er al- veg dhætt aö segja það, aö þaö er ekki til fyrirmyndar að vera oft- ast einn i svona stórum bil. En það eru lika sumir sem eiga tvo og þrjá bila, en ég á bara einn.” Fá menn eitthvað Ut úr þvi aö keyra á svona flottum bil? „Ég fæ það vegna þess aö ég hef gaman aö góðum hlutum, en ég er ekkert aö keyra hann til aö sýna öörum hann. Ég keypti bil- inn fyrir mig og mina fjöiskyldu og algjörlega burtséö frá ööru. Ekki vegna þess aö ég vildi vera aðberastá, þaö var ekki til i min- um huga. Mér leiöast heldur menn, sem eru með figúruhátt, sérstaklega af þvi aö þaö eru allt of margir i þjóöfélaginu sem gera svona hluti og hafa svo ekki efni á þvi, aö minnsta kosti gagnvart þvi opinbera,” sagði Kjartan Sveinsson. um. Sumir eru i hestamennsku, sumir eiga bát og aörir eiga flug- vél.” kikti viö I húsum á Hjarðarhaga, Nesvegi og Sörlaskjóli, en litiö gekk. „Versla aldrei viö farand- sala,” sagði einn ibúöareigand- inn. „Þetta er svo mikiö drasl,” sagöi kona á Hjaröarhaganum, en var jafnframt full vorkunn- semi meö Siguröi og sölutilraun- um hans. „Gengur þetta illa, væni,” sagöi hún einnig. Siguröur gat ekki neitaö þvi. „Já, svona er þetta nú ,” sagöi hún þá. „En þetta lagast vonandi hjá þér. Ég er viss um aö einhver hefur þörf fyrir ódýr föt.” Siðasta til- raunin var gerð á Nesveginum, og þar kom til dyra eldri maöur, sem sagöi Siguröi, aöþaðstæöi nú bara þannig á, að hann ætti sjálf- ur gnótt fatnaðar, sem hann þyrfti að losna viö. „Ég er einmitt meö fulla feröatösku af úrvals fatnaöi sem ég ætla aö gefa bróöur mínum og syni hans sem eru bændur Uti á landi. Mig vantar þvi ekki fót af neinu tagi,” sagði hann og var hinn almenni- legasti. „Ég skil fyrr en skellur i tönnum” En þrautalendingin var eftir. „Við losum okkur viö fötin fyrir smáaura i þessum verslunum sem versla meö gamlan fatnaö. Þetta hlýtur ab falla inn i kramiö þar,” sagði sölumaöurinn og það mátti enn greina snefil af von i rödd hans. Sigurður kikti þvi viö I Kjallar- anum aö Vesturgötu, en sú versl- un býöur upp á eldgömlu tiskuna. En það var sama sagan. Enn eitt nei. „Þetta er ekki nógu gamalt” var svariö á þeim bæ. Og þær uröu meira segja eilitiö pirraðar innanbúöarmeyjarnar i Kjallar- anum, þegar Siguröur vildi ekki alveg sætta sig viö nei i fyrstu lotu. „Skiluröu ekki, maöur,” sögðu þær. „Viö viljum þetta ekki.” En nú var Sigurður sölu- maöur oröinn þreyttur á and- streymi dagsins og mátti ekki viö slikumköldumkveðjum. „Égskil svo sem fyrr en skellur i tönn- um,” sagðihann. „Það er þóhægt aö sýna manni kurteisi. Þaö finnst mér lágmark.” Þar með var þolinmæði Sigurð- ar Steinarssonar dreifingarstjóra i hlutverki fatasölumanns endan- lega þrotin, enda árangur sölu- herferðar hans þessa þrjá klukkutima dagsins heldur rýr. Ekki ein flik haföi selst, en óljós skyrtupöntun lá þó fyrir vestur i bæ. „Og sölumaður deyr,” sagöi Siguröur Steinarsson þegar hann varpaöi sér úr hlutverki sölu- mannsins og afklæddist söluvör- unni, Utviðu buxunum, nælon- skyrtunni og rauöa sportjakkan- um. „Annað hvort eru þessi föt ekki samkvæmt nýjustu tisku eöa þau eru ekki nægilega langt frá nútímanum. Hvernig á þaö aö vera fyrir meöalmann að átta sig á slikum hræringum.” Og þar meö lauk þessari söluyf- irferö Helgarpóstsmanna. Niður- samskiptum prófessorsins og leigjendanna, hvernig siöferöi- legar og pólitiskar andstæöur mætast og takast á. Sá þáttur myndarinnar veröur þegar á llður skelfing þreytandi heimspekimoö, og tollir engan veginn saman viö persónurnar sem jafnframt veröa æ melódramatiskari. Bakskot úr fortiö prófessorsins eru úti hött. Myndin virkar skást sem tilbrigöi við gamla stefið um manninn sem missir tök á eigin lifi, en þetta stef hefur margoft fengiö sambæri- lega úrvinnslu og hjá Visconti, táknræn saga húseiganda sem verður ofurseldur eyöileggjandi aðskotadýrum, (dæmi: Bieder- mann og brennuvargarnir, Leigjandinn eftir Svövu Jakobs- dóttur). Mynd Viscontis er umfram staba er óljós, en þó litur Ut fyrir aö ibúðareigendur hafi illan bifur á farandsölumönnum. Aö minnsta kosti voru þeir fáir ibú- arnir I Vesturbænum sem létu svo litiö aö gefa sér tima til aö lita á þá vöru sem i boði var. Timi far- andsalanna viröist liðinn. allt bærileg vegna hins dæma- lausa leiks Burt Lancasters, sem vippar sér úr ameriskri töffaraimynd sinni yfir i fágaðan og næmlegan stórleik- ara. Vafalitiö er persóna prófessorsins æöi sjálfsævi- söguleg frá hendi Viscontis sáluga, sem lést ekki löngu eftir aö þessari mynd lauk. Hann var alla tiö upptekinn af eöli úrkynj- unar og hnignunar og daöraöi viö þaö efni meö yfirboröslegri myndfegurö en harla takmark- aöri krufningu. Lykilhlutverki i þessum æfingum hefur jafnan gegnt þýski leikarinn Helmut Berger, sem aö sönnu er, hér eins og endranær, úrkynjunin uppmáluö, en getur hins vegar ekki aö þvi gert aö um leið og hann opnar munninn heyrir maöur bara kvikk-kvakkiö úr Andrési önd. —AÞ. Eflefu bækur frá HEMMI Nýtt leikrit Vésteins Lúðvíkssonar setur okkur fyrir sjónir vanda ungs menntamanns sem vill berjast fyrir þá stétt sem hann er sprottinn af. Hvernig duga vopnin? IÐUNNI m ■ - Sx'”s' 19 Gestrisni Þú hefur ekki álitiö, aö pen- ingunum væri betur variö meö þvi aö kaupa eitthvað annaö en flugvél? „Þaö er alltaf hægt að velta vöngum yfir þvi i hvaö er best aö eyöa peningum. Ég heföi til dæm- is mjög vel getað eytt þessu I hUs- iö mitt, en mig iangaöi meira i þetta. Þaö má segja, aö ég hafi valiö þá leiðina, sem þýddi minna stöðutákn. Ef þú vilt vekja aðdáun ein- hvers, meö þvi aö eiga flugvél, þá vekuröu helst aödáun einhverra sem hafa áhuga á flugi, þvi þeir einir hafa nennu til aö fylgjast meö þvi. Og þaö er vonlaust aö vekja aödáun nokkurs manns meöþviaö eiga Skyhawk, þvl þaö er eins konar Volkswagen flug- vélanna, en ef þú ættir einkaþotu, þá væri þaö liklega meiriháttar stööutákn. Ég ræö þeim, sem sækjast eftir stööutáknum eindregið frá þvi aö fá sér flugvél. Bæði kostar þaö töluvert ómak aö læra á hana og auk þess yrðu vonbrigðin mikil, þegar menn sitja I sinni finu einkaflugvél, fljúgandi yfir höfð- unum á fólki, sem hefurekki hug- mynd um hver er i flugvélinni, eöa hver á hana” sagöi Finnur Torfi Stefánsson. „Sumir okkar eru aldir upp i fjörunni sem stráklingar og þeir vilja vera áfram i fjörunni. Þaö er I fjörunni grútur og alls konar skitur, en menn vilja vera i þvi áfram. Hitt er annað mál, aö siö- an ég eignaöist bát, hef ég aldrei keypt nýjan fisk. Maöur hefur veitt óhemju mik- iö af fiski á sinni ævi og gefið megniö af honum. Siöan á maöur hálfa eöa fulla frystikistu af fiski. Þarna er tilgangurinn. Maöur hefur gaman af þvi aö veiöa, það er 1 eöli hvers einasta manns.” Kristmundur sagöi, aö þeir væru tveir sem notuðu bátinn og væri notkunin talsverö, en mis- jafiilega mikil á milli sumra. Hann heföi til dæmis notað hann mjög lltið i fyrrasumar, bara veitt ofán i frystikistuna. Hugsaröu vel um bátinn? „Er þaínokkuð vafamál, aö ef manni þykir vænt um hlutinn, þá hugsar maöur um hann, þaö er sama hvaö það er. Mér þykir mjög vænt um bátinn minn,” sagöi Kristmundur Jónsson. ierumsaman v *r ■'Æ v*' VIÐ ERUMSAMAN Bók þessi er til orðin í samvinnu sjö norskra læknanema. Hún er samin fyrir ungt fólk og f)allar um kynlíf þess og kynhegðun á hispurslausan hátt. Fjöidi mynda. Hentug jafnt tii skólanota og lestrat á eigin spýtur. Þýdd af Guðsteini Þengilssyni lækni. BARNIÐ ÞITT Þessi bók er tetluð foreldrum sem vilja skrá og halda til haga fróðleik um þroskaferil barna sinna fýrstu árin. Bókin erfagurlega mynd- skreytt af Jacqui Ward. § RÆKTAÐU GARÐINN ÞINN KRISUáN ARNASON1 1 HAKON IHARNASON R/liKTÁDU GARDINN ÞINN Hér leiðbeinir þrautreyndasti skóg- ræktarmaður landsins ,Hákon Bjarna- son.fyrrum skógræktarstjóri, um trjárækt í götðum á einkar aðgengi- legan og skýran hátt. Ómissandi við ræktun og hiiðingu trjágróðurs. Bók ársins á ári trésins. 1 1 1 DAGVISTARHEIMILI Mjög fróðleg bók eftir sænskan barnasálfræðing, Gunillu Ladberg. Sagt frá athugunum á samstarfi eða samstarfsleysi foreldra og starfsfólks dagvistarstofhana. A erindi til allra foreldra sem þar hafa börn sín. ',v 'T'f /í-y-*'" ■* *ý— uC. k., 3fer : fawjaysfí YFIRVALDIÐ Hin kunna heimildasaga Þorgeirs Þorgeirssonar um Nathan Ketilsson, banamenn hans og Blöndal sýslu- mann. Komin í skólaútgáfu Krist- jáns Jóhanns Jónssonar og með formála hans. Mál (»}> maltaka SMALViTÍLKAN OG mAGARMR aa 'tSS SMALASTULKAN OG ÚTLAGARNIR Forvitnilegt verk Sigurðar Guð- mundssonar málara sem Þorgeir Þorgeirsson hefúr steypt upp af miklum hagleik. Sýnir okkur nítjándu öldina í nýju ljósi. Bráðskemmtilegt bréf Þorgeirs til Sigurðar fylgir. ISLENSK MALFRÆÐI Fyrri hluti kennsiubókar eftir Krist- ján Arnason. Þrír aðalkaflar: Um málfræði;-Setningarfræði; Stílfræði. Seinni hluti kemur í haust: Beygingafræði, hljóðfræði og málsaga. Hér er málfræðin aðlöguð nútímahugmyndum málvísindanna og breyttum aðstæðum í mennta- kerfinu. DISNEYRIMUR Þórarins Eldjáms seldust upp á skömmum tíma. Nú eru þær komnar aftur. Ymsit „tala með hneykslun og aumkun um Þórarin eftir að hann lagðist svo lágt að semja níðrímur um Walt Disney, þennan ágæta listamann og barna- vin“ (Dr. Ragnar Ingimarsson í Mbl..3. 5. '80). Núgetamenn gengið úr skugga um hvort þeir fylla þann flokk. MÁL OG MALTAKA Hvernig læra bömin málið? I þessari bók eru átta ritgerðir heimskunnra fræðimanna sem fjalla um efnið frá ýmsum hliðum. Fjórða bókin í Rit- röð Kennaraháskóla Islands og IÐUNNAR. Bræðraborgarsttg 16 Sfmi 12923-19156 PÓSthÓlf 294 121 Revkjavík LEIÐBEININGAR UM PLÖNTUSÖFNUN Handhægur leiðarvísir eftir Agúst H. Bjamason. Skortur hefúr verið á leiðbeiningum fyrir áhugamenn um þessi efni. Hér er úr því bætt og bókin er góður fengur náttúm- skoðurum og þeim sem vilja kynna sér gróðurríki landsins. m

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.