Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 2

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 2
2 „Já, góöan daginn. Égerhérna meö föt sem mig langar til aö bjóöa þér til aö skoöa og kaupa. Þetta er aö visu ekki nyjasta tiska, en vandaö efni og gott sniö.” Ofangreint kom úr munni far- andsölumanns, sem haföi komist yfir allstóran lager af ýmiss kon- ar fatnaöi. Allt var þaö i góöu lagi, nema þaö, aö fötin voru flest frá árunum 1960 og þar um bil, en ónotuö og i toppásigkomulagi. Þessi bjartsýni farandsölumaö- ur var aö visu ekki algjörlega tengslalaus viö Helgarpóstinn, þvi þaö var enginn annar en Siguröur Steinarsson dreifingar- stjóri biaösins, sem þarna klæddi sig upp í enn eitt gerviö á vegum Helgarpóstsins. Siguröur er ekki alisendis óvanur þvi aö ganga inn i hin ýmsu hiutverk á vegum HP. Hann hefur birst lesendum sem jólasveinn, maöur austan af fjöröum, rukkari, kennari, huldu- maöur i skreiöarmútum og svo mætti lengi teija. En eins og fyrr sagöi, þá var Siguröur aö þessu sinni i ruliu sölumanns. Tilgangurinn með þessari „uppfærslu” Helgarpóstsins var aö kanna • viöbrögö manna er sölumaöur bankar uppá og býöur föt til kaups — og i þessu tilfelli föt sem löngu eru komin úr tfsku. Eins og eflaust mörgum er kunnugter einmitt i gangi saka- mál þessa dagana vegna ópnltt- inna sölumanna, sem höföu gert viðreist, sýnt verslunareigendum sýnishorn af vöru, gert samninga og fengiö menn til aö skrifa upp á vixla fyrirfram gegn þvi að varan yröi send innan skamms. Þegar allt kom sföan til alls reyndist sýnishorniö allt annaö en varan sem send var ef hún kom þá yfirleitt til viðkomandi kaup- manna. En kennir þetta fólki og kaupmönnum aö vera á varö- bergi, eöa eru Islendingar ennþá hálfgeröir sveitamenn i sér þegar viðskipti eru annars vegar? Þaö er ekki margir áratugir vakiö lukku uppúr 1965, en þykir vart fin: „hollning” i dag. Þama voru finustu nælonskyrtur á bæöi kynin, marglitar buxur meö út- viöum skálmum, dragtir sem kvenfólkiö sem i dag er 30-35 ára ogeldra heföi gefiöalltfyrir aö ná I, þegar þaö var á pæjualdrinum fyrir 15 árum og svo mætti lengi telja. Síöan var fyllt feröataska af buxum, blússum, skyrtum, kjól- um og slæðum, sundklæönaöi, náttkjólum og fleiru i þeim dúr. Siguröur var einnig klæddur upp samkvæmt þessari 10-15 ára gömlu tisku — i hvita nælon- skyrtu, rauöan stuttjakka og niö- þröngar tweed-buxur meö ansi hreint útviöum skálmum. Og svo var arkaö af staö. „Sölumaöur” Helgarpóstsins leit fyrst viö i Karnabæ á Lauga- veginum og stormaöi þar inn meö miklu irafári. Hann spuröi um verslunarstjórann ogersábirtist, reif Sigurður sýnishorn upp úr ferðatöskunni og kvaöst vera meö vandaöan vaming til sölu. Versl- unarstjórinn tók þessu öllu með stóiskri ró. Gramsaöi örlitiö i töskunni án þess aö breyta um svip og sagöi siöan, aö það væru Kristin og Gulli, sem hefðu aðset- uri verksmiöju Karnabæjar i Ar- bæjarhverfinu, sem tækju ákvöröun um innkaupin. „Talaöu viö þau, vinurinn,” sagöi verslun- arstjórinn og leit meö hálfgeröri meöaumkun á hinn áhugasama sölumann. „Já, ég geri þaö örugglega, ef ég verö ekki búinn aö selja allt áður,” sagöi Siguröur sölumaöur, þá og lét engan bilbug á sér finna. Blaöamaöur og ljósmyndari Helgarpóstsins höföu rölt inn i verslunina áöur en sölumanninn bar aö garöi og fylgdust því meö sölutilraunum úr f jarlægö eins og hverjir aörir kúnnar. En verslunarstjóra Karnabæj- ar varö ekki þokaö. Innkaupin voru ekki á hans hendi. Hins vegar sagöi hann i framhjá- uröur Helgarpióstssölumaöur aö bjóöa upp á vöru, sem enginn liti við i dag. En fall er fararheill, eins og þar stendur og Siguröur Steinarsson haföi óbilandi trú á því, aö sölu- mennska væri honum i blóö borin og því skyldu fatadruslurnar út hvað sem þaö kostaöi. Hann gekk þvi hnakkakertur út úr Karnabæ og þaö vottaöi jafnvel fyrir fyrir- litningu i svip hans. Hann aö bjóða dýrindis föt á spottprís og vera svo úthýst. Þaö væri ekki of- sögum sagt: Laun heimsins eru vanþakklæti, sagöi svipur Sigurö- ar fatasala. „Ertu að reyna selja mér þetta” Og næsti viökomustaður var neðar á Laugaveginum. Þá rak sölumaöurinn góöi inn nefið I aöra tískufataverslun. Sú heitir Qua- dro og þar hitti Sigurður fyrir verslunarstjórann Sigriöi Her- mannsdóttur. Hún tók erindi hans meðblíöu brosi og þaðátti eftir aö stækka, þegar sölumaðurinn hafði opnaö töskuna og sýnt góss- ið. „Ertu aö reyna selja mér þetta?” spuröi hún vægast sagt undrandi. „Já, er eitthvað aö þvi?” sagöi þá sölumaöurinn og var ekki laust viö, aö sárinda gættii' rödd hans. „Ég keypti upp nokkuð stóran fatalager af margs konarfatnaöiog erhér meö nokk- ur sýnishorn. Ég held að margt af því, sem ég er meö hérna i tösk- unni gæti fariö alveg ágætlega hérna uppi I hillum hjá þér. Og þetta er auk þess hræbillegt hjá mér.” A meðan sölumaöurinn roms- aöiþessu útúr sér, rótaöi Sigríöur i töskunni og aö þvi kom aö brosiö varö aö hlátri. „Þetta er allt úr tisku fyrir löngu,” gat hún stunið upp á milli hláturskviöanna. „Ég veit þaö vel,” sagöi þá Siguröur og gaf sig ekki, „en þaö liöur varla langur tlmi þangaö til þetta verður komiö i tisku á nýjan leik — helduröu þaö ekki?” Má ég bjóða þér fatnað? Fóstudagur 8. ágúst 1980, irínn Helgarpósturinn gerir sölumann út af örkinni með fatnað frá árinu 1965 og viðbrögð kaupmanna og almennings könnuð eftir Guðmund Árna Stefánsson myndir: Friðþjófur og Þráinn Lárusson siöan farandsalar af ýmsum teg- undum gengu hús úr húsi og buöu varning sinn húseigendum til kaups. Þaö er nú aö mestu liöin tið, nema ef vera skyldu sölu- menn meö bækur og þá einkan- lega trúarrit margs konar á boö- stólum. En litum nú á feröalag „sölu- manns” Helgarpóstsins. ryrst var litiö yfir þau klæöi sem selja átti. Var þarna um aö ræöa all- stóran lager af kven-, karla- og barnafatnaöi, sem heföi eflaust hlaupi, aö fötin væru nú svo sem engin toppsöluvara, en þaö sakaöi ekki aö tala viö þd sem um inn- kaupin sæu. /Eftir þessa afgreiðslu svipti Siguröur af sér hulunni og játaöi sitt rétta eðli — hann væri út- sendari Helgarpóstsins. Viö spurðum verslunarstjórann hvort algengt væri aö farandsölumenn rækju þama inn nefið meö vörur á boðstólum. Hann kvaö þaö koma fyrir, þótt enginn heföi ennþá verið jafn bjartsýnn og Sig- Hlátur Sigrlöar verslunarstjóra snögghætti nú og hún varö alvar- leg ásvipinn. „Þú ert virkilega að meina þetta,” sagöi hún I for- undran. „Já, auövitaö, annars væri ég ekki hér,” svaraði þá sölumaöurinn og þaö gætti óþolin- mæöi I rödd hans. „Þvl miöur,” sagöiþá Sigriöúr Hermannsdóttir verslunarstjóri og ' eigandi Quadro. „Viö kaupum aldrei af farandheildsölum, þar sem viö flytjum allt inn sjálf. Þar að auki held ég aö þessi vara seljist ekki næstu 20 árin. Geymdu þetta i tvo áratugi, þá gæti veriö aö þetta væri komið i tlsku, en fyrr ekki, þaö get ég fullyrt.” Eftir aö Siguröur haföi kastaö grimunni, sagöi Sigrlöur i rabbi viö okkur, aö þó nokkuð væri um það, aö töskusalar ámóta og Sig- uröur kiktu inn og byöu allskyns vörur til kaups. „Stundum eru þetta þokkalegustu vörur, en þess á milli hrikalegt dót sem menn hafa fengiö fyrir slikk á uppboð- um eöa annars staöar. Ég held þó aö þessi föt slái öll met. Það er kannski ein flik eða svo sem ein- hver möguleiki væri á að selja. Hitt er gjörsamlega vonlaust aö losna viö.” Og nú voru góö ráö dýr. Taskan enn full af fatnaöinum og enginn pöntun veriö gerö. En seiglan og þrautseigjansagöiþá til sin,enda fylgdu þærkveöjur úr Quadro, aö þaö væri kannski mögulegt fyrir Sigurö aö selja eitthvaö af þessu úti á landi, þvl svo virtist sem Ungi pilturinn á Hagamelnum lagöi inn pöntun fyrir nokkrum skyrtum, sem áttu aö kosta 700 krónur stykkiö. „Þetta er ekki nógu gamalt,” sagöi eigandinn I fornfataversluninni Kjallaranum. sumir á landsbyggöinni væru ekki eins nákvæmir á tiskunni og borgarbúar. Og meö þaö vega- nesti arkaði Siguröur með tösku af hinum illseljanlega varningi skáhallt yfir Laugaveginn og bar niöur i tiskuversluninni 17. Hálfgagnsær og lekker náttkjóll Hann var fljótur aö króa af verslunarstjórann, Sybil Krist- insdóttur og fór með langa lof- rullu um ágæti fatnaðarins. Fljót- lega söfnuöust nokkrar af- greiðslumeyjar i kringum Sybil og Sigurð og fylgdust meö fram- gangi mála. Svo virtist sem Sybil væri ekki alveg viss hvernig hún ætti aö taka á þessu máli. Var maöurinn aö gera grín aö henni, eöa var hann eitthvað brenglað- ur? Hún tók siðan af skarið og ákvaö hiö fyrrnefnda — þetta hlaut aö vera grin. Hún tók upp buxur meö 15 mismunandi litum ■ og meö óræöu sniöi og mátaði við sig. ,,A ég ekki aö skella mér i þetta fyrir þig? Þá geturöu séð hvaö þessi vara er algjörlega út i hött.” „Út i hött,” hváði Siguröur. „Já, blessuö skelltu þér I buxurn- ar eöa t.d. þennan hálfgagnsæja náttkjól og sjáöu svo hvaö þetta er elegant og lekkert.” — Sölu- maöurinn gaf ekkert eftir og hvatti afgreiðslustúlkurnar endi- lega til aö gramsa og skoða inni- haldtöskunnar. Þaðnýttu þær sér ótæpilega og hlógu sig máttlausar aötlskunnieins og húnvarfyrir 15 árum. Þær heföu eflaust ekki hlegið jafnmikiö þegar þær sjálf- ar horföu á og klæddust fatnaöi ekki ósvipuöum þeim er sölumaö-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.