Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 8. ágúst 1980. Ji&lgarpósturinn. Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir Arni og Pétur HJÓLREIÐAR SKELLINÖÐRURNAR VÍKJA FYRIR 10 GÍRA HJÓLUM BLÓMARÆKT „Ahuginn er fyrir mestu” segir Kristinn Helgason áhugamaður um dalíuræktun ,,Þaö er engin blómategund sem kemst i hálfkvisti viö dal- iurnar hvaö fjölbreytileika snert- ir,” sagöi Kristinn Heigason inn- kaupastjóri hjá Skipaútgerö rikisins, en hann er mikill áhuga- maöur um garöyrkju og þá sér- staklega daliurækt. Fyrir 13 árum stofnaöi Kristinn Daliuklúbbinn, sem hefur starfaö siðan meö miklum blóma. Krist- inn var þá formaður Garöyrkju- félagsins og hugsaði hann sér Daliuklúbbinn sem sérhæföan klúbb innan Garöyrkjufélagsins og taldi aö i honum yröu aöeins 5- 10 áhugamenn. Reyndin hefur oröiö sú, aö klúbburinn hefur starfaö aiveg sjálfstætt og klúbb- féiagar hafa yfirleitt veriö um 40 talsins. Formaöur klúbbsinsnU er Aslaug Pétursdóttir. „Við teljum áhugann vera fyrir mestu,” sagði Kristinn. „Þess vegna er hann eina skilyröiö fyrir þátttöku i klúbbnumu Ef viö verö- um vör viö aö menn séu aöeins i klúbbnum til aö fá ódýra lauka, eru þeir fljótt útilokaöir. Hins vegar skiptir engu máli þótt fólk viti ekki mikiö um daliuræktun. Hinir klúbbfélagarnir hafa bara gamanafað miölaaf sinum fróö- leik.” Kristinn sagöi, aö um 60þúsund mismunandi tegundir dalia væru Kristinn hefur ræktaö 7-800 af- brigðiaf dallum. Hérer hann meö eitt þeirra. nú til skráöar, en sjálfur hefur hann ræktaö 700-800 tegundir siöan hann byrjaði aö stunda þetta áhugamál fyrir 20 árum. Daliuklúbburinn pantar daliu- lauka erlendis frá fyrir félags- menn sina og auk þess skiptast menn á plöntum á hverju vori. Fljótlega þótti mönnum stakkur klúbbsins of þröngur og þá var fariðútí fleiriblómategundir, svo sem animónur, begóniur og ýmsa runna, sem ekki hafa verið reyndir hér áður. Kristinn kvaö margtskemmtilegthafa komið út úr þvl. Núna er unniö að þvi aö taka saman yfirlit yfir þær runna- og blómategundir, sem félagarnir hafa reynt hérna og þá ætti að koma I ljós, hvaöa tegundir una sér vel viö islensk skilyröi. Á hverjum vetri eru haldnir 5 fræöslufundir i klúbbnum, þar sem sérfræöingar gefa góö ráö og myndir frá sumrinu eru skoð- aðar. A vorin eru sérstakir plöntuskiptafundir. Þá koma allir félagarnir meö plöntur, sem þeir hafa grisjað hjá sér og fá þeir jafn mörg númer og piönturnar eru margar. Siöan er haldin eins konar tombóla um plönturnar. A haustin eru svo haldnir blóma- fundir, sem eru öllum opnir. Þeir eru haldnir I stóra skálanum i grasagarðinum i Laugardal og þar eru sýnd blóm og skreytingar og verölaun veitt fyrir stærstu og fallegustu blómin. Þessa fundi sækja fleiri hundruö blómaaödá- endur. Auk alls þessa fara félagar i Daliuklúbbnum i heimsóknir I garða hvers annars á sumrin og tvisvar hefur verið farin hópferð til Englands og Skotlands. Þar voru skoðaöar gróörarstöðvar og garðyrkjuáhugamenn heimsóttir. Allt þetta starf ber vott um mikinn áhuga og árangurinn læt- ur ekki á sér standa. 1 garöi Kristins og gróöurhúsum má sjá mikinn fjölda af stórum og fal- legumdalium í ýmsum afbrigö- um. Auk þess eru þar rósir af mörgum geröum og blómstrandi runnar. Þaö ætti engum aö leiöast i þeim garöi. Aö undanförnu hefur ný della veriö aö ryöja sér æ meira til rúms hér á landi. Þetta eru hjól- reiöar á 10 gira hjólum, en þau virðast vera aö útrýma skelli- nöörunum aö mestu. Unglingar, og reyndar fullorönir lika, þeys- ast nú um allar götur á þessum hjólum og sennilega hafa aldrei áður sést svo mörg hjól á götum Reykjavfkur, svo dæmi séu tekin. Árni Eirikur Bergsteinsson og Pétur Magni Jóhannsson eru meöalþeirra, sem hafa komið sér upp 10 gira hjólum. Þeir eignuö- ust hjólin i vor og hafa siðan notað allar sinar frlstundir til aö hjóla. „Viö höfum alltaf átt hjól, en þetta er þaö nýjasta og besta og viö höfum hjólað meira eftir að við fengum 10 gira hjólin,” sögöu þeir. Hjólin þeirra eru frá Stell- master I Taiwan og DBS i Noregi. A þeim eru hraöamælar, sem sýna mest 60 km hraöa. Þeir félagarnir segjast oftast hjóla á 40—45 km hraöa og sjaldan kom- ast hærra, enda aðstæður ekki sem bestar hér. „Þaö er erfitt að hjóla á götun- um hérna,” sögðu þeir. „Þaö er stöðugt flautað á mann og svinað fyrir mann. Bilstjórarnir taka ekkert tillit til hjólreiöamanna.” Sem betur fer viröast lög- gæslumenn ekki taka mjög hart á þvi aö fólk hjóli á gangstéttum, þótt slikt sé ólöglegt. Full þörf viröist vera á að gera eitthvaö i málum hjólreiðafólks, annaö hvort að heimila hjólreiðar á gangstéttum, eða leggja sérstak- ar hjólabrautir. Reyndar verður ekki séð að hjólreiöamenn séu mikiö fyrir gangandi vegfarend- um á gangstéttum utan miöbæj- arins. Slysahættan er alla vega minni. Þeir Árni og Pétur sögðust nú ekki nota alla 10 girana. Mest nota þeir 2. og 5. gírinn. En gir- arnir auövelda mönnum feröina upp brekkur og þegar bein braut er framundan gefur efsti girinn góöan hraða. „Þetta eru mjög skemmtileg hjól,” sögðu þeir félagarnir og bættu þvi viö, að þeir þekktu marga eldri stráka, sem hefðu fengiö sér svona hjól nýlega. Meiraaö segja tvitugir strákar fá sér frekar 10 glra hjól en bil. Það munar lika svolitlu á verði, svo ekki sé talað um rekstrarkostnað- inn. Skemmtileg eru peðin 2 1 siöasta þætti hurfum við frá þeirri stöðu sem myndin sýnir og spurningunni hvernig skákin fer, ef hvítur á leik. Ég lagöi þetta dæmi einu sinni fyrir tvo unga vini mina, nokkuö kræfa hraöskáka- menn og bað þá að tefla éíram. Þeir gerðu það og ívrsta tilraunin fór þannig: 1. Kg3 Ke2 2. Kg4 Kf2 3. Kxg5 Kxf3 4. Kf5 e4 og svartur vinnur. En hvltur var fljótur að sjá aö hann gat bætt tafl- mennsku sina: 1. Kg3 Ke2 2. Kg2! Ke3 3. Kg3 Ke2 4. Kg2 Kel 5. Kgi! og heldur jafn- tefli. Hvorugur kom auga á aö svartur getur teflt betur, enda lágu þeir ekki lengi yfir þessu: 1. Kg3 Kel! 2.Kh3 Kf2 2. Kg2 Ke2og nú veröur hvit- uraö láta undan: 3. Kg3 Kxfl 4. Kh3 Kf2 5. Kg4 Kg2 Og svartur vinnur. Eins og flestir vita er þaö kallaö andspæni þegar kóngarnir standa hvor andspænis öðrum eins og hér áöan á e2 og g2. Þá veröur sá aö vlkja sem leikinn á. Galdurinn er þá sá aö láta andstæöinginn eiga leik þegar kóngarnir standa i andspæni. Sé þetta ljóst er ekki mikill vandi aö betrumbæta tafl- mennsku hvits i dæminu hér á undan: hann verndar peöiö sitt best meö þvi aö fara frá þvi i bili: 1. Khl! Nú getur hvitur alltaf mætt svarti i andspæni: 1. — Kel 2. Kgl eöa 1. — Ke2 2. Kg2. ögn vandasamara veröur tafliö ef svartur reynir 1. — Kd2. Þá dugar Kg2 ekki vegna Ke2. En hvitur leikur 2. Kh2! Kd3 3. Kh3! — ávallt reiöubúinn aö mæta svarti i andspæni. Kannske sakar ekki að geta þess aö 1. Khl er eini leikurinn sem nægir til jafnteflis. Kóngur- inn fer á samlitan reit viö nafna sinn. Ef t.d. 1. Kh2 vinnur svartur meö 1. — Kd2og nú er þaö hann sem heldur andspæninu. Til dæmis • 1. Kh2 Kd2 2. Kh3 Kel 3. Kg3 Kfi og nú er peöið fyrir kónginum svoaöhann verðuraö vikja. Og hér kemur svo ævagömul peöaþraut handa þeim sem ekki eru orönir þreyttir á peöunum. Hvltur á aö vinna. Hann getur mátaö I um þaö bil 18 leikjum, ef ég hef talið rétt. En þaö er óþarfi aö láta leikjafjöldann hræöa sig, hug- myndin er einföld og er end- urtekin aftur og aftur. Ef ein- hver skyldi veröa I vandræö- um meö lausnina, má finna hana aftast. Eins og ég gat um i upphafi þessa spjalls um peö hafa peöin eitt fram yfir aöra menn skák- borðsins: Þau eiga sér draum- inn um nýja tilveru sem drottn- ing eða eitthvert annað mikil- menni, ef þau komast alla leiö upp i borð. Þessi draumur rætist stundum þegar minnst varir og getur þá skipt sköpum. Ein- hverntima rétt eftir aldamótin siöustu var þessi skák tefld vestur i Bandarikjunum: 1. d4-d5 4. Rc3-cxd4 2. c4-e6 5. Bxb8-dxc3 3. BÍ4-C5 g. Be5-cxb2 og nú gafst hvltur upp, þvi að hótunin Bb4+ kostar hann hriSi- inn. Svolitið flóknara tilvik átti sér staö I skák milli kunnra tafl- meistara á alþjóðaskákmóti i Karlsbad 1911. Schlechter : Perlis 1. d4-d5 2. Rf3-Bf5 3. C4-C6 4. Db3-Db6 5. cxd5-Dxb3 6. axb3-Bxbl 7. dxc6! Og nú sá Perlis hættuna og lék Rxc6. Þannig slapp hann með eins og hann hefur sjálfsagt hugsaösér iupphafi: 7. — Be4 8. Hxa7!! Hxa7 9. c7 og vekur drottningu i næsta leik hvernig sem svartur fer aö. Aö jafnaði þykir þaö ekki góö taflmennska aö leika peðum of oft I byrjun tafls, einkum áöur en hervæöingu er aö ööru leyti lokiö. En einu sinni tókst Marshall aö leika engu ööru en peðum fyrstu fjórtán leikina i skák og vera þá kominn meö vinningsstöðu! Marshall : Rogosin New York 1940 1. e4-c5 6. c3-Re6 2. b4-cxb4 7. e5-Rd5 3. a3-Rc6 8. c4-Rdf4 4. axb4-Rf6 9. g3-Rg6 5. b5-Rd4 10. f4 Staöan eftir 10. f4. Svartur af- ræöur aö fóma riddara. 10 .. Rxf4 13. h4-e6 11. gxf4-Rxf4 14. h5 12. d4-Rg6 Skák: Guðmundur Arnlaugjion — Spll: Frlðrlk — Söfnun: Magnl R. Magnússon — Bllar: Þorg Gestsson Skák I dag skrifar Guðmundur Arnlaugsson um skák

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.