Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 19

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 19
jjhelgarpósturinru Föstudagur 8. ágúst 1980. 19 BÓK UM HERNÁMSÁRIN Á ÍSLANDI VÆNTANLEG „Við verðum með eilitið fleiri islenska titla en i fyrra, bæði skáldsögur, bækur sagnfræðilegs eölis og ýmsan þjóðlegan fróð- leik,” sagöi Brynjólfur Bjarnason hjá Aimenna bókafélaginu, þegar hann var spurður um væntanlega bókavertlð. Hann sagöi, að það kæmi sér á óvart ef um mikla aukningu f titlum yrði að ræða, þegar á heildina væri litið og væri ástæöurnar að rekja til efnahags- ástands þjóðarinnar. ,,t>að er erfitt að spá um framtiðina, en helmingi erfiöara i bókabrans- anum,” sagði Brynjólfur. Þegar Helgarpósturinn talaöi við Brynjólf, voru ekki öll kurl komin til grafar meö útgáfu þessa árs og þess vegna ekki hægt að gefa nokkuð heildaryfirlit um væntanlega bókaútgáfu. Brynjólfur gat þó nefnt sex titla, sem búið er að ganga frá til útgáfu i haust. Af þessum sex bókum eru fjórar islenskar, bók um hernámsárin á Islandi, eftir Þór Whitehead sagnfræðing og er bókin byggö á doktorsritgerð hans, ný skáldsaga eftir Jón Dan og heitir hún Stjörnuglóparnir, ljóðabók eftir Steingrim Baldurs- son i Nesi og loks ný matreiðslu- bók eftir Sigrúnu Daviðsdóttur, en fyrri matreiðslubók hennar náði miklum vinsældum. Af erlendum bókum, nefndi Brynjólfur tvær og eru þær ekki af verri endanum. Fyrsta skal telja, Liösforingjanum berst aldrei bréf, eftir suðurameriska rithöfundinn Gabriel Garcia Marquez i þýðingu Guðbergs Bergssonar, en Guöbergur þýddi Hundrað ára einsemd sama höf- undar fyrir nokkrum árum og þótti sú þýöing vera mjög góð. Hin erlenda bókin, sem Brynjólf- ur nefndi, er Doctor Fischer in Geneva and the Bombs away, eft- ir Graham Greene. Bókina þýðir Björn Jónsson skóiastjóri, en hún hefur ekki enn hlotið íslenska nafngift. Ef þessar bækur segja til um framhaldiö, má gera ráð fyrir mörgum feitum göltum hjá AB i haust. CARL DREYER Á KVIKMYNDAVIKU Starfsemi Kvikmyndafjelags- ins hefst væntanlega aftur þann fyrsta september i haust. 1 fyrra- vetur voru sýningar á vegum félagsins daglega l Regnbogan- um, en i sumar hefur starfsemin legið niöri. Að sögn Leifs Þor- steinssonar, stjórnarmanns f félaginu, eru þau nú reynslunni rikari og ætla aö breyta eitthvað til frá þvi I fyrra. Leifur sagði félagið hafa sett sig i samband við erlenda aðila. einkum meö það i huga að fá hingaö „kvikmyndavikur”, þ.e nokkrar myndir gerðar a' sama leikstjóranum, meö einhverjum ákveðnum leikurum, eða um ákveðin efni. Mun vera frágengif að fljótlega i haust verði kvik myndavika þar sem myndir danska leikstjórans Carl Dreyei veröa sýndar. —Gfl Enn er allt stopp i leikritamálum sjónvarpsins. Engin hreyfing í leikstjóradeilunni Enn rofar ekkert til i deilunni milli sjónvarpsins og féiags Ieik- stjóra. Sem kunnugt er stöðvaðist vinna við leikrit Daviðs Oddsson- ar, Kusk á hvitflibbann, I vor. vegna kröfu félagsins að leik- stjórar sjónvarpsleikrita yröu aö vera félagar i féiagi leikstjóra. Andrés Indriðason, leikstjóri Kusksins, er það ekki og siöan ieikararnir hættu hefur ekkert verið unnið við leikritið. Að sögn Hinriks Bjarnasonar, dagskrárstjóra lista-og skemmti- deildar sjónvarpsins hefur deilan ekkert verið á dagskrá eftir sumarfri. „Það er rétt aö áætlun ársins i ár riðlaðist við þetta” sagði Hinrik, „en mér þykir sýnt að hún hefði gert það jafnvel þó að ekki hefði komið til þessarar stöðvunar. Staöreyndin er sú að sjónvarpið hefur haft gjörsam- lega fullar hendur við gerð islenskra mynda að undanförnu. I fyrsta lagi við myndina um Snorra Sturluson, en einnig við mynd I barnamyndaseriu, sem Norðurlöndin hafa samvinnu um að gera” sagði Hinrik. Hann kvaöst eiga von á að við- ræður hæfust i deilunni fljótlega. —GA Margir semja lög — yfir 50 taka þátt í dægur- lagakeppni sjónvarpsins Feiknaleg þátttaka er i hinni væntanlegu dægurlagakeppni sjónvarpsins. Sem kunnugt er auglýsti sjónvarpið fyrir nokkru eftir lögum I fyrirhugaða dægur- lagakeppni, og nú hafa yfir 50 lög borist. Nú á hinsvegar eftir að ákveða hvað gert veröur við öll þessi lög. Að sögn Hinriks Bjarnasonar, dagskrárstjóra lista og skemmti- deildar, fékk sjónvarpið aðeins heimild til að auglýsa eftir lögun- um, en útvarpsráð á siðan eftir að fjalla nánar um framkvæmd keppninnar. Hinrik sagði þaö óráöið aö öllu leyti hvernig skipu- lag hennar yrði. —GA Gestrisni og af/eiðingar hennar Háskólabió: Ofbeldi og ástriður (Conversation Piece). Frönsk- itölsk. Argerð 1976. Handrit: Enrico Mekioli og Luchino Visconti. Leikstjóri: Luchino Luchino Visconti i Háskólabiói. I báðum myndunum, Haustsón- ötunni og Ofbeldi og ástriður (einkar álappalegur titill, enski titilinn, Conversation Piece er Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson og Guðlaug Bergmundsson Óboönir gestir: Stefano Patrizi, Claudia Marsani og Silvana Mang- ano. Visconti. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Silvana Mangano, Helmut Berger. Fróðlegt er að fylgjast meö tveimur frægum leikstjórum i kvikmyndahúsum höfuðborgar- innar um þessar mundir, Ing- mar Bergman i Laugarásbiói og Maður, kona og banki (A very big Withdrawal). Amerísk, ár- gerö 1979. Handrit: Raynold Gideon og Bruce A. Evans. Leikendur: Donald Sutherland, Brooke Adams, Paul Mazursky, Allan Magicovsky, Leigh Hamilton. Leikstjóri: Noel Black. Væri ég kominn af prestum, fylltist ég heilagri reiði, reiði guðs. Ekki svo að skilja, að mér séeitthvaðanntum presta, öðru nær, en það er nú ekki hægt aö nota þá I allt saman. Alla vega ekki þetta, það hefur verið gert svo oft áður, að það er ekki lengur frumlegt. Þaö er meira að segja fariö að slá all harka- lega i það. Og svo trikkið með nunnuna i flugvélinni, þegar okkar maður kallaði Jesús Kristur. Ég hélt ég yrði ekki eldri I sætinu, Jesús minn. Svona upp á grin, þá er mér næst skapi að halda að þessi mun betri,) gera ieikstjórar meö yfirburðavald á myndmál- ' inu tilraunir með þrengingu þess, færa kvikmyndina, sem i eðli sinu er útþenslusinnuö i leikrými og leiktima, nær leik- húsinu, enda báðir reyndir leik- húsmenn. Báöar myndirnar eru mynd sé kanadisk, þótt annaö standi i kynningu, þ.e. pró- gramminu góða. Þar gerist myndin og leikarar að einhverju leyti þaðan. Nema stóri bróðir fyrir sunnan landamærin sé að hjálpa þeim litla fyrir norðan. Hverveit. Hvílikhjálp þá, Jesús minn. Hugmyndin er nokkuð góö. Tveir kunningjar, sem sjálfsagt eru orðnir leiðir á að vinna, eins og fleiri, ákveða að beita þekk- ingu sinni til þess að auögast á skjótan hátt. Fljótasta leiðin er auövitað að fremja bankarán. Og það er heldur ekki sama hvernig það er gert. I borginni þeirra er veriö aö byggja stóran banka, þar sem allt öryggiskerfi á aö vera mjög fullkomið, stjórnað af tölvum. En félagarnir eru sérfræöingar i tölvum.Þeir fara þvi inn i bank- ann á meöan hann er i byggingu og tengja einhvem fjárann viö að formi og efni býsna nálægt filmuöu dagstofustykki, kammerleikriti og gera litið sem ekkert til að leysa atburða- rásina upp 1 raunverulega „filmuaksjón”. Hún gengur öll upp í samtölum og andrúmslofti innilokunarkenndar. Leik- myndin þjónar sem eins konar kerfiö, þannig að þeir geta stjórnaö þvi utan frá meö ein- hvers konar senditækjum, geta opnað allar tölvuvæddu dyrnar og hvelfingamar. En eins og segir á plakatinu: Það geröist dálítið sniðugt á leiðinni i bankaránið... þau urðu ástfangin. Þarna er átt við Don- ald Sutherland og unga konu, sem lenti i þvi aö taka af honum myndir, alveg óvart. Hinn búr fyrir bældar og andlega bæklaöar persónur, (búrmótifið veöur uppi i báðum myndum), og innan þessa þrönga rýmis leitar myndavélin uppi þaö drama sem i efninu felst. I stil verður að segja aö áleitnar nær- myndir Bergmans séu fundvísari en eltingaleikur félaginn var nefnilega karl- maður. Fléttast þarna saman tvær sögur, sem aö sjálfsögöu veröa að einni i lokin, hálf leiðinleg ástarsaga og heldur leiðinlegur undirbúningur fyrir rániö mikla. Handritið er sem sagt hálfgert vandræðabarn, eða nánast ekki neitt og er ég þama ekkert að setja út á vandræöa- börn. Sumir myndu nú bara myndavélar Pasqualino de San- tis viö persónurnar i Ofbeldi og ástriður. Eins og i Haustsónötunni er þaö utanaökomandi afl, gestir, sem dramatiskt raska ré þess sem fyrir er i leikrýminu. Burt Lancaster leikur „prófessor- inn”, vellauöugan menntamann sem sest hefur i helgan stein i húsi sinu i Róm og sankar þar aö sér dauðum hlutum, dýr- gripum úr fortiöinni. 1 horfinni list og siðfágun hefur hann leitað. athvarfs frá úrkynjuðum heimi sem hann telur á íeið til i tortimingar. t upphafi myndar- innar ryðst þessi úrkynjaði um- heimur inn i hús prófessorsins i liki ruddafengins liðs sem stað- ráðiö er i að leigja eina hæöina i húsi hans. Og þrátt fyrir viðnám hans hefur þetta fólk fyrr en varir hreiöraö um sig i lifi hans og fer ekki fyrr en hann hefur gefið upp andann. Myndin lýsir I 13 spyrja hvort þau væru yfir höfuðið nokkuð til, en þaö er nú annaö mál. Nú, öll úrvinnsla er sömu ætt- ar og það sem liggur til grund- vallar við gerð myndar þessar- ar, ósköp svona ekki neitt neitt. Þeir hjákvikmyndasjóði hefðu hlegiö sig máttlausa, hefðu þeir fengiö handritið meö umsókn um styrk. Leikarar i myndinni eru ekki af verri endanum, enda standa þeir sig bara nokkuö vel, þrátt fyrir allt. Donald Sutherjand er eins og hann er alltaf og svo er kvikmyndaleikstjörinn Paul Mazursky, sá sem gerði „Kona á lausu” og fleiri myndir. Sá hlýturnú aö hafa verið fjárþurfi þá stundina, sem hann tók þessu boði. En hann stóð sig nú bara mjög vel, annað væri ekki sæm- andi. Menn veröa svo aö sjá mynd- ina ef þeir vilja fatta þetta með prestinn, þó svo hún (myndin) fái nú ekki min meðmæli, þvi miður. Gefiö andvirði biómiðans frekar i Hjálparstofnun kirkjunnar. Jesús Kristur! Faðir! Systir! eða: Grátt er gamanið Donatd Sutherland og Paul Mazursky brugga launráð I hótelher- bergi.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.