Helgarpósturinn - 06.03.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 06.03.1981, Page 1
„Ekkert í djúpun- um sem finnst ekki f fjörunni” Þórólfur Þórlindsson / Helgarpósts- vidtali Um adalsraunir Gissurar Frakklands- forseta Maðurinn sem vill verða I C „SKALLA POPPARI GOTT ORÐ HJÁ BUBBA7 Kristinn Svavarsson saxi tekinn tali §•' i§titm *»»>*>? tölublað árgangur 10. Föstudagur 6. mars, 1981 Foreldrafélög standa í blóma — en sumir taka þeim fálega Foreldrafélög við skóla á barnaskólastigi hafa verið starfandi áratugum saman. Þau unnu að mörgu leyti gott starf, en svo fór þó, að flest eða öll logn- uðust þau út af. Ástæðan var meðal annars sú, að kennurum og skólastjórum fannst foreldrarnir oft skipta sér af innri málum skólanna meiraen góðu hófi gegndi. Arið 1970 var stofnað við Hliðarskóla t'oreldrafélag, sem var byggt á samstarfi foreldra og kennara. Það reyndist ákaflega vel, og ekki leið á löngu þar til fleiri foreldrafélög voru stofnuð á sama grundvelli. Eftir þetta tók foreldra- félögunum að fjölga stöð- ugt, og heimildarákvæði um stofnun slikra félagá, færu foreldrar, kennarar eða skólastjóri fram á slikt, var sett i grunnskólalögin. Nú stendur starf for- eldrafélaga við marga grunnskóla með miklum blóma, og fyrir dyrum stendur stofnun landssam- IrS ■ ^ ■ ■ taka foreldrafélaga, sem hugmyndin er að taki þátt i norrænu samstarfi. Og það eru ekki bara stofnuð foreldrafélög við grunnskólana. Foreldrar barna á dagvistarstofn- unum hafa stofnað með sér nokkur félög til að gæta hagsmuna barna sinna, og hafa þegar stoínað lands- samtök, sem hafa nú til- nefnt fulltrúa i Stjórnar- nefnd dagvistarstofnana i Reykjavik. Helgarpósturinn kynnir starfsemi foreldrafélaga i dag, og þar kemur m.a. i ljós, að þrátt fyrir allt eru einstaka skólamenn ennþá tortryggnir i garð þeirra. Andstaða er þó ekki mikil, en nokkuð ber á tómlæti i garð foreldrafélaganna. ki mikil, © Fleiri Þórshafnaræv- intýri í uppsiglingu Þarf togara í hverja vík eða á að segja stopp Fleiri togara, ekki fleiri togara, fækka togurunum. Þessi sjónarmið lýsa i ein- faldleika sinum afstöðu stjórnmálamanna og áhugamanna i sjávarút- vegi til togaraútgerðar i dag. A síðustu 10 árum hefur uppbygging togara- flotans veriö mjög ör og er nú svo komið að ýmsum finnst að fiskimið okkar geti ekki lengur tekiö við fleiri afkastamiklum veiði- tækjum á borð við togara. Aðrir segja það þvætting, nægur fiskur sé i sjónum og ýmis fámennari byggðar- lög þurfi nú strax togara til að tryggja frekar atvinnu- ástand. A siðasta ári komu fjögur skip til viðbótar i togara- flotann og aukningin verður að likindum sú sama á þessu ári. Meöal þeirra staða, sem fá togara siðar á árinu, eru Hólma- vik og Skagaströnd. Er það skoðun margra að rekstur HVAÐ ER EKKI LIST? — spyr nýlistamaðurinn Árni Ingólfsson Maður skriður eftir gólf- inu, stendur upp hitar sér vatn og fær sér te. — Ahorfendur fagna, listamaðurinn hneigir sig. Gjörningur hefur yerið framkvæmdur. Listsköpun hefur átt sér stað. Hvað er list og hvað ekki? spyrja margir, þegar nýlistamenn svokallaöir sýna verk sin. Er það eitt nægilegt að kalla sig lista- mann og þá er allt það sem frá viðkomandi kemur, sannkölluð list? 1 Yfir- heyrslu Helgarpóstsins, seeir Arni Ineólfsson nv- þeirra togara verði þessum byggðarlögum gersamlega ofviða. Helgarpósturinn litur á málefni togaraútgerðar- innar, hvernig staöið hefur verið aö uppbyggingu flot- ans og hver staða málanna er i dag, auk þess sem spáð er i fram- tiðina. listamaður að ef einstakl- ingur vinnur að þvi sam- kvæmt innstu sannfæringu að skapa list, þá er það list sem frá honum kemur sama hve verk hans eru merkileg eða ómerkileg. „Lifið er list”, segir Arni og vitnar þar i þekktan ný- listamann. Innlend yfirsýn ísland og gervihnatta- sjónvarp Hringborðið Vigdís á stóra sviðinu © ... .............V; .. ' úr heimi visindanna Er heilinn óþarfur?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.