Helgarpósturinn - 06.03.1981, Síða 16
X »
16
rp.f r - ct' 'rr'.'t
Föstudagur 6. mars, 1981
rýningarsalir
K jarvalsstaöir:
Finnur Fróöason og Emil Þór
Sigurósson halda ljósmyndasýn-
ingu i Vestursal. Siftasta helgi. t
Kjarvalssal er sýning á
málverkum „Úr fórum Grethe og
Ragnars Ásgeirssonar”.
Norræna húsiö:
Gunnar R. Bjarnason sýnir mál-
verk I kjallarasal. Sýningin er
opin 14—22.
Galleri Langbrók:
Grafik, keramik og textil eftir að-
standendur gallerlsins.
Djúpið:
Karl Jdliusson sýnir finngálkn og
flygildi.
Ásmundarsalur:
Rónald Símonarson, málverka-
sýning á laugardag.
Listasaf n
Einars Jonssonar:
Safnió er opió á miðvikudögum og
sunnudögum kl. 13.30—16.
Mokka:
Gunnlaugur 0. Johnson sýnir
teikningar.
Árbæjarsafn:
Safniö er opi5 samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Kirkjumunir:
Sigrtln Jónsdóttir sýnir listvefn-
a6, keramik og kirkjumuni. Opi5
9-18virka daga og 9-14 um helgar.
Nýja galleriið:
Samsýning tveggja máiara.
Asgrimssafn:
Safni5 er opi5 sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
ftaeikhús
Þ jóöleikhusiö:
Föstudagur : Ballettsýning me5
dönskum gesti.
Laugardagur: Sölumaður deyr
eftir Arthur Miller.
Sunnudagur: Oliver Twist eftir
Dickens kl. 15. Ballettsýning kl.
20.
Leikfélag
Reykjavikur:
Föstudagur: Romml eftir D. L.
Coburn.
Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór-
berg og Kjartan.
Sunnudagur: ótemjan eftir
Shakespeare.
Austurbæjarbió:
Grettir. Gamansöngleikur. Sýn-
ing á föstudag kl. 21.
Leikfélag
Kópavogs:
Þorlákur þreytti. Næsta sýning
verftur I Félagsheimili Kópavogs
á fimmtudag i næstu viku.
Nemendaleikhúsið:
Peysufatadagur eftir Kjartan
Ragnarsson. Sýningar I Lindarbæ
kl. 20 á sunnudag, þriöjudag og
fimmtudag.
Alþýðuleikhúsið:
Föstudagur: Stjórnleysinginn
eftir Dario Fo kl. 20.30.
Laugardagur: Kona eftir Dario
Fo kl. 20.30.
Sunnudagur: Kóngsdóttirin kl. 15
Stjórnleysinginn eftir Dario Fo
kl. 20.30.
Leikfélag
Vestmannaeyja:
Litla Ljót, I leikgerb Eddu
Antonsdóttur og Halldóru
Magnúsdóttur. Sýningar á föstu-
dag, laugardag og sunnudag.
Leikfélag Akureyrar:
Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurös-
son. Sýningar á föstudag og
sunnudag kl. 20.30.
Leikbrúðuland:
Sálin hans Jóns mlns. Sýning að
Frlkirkjuvegi 11 á sunnudag kl.
15.
U
tilíf
Ferðafélag Islands:
Sunnudagurkl. 10.30: Sklbaganga
frá Bláfjöllum til Kleifarvatns.
Sunnudagur kl. 13: Stlgib á Ketil-
stlg.
Utivist:
Föstudagur kl. 20: Helgarfer6 I
Lundareykjadal.
Sunnudagur kl. 13: Kræklinga-
fjara I Hvalfiröi.
lónlist
Þjóöleikhúsið:
A laugardag kl. 14 syngur franski
ljóöasöngvarinn Gérard Souzay
viö undirleik Dalton Baldwin.
LEIÐARVISIR HELGARINNAR
Sjónvarp
Föstudagur
6. mars
20.40 A döfinni. Birna Göngu -
Hrólfsdóttir situr kyrr.
20.50 Skonrok(k). Þorgeir
ástarvaldur skoöar á sér og
öörum tærnar.
21.20 Fréttaspegill. Bogi og
Guöjón fjalla um sam-
tlmann af miklu hyggjuviti.
22.30 Hann fór um haust (Out
of Season).Bresk biómynd,
árger6 1975. Leikendur:
Cliff Robertson, Vanessa
Redgrave, Susan George.
Leikstjóri: Alan Bridges.
Móöir og dóttir búa einar i
sumargistihúsi yfir vetur-
inn. Dag nokkurn kemur i
heimsókn maöur nokkur,
sem á5ur var vinur móöur-
innar. Me6 þeim takast
ástir aö nýju. Hvaö svo sem
má segja um breska kvik-
myndagerö, þá er Vanessa
ein besta leikkona heimsins
I dag og gerir áreiðanlega
góöa hluti hér sem annars
stabar. Þess virbi a6 kikja á
bara fyrir hana.
Laugardagur
7. mars
16.30 tþróttir. Meöan snjórinn
er aö gera venjulega menn
vitlausa, þá fer Bjarni Fel á
sklöi og lætur vel af.
18.30 Leyndardómurinn. Þá
endarþetta loksins. Hulunni
veröur svipt af undrinu
mikla, og viti menn:
Ekkert.
18.55 Enska knattspyrnan.
Úlfar I sauöagæru.
20.35 Spitalallf. Liöinu sló
niöur. Ég vil taka þaö fram
strax, aö ég sló þaö ekki
niöur. Allir á Landsann.
21.00 Blásararnir (The
Shillingbury Blowers).
Bresk sjónvarpsmynd I
gamansömum dúr, árgerö
1980. Leikendur: Trevor
Howard, Robin Nedwell,
Diane Keen. Sigurjón sagöi
okkur aö klæöa manninn I
hvitan slopp. Eg geröi þaö,
en fattaöi þaö ekki. Poppari
kemur til aö stjórna lúöra-
sveit, þar sem allir gömlu
skarfarnir spila falskt. Þaö
veröur æsispennandi aö sjá
hvort honum tekst aö gera
eitthvaö úr þessum afglöp-
um.
22.25 Söngvakeppni
sjónvarpsins. Bein út-
Félagsstofnun stúdenta:
Alaugardagkl. 17veröa tónleikar
meö blásarakvintett, sem skip-
aöur er Lárusi Sveinssyni, Jðni
Sigurössyni, Þorkatli Jóelssyni,
William Gregory og Bjarna Guö-
mundssyni.
'iðburðir
Félagsstofnun stúdenta:
Rauösokkar halda ráöstefnu á
sunnudag og hefst hún kl. 10. og
stendur fram eftir degi.
Regnboginn:
Sýndar verða nokkrar kvik-
myndir eftir sænska kvikmynda-
leikstjórann Stefan Jarl. Sjá
nánar I biódálki og I Listapósti.
B
íóin
ýSl ★ 'Á' -á framúrskarandl'
★ ★ ★ '
★ ★ I
þolanleg
O afleit
Austurbæjarbíó:
Viltu slást? — sjá umsögn I Lista-
pósti.
Regnboginn:
Hettumoroinginn (The Town that
dreadrd Sundown). Bandarlsk.
Leikstjóri: Charles B. Pierce.
Þetta er hörkuspennandi mynd,
byggö á sannsögulegum at-
buröum vestur I Amerlku.’
★ ★ ★
Hcrshöfðinginn. Amerlsk meö og
eftir Buster Keaton. Buster lendir
fyrir tilviljun inn I strlöiö milli
Suður- og Noröurrlkjanna og
tekst þannig aö fá stúlkuna, sem
hann elskar. Frábærlega
skemmtileg mynd, sem allir
veröa aö sjá.
★ ★ ★
Fllamaöurinn (Elephant Man).
Bresk árgerö 1980. Leikendur1
Anthony Hopkins, John Hurt,
John Gielgud. Leikstjóri: David
Lynch. Þetta eráhrifamikil mynd
sem llöur manni sennilega seint
úr minni, aö mlnum dómi fyrst og
fremst vegna frábærrar frammi-
stööu helstu leikaranna.
John Hurt, sem um þessar
mundir fer einnig á kostum I
„Midnight Express" I Stjörnublói
sending. Hér kemur
þátturinn, sem allir hafa
beðiö eftir. Viö höfum nú
valiö tiu lög, hvert ööru lé-
legra, og eigum nú aö velja
þaö besta úr þessari hörm-
ung. Ofur einfalt: Lokum
sjónvarpinu og gerum eitt-
hvaö annaö.
— Sjá kynningu.
Sunnudagur
8. mars
16.00 Sunnudagshugvekja.
Fréttabréfiö segir, aö
Bibliuhungriö sé mest i
Afríku og Asiu. En vita
þessir menn hvar alvöru
hungriö er mest I heimin-
um? Spyr sá sem ekki étur
Bibliur. Eöa: Pabbi, ég er
svangur. Þegiöu strákur og
boröaöu Biblluna þina.
16.10 Flogiö meö fiskisögu.
Þessi þáttur heitir Sóttkvi.
Ekki veitir sjálfsagt af.
17.05 ósýnilegur and-
stæðingur. Slöasti þáttur
um sjö undur veraldar, is-
lensku stjórnmálaflokkana.
18.50 Sklöaæfingar. Einn og
tveir og þrlr og fjórir, einn
og tveir og þrir.
20Ú35 Sjónvarp næstu viku.
Sigurjón segir okkur hvaö
viö eigum aö horfa á og
hvaö ekki. Gott hjá honum
20.45 Tónlistarmenn. Egill
Friöleifsson talar viö Ruth
L. Magnússon, en skemmst
er aö minnast frábærrar
frammistööu hennar í
Pierrot Lunaire Schönbergs
á dögunum.
21.20 Sveitaaöall. Er þaö ekki
frekar sveitavaöall? Elsk-
endurnir eru stlaðir sundur,
en ekkert gengur. Ham-
ingjan sigrar aö lokum þrátt
fyrir óholl ráö.
22.10 Jóhannesarriddarar.
Munkaregla, sem lifaö
hefur lengi viö aö lækna
sjúka o.s.frv. Llknarmál.
Sumir ættu aö taka þessa
menn sér til fyrirmyndar og
hverfa af sjónarsviöinu.
Útvarp
Föstudagur
6. mars
10.25 Filadelfiuhljómsveitin
leikur fúgur eftir Bach.Það
var mikið aö eitthvaö
almennilegt kom i útvarpiö
á þessum morgnum.
11.00 Ég man þaö. Hve Bach
heillaöi mig upp úr skónum
viö okkar fyrstu kynni.
Skeggi sér um þátt þar sem
Öskar les eftir Óskar: Meö .
góöu fólki.
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig og Kjartan leika
sér í fjöruboröinu. Litlir
bátar liöa vel, lyftist yfir
stokkinn. Breitt og rólegt
báruþel, beint ofan i
sokkinn.
16.20 Tónlist eftir Beethoven.
Bach er betri.
17.20 Lagiö mitt. Prelúdia og
fúga.
19.40 A vettvangi. Félagi
Sigmar kynnir alþýöu-
menningarskáldskapar-
raunir.
20.05 Nýtt undir nálinni.Gunni
Sal saumar og saumar, en
ekki sér högg á vatni.
20.35 K v öld ska m m tu r .
Comrade Paul Heath.
21.45 Hinn réttlausi maöur.
ÞaÖ er ég. Gunnlaugur
Þóröarson heldur erindi,
eöa flytur réttara sagt.
23.05 Djass. Gérard Chinotti
og Jórunn Tómasdóttir.
Annaö frá Frans, en hitt frá
Kef. Hot stuff.
Laugardagur
7. mars
8.50 Morgunleikfimi. Allir
vikingar fram úr.
9.30 óskalög sjúklinga.Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir
ættjaröarlög.
11.20 Gagn og gaman. Letrar-
kennsla fyrir fulloröna I
umsjón Gunnvarar Brögu.
14.00 I vikulokin. Nú er snjór I
sköflum, skefur oni slóö,
gefiö stefnuljós alveg eins
og óö... óli H. og félagar
skemmta mönnum á
þessum leiöindavetri.
15.40 tslenskt mál. Jón Aöal-
steinn Jónsson kandmag
flytur búnaöarmálaþátt.
16.20 Tónlistarrabb. Atli
Heimir ætlar aö tæma tón-
bókmenntirnar ef svona
heldur afram til lengdar.
Annars ágætt hjá honum.
Söngvakeppnin:
Úrslitin á laugardagskvöld
„Hér er allt á fullu og veröur
fram á slöustu minútu, þvl I
mörgú er aö snúast”, sagöi
Edda Andrésdóttir aöstoöar-
dagskrárgeröarmaöur hjá
sjónvarpinu, þegar hún var
spurö um undirbúninginn aö
söngvakeppninni á laugar-
dagskvöld.
Eins og allir vita, þá veröur
þetta úrslitaþátturinn og hefst
hann um kl. 22.30 og veröur i
beinni útsendingu. Þar veröa
flutt þau tlu lög, sem dóm-
nefndir I sjónvarpssal hafa
valiö undanfarin fimm
laugardagskvöld.
Aö venju veröur hundraö
manna dómnefnd I sjónvarps-
sal, en aö auki veröa fjórar
hundraö manna dómnefndir
úti á landi, á Akureyri, Egil-
stööum, lsafiröi og Selfossi.
Dómnefndir þessar veröa
siöan I beinu simasambandi
viö sjónvarpssal, þegar at-
kvæöin hafa verið talin og
tölur liggja fyrir. Tölurnar
veröa slöan birtar á skermi I
sjónvarpssal.
A meöan atkvæöatalningin
fer fram, má búast viö aö sitt-
hvaö óvænt gerist til aö stytta
sjónvarpsáhorfendum biöina.
Og ekki má gleyma þvi, aö
höfundar laganna mæia nú I
fyrsta sinn fyrir framan
myndavélarnar.
Kynnir þáttarins veröur aö
sjálfsögöu Egill ólafsson og
umsjónarmaöur og stjórnandi
beinnar útsendingar Rúnar
Gunnarsson.
íeikur Fllamanninn og færir
manni enn einu sinni sanninn um,
aö hann er mikill meistari I sinni
listgrein. Gervi Filamannsins er
þannig aö leikarinn getur varla
tjáö sig meö svipbrigöum öörum
en augnaráöi og hreyfingum
öllum eru takmörk sett, en þrátt
fyrir þetta tekst John Hurt aö
draga upp ógleymanlega persónu
sem er I senn ógnvekjandi og
aumkunarverö. — ÞB
Hvað varö um Rod frænku?
Bandarlsk kvikmynd. Leikendur:
Shelley Winters o.fl. Spennandi
og skemmtileg mynd, væntanlega
hasarmynd.
-¥ -¥■
Dom kallar os mods. sænsk ár-
gerö 1968. Leikstjóri: Stefan Jarl.
Sýnd á laugardag kl. 13.
Mannsæmandi llf, Sænsk, árgerö
1978. Leikstjóri: Stefan Jarl. Sýnd
á laugardag kl. 15.
Förvandla Sverige og Menío
Mori, sænskar eftir Stefan Jarl.
Sýndar á sunnudag kl. 14. Jafn-
framt flytur höfundurinn fyrir-
lestur.
Stjörnubíó: ★ ★ ★
Miönæturhraölestin (Midnight
Exprcssl.Bandarisk, árg. 1979.
Handrit: Oliver Stone, eftir bók
William Hayes. Leikendur: Brad
Davis, John Hurt, Randy Quaid,
Irene Maracle. Leikstjóri: Alan
Parker.
Greifarnir (The Lords of Flat-
bush). Bandarisk, árgerö 1974.
Leikendur: PerryKing. Sylvester
Staiione, Henry Winkler, Paul
Mace. Leikstjórar: Stefana F.
Verana og Martin Davidson. Sýnd
kl. 5, 9 og 11.
Bæjarbió:
Oliupallarániö (North Sea
Hijack). Bresk árgerö 1980. Leik-
endur: Anthony Perkins, Roger
Moore, James Mason. Leikstióri:
Andrew McLageln.
MIR-salurinn/ Lindargötu
48: ★ ★ ★
Dersu Uzala. Sovésk, japönsk
mynd. Leikstjóri: Akira Kuro-
sawa. Ein af betri myndum Kuro-
sawa, sýnd á laugardag kl. 15. Is-
lenskir skýringartextar.
Borgarbióið:
Some.like it HOTS. Bandarlsk
kvikmynd. Leikendur: Lisa
London, Pamela Bryant,
Kimberley Cannon. Leikstjóri:
Gerald Cindett.
Fjallar um fjöriö sem fylgir
menntaskólaárunum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Börnin (The Children).
Bandarisk árgerö 1980. Leikend-
ur: Marlin Shakar, Gil Rogers,
Gale Garnett.
Ung börn veröa fyrir geislavirkni
og taka miklum stökkbreyt-
ingum.
Tónabió:
Háriö (Hair). Bandarisk, árgerö
1979. Handrit: Michael Weller.
Leikendur: John Savage, Treat
Williams, Beverly D’Angelo,
Annie Golden, Dorsey Wright,
Don Dacus. Leikstjóri: Milos
Forman.
Þessa mynder óþarfi aö kynna,
svo þekktur er söngleikurinn,
sem hún er gerö eftir. Milos For-
man þykir hafa tekist vel upp og
er myndin þá vafaiaust mjög góö.
Frumsýning á sunnudag.
19.35 Flóttinn. Hörku-
spennandi sakamálasaga
eftir Hugrúnu. Höfundur les
af eigin rammleik.
20.10 Hlööuball. Jonni var
heiðursgestur Búnaöar-
þings og i þessum þætti
heyrum viö hljóöritun af
lokadegi þingsins.
20.40 Bréf úr langfart. Ætli
Jónas stýrimaöur viti hvaö
fart þýöir á ensku? Hann
ætlar liklega aö segja feröa-
sögu.
21.25 Hljómplöturabb. Steini
Hannesar setur á sig bindi.
23.05 Danslög.
Sunnudagur
8. mars
10.25 Út og suöur. Sigrid
Valtingojer segir frá ferö til
Póllands á siöasta ári. Lifi
Walesa og svoleiöis.
11.00 Messa I Egilsstaöa-
kirkju.
12.00—12.10 Skandinavlsk
þögn. 1 tilefni af þingi
Noröurlandaráös.
13.20 Bókmenntir og móöur-
málskennsla. Þetta er
nýjasta dadaiö hjá þeim
spekingum. Vésteinn
Olason dósent fjallar um
þetta I hádegiserindi.
15.00 Hvaö ertu aö gera? Ha,
ég? Böövar Guömundsson
ræöir viö Eyþór Einarsson
um nattúruvernd. Já, margt
er mannsins böl.
16.20 Spegillinn hennar Lldu.
Guöbergur Bergsson þýöir
og les og flytur formálsorö
aö þessari smásögu eftir
Miguel Angel Asturias.
Hann er frá America Iatina.
17.10 Vindálag og vindorka á
tslandi.Þaösýndi sig nú um
daginn, aö af sllku höfum
viö meira en nokkur önnur
þjóö, ef miöaö er viö ibúa-
tölu. Júllus Sólnes flytur
erindi. Aöur á dagskrá áriö
1978.
18.00 Leikin lög á blóorgel.
Þeir fylgjast ekki meö tim-
anum, þessir.
19.25 16. þáttur. Ég vissi litiö
slöast, vona bara ég viti
meira nú, annars klaga ég
þig Jónas.
21.25 Litiö um öxl. Æ, æ, ég
sneri mig. Ina Jensen segir
Guörúnu Guölaugsdóttur
frá ævi sinni i Kúvikum og
Djúpavlk.
21.50 Aö tafli. Jón Þ. Þór teflir
viö biskupa.
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Haraldur Blöndal sér um
þátt meö blönduöu efni.
Nýja bió: ★ ★
Brubaker. Bandarisk, árgerö
1980. Handrit W.D. Richter.
Leikendur: Robert Redford.Jane
Alexander o.fl. Leikstjóri Stuart
Rosenberg.
Háskólabíó/ Mánudags-
mynd: -¥
The Picture Show Man. —sjá
umsögn I Listapósti.
Háskólabió:
Sjö sem segja sex (Fantastic;.
Seven). Bandarlsk, árgerö 1980.
Leikendur Elke Sommer,
Christopher Connelly, Christop-
her Lloyd Bob Seagren. Leik-
stjóri: John Peyser
Heaven can wait. Bandarfsk
gamanmynd. Endursýnd kl.
14.30.
Fjalakötturinn:
Pleasure at Her Majesty’s
(Kvöldstund hjá hennar hátígn).
Bresk, árgerö 1976. Leikendur:
Monty Python, Peter Cook,
Dudley Moore. Leikstjóri: Roger
Graef. Segir frá kvöldskemmtun
sem haldin var til styrktar Am-
nesty International.
Gamla bíó:
The Ultimate Thrill. Bandarlsk
kvikmynd. Leikendur: Barry
Brown, Britt Ekland, Eric
Braden. Leikstjóri: Robert
Butler.
Mynd þessi gerist 1 hinu fallega
sklöalandi i Colorado, USA.
Laugarásbíó: ★ ★ ★
Blúsbræöurnir (The Blues Brot-
hers) Bandarisk. Argerö 1980.
Handrit: John Landis, Dan Ay-
kroyd Aöalhlutverk: John Be-
lushi, Dan Aykroyd. Leikstjóri:
John Landis.
Þetta er mynd sem fengið hefur
misjafna dóma, bæöi hér á landi
og erlendis. Blúsbræöurnir eru
tveir, og myndin gengur út á til-
raunir þeirra til aö ná saman
grúppunni góöu, sem þeir léku
meö áöur fyrr á árunum.
Mér fannst myndin bráö-
skemmtileg, — húmorinn
groddalegur, og stundum fárán-
legur, og atburðarásin virkaöi
skemmtilega tilviljanakennd.
Landis viröist hafa ákveöiö aö
taka gamlar kvikmyndaklisjur,
og gera útaf viö þær i eitt skipti
fyrir öll, — meö þvi aö hafa þær
stórfenglegri og klikkaöri en
nokkru sinni áöur. Þaö tekst hon-
um kannski ekki, en tilraunirnar
eru vel þess viröi aö horfa á.
— GA
^^kemmtistaðir
Sigtún:
Videogræjurnar á fullu alla helg
ina. Dansinn dunar Hka dátt undir
leik Brimklóar á föstudag,
Demo á laugardag. Hvort þar er
um aö ræöa gamalt rokk annars
vegar og pönk hinsvegar, veit ég
ekki. Hitt veit ég, aö bingó er á
laugardag kl. 14.30.
Skálafell:
Léttar veitingar framreiddar til
23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á
orgel fyrir gesti, prúöbúna og
fina. A fimmtudögum eru hinar
slvinsælu tlskusýningar.
Esjuberg:
Vegna fjölda áskorana veröa
Ameriskir dagar endurteknir um
þessa helgi meö ameriskum mat
og Esju trlóinu.
Hótel Saga:
Súlnasalur lokaöur á föstudag.
Mimisbar og Grilliö opin. Raggi
Bjarna kemur aftur á laugardag
og Samvinnuferðir veröa meö
húllumhæ á sunnudag. Feröa-
bingó og margt fleira.
Hótel Borg:
Diskótekiö Disa skemmtir á
föstudag og laugardag. Pönkar og
menningarvitar framtlöarinnar
mæta. Jón Sigurösson leikur hins
vegar gamla dansa á sunnudag og
veröur þar pilsaþytur.
Óðal:
Leó stjórnar diskótekinu á föstu-
dag og laugardag. Halldór Arni
tekur viö á sunnudag og veröur
meö spurningakeppni. Þaö kvöld
veröur einnig Dömustund, eins og
þeir kalla þaö. Stúlkurnar fá blóm
i háriö og drykk. Einnig veröa
barir skreyttir meö blómum og
fjölbreytt veröa skemmtiatriöin.
Nonni Sig og Ingibjörg mæta.
Snekkjan:
Lokaö á föstudag vegna einka-
samkvæmis en á laugardag
veröur dúndrandi diskótek og
Grétar örvarsson leikur á orgel
frá 11—01.
Hollywood:
Villi Astráös I diskótekinu alla
helgina. A sunnudag veröur bingó
meö ókeypis spjöldum, kl. 9—10.
Rakarastofan á Klapparstig
veröur meö hárgreiðslusýningu
og Model 79 koma I heimsókn eins
og venjulega.
Hótel Loftleiðir:
Búlgörsk vika stendur yfir I Vik
ingasal og lýkur á sunudags
kvöld. Hefjast kvöldin kl. 19
Snæddur er góöur matur og fjöl
breytt skemmtiatriöi. Blóma
salur er opinn eins og venjulega
fyrir mat til 22.30 og Vlnlandsbar
til 00.30.
Stúdentakjallarinn:
Benni Ægis og hljómsveit leika I
kjallaranum á sunnudagskvöld
og hefst geimiö kl. 21.
Leikhúskjallarinn:
Kjallarakvöld á föstudag og
laugardag, þar sem leikarar
hússins skemmta fólki meö frá-
bæru prógrammi. Gott til aö tala
saman I ró og næöi.
Klúbburinn:
Goögá fremur spilverk á föstudag
og laugardag, en diskótekiö tekur
viö á sunnudag, auk þess sem þaö
er varaskeifa alla helgina. Grufl-
aö I stiganum.
Naust:
Auk sérréttaseöilsins geta gestir
fengiö rússneskan mat sem mat-
reiddur er undir handleiöslu Lenu
Bergmann og Alvetinu
Vilhjálmsson á föstudag og
laugardag. Magnús Kjartansson
leikur þau hin sömu kvöld ljúfa
tónlistfyrirgesti.
Þórscafé:
A föstudag er skemmtikvöld meö
Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar
leika svo aftur fyrir dansi næstu
kvöld. Þórskabarettinn er svo á
sunnudagskvöld, meö mat og
húllumhæ.
Ártún:
Lokað alla helgina.
Lindarbær:
Dragspilin þanin og bumburnar
baröar á laugardag i þessum llka
fjörugu gömlu dönsum.
Djúpið:
Guömundur Ingólfsson og félagar
leika djass á hverju fimmtudags-
kvöldi.
Glæsibær:
Glæsir og diskótek alla helgina. A
sunnudag kemur Stefán Jónsson I
Lúdó I heimsókn og skemmtir
gestum og gestir skemmta hon-
um.