Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 6

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 6
,v ''f tMfiMm Nýi hafnargaröurinn þykir fallegur úr flugvéi. Vopnafjöröur: Nýi hafnargarðurinn hefur vakið deilur Okkur er þetta gjörsamlega öskiljanlegt, og höfum skrifaö ráöherra bréf þar aö iútandi”, sagöi Smári Geirsson, sveitar- stjóri i Vopnafiröi í samtaii viö Aöalblaöiö, en i Vopnafiröi rfkir nú talsverö óánægja meö nýja hafnargaröinn þar. „Okkur þykir garöurinn óneitanlega fallegur”, sagði Smári, „en i ljós hefur komiö aö mjög erfitt er fyrir sæfarendur aö stýra skipum sinum útúr honum, eftir aö þau eru einu sinni komin i hann. Auk þess veitir hann bryggjunni sjálfri ekki skjól”. 1 framhaldi af þessum um- mælum Smára haföi Aöalblaðiö samband viö Gunnar Sigurðs- son, arkitekt, en hann og teikni- stofa hans sáu um hönnun hafnargarðsins. Gunnar og teiknistofan hafa mikla reynslu viö hönnun mannvirkja af þessu tagi, og Breiöholt 3 hverfiö er til dæmis frá þeim komiö. „Viö leituðumst viö aö fella þennan garö eins vel og mannlega aö umhverfinu og hægt var”, sagöi Gunnar, þegar Aöalblaöiö spuröi hann um þá gagnrýni sem fram hefur komið. „Ef fólkiö þarna fyrir austan kann ekki aö meta þetta, þá getur þaö bara hannað sina garöa sjálft i framtiöinni. Viö höfum tekiö mikiö tillit til umhverfis og náttúruverndar viö hönnunina, og mér finnst persónulega garöurinn mjög fallegur úr lofti. Krókur hefur lika táknræna merkingu, en helduröu aöAust- firöingar geti fattaö þaö? ” sagöi Gunnar Sigurðsson, arkitekt að lokum. Hjörleifs Niöurstööur i virkjunarval- kostsmálum landsins liggja ekki allskostar fyrir enn. Þá hefur dregist lltilsháttar að ganga frá stóriöjumálunum. Ekki hefur enn verið gengiö frá lögum um eflingu iönaöar i landinu. Innan skamms munu liggja fyrir niöurstöður rann- sóknarnefndar um Alverið. Nú einhvern næstu daga veröur haldin ráöstefna um orkumál á Vestfjöröum. Streytunámskeið í Domus Medica Hef ur þú áhyggjur? Hvað angrar þig? Veðr- ið? Vinnan? Lífsgæðakapphlaupið? Sjúkdóm- ar? Gunnar Thoroddsen? Styrjaldir? Að fara út með rusliðá kvöldin? Að koma fram opin- berlega? Eldingar? Yfirmaðurinn? AAistök? Tilhugsunin um að vera settur inná geðveikra- hæli fulitaf listamönnum? Kynþáttamisrétti? Lög og réttur? Streitan? Að þurfa að fara á fætur á morgnana og eiga kannski eftir að fara í bankann og borga þrjá víxla? Ofneysla áfengis? Bilaður bíll? Að detta niður af svöl- um á annarri hæð og klessast niður í grasið þannig aðöll skilningarvit bókstaflega fyllist af mold? AAyrkrið? Dauðinn? Kuldinn? Eða hitinn? Taugarnar? Peningaleysi? Atvinnu- leysi? Einmanaleiki? Vaxandi söluerfiðleikar áfreðfiskiá Bandaríkjamarkaði? Umferðin? Sjónvarpsdagskráin? Oskur og læti? Ofbirta? AAagakvalir á nóttunni? Glæpir? Tannlæknir- inn? Langtímaáhrif verðbólgunnar í Vestur- Evrópu á skinnasölu í markaðslöndunum, og af leiðingar hennar fyrir innlendan loðdýrabú- skap? Trúmál? Ef svo er þá leitið ekki til okkar. Við hlust- umá ykkur, tölum viðykkur, en sendum ykk- ur frá okkur ennþá óstyrkari og taugaveikl- aðri en þið komuð. Viðerum bara mannlegir. Fáið ykkur frekar bók að lesa eða eitthvað. Læknafélag íslands. „KEMUR MJOG A ÓVART” — segir utanríkisráðherra um síðasta tromp Grænlendinga í miðlínudeilunni A blaöamannafundi sjávarút- vegsráöherra og utanrikisráð- herra i gær tilkynntu ráöherrarn- ir aö tslendingar hyggöust standa fast á rétti sinum i deilunni sem kominn er upp um miðlinuna milli tslands og Grænlands. Aö sögn utanrikisráöherra fer þaö ekki milli mála I fornum heimildum aö viö Islendingar ekki bara fundum Grænland á sinum tima, heldur vorum viö einu ibúarnir um margra áratuga skeiö. „Ég tel ekki vafa á aö viö eigum tilkall til eyjunnar og veiöiréttinda viö hana, bæöi á sögulegum forsendum og eins vegna þess aö fiskstofnarnir viö strendur Grænlands eru I raun- inni okkar stofnar”, sagöi utan- rikisráöherra. Ráöherrarnir tveir munu fara fyrir nefnd til Noregs þar sem rætt verður viö Grænlendinga sjálfa um þessi mál, en Græn- lendingar hafa óvart lagt fram þær kröfur á viökvæmu stigi i samningaumleitunum, aö fá að halda réttindum sinum hvaö varöar selveiöar. „Okkur kom þetta mjög á óvart”, sagöi ólafur Jóhannesson, utanrikisráöherra, „þar sem ljóst er aö viö ís- lendingar veiddum sel viö Græn- land á árunum 1235 til 1245, eins og fram kemur i Landsbók.” Þegar ráðherrarnir voru spurö- ir um tilkall Islendinga til Banda- rikja Noröur-Ameriku, vöröust þeir svara, og sögöu óráöiö aö nokkuö birtist um þau mál i is- lenskum fjölmiölum aö sinni. „Við gætum misst þau, eins og viö viröumst vera aö missa Jan May- en”, sagöi Olafur. Randall til vinstri og kótilettan til hægri. Fjær má greina Ævar R. Kvaran, en ef fleiri andlit sjást á myndinni þá hefur eitthvaö yfir- náttúrulegt skeö. „íslenska lambakjötið með dulræna hæfileika” Hér á iandi er nú staddur kjöt- iönaðarmaöurinn og dulsálar- fræðingurinn Parker Randali, prófessor viö Leeds háskóiann i Bretiandi. Randall dvelur á Is- landi i vikutima og heidur tvo miðilsfundi. Randall beitir sérstökum að- feröum viö aö ná sambandi viö látna, og hún byggir m.a. á sér- þekkingu hans á kjöti. Hann kem- ur meö sérstaklega valda kjötbita á fundi sina, og meö þeim hefur honum tekist aö ná sambandi viö fólk sem i jarövist sinni unni góöu kjöti. Myndin hér aö ofan er frá fundi sem Randall hélt i Kjötmiö- stöðinni i gærkvöldi, en þar kom fram miöaldra maöur þegar hann dró fram lambakótilettu. Maöur- inn haföi átt kótilettur fyrir uppá- haldsmat, meöan hann var á lffi, en Randall segir islenska lamba- kjötiö búa yfir miklum dulrænum hæfileikum. Siðari fundur Randalls hér á landi veröur i kvöld i kjötiönaöar- stöö SS viö Skúlagötu. Allir eru velkomnir, nema jurtaætur. Pálmi Jónsson, landbúnaöarráö- herra veröur sérstakur heiöurs- gestur. Erlend myndsjá Þórshöfn, Færeyjum — Færeyska sjávarútvegsráöiö tilkynnti i gær aö könnun á gerö vins úr sjó væri langt komin og lofaöi góöu. Er sjórinn sagður blandaöur með ýmsum köfnunarefnum og súltrötum, meö þeim árangri aö franskir vinsmakkarar þekktu ekki muninn á hafinu og Chatau Chalbot ’47. Fær- eyingar halda uppskriftinni leyndri, þvi eins og Jakvan i Lóni, Færeyski sjávarútvegs- ráöherrann sagöi: „Vi Förjingar getum vist sopaö hetta sjálvir, gamli”. Los Angeles, Kaliforníu. Þrir Grænlenskir landkönn- uöir, frá Kasatiumztu á vest- urströnd Alaska telja sig hafa fundiö vesturpólinn á bila- stæöi i suö-vestur hluta Los Angeles i Caiiforniu. A mynd- inni er leiðangurstjórinn, Dr. Mangulusuk I miöjunni meö vfsindamenn til sitt hvorrar handa, aö taka myndir af þvi þegar Grænlenski fáninn var reistur á bilastæöinu. Antwerpen, Beigiu — Claude Perreau, fyrrverandi skólastjóri, kynnti nýlega fyrir fréttamönnum tækninýj- ung sem hann kallar „kúst - skemmtara”, og mun binda endi á leiöindi þau sem hingaö til hafa fylgt hreingerningum. Kústurinn er knúinn rafmagni og sópar hann sjálfur þaö sem hann er beðinn um. Auk þess er innbyggt i hann útvarp og kassettutæki, Kaupmannahöfn, Dan- mörku — Jens Kagerup var nýlega skráöur i heimsmetabók Guinnes fyrir aö búa minnsta búi i heimi. Jörö hans er skráö einn fermetri aö stærö, i land- búnaöarráöuneytinu danska og ér staösett við Kongens Nytorv. A slöasta ári fékk Jens fjárhagsaðstoð uppá 30 þúsund danskar krónur i formi styrkja og niðurgreiöslna fyrir að rækta ekki sauðfé. Hann heldur þó geit „vegna mjólkur og félagskapar”, eins og hann sagöi.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.