Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 01.05.1981, Qupperneq 14

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Qupperneq 14
14 Föstudagur 1. maí 1981 Jie/garpósturinn ca. 300 gr. ýsuflök 1 pk. frosnar baunir 1 laukur 1-2 rif hvitlaukur 1 græn paprikka 250 gr. tómatar 2 1/2 desil. hrisgrjón 1-1 1/2 tesk. sæt paprikka salt ca. 1/2 1 teningasoö 50-100 gr. rækjur 1 ds. kræklingar Saxið laukinn, pressiö eöa saxiö hvitlaukinn mjög smátt, skeriö paprikkuna i ræmur og setjiö i oliu i pott meö stórum botni, eldfast fat eöa pönnu meö loki, setja tómatana sneidda út i og láta þetta smá sjóöa undir loki i 5-10 minútur. Þá eru hris- grjónin, paprikkan og saltiö sett út I og blandaö vandlega saman viö áöur en teningasoöiö er sett i. Þegar hrisgrjónin hafa soðið undir loki i 6-8 minútur er fiskurinn sem er skorinn i smá stykki settur ofan á ásamt baununum. Sjóöiö við vægan hita I 15 minútur i viöbót með loki ofan á. Þá ættu hrisgrjónin aö hafa sogiö i sig mestan vökvan. Þá er kræklingunum og rækjunum dreift yfir réttinn áöur en en hann er borinn fram. Spænsk pæla Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá einni af skrif- stofustúlkunum okkar, Elinu Harðardóttur. Hún býður okkur upp á fiskréttinn margfræga, Paella, sem ættaöur er sunnan af Spáni og margir tslendingar ættu aö kannast viö. Þaö er ekki eftir neinu aö bföa, heldur skal taka til hend- inni viö malliö. i réttinn þarf eftirfarandi: Boröa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þ|ónustan. Viö utvegum yöur afslátt á bilalelgubllum erlendit. SUMARDUSTAÐUR Fullfrágenginn sumarbústaður að Hraunborgum í Grímsnesi FJQLGUNOG STORHÆKKUN VINNINGA Miði er möguloiki meö öllum búnaði,aö verð- mæti u.þ.b. 350.000 - krónur dreginn út í júlí. Aðalvinningur ársins er hús- eign aö eigin vali fyrir 700.000.- krónur. 10 toppvinningar til íbúða- kaupa á 150 til 250 þúsund krónur. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund húsbúnaðar- vinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. gærkvöldi i Vikingasálnum og þeim lýkur á sunnudagskvöldið. Hópur dansara og tönlistarmanna frá Anda- lúsiu er kominn til lands- 'ins og ásamt matreiðslu- mönnum ætla þeir að sjá um að gestum spönsku vikunnar liði notalega. Boðið verður á spænska lystauka á undan fjói-róttaðri máltið, þar sem allir réttirnirbera spönsk nöfn. Dæmi: Entremeses Ronda, sem eru bland ðir forréttir, Sopa Cari- huela, spænsk fiskisúpa. Paella Costa Del Sol, en Paella er þjóð arréttur Spánverja, blanda af hrisgrjónum með aiis kyns i og fiskréttum saman við og eftir rétturinn heitir Macedonia Marbelia. Ásamt skemmtikröítunum og matreiðslumanni verðá hér á landi fulltrúar spænska ferðamálaráðu- neytisins og hóteleigendur og menn frá stærstu ferða- skrifstofu Spánar. Þri'r aðilar standa að spánar-vikunni: Hótel Ferðamálaráðuneyti Spánar og Ferða- skrifstofan útsýn. Þess má geta að Hótel Loftleiðir er 15 ára i dag Spánski danshópurimi Fantasia Costa I)el Sol gerir lifið létt á spönsku vikunni i llótel Loftleiðum. - er lykilorðið á Loftleiðum þessa dagana l vetur höfum við l'engið sendar spönsk vika. Olé er Ivkilorðið á L mai, og er spánarhátiðin þvi franska \iku. ungverska viku. l.oftleiðum þessa dagana. liður i' afmælisveislunni. biilgarska viku. og mi er það Spænsku vordagarnir hófust i Veröi okkur að goðu. Nýtt bió i Breiðholti: I gagnið fyrir næstu páska ,,Þaö er búiö aö grafa og skipta um jaröveg, verkiö veröur boöiö út um miöjan mai og meiningin er aö fara af staö meö húsbygging- una um mánaöarmótin mai-júni. Uppsteypingu á aö vera lokiö i október eöa nóvember”, sagöi Árni Samúelsson, blóstjóri i Keflavik, þegar Helgarpósturinn forvitnaöist hjá honum um stööu mála meö fyrirhugaö kvik- myndahús hans i Breiðholtinu. Arni sagöi, aö bióiö yröi siöan væntanlega tilbúiö undir notkun fyrir páska á næsta ári. Eins og öll nútimabió veröa margir salir i nýja húsinu, eöa fjórir eins og i Regnboganum, en þó veröur allt stærra I sniöum. Stærsti salurinn mun taka 526 manns I sæti, næsti salur 237, þriöji salurinn 139, og minnsti sal- urinn mun rúma 99 manns, eöa alls 1001 sæti. Arni sagöi, aö hann stæöi nú i samningaviöræöum viö stóla- framleiöendur erlendis, og væntanlega yröu veggirnir þaktir meö nýju efni, sem er aö ryöja sér til rúms erlendis, og heitir sound fold. Efni þetta er i nokkurs konar gardinuformi og er bæöi hljóöein- angrandi og brunavörn. Aöspuröur um hvort hann væri farinn aö hugsa fyrir myndum i húsiö, sagöi Arni, aö hann væri fyrir löngu farinn til þess, og ætti hann ýmislegt I pokahorninu, bæöi bandariskar og evrópskar myndir. Um nýmæli i rekstrinum sagöi Árni, að það væri ekki hægt að koma með slikt nema I sambandi viö afgreiðslu i hléum. Það yröi kannski boðið upp á meira úrval en bara popp og kók, en útilokaði ekki annan veitingarekstur. Arni Samúelsson, bióstjóri i Keflavik, leggur bráðum undir sig Breiðholtiö

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.