Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 01.05.1981, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Qupperneq 24
hplgarpásturinn Föstudag ur 1. maí 1981_ Taktuekki óbarfa áhættu! Sölu og þjónustumaður Bílaborgar h.f. tekur við bíl til sölumeðferðar. Þjálfaður viðgerðarmaöur yfirfer allt gangverk og öryggisbúnaó og lagfærir það sem þörf erá. Blllinn afhentur kaupanda I 1. flokks ástandi og með 6 mánaða ábyrgð. Notaöir Mazda bílar meö 6 mánaöa ábyrgö. Þeir sem kaupa notaöan Mazda bíl hjá okkur geta veriö fullvissir úm aö bíllinn sé yfirfarinn, nýstilltur og í fullkomnu lagi og aö ef leyndir. gallar kæmu íIjós myndi Bílaborg h.f. lagfæra þá aö kostnaöarlausu. Firriö yöur óþarfa áhættu í kaupum á notuðum bíl... Kaupiö notaöan Mazda meö 6 mánaöa ábyrgö. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23,/sími 812 99. • Sovéskir sendiráösstarfs- menn komust i fréttirnar i vik- unni eftir að uppvist varö um hnupl sendiráðskvenna. En sovéskir sendiráösmenn eru um- svifamiklir einnig á öörum sviöum. Ýmsir hafa veriö ugg- andi yfir húsakaupagleöi sovéska sendiráösins i kringum Tún- götuna og nú heyrum viö aö sendiráöiö sé búiö aö festa kaup á tveimur húsum til viöbótar á þessum slóðum — nánar tiltekiö viö Sólvallagötuna. Heyrum viö aö jafnvel mörgum innan is- lensku utanrikisþjónustunnar sé fariö aö þykja nóg um og menn tali um þaö sin á milli hvort ekki sé oröiö timabært aö setja ein- hverjar hömlur á húsakaup Rússa hér á landi, ekki sist vegna þess aö á sama tima þarf islenska sendiráöiö I Moskvu aö sæta margháttuöum takmörkunum og þrengingum af hálfu þarlendra yfirvalda.... • Gh'muskjálfti út af bæjar- og sveitarst jórnarkosningum á næstaári er aðeins farinn aö gera vart viö sig. úr röðum Framsóknarmanna i Reykjavik heyrum viö aö nú sé afráöið að Kristján Benediktsson, sem veriö hefur oddviti framsóknar i Reykjavik um árabil, sé búinn aö tilkynna flestum samherjum sin- um aö hann ætli ekki aö vera áfram i framboöi og hafi hannsett stefnuna á starf iþróttafulltrúa rikisins. Á mörgumFramsóknar- mönnum er aö heyra aö viö þetta hafi skapast hálfgert tómarúm á framboðslistanum i Reykjavik, þar sem ekki séu allir á eitt sáttir um það hversu sterk framboð þeirra Eiriks Tómassonar og Geröar Steinþórsdóttur séu, þvi aö þó þau hafi komið næst á eftir Kristjáni i siöustu kosningum, þá séu þau litt þekkt utan flokksins og frami þeirra byggist fyrst og fremst á ættartengslum. Vitaö er aö töluvert er róiö I Alfreö Þorsteinssyni um aö hella sér aftur I slaginn og óneitanlega vakti það nokkra athygli á dögun- um að á íúndi hjá framsókn hér i borginni á dögunum lét Alfreð töluvert að sér kveða og hélt m.a. upp harðri gagnrýni á meirihlut- ann i borgarstjórn fyrir Rauða- vatnshugmyndir sinar i skipu- lagsmálum. Hins vegar hefur Alfreð ekkert viljað gefa ákveðið upp hvað hann hyggst fyrir i , framboösmálum og jafnan látið i þaö ski'na að hann uni vel sinum hag i Sölunefnd varnarliöseigna. • Þaö er viöar togstreita i Sjálf- stæöisflokknum en milli Gunnars og Geirs og þeirra hatrömmustu stuöningmanna. Framundan eru stjórnarkosningar i Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæöismanna i Reykjavik. Núverandi formaöur Heimdallar, Pétur Rafnsson hyggst láta af störfum, enda rennir hann hýru auga til em- bættis formanns Sambands ungra sjálfstæðismanna. Aöalfundur Heimdallar var auglýstur þann 25. april s.l. og haföi þá veriö gengiö frá þvi aö Arni Sigfússon blaöamaður VIsis hreppti hnossiö og varaformaöur hans yröi Gunn- laugur Snædal.Höföu flestir stóru strákarnir i SUS, (Jón Magnús- son formaöur SUS Júllus Hafstein, formaöur Handknatt- leikssambandsins og fleiri) lýst sig ánægöa meö þá niöurstööu. Siöan skipuöust veöur i lofti og Pétur Rafnsson og Július Haf- stein, sem hyggur á borgar- stjórnarframboö næsta vor, töldu Arna ekki nægilega tryggan sér og báöu um frest á fundinum. beir hafa nú fundiö mótframbjóö- anda sem þeir telja sér tryggan. Þaö er Björn Hermannsson flug- virki og hans varaformaöur yröi Jón BragiGunnlaugsson.Stefnir i hatramma kosningu. Erfitt er að henda reiðurá Gunnars/Geirslin- um I þessu sambandi, heldur viröist hér um glimuskjálfta hjá ákveönum póstum unghreyfingar sjálfstæöismanna. Nei, hann virðist sjaldgæfur einhugurinn hjá sjálfstæðismönnum þessar vikurnar og virðist þá sama hvar borið er niður... • Nú standa fyrir dyrum for- setaskipti i Bandalagi Islenskra listamanna. Thor Viihjálmsson rithöfundur, sem veriö hefur for- seti má ekki sitja lengur sam- kvæmt lögum sambandsins. Sá fyrsti sem var tilnefndur sem eftirmaður Thors er Jón Nordai tónskáld, og virtist góö samstaöa meöal félaga um hann. En Jón aftók meö öllu aö gefa kost á sér á fundi BÍL fyrir skömmu. Þá komu tvær nýjar uppástungur um nýjan forseta BIL, þau Hrafn Gunnlaugsson og Þorgeröi Ingólfsdóttur tónlistarmann... • Koma stórmeistarans Korchnojs var um margt merki- leg og þó kannski merkilegust fyrir þá sök hvernig hún endur- speglaöi þá úlfúö sem veriö hefur innan Skáksambands tslands allt frá þvi aö stjórnarskipti uröu þar á siöasta aöalfundi sambandsins og dr. Ingimar Jónsson lagði Einar S. Einarsson I formanns- kjöri. Viö heyrum tam. aö þegar forsvarsmenn stuöningsnefndar fjölskyldu stórmeistarans hafi verið aö safna hinum 100 undir- skriftum til stuönings Korchnoj og fjölskyldu hans, hafi þeir Einar S. Einarsson og Högni Torfason, sem voru aöalmenn i móttökunefnd Korchnojs, oröiö æfir þegar spuröist aö bjóöa ætti dr. Ingimar aö skrifa nafn sitt á listann og um tima jafnvel haft i hótunum um aö Scrifa þá ekki nafn sitt á listann. Þegar mót- tökunefndin fékk siöan þaö hlut- verk aö útdeila miöum i veislu borgarstjórnar i Höföa, dreiföu nefndarmenn samviskusamlega miöum til allra þátttakenda i landsliösflokknum á Skákþingi tslands nema hvaö Asgeir Þ. Asgeirsson fékk engan miða. - Hann er ritari I stjórn Skáksam- bandsins. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, mun hafa haft spurnir af þessu og þá boöið Asgeiri persónulega til veisl- unnar en Asgeir hins vegar af- þakkaö boöiö. Allt segir þetta nokkuð um þær væringar sem geta oröiö á aöalfundi Skáksam- bandsins 30. mai nk. enda munu Ingimar og hans menn vera komnir á fullt I aö tryggja honum endurkjör á sama tima og andófs- mennirnir, sem kalla sig gjarnan siálfa „lýöræöissinna”, leitá nú að mótframbjóöanda gegn dr. Ingimar. I þvi sambandi hefur veriö nefndur Gísli Arnason, eins og viö höfum áöur sagt frá, og nú upp á siökastiö Þráinn Guömundsson skólastjóri, sem var i núverandi stjórn sam- bandsins en sagöi sig úr henni... #Og af þvi aö veriö er aö tala um skák. Viö höfum frétt aö óskaö hafi veriö eftir þvi viö Guö- mund Arnlaugsson, aö hann taki aö sér aö veröa einn þriggja dóm- ara þegar þeir Karpov og Korchnoj ieiöa saman hesta sina um heimsmeistaratitilinn I skák seinna á árinu... • Þing Körfuknattleikssam- bands Islands verður haldiö um helgina. Mikil gróska hefur verið ikörfuknattleik á siöustu árum og körfuknattleiksfélögin hér mörg hver fariö inn á nýjar brautir, m.a. meö þvi aö ráöa bandarfska leikmenn I liö sln samkvæmt heimild KKt. Nú heyrum viö aö á þingi KKI muni koma fram tölu- vert kröftugar raddir I þá veru aö þetta heimildarákvæði veröi afnumið og körfuknattleikurinn innlendi veröi aftur byggöur ein- göngu upp á innlendum leik- mönnum. Treysta menn sér ekki fyrirfram aö spá til um það hvort þetta sjónarmiö veröur ofan á en ljóst aö þaö mun einnig eiga sér kröftuga andmælendur sem halda þvi fram aö bandarisku leik- mennirnir eigi ekki lítinn þátt 1 velgengni körfuknattleiksins hér á landi á siöustu árum... • Popptónlistariífiö i Reykja- vik hefur veriö mjög svo fjörugt undanfarna mánuöi, þar sem hverjir tónleikarnir hafa rekiö aöra. Allt útlit er fyrir, fiö sumariö og haustiö veröi jafn blómleg. Viö höfum heyrt, aö eitt stærsta nafn framúrstefnupopps- ins, Brian Eno, hafi gert fyrir- spurnir I Hljóörita um upptöku- tima, og mun kappinn væntan- legur hingaö I júni, ef af veröur. Hins vegar er ekki útséö hvort hann muni þá jafnframt halda tónleika. Þá standa einnig yfir þreifingar um aö fá hingaö meö haustinu einhverja stærstu grúppu Ameriku fyrr og siöar, Santana. Nýbylgjurokkarar munu væntanlega fá sinn skerf lika, þvi nú er unniö aö komu tveggja breskra sveita sem leika þessa tegund tónlistar. Þær eru Cabaret Voltaire og Fail. Einnig hefur heyrst, aö veriö sé aö reyna aö fá löggubandiö, eöa Police.til aö lenda hér á skerinu einhvern tima i næstu framtiö. Viö skulum bara vona, að þessar ágætu hugmyndir veröi aö veru- leika, og aö þannig veröi rofin sú einangrun, sem islenskir popp- unnendur hafa veriö i um langt árabil... • Dómsmálaráöuneytiö fær oft hin undarlegustu mál til af- greiðslu, eins og eftirfarandi dæmi sannar: Kunnur borgari lést ekki alls fyrir löngu. Hann haföi veriö þrigiftur, en aöeins átt börn meö konunni i miðiö. Þegar hann var jarösettur var honum vaiinn hvilustaöur viö hliö konu nr. 2, sem hann haföi átt börnin meö. Þriöja konan, sem liföi mann sinn vildi hins vegar ekki una þessu þegar á leið og sótti mál sitt svo fast aö dómsmála- ráöuneytuö gaf á endanum leyfi til aö maöurinn skyldi grafinn upp og fenginn legustaður annars staöar i kirkjugaröinum.... • Það getur oft borgaö sig. aö þora í viöskiptum. Hér fylgir örlitil saga, hvernig hægt er að græöa stóran pening á skömmum tima og þar sem áhættan er alls ekki svo stórkostleg. Flestir muna eftir strandi bátsins Sigur- bárunnar fyrir nokkrum vikum. Eigendur bátsins fengu hann borgaöan upp i tq>p af Trygg- ingarmiðstöðinni og er taliö að þær greiöslur hafi fariö yfir milljarð gamalla króna. Þegar þetta geröist var báturinn enn á strandstað og Trygginga- miðstööin ákvaö aö selja bátinn, þar sem hann lá á strandstað. Kaupandi var, Björgun h/f og mun kaupverð hafa veriö 79 gamlar milljónir. Siöan þurfti Björgun h/f, að ná bátnum af strandstað og gera á honum lag- færingar, þar sem hann var nokk- uð skemmdur eftir strandiö. Þær viðgeröir munu hafa kostaö i kringum 230gamlar milljónir. Nú hefur Björgun boðið bátinn út og er búist viö að hann seljist á góöu verði i kringum 800—900 gamlar milljónir. Kunnugir reikna dæmið þannig Ut að Björgun h/f fái út I hreinan gróöa, ekki undir 400 gömlum milljónum vegna ævintýrisins i kringum Sigurbár- una. Það myndu nú sum fyrirtæk- in vera á grænni grein eftir slik uppgrip i viðskiptum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.