Helgarpósturinn - 26.06.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Blaðsíða 1
BAUTA- STEINAR í VERÐ- BÓLGU- BÁLINU Föstudagur 26. júní 1981 Óhófleg eiturnotkun í trjágörðum: Raskar jafnvægi náttúrunnar Stórhættulegt eitur er ofnotað til þess að útrýma snikjudýrum i görðum á höfuðborgarsvæðinu. Eitrið heitir parathion og er i X-hættuflokki eiturefna. 200-1000 milligrömm af þvi nægja til að drepa 70 kilóa manneskju. Það er lika mat náttúrufræð- inga, að með gegndarlausri úðun á trjágróður sé ekki einungis meindýrum útrýmt, heldur lika náttúrulegum óvinum þeirra, sem halda þeim niðri, sé þess gætt að viðhalda eðlilegu jafn- vægi náttúrunnar. Þar á meðal EINN TVÖFALDUR - EÐA TVEIR EINFALDIR ^ Hvernig er að vera tvíburi? V^/ eru fuglar, sem úðunina. Ekki eru náttúrufræðingarnir þó á þvi, að banna beri parathion alveg, það geti verið nausynlegt að nota það i vissum tilfellum. Þeir telja, að i mörgum tilfellum nægi meinlausari efni eða aðrar aðferðir viö útrýmingu meindýra en notkun þessa eiturs, en jafn- framt sé úöun oft alveg þarflaus. Það er ekkert eðlilegra en trjá- maðkar og fiðrildalirfur lifi á trjágróðri að vissu marki' lán ftrir launafólk Samvinnubankínn Iaunavetta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.