Helgarpósturinn - 26.06.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Blaðsíða 1
ÞRÖSTUR ÓLAF „Svo ægilega heppin að vera tekin föst” Róska « i Helgar- pósts- viðtali I nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 3. árgangur Föstudagur 26. júní 1981 Óhófleg eiturnotkun i trjágörðum: Helgarpósturinn kannar formannsmálin i Sjálfstæðisflokknum: Hver hremmir * formennskuna i Sjálfstæðisflokkn- um? * k . Raskar . jafnvægi * náttúrunnar Stórhættulegt eitur er ofnotaft til þess aft útrýma snikjudýrum i görftum á höfuftborgarsvæftinu. Eitrift heitir parathion og er i X-hættuflokki eiturefna. 200-1000 milligrömm af þvi nægja tii aft drepa 70 kílóa manneskju. Það er lika mat náttúrufræft- inga, aft meö gegndarlausri úöun á trjágróftur sé ekki einungis meindýrum útrýmt, heldur lika náttúrulegum óvinum þeirra, sem halda þeim niftri, sé þess gætt aö vifthalda eftlilegu jafn- vægi náttúrunnar. t>ar á meftal eru fuglar, sem fælast burt vift úftunina. Ekki eru náttúrufræöingarnir þó á þvi, aö banna beri parathion alveg, þaft geti verift nausynlegt aft nota þaft i vissum tilfellum. Þeir telja, aft i mörgum tilfellum nægi meinlausari efni eöa aftrar aöferftir vift útrýmingu meindýra en notkun þessa eiturs, en jafn- framt sé úftun oft alveg þarflaus. Þaft er ekkert eftlilegra en trjá- maökar og fiftrildalirfur lifi á | 1 Q | trjágróftri aft vissu marki\“'"J Krónprinsar á hverju strái, en tekst þeim að velta Geir? EINN TVOFALDUR EÐA TVEIR EINFALDIR s Hvernig er að vera tviburi? v BAUTA- STEINAR í VERÐ- BÓLGU- BÁLINU (14) Lán fyrir launafólk... #Samvinnubanknn Launavelía

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.