Helgarpósturinn - 26.06.1981, Page 2
Landsfundur Sjálfstæöisflokksins nálgast óöum
og meö hverjum deginum eykst titringurinn og
skjálftinn meöal flokksmanna. Hvaö gerist? Klofn-
ar flokkurinn? Veröur Geir felldur eöa þorir enginn
á móti honuin? Hvaö gerir Gunnar, nú eöa þá AI-
bert? Getur flokkurinn meö nokkru móti komist
heill og óskiptur út úr þeirri klemmu persónulegra
átaka, sem ógnar í dag tilveru hans?
Þaö eru þessar spurningar og aörar ámóta, sem
leita á hugi sjálfstæöismanna þessa siöustu mánuöi
fram aö landsfundi. Staöan i flokknum um þessar
mundir er einfaldlega þannig, að stór hluti flokksins
er i stjórn, en stærri hlutinn (liklegast) i stjórnar-
andstöðu og fulltrúar þessara fylkinga berast á
banaspjótum og eru með skitkast og gifuryröi i garð
hvor annarrar. Og þær eru fleiri fylkingarnar, en
klikur Gunnars og Geirs. Ýmsir aðrir forystumenn
flokksins vilja skapa sér sérstööu og standa utan viö
baráttu Gunnars og Geirs, bæöi til að hvitþvo sig af
hinum stóryrtu persónulegu skotum, sem gengiö
hafa á milli fylkinga formanns og w
varaformanns, einfaldlega tilaðmynda UN
„þriöja afliö”, sem margir L/
% Helgarpósturinn kannar
formannsmál Sjálfstæðis-
flokksins og metur möguleika
núverandi formanns og 10
hugsanlegra krónprinsa
eftir Guðmund
Árna Stefánsson
Myndir: Jim Smart
Hver
skríður
úr
formanns
egginu?
Geir
Hallgrímsson
Albert
! Guðmundsson
Ingólfur
Jónsson
Matthias Á.
Matthíesen
Þorsteinn Jónas
Pálsson Haralz
Kostir: Þaö sem Geir
hefur helst meö sér i
þessari baráttu, er auö-
vitaö sú staöreynd, aö
hann er núverandi for-
maöur og það hefur ekki
tiökast i Sjálfstæöis-
flokknum, aö fella for-
menn. SU regla hefur al-
mennt veriö virt i flokkn-
um, þegar á hefur reynt,
aö formaður flokksins
heldur þvf sæti sinu svo
lengi, sem hann óskar eða
heilsa hans leyfir. Enginn
i flokknum leyfir sér aö
efast um greind Geirs eöa
alhliöa þekkingu og hann
hefur töglin og hagldirnar
i flokksapparatinu. Val-
hallarliöiö er á hans.
bandi. Eins og staöan er i
dag, þá veröur ekki séö
hvaöa kandidat gæti
mögulega ógnaö Geir i
kosningu um formanninn.
Gallar: Persónulegur
reipdráttur Gunnars og
Geirs i' gegnum tiöina og
þá ekki si'st nU, þegar
Gunnar situr á stóli for-
sætisráöherra, hefur
grafiö undan Geir. Hann
hefur stundum veriö ein-
strengingslegur i garö
Gunnars og ekki
hleypt honum fetið
og þykir
Kostir: Almennt fylgi
Alberts Guöm undssonar
meöal kjósenda I Reykja-
vik, verður ekki dregiö i
efa. Það hafa prófkjör
Sjál fs tæ öisf lokksi ns
margsinnis sannaö, svo
ekki veröur um deild. Al-
bert er i hugum margra,
sá maöur sem gengur
hreint til verks og lætur
ekkert stööva sig að sin-
um ætlunarverkum.
Hann hefur sjaldnast lát-
iö aö stjórn i flokknum og
fariö si'nu fram og þaö
viröisthans helsti styrkur
meöal almenns flokks-
fólks, en sömuleiöis hans
veikleiki gagnvart flokks-
broddunum.
Albert haföi samband
viö marga i forsetakosn-
ingunum á sibasta ári og
ekki þarf annaö en þurrka
rykiö af kosninga-
maskinu hanssiöan þá, til
aö setja allt 1 fullan gang
á nyjan leik..
Gallar: Albert þykir
ekki hafa þá málamiölun-
areiginleika, sem for-
maöur stærsta stjórn-
málaflokks landsins þarf
að hafa i hugum margra.
Honum lætur aö
stjórna, en hann vill
Kostir: Ingólfur er
gamalreyndur i llfsins
ólgusjó jafnt sem I hinum
erfiöu sjóum stjórnmál-
anna.Hann ernánasbGuð-
faöir þeirra sjálfstæöis-
manna á Suöurlandi og
það er einmitt Eggert
Haukdal á Bergþórshvoli,
sem hampar Ingólfi hvað
mest i þessari umræðu
um formann flokksins.
Margir telja aö þetta
„grand old” yfirbragö
Ingólfs, sé þaö sem þurfti
nú næstu misseri, meöan
öldur lægi i' flokknum.
Ingólfi muni takast aö
lempa deiluaöila og halda
flokknum saman fram yf-
ir þetta erfiöleikatimabil,
sem hljóti að taka enda
með dauöa rikisstjórnar
Gunnars, og þegar Gunn-
ar dragi sig i hlé, en að
þvi' hljóti aö fara aö
koma, fyrr en siöar.
Styrkur Ingólfs liggur þar
af leiðandi fyrst og fremst
i þvi', aö hann hefur al-
gjörlega staöiö utan viö
átök siöustu ára, en hefur
jafnframt viröingu og
traust þeirra manna, sem
nú eru i eldliriunni, t.a.m.
bæöi Gunnars og _k
Geirs. [9,
Kostir: Matthias er aö
mörgu leyti óumdeildur i
flokknum i dag, þótt ýms-
ir telji það aðeins
„utcpiska” stööu i Sjálf-
stæöisflokknum i dag.
Matthias hefur leikið var-
íega sin pólitfsku spil á
siöustu misserum og
passaö upp á þaö að
styggja engan. Hann hef-
ur verið málefnalegur i
gagnrýni sinni á rikis-
stjórn Gunnars ólikt
mörgum öðrum i stjórn-
arandstöðuþingflokki
sjálfstæöismanna. Jafn-
framt hefur hann verið
tnir Geir, þó án þess að
hrópa neinar trUarjátn-
ingar i þá veru i fjölmiðl-
um. Matthias er gamal-
reyndur þingmaður, auk
þess að hafa setið á ráö-
herrastóli. Hann hefur
þvi reynsluna og yfirsýn-
ina, sem formaöur þarf
nauösynlega aö hafa.
Jafnvel ér talið aö Gunn-
ar gæti — meö hálfum
hug þó — fallist á Matthi-
as i formannssætinu.
Gallar: Ýmsir telja
Matthias ekki spennandi
kost fyrir flokkinn. Til
þess sé hann „ekki A
nægilega litrikur |9
og snjall V
Kostir: Hann hefur
vakiö athygli og aödáun
margra fyrir einbeitta
baráttu í starfi sinu sem
framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambands-
ins. Þá er Þorsteinn ung-
ur maður og kemur vel
fyrir i fjölmiðlum, glögg-
ur og fljótur að átta sig.
Hann hefur og staöiö tals-
vert utan við flokksátökin
upp á siðkastiö.
Gallar: Það þykir ekki
hæfa, að framkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasam-
bandsins gangi beint i stól
fcrmanns i Sjálfstæöis-
flokknum. Þaö væri of
einlit forysta og gengi þá
illa aö höföa til launþega.
Þá er fylgi Þorsteins
einskoröaö við Reykja-
vikursvæöið og það dæmi
gengur ekki upp hjá fjöl-
mörgum flokksmönnum,
aö formaður sé fylgislitill
og nánast óþekkt stærð
hjá landsbyggðinni.
Möguleikar: Vart er
reiknað með Þorsteini i
slagnum og þótt svo yrði,
er það mat manna að
möguleikar hans séu
hverfandi.
Kostir: Jónas hefur oft
veriö nefndur sem kandi-
dat fyrir kosningar um
formann i Sjálfstæöis-
flokknum. Hann hefur
auövitað með sér yfir-
buröaþekkingu á efna-
hagsmálum þjóðarinnar
og getur gefiö pólitik
sjálfstæöismanna fræöi-
legt yfirbragö á þvi sviö-
inu. Þá verður hann held-
ur ekki krossfestur sem
stuðningsmaður eins né
neins i" hinum alvopnuöu
fylkingum flokksins. Jón-
as er almennt virtur i
flokknum.
Gallar: Jónas er yfir
sextugt og þvi ekki fýsi-
legur valkostur i augum
margra yngri manna i
flokknum. Þá þykir
mörgum hann of ein-
strengingslegur og form-
fastur i' fasi til að hafa
viöa höfðun gagnvart
kjósendum.
Möguleikar: Jónas hef-
ur margoft áður neitaö,
aö veröa viö óskum
flokksmanna um aö gefa
kost á sér til formanns.
Taliö er fjarri lagi, aö
hann ljái máls á þvi frek-
ar ndna.