Helgarpósturinn - 26.06.1981, Síða 5

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Síða 5
5 -helgarpósturinn._ Föstudagur 26. júní 1981 Vigdís er fædd i Hrútsmerkinu 1 viötali viö Gunnlaug stjörnu- i stjörnukorti Vigdisar heföi sól speking i síöasta Helgarpósti hennar veriö I tviburanum, en gætti eilftils misskilnings. Sagt Vigdis er fædd i Hnitsmerkinu. var aö sól Vigdisar forseta heföi Leiöréttist þetta hér meö og ber veriö i tviburunum á kosninga- blaöamaöurinn ábyrgö á aö þetta daginn og aö þjóöin heföi kosiö skyldi ekki koma nógu greinilega tviburann. Meö þessu er átt viö aö og skýrt fram. —EG Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári í Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júli 1981. Umsókn um skrásefningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetn- ingargjald kr. 320.- og tvær litlar Ijósmyndir af umsækjanda. Skrásetningin fer fram í skrifstofu háskólans og þar fást umsóknar- eyðublöð. Athugið: Ekki verður tekið við umsóknum eft- ir 15. júlí. AMERÍKA 3ja vikna ferö til St. Petersburgh, Florida 2 dagar i New York, 6.-29. september Nokkur sæti laus Upplýsingar í símum 29244 - 29273 - 29282 Staðfestingar á pöntunum verða að hafa borist skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8-10 Rvk. fyrir 2. júli n.k. Alþýðuflokkurinn Eigum nú 8 mismunandi gerðir af SUBARU, þar af fjórar með fjórhjóladrifi SUBARU station 1800 framhjóladrifinn, sjálfskiptan SUBARU station 1800 fjórhjóladrifinn SUBARU station 1800 fjórhjóladrifinn, með háu og lágu drifi SUBARU fólksbill 1800 fjórhjóladrifinn SUBARU fólksbill 1800 5 gira framhjóladrifinn SUBARU fólksbill 1800 framhjóladrifinn, sjálfskiptur SUBARU fólksbill 1800 Hatcback, fjórhjóladrifinn SUBARU fólksbill 1600 Hatcback 5 gira framhjóladrifinn 50 BILA AUKASENDING VÆNTANLEG UM MIÐJAN JÚNÍ Þú færð bíl við þitt hæfi úr SUBARU-fjölskyldunni Kynnið ykkur verð og og greiðslukjör okkar INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.