Helgarpósturinn - 26.06.1981, Side 7
Föstudagur 26: júní 1981
7
Jielgarpósturínn.
KristjánCtil vinstri)og Ingimundur Magnússynir Kristján og Ingimundur á Ijósmyndastofu sinni
um fermingu. áriö 1981
Kristján og
Ingimundur
Magnússynir:
Aldrei sérlega
samrýmdlr
— Við höfum aldrei verið sér-
staklega samrýmdir, enda aexl-
aðist svo til að þegar ég var sjö
ára þvæklist ég til afa og ömmu
og var þar í sex ár, segir Kristján
Magnússon ljösmyndari. Raunar
er hann þekktari sem pianóleik-
ari, en fáir vita hinsvegar, að
hann er upphaflega húsgagna-
bólstrari.
Ingimundur bróðir hans lærði á
hinn bóginn trésmiði en söðlaði
seinna yfir i ljósmyndun og hefur
stundað hana siðan, nii siðustu
árin hafa þeir bræður rekið ljós-
myndastofu i Reykjavik i félagi.
— Við höfum aldrei orðið varir
við neina svona leynda þræði á
milli okkar, eins og oft er talað
um að séu á milli tvibura. Ætli
það geti ekki verið vegna þessa
aðskilnaðar okkar I æsku, og
lika vegna þess, að Stjáni fór
snemma að spila og var burtu öll
kvöld. Hinsvegar veit ég alltaf
þegar si'minn hringir, ef það er
konan min!
Það er Ingimundur sem hefur
orðið, og þeir fara að rifja upp
bræðurnir, hvernig þetta var allt
saman.
— Við vorum aldrei neitt sér-
staklega mikið saman, jafnvel
eftir að ég flutti heim aftur. Það
var helst að við færum saman á
skiði með pabba. En við vorum
mjög mikið með öðrum tviburum
frá þvi' um fermingu og lengi
frameftir. En sitthvorum tvíbur-
anum.
Þegar við vorum yngri vorum
við þó tvö sumur i sveit á sama
bæ. Þá fór Ingi á næsta bæ, og
mér féll það ákaflega þungt,
fannst ég vera orðinn mjög einn,
segir Kristján.
Báðir hafa þeir bræður gaman
af tónlist,og það var eiginlega til-
viljun, að Ingimundúr varð ekki
hljóöfæraleikari eins og Kristján.
Þegar þeir voru um fermingu
mynduðu þeir litla hljómsveit,
með Jónasi Guðmundssyni, sem
nd er rithöfundur, en hann lék á
trommur. Þá vildi svo óheppilega
til, aö klarinetta Ingimundar
eyðilagðist, og á þeim árum var
erfitt að fá hljóðfæri, svo tón-
listarferill hans var þar með á
enda.
— Það varð ekki meir Ur þvi, og
siðan hef ég látið mér nægja að
spila á grammofón — og smiða
utanum hátalara, segir Ingi-
mundur um það.
Að sjálfsögðu verða þeir
bræður mikið varir við það, að
þeir eru talsvert Ukir i Utlit, eða
voru það sérstaklega á yngri
árum.
— En mér, finnst, að fólk sem
hefur oft ruglast á okkur veröi
hissa þegar það sér okkur saman
og þekkir okkur auðveldlega i
sundur. Þaö ruglar sjálfsagt að
við skulum báðir vera i þessu
starfi, segir Ingimundur, og
viðurkennir fúslega, að ljós-
myndadelluna hafi hann upphaf-
lega fengið frá Kristjáni sem
svona gott. Annars erum við dá-
litið ólikir i skapinu. MagnUs er
fljótari að reiðast, en ég er skap-
betri og afskaplega þolinmóður.
Þegar við vorum að alast upp
hafði ég hinsvegar yfirleitt orö
fyrir okkur enda er ég fimm
sentimetrum hærri en hann,
þreknari — og tiu minUtum
eldri, segir Sæmundur, og
MagnUs bætir við: Sæmi er glað-
hlakkalegri, ég alvörugefnari.
Ofthafa þeir bræður reynt það,
að fólk ruglar þeim saman. Mest
er um að MagnUs sé tekinn fyrir
Sæmund, sem eðlilegt er vegna.
frægðar hans sem rokkari á
sinum tima og starfa hans i lög-
reglunni. Það ruglar svo enn
frekar, að þeir hafa unnið við
dyravörslu báðir tveir, um timaá
sama staðnum.
Að öðru leyti hefur lifshlaup
þeirra bræðranna verið ólikt.
Sæmundur lærði hUsasmiði og
vann við þær i 13 ár, þar til hann
gekk I lögregluna. MagnUs er
hinsvegar raftæknifræðingur,
vann áður hjá IBM, en er nU full-
tnii hjá Rafmagnsveitum rikis-
ins.
byrjaði að fikta við myndatökur
um fermingu.
Vegna starfs sins i hljómlistinni
hefur Kristján kynnst aragrUa af
fólki f gegnum árin, og Ingi-
mundur hefur oftlega orðið
heldur betur var við það.
— Ég hef oft verið beðinn að
spila, og stundum segist ég alls
ekki vilja gera það vegna þess að
ég sé að skemmta mér! Ef ég
hefði reynt að skýra málið hefði
Kristján kannski verið skamm-
aður fyriraðreyna að vera „kost-
bar”.Enég hef líka notið góðs af
þessu og t.d. hefur mér veriö
hleypt orðalaust inn á skemmti-
stað eftir lokun vegna þess, að
einhver hefur þóst sjá Stjána
fyrir utan!
Svo hefur okkur lærst smám
saman að heilsa bara öllum sem
heilsa manni. Ég nikka yfirleitt
alltaf á móti, þvi annars fær
Stjáni að heyra hvað hann sé hel-
viti merkilegur meö sig, „bara
heilsar manni ekki”, segir Ingi-
mundur.
Og ekki er fyrir þvi að fara, að
þeir bræður séu samstiga i
barnafjölda, Kristján á eitt en
Ingimundur tvö. Hinsvegar býr
sonur Ingimundar með tvibura-
systur og eins og menn vita vilja
tviburafæðingar oft leggjast i
ættir. En ekki viljum við fullyrða
að tvfburar í báðumættum tvö-
faldi líkurnar á tviburafæöing-
um!
Kynntu þér betur
kerfið
okkar!
Video 2000, það er framtíðin
Þróunin í myndsegulbanda-
kerfunum síðustu árin hefur verið svo ör
að erfitt hefur verið að henda reiður á
framtíð hvers og eins þeirra.
Við höfum t. d. beðið átekta
og boðið tvö kerfi og því verið óháðir
innbyrðis samkeppni þeirra.
En þrátt fyrir það höfum við nú
látið sannfærast af reynslu okkar,
virtum sérfræðingum á þessu sviði og
gagnrýnendum fagrita sem margir
hverjir hafa endanlega tekið af skarið
og staðfest þá trú að evrópska VIDEO
2000 kerfið sé það sem koma skal.
Hið fullkomna framtíðarkerfi.
í fyrsta lagi: DTF, afgerandi
yfirburðir.
Það sem veitir VIDEO 2000
kerfinu afgerandi yfirburði og sérstöðu
er ekki síst DTF (Dynamic Track
Following) og eiginleikar þess. Þetta er
stórkostleg uppfinning sem tryggir
gallalausa mynd og alhliða möguleika
á skiptum kassetta á milli allra tækja
innan VIDEO 2000 kerfisins. Þetta
fullkomna rafeindastýrða
stjórnunarkerfi á upptökum og afspilun
þýðir það að myndhausinn fylgir
sjálfkrafa upptökumerkinu á bandinu
og þannig eru bestu möguleg gæði
tryggð við afspilun.
í öðru lagi: Tvöföld kassetta.
VIDEO 2000 kerfið er það eina
sem getur boðið 2x4 stunda kassettur.
8klst.meðan aðrir bjóða í mesta lagi 3-4
klst.Þetta þýðir hvorki meira né minna
en tvöfalt upptökumagn og allt að
helmingi lægra verð pr. klst.
Viö könnun á veröi kassetta á markaðnum í
Reykjavík 20/5 1981 kom í Ijós aö VIDEO 2000 kassettan
kostaði frá 61-81 kr. pr. klst. á meðan kassetturfyrirönnur
kerfi voru á verðinu frá 110-148 kr. pr. klst.
í þriðja lagi: Framléiðendur
sannfærast.
Það eru fleiri en við sem hafa
látið sannfærast, því nú þegar hefur 21
framleiðandi á myndsegul-
bandstækjum fylkt sér undir VIDEO
2000 kerfið, þar á meðal jöfrar eins og
GRUNDIG, PHILIPS, ITT, LUXOR,
B&O, SIEMENS.
VIDEO
2000
Laugavegi 10 Sími: 27788
Þvíbetur
sem þú kynnir þér
myndsegulbönd
því hrif nari verðurðu af
Grundig 2x4 plus.