Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.06.1981, Qupperneq 12

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Qupperneq 12
Galdrakarlar Diskótek _____________________________________Fostudagur 26. júní 1981 Hnlfjarpri^ trjnfl Sumarsveinakeppni Helgarpóstsins og Óöals farin af stað: Sumarsveinar á fullu i dansinum. I.okaatriöi þeirra og ekkert gefiö eftir. Siguröur Steinarsson var ekk- ert mjög óhress, þótt hann hefði tapaö naumlega þessari fyrstu lotu keppninnar. „Þetta er nU ekki búiö ennþá — lokakeppnin eftir,” sagöi hann. ,,Þá veröur ekkert gefið eftir. Stefni að sigri i keppninni.” Og þaö skal itrekaö aö öllum karlmönnum er heimil þátttaka i keppninni. Skrásetning i sima 81866 (Helgarpósturinn) og 11630 (Óðal). Kristinn tekur lagiö meö tilþrif- um. Takiö eftir aödáunarsvipnum á stulkunum sem fylgjast nákvæmlega með hverri hreyf- ingu sumarsveinsins. Bæöi Siguröur og Kristinn hafa h'tiö sem ekkert fengist við sýn- ingar- og söngstörf áöur, svo þetta voru þeirra fyrstu spor á hinni þyrnum stráðu braut skemmtiiðnaðarins. Ekki verður þó annaö sagt en frumraun þeirra félaga hafi tekist vonum framar. En næsta lota, verður sem sé i óðali næstkomandi sunnudags- kvöld og þá munu næstu keppend- ur sýna sig og hæfileikana. Er ekki aö efa, aö ekki mun hama- gangurinn verða minni þá, en geröist i fyrstu umferðinni. —GAS 10 lendingum væri komið til hjálpar ef á þá væri ráðist, en ég efast um að NATO yrði að fá fasta aöstöðu á Islandi að launum fyrir það. Ef við li'tum á þann tækjabúnað sem NATO hefur á Islandi þá sjá- um við að þar er mjög fátt til varnar tslandi. P 3 Orion flugvél- arnar verja ekki Island, SOSUS- kafbátahlustunarkerfið ver ekki Island og fleira mætti telja upp. Phantom F-4 flugvélarnar eru i rauninni einu tækin sem verja Is- land og af þeim hafið þið ekki margar. Phantom flugvélarnar væri hægt að nota til að skjóta niður árásarsprengjuflugvélar, en Island gæti allt eins komið sér upp jarðföstum loftvarnaeld- flaugum sem gegna sama hlut- verki. Það er miklu ódýrara að koma fyrir loftvarnareldflaug- um.auk þess sem Phantom F-4 er orðin ttrelt og verður sjálfsagt endurnýjuð með F-15 eða F-16 innan skamms. Megin regla Islendinga i varn- armálum ætti að vera að gefa Sovétrikjunum sem allra minnstu ástæðu til að ráðast á landiö og það þýðir að þið ættuð að losa ykkur við Keflavíkurherstöðina og annan þann tækjabttnað sem við höfum rætt um. Þaö var líf og fjör i veitingahtts- inu óöali siöastliöiö sunnudags- kvöld, þegar fyrsta umferö „su ma rsveinakeppni Helg- arpóstsins og óöals” fór I gang. Fjöldi gesta fylgdist meö kepp- endunum, þeim Siguröi Steinars- syni dreifingarstjóra dr Reykja- vík og Kristni Kristinssyni verka- manni frá Hafnarfirði, þar sem þeirléku listir sinar á dansgólfinu i'óðali. „Sumarsveinakeppnin” er ný- stárleg i meira lagi. Allir geta þar verið þátttakendur, svo fremi sem þeirhinirsömu séu karlKyns. Það er eina skilyrðið. Og verð- launin eru ekki af verri endanum. 1. verðlaun: Mjög óvenjuleg utanlandsferð. Tilkynnt siðar hvert sigurvegari veröur sendur. 2. verðlaun: Binatone-sjónvarps- leiktæki frá Radióbæ. 3. verð- laun: Æfingagalli frá Henson. Ekki er aðeins ætlast til þess að keppendur standi og brosi framan i gesti, sem jafnframt eru dómarar i keppninni, heldur og eru keppendur látnir sýna hæfi- leika sina. A sunnudagskvöld, hélt t.a.m. Kristinn lofgerðar- rullu um sjálfan sig, en Sigurður fór með drápu ein mikla. Siðan sungu þeir félagar sitt hvort lagið, án undirleiks. Loks sviptu þeir Sigurður og Kristinn af sér klæðum og tóku danssporið á stuttbuxum einum fata. Spennandi kosning Vakti frammistaöa keppenda mikla lukku meðal gesta, sem klöppuðu þeim óspart lof i lófa. Og það voru siöan gestir veitinga- httssins Óðals, sem kusu á milli Siguröar og Kristins og urðu nið- urstöður þær að Kristinn sigraöi eftir mjög spennandi atkvæða- talningu með 552 stigum gegn 518 stigum Sigurðar Steinarssonar. Báðir munu þeir Sigurður Steinarsson og Kristinn Kristins- son þó halda áfram i keppninni, en hugmyndin er að undanrásir fari fram næstu þrjtt sunnudagskvöld, en aö því loknu vérði loka- keppnín milli allra þeirra sem þátt hafa tekið i gamninu. Stig keppenda I undanrásunum koma þeim sömu siðan til góða á lokakvöldinu. Kálfar og læri „Helgarpósturinn náði tali af fyrsta sigurvegaranum Kristni Kristinssyni eftir að ttrslit urðu ljós á sunnudagskvöld. „Ég er mjög ánægður með sigurinn og kem til með að undirbtta mig vel undirloka keppnina,” sagði hann. Ég held að sjálfsögðu að ég hafi fengið min 'flest atkvæði frá hinu veikara kyni. Það gera hinir rennilegu kálfar og lærvöðvar, sem ég státa af. Annars þakka ég Siguröi drengilega keppni”, sagði þessi fyrsti sigurvegari „sumarsveina- xeppninnar.” Ræöuhöld, söngur og dans á dagskrá fyrstu sumarsveinanna Sigurður flytur drápu slna og ekki /k T er innlifunin lltil. |^| I 11 lendingum í varnarmálum? Ráð- leggur þtt Islendingum að byggja upp NATO herstöðina eða hefur þtt önnur ráð að gefa? Owen Wilkes: Að eiga aöild að NATO er i sjálfu sér ekki svo hættulegt. Island gæti haft samn- inga við N ATO sem tryggðu að Is- Boróa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ ATAK r Utvegsbanki Islands og útibú hans hafa byrjað samstarf við félagssamtökin ÁTAK. Bankinn tekur nú þegar á móti innlánsfé merktu ÁTAKL Allar upplýsingar veittar i spari- sjóðsdeildum aðalbankans og útibúa a hans. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik TRYCGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S. 2171S 23515 S.31615 86915 Mesta úrvaliö. besta þjónustan. Vlö utvegum yöur atslátt á bilaleigubílum erlendls.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.