Helgarpósturinn - 26.06.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 26. júní 1981 LEIDARVISIR HELGARINNAR LEIÐARVÍSIR HELGAR! Útvarp Föstudagur 26. júní 8.00 Ingibjörg Þorbergs með morgunorðin. 11.00 ,,Ég man þaö enn”. Hann Skeggi Ásbjarnar stálminnugi les nostalgiukafla eftir Matthias á Kaldrananesi. 11.30 Morguntónleikar. Sam- hentu hjónin þau Walter og Beatrice Klein leika i samein- ingu á pianóiö. 17.20 Helga Þoddn leikur lög fyrir krakkana. 21.00 Tollgæsla og fikniefnamál i umsjá Gisla Helgasonar og Andreu Þórðar. Allir hass- hundar landsins þefaöir uppi og teknir tali. Laugardagur 27. júní 9.30 Óskalög sjúklinga.Alltaf á sinum staö hvaö sem læknarnir segja. 14.00 Laugardagsskyrpa. Þor- geir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson keppa til undanúr- slita. 13.35 Hemmi Gunn tungulipri segir frá þvi hvernig stööug tunguþjálfun varö til þess aö hann fékk djobb sem iþrótta- fréttaritari. 16.20 A bakborösvaktinni. Guð- mundur Hallvarösson talar við Sindbað Sæfara. 20.10 Hlööuball. Jonathan Gerd- arsson takes a swing in the ring, eða þannig. 22.00 Harmónikkulög. Bragi og félagar taka léttar sveiflur meö nikkurnar. Sunnudagur 29. júní Hvernig væri aö útvarpiö tæki sér bara fri i 2 mánuði. Af dag- skránni aö dæma mun ekki af veita? 10.25 Út og suður. Magnús Karvel Hannesson segir frá lestarferö frá Köben til Kina. Hvernig er þetta Friðrik, fara konur aldrei i ferðalög? Messan er i ólafsvíkurkirkju. 14.00 „Krafsar hraunasalla blakkurinn brúniog kisa jarmar út i túni”. 17.05 1 leikhúsi.Brynja Ben, Jón Engilbers og kona hans kryfja leikhúsmál til mergjar. Þættin- um var áður útvarpaö ’69, þann- ig aö segulbandsmáliö veröur ekki tekiö fyrir. 19.25 Minningar frá Berlin. Pétur Pétursson heldur áfram aö tala viö Friörik Dungal. 20.30 Kelduhverfi viö ysta haf. Frásöguþáttur um eitthvaö sem var en ekki er. Sjónvarp Föstudagur 26. júní 20.00 Fréttir og veöurog augiýs- ingar. Hún er frjáls, hún leikur sér ....oj bjakk 20.30 A döfinni. Binna þylur upp allt sem merkilegt er, nema engan veginn allt. 20.50 Skonrokk. Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægur- lög, eöa alla vega grúppur sem eiga peninga til þess aö búa til sjó. Hvenær ætli Fölu drengirnir hafi efni á aö koma i skonrokk? 21.20 Whicker i Kaliforniu. Annar þáttur Whickers, hann talar viö ung hjón i Kaliforniu og er þaö sennilega mikiö hryll- ingsvibtal. Eiginmaöurinn dundar sér nefnilega við aö breyta útliti konunnar (Frankenstinu) eftir behag. Hún þarf ekki einu sinni að nota Lux til fegrunar hún leggst bara á skurðarboröiö og fær lyftingu og strekkingu. Óhugguleg hjón það. 21.50 Varúð á vinnustaö. Fræöslumynd um húösjúkdóma af völdum skaölegra efna á vinnustað. Góöur þáttur. 22.00 Dagdrottningin. (Belle de Jour) sjá kynningu. Laugardagur 27. júni 17.00 lþróttir. Bjarni Fel fer á kostum og stultum vitt og breitt um iþróttaheiminn. 19.00 Einu sinni var. Tiundi þáttur. Flott siöast, þá var hlut kvenna i frönsku stjórnar- byltingunni gerö góö skil. Fræö- andi fyrir allar konur og kalla. 20.35 Lööur. Raunsær og vel gerður framhaldsmyndaflokkur um hugsunarhátt margrain the States. Félagsfræðingar hafa mikið pælt i hver sé ástæöan? Niðurstaða flestra er: of mikið hamborgaraát. 21.00 Allir leika ragtime. Hrein- ræktaður skallaþáttur m.a. veröur rætt viö 94 ára gæa, hann Eubie Blake og segir hann frá kynnum sinum af Scott Joplin. (Afa Janis Joplin) 21.50 Mannraunir Mudds læknis. (The Ordeal of Dr. Mudd). Ný bandarisk biómynd. Aöalhlut- verkin eru i höndum Dennis Weaver, Arthur Hill, Susan Sullivan og Nigel Davenport. Aumingja Mudd lækni er kennt um allt saman þegar hann býr um fótbrot Johns sem skaut Abraham Lincoln. Læknirinn er ákærbur fyrir aö hafa verið i vitoröi með moröingjunum og fær ekki uppreisn i lifanda lifi, og auðvitaö fær fjölskyldan að kenna á þvi lika. Ameriskt réttarfar fær aö kenna á þvi i þessari mynd sem og öðrum sem sjónvarpið sýnir. Sunnudagur 28. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. Hristiö af ykkur drungann og notiö hausinn. 18.10 Barbapabbi.Mamma viltu lesa söguna af barbapabba- pabbappabba og barbabarba- mööömmu? 18.20 Emil i Kattholti. Hvaö á þetta eiginlega að þýöa að loka barniö alltaf inni i dimmum kofa? Undarlegir uppeldisþætt- ir oj bjakk. 18.45 Vatnagaman. Froskköfun. Froskar kafa og sumir eiga þá ósk heitasta aö geta gert það lika. Bærilegur þáttur fyrir froska og vatnafrik. 20.30 Fréttir og veöur. Skyldi Trausti skella fram nokkrum léttum svona af þvi aö þaö er mánudagur á morgun? 20.35 tslenskar jurtir. Eyþór grasafræðingur sýnir okkur is- lenskar jurtir, gaman, gaman. 20.50 Tónlistarmenn. Jórunn Viðar, tónskáld og pianóleikari. Egill Friðleifsson kynnir Jór- unni og ræðir viö hana og flutt verður tónlist eftir hana. Flytj- endur: Garðar Cortes, Gisli Magnússon, Gunnar Kvaran, Laufey Sigurbardóttir og höf- undur. Sýnt veröur atriði úr kvikmynd Óskars Gislasonar: „Siöasti bærinn i dalnum” en tónlist i myndinni er eftir Jór- unni. Viðar Vikings stjórnaði upptöku. 21.40 A bláþræöi. Ung kona aö vakna til meðvitundar um stööu sina i þjóbfélaginu. Þegar að hún vaknar að þá uppgötvar hún aö staöan er slæm. Stelpur vaknið þið! Þær á prjónastof- unni á Akranesi eru löngu vakn- aðar. ÚTVARP - SJÓNVARP NÆSTU VIKU Útvarp Mánudagur 29. júní 12.00 Dagskrá. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þdröarson. 15.10 MiÖdegissagan/ „Læknir segir frd” eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunn- arson. Jóhanna G. Möller les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónieikar. Sin- fdníuhljómsveit ísiands leikur „Sex vikivaka” eftir Karl O. Runólfsson og „Leiöslu” eftir Jdn Nordal; Pdll P. Pdlsson stj. / Sin- fdníuhljómsveit danska Ut- varpsins leikur Sinfdnlu nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 17.20 Sagan: „Hós handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son les þýöingu sína (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldtírsson flytur þdttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þdrunn ólafsaóttir frd Sörlastööum talar. 20.00 Lög unga fólksins.H ildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (14). 22.00 Sverre Kleven og Hans Berggren leika og syngja létt lög frá Noregi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Iþrdttir fatlaöra.Sigurö- ur Magniisson stjórnar um- ræöuþætti 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. júni 10.30 Islensk þjóölög. Sigriín Gestsdtíttir syngur „Fimm fslensk þjtíölög” I Utsetn- ingu Sigursveins D. Krist- inssonar. Einar Jóhannes- son leikur meö á klarinettu / HafliÖi Hallgrímsson og Halldór Haraldsson leika á selló og píanó „ÞrjU Islensk þjóölög” I Utsetningu Haf- liöa Hallgrímssonar. 11.00 „Aður fyrr á árunum”. Umsjón: AgUsta Björns- dóttir. GuörUn GuÖvarÖar- dtíttir les frásögu slna „UnaÖ d Ingjaldssandi”. 11.30 Morguntónleikar. Blds- arakvintettinn I New Ycrk leikur Kvintett I g-moll fyrir bldsara op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi / Mason Jones og Flladelfíu-hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 31 Es- dUr (K477) eftir W.A. Mozart; Eugene Ormandy sti. 12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þyöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Wil- helm Kempff leikur Píanó- sónötu I A-dUr eftir Franz Schubert / Cleveland - hljómsveitín leikur Sinfóníu nr. 96 I D-dUr eftir Joseph Haydn: George Szell stj. 17.20 Litli barnatfminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Elsa Huld Helga- dóttir. fimm dra, kemur I heimsókn, talar viö stjtírn- anda og aöstoöar viö aö velja efni I þdttinn. 17.40 A ferö. óíi H. Þóröarson spjallar viö vegafarendur. 17.45 Tónleikar. 'Rlkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttír. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aður fyrr á árunum" (Endurt. þdttur frá morgn- inum). 21.00 Kammartónlist.Nónett I F-dUr op. 31 eftir Louis Spohr. Kammersveitin I Vín leikur. 21.30 Ótvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson íykur lestri þyöingar sinnar (15). 22.00 Kórsöngur. Mormtína- kórinn í Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Rich- ard P. Condie stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „NU er hann enn á norö- an”. Umsjón: Guöbrandur MagnUsson blaöamaöur. Rætt er viö Pálma Stefáns- son hljómplötuUtgefanda á Akureyri. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „The Playboy of the Western World” eftir John Milling- ton Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og aörir leikarar Abþey-leikhUssins I Dyflinni flytja; síöari hluti. 23.45 Fréttir, Dagskrárlcác. Miðvikudagur 1. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrd. Morgunorö. Jóhannes Ttímasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst. GuörUn Birna Hannesdóttir les þyöingu Gunnars Sigurjónssonar (8). 9.20 Tónleikar. Hlkynningar. tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir. 10.30 SjávarUtvegur og sigl- ingar. UmsjónarmaÖur: Guömundur Hallvarösson. Rætt er viö Guömund As- geirsson framkvæmda- stjóra Nesskips h.f. um kaupskipaUtgerö. 10.45 Kirkjutónlist.Páll Isólfs- son leikur d orgel Dóm- kirkjunnar I Reykjavik orgelverk eftir Pachelbel, Buxtehude, Sweelinck og Muffat. 11.15 Vaka.Siguröur SkUlason les smdsögu eftir Gunnar MagnUsson. 11.30 Morguntónleikar. Jack Brymer og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Klarinettukonsert I A- dUr (K622) eftir W.A. Moz- art, Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þyöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrd. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónl eikar. Sinfónfuhljómsveit LundUna leikur „Ports- mouth point” eftir William Walton? Andé Prévin stj. / Fílharmónfusveitin í New York leikur „Tréprinsinn”, svítu op. 13 eftir Béla Bartók* Pierre Boulez stj. 17.20 Sagan: „HUs handa okkur öllum” eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son les þyöingu sína (5). 17.50 Tónleikar. Hlkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Ein- söngur. Þorsteinn Hannes- son syngur íslensk lögí Sin- ftíníuhljtímsveit lslands leikur meö undir stjórn Páls P. Pdlssonar. b. „Helför á Höfuöreyöum”. Rósberg G. Snædal flytur frásöguþátt c. „Þiö þekkiö fold meö blföri brá”. Dr. Kristján Eldjárn les vor- og sumar- kvæöi eftir Jónas Hall- grímsson.d. „Fariö um háls og heiöi”. Siguröur Kristjánsson kennari segir frá gönguferð milli Loö- mundarfjaröar og Borgar- fjaröar. 21.10 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jdn Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son byrjar lesturinn. (Aður Utv. veturinn 1967-68). 22.00 Stefán Islandi syngur aríur Ur ýmsum óperum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 SéÖ og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriöa Einarssonar (44). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bltlanna — „The Beatles,ví fyrsti þáttur. (Endurtekiö frd fyrra dri). 23.45 Fréttir. Dagskrdrlok. Fimmtudagur 2. júli 7.00 VeÖurfregnir Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. GuörUn Þórar- insdtíttir talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) . Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „GerÖa” eftir W.B. Van de Hulst; GuörUn Birna Hannesdtíttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Ttínleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Barokktónlist. Heinz Holliger og Maurice Bourge leika meö I Musici- kammersveitinni. Konsert fyrir tvö óbtí og hljómsveit eftir Tommaso Albinoni / Severing Gazzeloni leikur meö sömu hljómsveit tvo flautukonserta, nr. 1 I F-dUr og nr. 4 I G-dUr, eftir Antonio Vivaldi. 11.00 Verslun og viöskiptLUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er viö MagnUs E. Finnsson framkvæmda- stjóra Kaupmannasamtaka íslands um námskeiö fyrir afgreiöslufólk. 11.15 Morguntónleikar. Leon- tyne Price syngur arlur Ur óperum eftir Verdi meö hljómsveitarundirleik/Con- certgebouw-hljómsveitin I Amsterdam leikur „La Forza del Destino”, forleik eftir Giuseppe Verdi Bernard Haitink stj./Luci- anoPavarottisyngur lög frd Napoli meö hljómsveitar- undirleik. 12.00 Dagskrd. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Prestastefnan sett I Hátíðarsal Háskóla tslands Biskup Islands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf • og hag þjtíðkirkjunnar á synodusárinu. 15.10 Miödegissagan: „Læknii segir frá" eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegi stónl ei kai Werner Haas og óperu- hljómsveitin I Monte Carlo leika Andante og finale op. 79 fyrir planó og hljómsveit eftir Pjotr Tsjaikovský; Eliahu Inbal stj. / National fílharmóníusveitin leikur Sinfónlunr. 3 í a-moll eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj. / Sin- fóníuhljómsveit LundUna leikur lokaþáttsinfóníu nr. 3 f d-moll eftir Gustav Mahler; Georg Solti stj. 17.20 Utli barnatíminn.Gréta Clafsdóttir stjórnar barna- tíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldtírsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Konan meö hundinn.Leik- rit eftir Lazare Kobrynsky, byggt eftir samnefndri sögu eftir Anton Tsjekov. Þýö- andi: óskar Ingimarsson. Leikstjtíri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Margrét Guömundsdóttír, Siguröur SkUlason, GuörUn Þ. Stephensen og Randver Þorláksson. 21.00 Einsöngur I útvarpssal Anna JUlíana Sveinsdóttir syngur kjg eftir Sigvalda S. Kaldalóns, Karl O. Runólfs- son og Arna Thorsteinson. Ldra Rafnsdóttirleikur meö d pfanó. 21.20 Náttúra islands - 3. þáttur. Þegar Amerika klofnaöi frá Evrópu. Um- sjón: Ari Trausti Guö- mundsson. Rætt er viö AgUst Guömundsson jarö- fræöing og fjallað um land- rekskenninguna, upp- byggingu lslands, hugsan- legar orsakir landreksins og afleiöingar þess. 22.00 Walter Landauer leikur á píanó lög eftir Grieg, Beet- hoven, Chopin og Grainger. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les Ur endur- minningum Indriöa Einars- sonar (45). 23.00 NæturljóÖ, Njöröur P. Njarövfk kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Máiiudaiíur 2!). .júlli 19.45 Fréttaágrip á tákmnáli 20.00 Fréttir og vcöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 MUmínálfarnir Attundi þattur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur St eindórsdóttir. 20.45 iþróttirUmsjónarmaöur Sverrir Friöþjófsson. 21.20 Svefnherbcrgisgainan Leikrit eftir Alan Ayck- bourn, Aöalhlutverk Joan Hickson. Polly Adams. Der- ek Newark og Stephen Moore. Eins og nafn leik- ritsins gefur til kynna. er þetta gamanleikur og fjall- ar um sambúö hjóna. Þýö- andi GuÖni Kolbeinsson. 2!).00 Dagskrárlok Þriðjudajíur :!(). júni 1945 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Storin P Sænsk heim- ildamynd um Storm P. en fair listamenn hafa tulkaö danska kimni betur en hann. Þýöandi Jón (). Ed- wald < Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.00 Lengir hláturinn lifiö? Þáttur i umsjd ólafs Ragn- arssonar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Eigi má viö öllu sjá (Don’t Look now) Bresk biómynd frd drinu 1973. byggö d sögu eftir Daphne du Maurier. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aöalhlut- verk Donald Sutherland og Julie Christie. Litil stúlka drukknar d Englandi. For- eldrar hennar, John og Laura.eru miöur sin af sorg og fara til Feneyja, þar sem John starfar aö þvi að gera viö kirkju. Myndin er ekki viö hæfi barna. Þýöandi Dóra Haísteinsdóttir. 23.45 Dagskrárlok

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.