Helgarpósturinn - 26.06.1981, Qupperneq 20
20
Föstudagur 26. júní 1981
HELGARINNAR LEIÐARVISÍR HELGARINNAR LEI
Laugarásbíó:^- ★ ★
Kafmagnskúrekinn (The Electric
Horseman). Bandarisk, árgerö
1980. Handrit: Robert Garland.
Leikstjóri: Sydney Pollack. Aöal-
hlutverk: Robert Redford, Jane
Fonda, Willie Nelson, John
Saxon.
„Þegar á allt er litiö er kvöld-
stund i Laugarásbiói ómaksins
virði fyrir þá sem vilja góða af-
þreyingu”.
— BVS
Fiflið: ★
— Sjá umsögn i Listapósti
Austurbæjarbíó: O
Viltu slást? (Every Wich way but
outloose.) Bandarisk árgerö 1980.
Handrit: Jeremy Joe Kronsberg.
Leikendur: Clint Eastwood,
Sandra Locke og apinn. Leik-
stjórinn: James Frago.
„Þessi mynd hefur verið sýnd við
góða aðsókn viða um lönd. Clint
og apinn trekkja. Enda má vart á
milli sjá hvor er mennskari.
Tarsan apabróðir er fluttur i
steinsteypufrumskóginn og með-
höndlar ibúana eins og ljón og
krókódila. Fólki sem vill láta
gæla við sinar lægstu hvatir er
hér með bent á Clint og Clyde i
Austurbæjarbiói. Clyde er apinn.
Hann þekkist til dæmis á þvi, að
hann sýnir ólikt fleiri svipbrigði
en Clint”.
— ÞB
Háskólabió: ★
Mannaveiðarinn (The Hunter).
Bandarisk, árgerð 1980 Handrit
Ted Leighton, Peter Hyams.
Leikstjóri: Buzz Kulik. Aöalhlut-
verk: Steve MacQueen. Eli Wall-
ach, Katryn Harrold, Le Var
Burton.
„...dapurlegt verður aö teljast að
Steve MacQueen skyldi ljúka
sinni starfsævi eins og hún hófst
þ.e. i hlutverki hausaveiðara
(bounty hunter)... t The Hunter
er mjög af MacQueen dregið og
augljóst að hann átti skammt
eftir i viðureign sinni við sjúkdóm
sem vildi frekar fá hann „dead”
en „alive” ”
— AÞ
Mánudagsmyndin: ★ ★
Þriöja kynslóðin (Die Dritte
Generation). Þýsk árgerð 1979.
Handrit og ieikstjórn: Rainer
Werner Fassbinder. Aðaihlut-
verk: Hanna Schygulla, Udo
Kier, Margit Castensen, Volker
Spengler, Bulle Ogier og Eddie
Constantine.
„Ég er ekki Fassbinder sérfræð-
ingur... En þótt hæfileikar
mannsins séu augljósir sýnist
mér mikið skorta á að þeir séu
fullnýttir. Bak við allan bægsla-
ganginn er einhver privat óham-
ingja og bölsýni sem veldur þvi að
þrátt fyrir gildar hugsanir og
raunverulegar kenndir sem finna
má i kvikmyndum hans, þá ganga
Hafnarbíó:
Makleg málagjöld: Bandarisk.
Aöalhlutverk: Charles Bronson,
Liv UHman og James Mason.
Ég held að Liv Ullman hafi verið
á hvinandi kúpunni þegar hún lék
i þessari mynd. En ef þið viljið
láta hana koma ykkur á óvart, þá
er þetta myndin. Dæmigerð
Bronson mynd, i spennandi og
viðburðarika stilnum.
Regnboginn:
Lili Marlene, þýsk árgerö 1981.
Leikstjóri Rainer Werner Fass-
binder. Aöalhlutverk: Hanna
Scygulla.
Efni myndarinnar er sótt i sam-
nefnt dægurlag sem var vinsælt á
striðsárunum. Myndin fékk lé-
lega dóma i Þýskalandi, en hver
veit nema þessi mynd fái góða
dóma hjá kvikmyndafrikum
Helgarpóstsins.
yfirborðið og færa til hafnar i
New York. Og þetta er tæknilega
gert svoleiðis, enda leikstjórinn
oröinn reyndur i stórslysamynd-
um eins og Airport. En allur um-
búnaður þessarar björgunargerð-
ar, langsótt hasarplott og lapþunn
rómantik, er ekki eins tæknileg-
ur.”
— AÞ.
★ ★ ★
Capricorn One. Bandarisk. Leik-
stjóri: Peter Hyams. Aöalhlut-
verk: EUiott Gould, Karen Black,
Telly Savalas.
Ein af þessum hörkuspennandi og
viðburðariku myndum.
kemmtistaðir
Glæsibær:
Um helgina mæta allir glæsileg-
ustu menn (konur = menn) lands-
ins þvi það er hljómsveitin Glæsir
Listidnaðarsýningin á
K/arvalsstöðum gengur vel
13. júni opnaði á Kjarvals-
stöðum listiðnaðarsýning, sem
ber heitiö Leirlist, gler, textill,
gull, silfur. Sýning þessi fékk
mjög lofsamlega dóma hjá list-
gagnrýnenda Helgarpóstsins i
siðustu viku og hringdum viö í
Þóru Kristjánsdóttur forstööu-
konu Kjarvalsstaöa og spuröum
hvernig aösókn aö sýningunni
hefði verið.
„Ég held að það sé óhætt að
segja að sýningin hafi gengið
mjög vel. Það er ekki selt inná
sýninguna, þannig að það er
erfitt að giska nákvæmlega á
hve margir hafa séð hana. En ef
við reiknum með þvi að fjórði
hver maður kaupi sýningar-
skrá, má segja að um 2000
manns hafi séð sýninguna fyrir
siðustu helgi. Sýningin stendur
til 23. ágúst, en i Kjarvalssal er
sýning á myndum eftir Kjarval
úr eigu Reykjavikurborgar.”
— Hvaða fólk kemur helst á
sýninguna?
„Það er að sjálfsögðu alls
konar fólk sem kemur og núna
hefur verið mikið um erlenda
ferðamenn. Svo hafa verið tón-
leikar hjá Musica Nova þannig
að tóhleikagestir hafa litið á
sýninguna i leiðinni. Ég ætti
kannski að geta þess að danskur
gitarleikari Tom Methling er
væntanlegur um næstu helgi
með tónleika og ýmislegt fleira
er i ráðum.”
þær meira fyrir eldsneyti list-
rænnar tilgeröar en einlægra,
manneskjulegra tilfinninga... En
hver hefur sinn smekk. Og sitt
snobb”
— AÞ
Gamla bió: ★ ★
Farae. Bandarisk. Argerð 1980.
Leikstjóri: Alan Parker. Hand-
rit: Christopher Gore. Aöalleik-
arar: Lee Currery, Barry Miiler
og Irene Caras.
Fame gerist i menntaskóla, eða
öllu heldur i listaskóla á mennta-
skólastigi, þar sem unnið er að
þvi kappsamlega að búa til túlk-
andi listamenn á sviði leiklistar,
söngs, dans og tónlistar. Ahorf-
andinn fylgist með nokkrum
nemum frá þvi þeir innritast og
þar til þeir útskrifast fjórum
árum siðar.
öðrum þræði er verið að fjalla
um togstreituna milli hins aka-
demiska listauppeldis og hinnar
óheftu tjáningar rokkkúltúrsins,
en annars er þetta skemmtimynd
eins og þær gerast hvað bestar —
iðandi af fjöri og lifsorku. Mynd
sem áreiðanlega á eftir að falla i
kramið hjá unga fólkinu hér á
fróni. —BVS.
Ormaflóöið.
Bandarisk, aöaihiutverk: Don
Scardino, Patricia Earce.
Þetta mun vera ein af þessum
hroilvekjum, sem er ekki ætluð
viðkvæmum sálum. Eða venju-
legu fólki. En sumsé fyrir óvenju-
legt fólk.
Lyftið Titanic — (Raise the Titan-
ic)
Bresk, árgerö 1980. Handrit Ad-
am Kennedy, eftir sögu Clive
Cussler. Aðalhlutverk: Jason Ro-
bards, Richard Jordan, Alec
Guinnes. Leikstjóri: Jerry Jam-
eson.
„Þessi mynd er eiginlega ekkert
nema tæknilegt verkefni um það
tæknilega verkefni aö lyfta sögu-
frægu risaskipi af hafsbotni upp á
sem sér um fjörið. Og viti menn!
Það verður Rocky og töffarinn
sem gógóa eins og trylltir hundar.
Missið ekki af dýrslegri gleði.
Sigtún:
Það verða grýlurnar en ekki
Leppalúðurnar sem sjá um grill-
að fjör alla helgina. Nema sunnu-
dag, þvi miður. Og eins og venju-
lega þá er bingó kl. 14.30 á laugar-
dag. Hver fær sjálfvirka þvotta-
vél? ? ? ? ?
Hótel Saga:
A föstudag og laugardag fjöl-
mennum við á söguslóðir Ragga
Bjarna. Raggi verður i essssinu
sinu og tjúttar að vanda. A merk-
ir atlot þin, B merkir brjóstin
þin.... P. essss það er lokað á
sunnudag.
Stúdentakjallarinn:
Gvendur Ingólfs og félagar spila
fram eftir fingrum á sunnudags-
kvöldið. Munið pizzurnar og léttu
vinin.
Klúbburinn:
Sigurður i Hafskip, kallaður Siggi
sjómaður heillaði þorpdisirnar, á
hverri höfn. Siggi fékk siðan haf-
rótarbólgu, en vitiði hvernig hún
lagaðist??? Jú, Siggi fór i Klúbb-
inn þar sem Hafrót sá um fjörið
og kýldi sándið i botn, og mun rót-
in af sjúkdómnum nú vera hjöðn-
uð niður. Vá!
Hollywood:
A föstudag og laugardag er ;
diskótek en á sunnudag er réttur j
maður á réttum stað. Yfir svona
fréttum getur maður glaðst..
óðal:
A föstudaginn verður Fanney i
diskótekinu og mun þá spila
kvennarokk. (Fylgisti ekki með?)
Nú en eftir Sam-syrpuna á laug-
ardag mæta allir i diskóið hjá
Fanney en að þessu sinni spilar
hún karlarokk. Hvað gerist svo á
sunnudag? Jú, enn einn sumar-
sveinninn verður valinn og kval-
inn og Vikingur mætir i Óðal, en
það mun vera einhver sælgætis-
kynning. Engin hetja eða þannig
sveinarnir sjá um hetjudáðirnar.
Nú svo verður þarna einhver
verðlaunaafhending úr Sam-
syrpunni.
Snekkjan:
Og hvað haldiði! Dóri feiti sem nú
ætti að fara að fara i megrun
finnst mér, verður með diskóið en
að þessu sinni ætlar hann að spila
hæga tónlist með sérstöku tilliti
til fólks sem hefur við sama
vandamál að striða og hann sjálf-
ur.
Djúpið:
Það verður létt sveifla á fimmtu-
dagskvöldið i Djúpinu, þvi nú er
það hljómsveitin Nýja Kompaniið
sem ætlar að leika af fingrum
fram. Og ef að það er ekki nóg
sem ég mundi nú segja, þá er allt-
af hægt að fá sér eina lauflétta.
Hótel Borg:
Og eru það ekki litlu menningar-
vitarnir sem ætla að mæta og
dansa i takt við kynferðistónlist-
ina sem Disa býður uppá. Býður
einhver betur? Já, og það er
Nonni Sig hann ætlar að syngja
um Disu i Dalakofanum.
Lindarbær:
Þristar er hljómsveit i þróun.
Þristar er tæknilega séð þrusu-
grúppa og það sem meira er þá
er Haukur trommari einn sá
taktfastasti hér um slóðir. Og
ekki má gleyma söngvurunum
Mattý Jó og Gunnari Páli. Algjör
negla.
Þórscafé:
Siðasta þema var trúir þú á
galdra? Nú verður það hins vegar
Drekkurðu kaffi? En Galdrakarl-
ar verða samt mættir og verða
með kaffikynningu.
Skálafell:
Léttir réttir og guðaveigar alla
helgina. Jónas Þórir hjálpar upp
á stemmninguna með léttum leik
sinum á orgel staðarins.
Naust:
Það var eitthvað verið að segja
mér frá andrúmsloftinu á Naust-
inu. Ég frétti að það væri hlýlegt
og virkilega notalegt. Tékkiði á
þvi. Matseðillinn er ennþá fjöl-
breyttur og Jón Möller leikur
fyrir dansi og áti en barinn er lok-
aður á sunnudag. Vin er böl.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalur er opinn eins og
venjulega með mat til 22.30 og
Vinlandsbar eitthvað lengur.
Leikhúskjallarinn:
Nú er kabarettinn hættur svo nú
eru það létt lög af plötum sem
suða undir háspekilegum sam-
ræðum allaballa og annarra kúlt-
urhrossa Góða skemmtun.
Akureyri
Sjallinn
er bestur staða á laugardögum.
Ailtaf slangur matargesta, en
fjöldinn lætur sjá sig um og upp
úr miðnætti. Lifandi músik niðri,
diskótek uppi. Mikil breidd i
aldurshópum.
Háid
er vel sótt á föstudögum, yngstu
aldurshóparnir áberandi á
laugardögum. ókei á fimmtudög-
um. örfáar hræður að drekka úr
sér helgina á sunnudögum.
Diskótek á miðhæðinni og neðstu,
barir á öllum hæðum. Nú getur
enginn ferðalangur orðið svo
frægur að hafa komið til Akur-
eyrar án þess að hafa litið i Háið.
Matargestir fáir.