Helgarpósturinn - 26.06.1981, Síða 23
_JielgarpostiJrinn.. Föstudagur 26.
'júní 1981
23
Björn Ardal og Gestur Friörik — „hér eru á ferðinni málarar, i eiginlegri merkingu þess orðs”
SUMARSÝNING-
AR OG FLEIRA
Eitthvað hefur dofnað yfir
syningaropnunum, nú upp á siö-
kastið. Sumarið er aldrei jafn
gróskumikið og veturinn, enda
minna um manninn i bænum.
Heyndar er það furðulegt að
ekki skuli leggjast af allt
syningarhald hjá gallerium
bæjarins. Ég er ekki viss um
félagar nyskrifaöir Ut Ur Mynd-
lista- og handiöaskóla tslands,
en hafa þó sýnt áöur, Björn á
Egilsstöðum og Gestur i
Hafnarfirði á menningarvöku.
Hér eru á ferðinni málarar, i
eiginlegri merkingu þess orðs.
Gestur sýnir að visu nokkrar
teikningar, en þær eru mjög
1 !rl
Myndlist
eftir Halldór Björn Runólfsson
nema slíkt hefði góö áhrif á
myndlistariifið. Söfnin mættu
að ósekju vera opin, þá einkum
fyrir tUrista. Kjarvalsstaðir
hafa gengið á undan með
fordæmi þar eru nU tvær sýn-
ingar sem standa munu i allt
sumar. Að ósekju mættu önnur
áþekk söfn, athuga slikt fyrir-
komulag.
Það væri ekki Ur vegi að gefa
áhugamönnum um myndlist
smá fri, k'kt og leikhUs og S in -
fóniuhljómsveitin gefa sinum
amatörum. Slikt mundi herða
aðsókn og efla áhuga með
lækkandi sól að hausti. Þá
mundi fólk mæta endurnært til
leiks og jafnvel mundi það hafa i
för með sér, bæði betri og
snarpari sýningar. Þvi beini ég
þeim tilmælum til aðstandenda
sýningasala, að þeir loki yfir
hásumarið, eða þreifi fyrir sér
um langar og vandaöar sumar-
syningar, til handa feröamönn-
um, innlendum sem eriendum.
Þá væri einnig reynandi að
nota sumrin til að koma á fót
vissri tilbreytingu I syningar-
haldi, t.d. með árvissum hátiö-
um á borð viö listahátið. Slikt
myndi trUlega gefa taigslum
milli íslenskrar og erlendrar
myndlistar, byr undir báða
vængi. t þessu sambandi mætti
spyrja, hvers vegna ekki er
meira gert af þvi aö fá hingað
erlendar farandsýningar eða
listamenn sem heilbrigt mót-
vægi viö innlendar syningar.
Sumarið væri ákjósanlegur timi
fyrir þessháttar nýjung.
Þaö er því timi til kominn að
brotin sé upp þessi vanalega
sýningasibylja, allan ársins
hring. Listasöfn og galleri verða
að taka tillit til árstiöa. Þau
geta margtlært af tónlistarfólki
sem heldur hátiöir i tengslum
viö forn timamörk, sbr. skerplu-
tónleika Musica nova.
Tveir ungir i Djúpinu
i Um þessar mundir sýna tveir
ungir listamenn, verk sin i
DjUpinu. Þaðeru þeir Björn Ar-
dal Jónsson sem sýnir 9 verk og
Gestur Friörik Guömundsson
sem á 11 myndir. Báðir eru þeir
skyldar málverkum hans, enda
eru þau gerö meö þekju- eða
vatnslitum og grunnur þeirra
táknaður.
Gestur fer ekki leynt með það
hver lærifaöir hans er. Raunar
er þaö enginn glæpur að vera
undir áhrifum annarra lista-
manna, sist jafn áhrifamikilla
og Johns. Allir islenskir
málarar eru meira og minna
undir áhrifum þekktra erlendra
listamanna og hafa svo verið,
alltfrá þvf Asgrimur leiti fyrsta
sinni verk impressjónistanna.
Það er þvi ekki meiri J. Johns i
verkum Gests, en Braque var i
verkum september-sýningar-
manna 1948.
Vandinn er aö Gestur skilur
ekki beint inntakið i verkum
lærifööurins, heldur notar
hann einungis fagurfræðilegar
aðferöir hans, án þess að vita
fyllilega tilganginn með sliku.
En reyndar er skilningur hans
ekki minni en þeirra sem ungir
voru fyrir 30 árum . Ég er ekki I
vafa um að Gestur eigi eftir að
þroska til muna, persónulega
hlið tjáningar sinnar.
Björn Ardal sýnir ekki eins
mikla festu i sköpun sinni. Ég
held það hafi veriö alrangt, að
troða upp hinum tveimur hyper-
real verkum sem hanga innan
um óhlutbundnu myndirnar.
Það sýnir nokkurn skort á
myndrænni athugun og
svekkir áhrifamátt nýrri
myndanna.
En hvaö sem öðru liður, þá
eiga báðir þessir listamenn
framtiðina fyrir sér og það er
greinilegt aö metnaður liggur
að baki vinnu þeirra. Meö þvi að
átta sig i ró og næði og salta
frekara sýningarhald i bili,
tekst þeim kumpánum áreiöan-
lega að vinna sig hratt upp Ur
byrjendabragnum.
Inferno
Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert,
þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö
meö því aö koma og sjá þessa
óhuggnanlegu hryllingsmynd strax í
kvöld.
Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh
McCloskey og Alida Valli.
Tónlist: Keith Emerson.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fllJSnJRBOWhBI
Viltu slást?
(Every Whlch Way But Loose)
... er kvik-
myndin oft
mjög fyndln
... hvergi
dauöan
punkt að
finna...
óborganleg
afþreying
og víst er,
aö enn á ný
er hægt að
heimsækja Austurbæjarbfó til |
aö hlæja af sér höfuölö.
Ö.Þ. Dagbl. 9/3.
ísi. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9
og 11.15.
^WOÖLEIKHUSW
Gustur
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn
Sölumaður deyr
laugardag kl. 20
Siöasta sinn.
Siðustu sýningar leikhússins á
leikárinu.
Miöasala 13.15-20. Simi 11200.
SIMI
18936
Bjarnarey
(Bear Island)
islenzkur texti.
Hörkuspennandi ný amerísk stór-
mynd í litum, gerö eftir samnefndri
metsölubók Alistairs MacLeans.
Leikstjóri Don Sharp.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland,
Vanessa Redgrave, Richard Wid-
mark, Christopher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
vera
— Þú ekur marga
metra á sekúndu.
||U^FERÐAR
19 000
------salur
Lili Marlene
salur
£m fllorleen
ein Film von RainerWerner Fassbinder1
Ormaflóðið
Spennandi og hrollvekjandi banda-
rísk litmynd meö Don Scardino —
Patricia Earce.
Bönnuö börnum. íalenskur texti-----
Enduraýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
»salur
Skemmtileg — spennandi, Lili
Marlene lagiö sem hermenn-
irnir dáðu, stúlkan sem söng
það og örlög hennar, og svo
hrikaleiki striðsins...
HANNA SCHYGULLA lék
Mariu Braun
GIANCARLO GIANNINI —
MELFERRER
Leikstjóri: RAINER WERN-
ER FASSBINDER
tslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
Lyftið Titaníc
Stórbrotin og snilldarvel gerö ný
ensk-bandarísk Panavision-litmynd
um björgun risaskipsins af hafs-
botni.
íálanmkur tmxti.
Sýnd kl. 3, 5,7 og 9 og 11.10
"7T
salur
I kröppum leik
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
2-21-40
Mannaveiðarinn
Ný og afarspennandi kvik-
mynd með Steve McQueen i
aðalhlutverki, þetta er siðasta
mynd $teve McQueen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ilækkað verð.
Tarz;an og týndi dreng-
urinh
sunnudag kl. 3
Mánudagsmyndin:
Þriðja kynslóðin
DEN TREDIE
Afbragðs mynd eftir Fass-
binder um hryðjuverkamenn i
Þýskalandi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I o
laugaras
Símsvari
32075
Rafmagnskúrekinn
Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö
mikla aösókn og góöa dóma.
Sýnd kl. 9.
Ný bráötjörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd, ein af best
sótlu myndum í Bandaríkjunum á
sföasta ári. íslenskur texti.
Aöalhlutverk: Steve Martin og
Bernadette Peters.
Sýnd kl. 5—7 og 11.10.
SIuii 16444
Cruising
Æsispénnandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vakiö
hefur mikið umtal, deilur,
mótmæli o.þ.l. Hrottaiegar
lýsingar á undirheimum stór-
borgar.
AL PACINO — PAUL SOR-
VINO - KAREN ALLEN
Leikstjóri: WILLIAM
FRIEDKIN
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára »
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11