Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.06.1981, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Qupperneq 24
24 Föstudagur 26. júní 1981 -JielgarpósturinrL. Að leikári ioknu Leikárinu 1980 - 81 er lokið og gagnrjfnendur hafa ekki verið seinir á sér að útnefna leikhús þess: Nemendaleikhús Leiklist- arskóla Islands skal þaö vera. Sýningar þess á Islandsklukk- unni, Peysufatadeginum og Mar- at/Sade voru hlaðnar sliku lofi af leikdómurum að manni blöskraði oneitanlega á stundum — og skal þá tekið fram aö undirritaður hef- ur af ymsum ástæöum ekki f jall- aö um þessar sýningar sérstak- lega. I öllu falli er vonandi að hin ungu leikaraefni Nemendaleik- hússins láti þetta hól ekki stiga sér til höfuös og imyndi sér að þau séu arðnirstórleikarar,þau eru of leikararnir rata ekki hver um sig þessa erfiðu leið á milli réttrar tilfinningalegrar hugsunar og ytri tjáningar, gerðu þeir þaö þyrftu þeir ekki að æsa sig upp i einhvern ham. Arangur þessa hóps nú i vetur vekur góðar vonir um framtiöina, en leiðin fram- undan er löng og erfiö og engin ástæða til aö gera lltið Ur þeim hættum sem á henni leynast. Framlag NemendaleikhUssins til íslenskra leikhúsmála á þess- um vetri var annars ekki sist fólgið i þvi að sýna hversu miklu vandaö verkefnaval og raunsæ leikstjórn fá áorkað i sameiningu. Þau Briet Héðinsdóttir, Hallmar efnileg hvert með sinum hætti til að láta slikt henda sig. Þau eiga öll langt I land með að öölast þá tæknilegu fágun og það mannlega innsæi sem gdöur atvinnuleikari verður að búa yfir, auk þess sem þau eru enn töluvert óörugg og dnákvæm og hættir til að spenna bogann of hátt. Á siðustu sýning- unniáMarat/Sade virtistt.d. litlu mega muna að leikurinn leystist ekki upp i' allsherjar gauragang, svo hóflaust, ýktur og áreynslu- kenndur var hann á heildina litið. Auðvitað stafar þetta af þvi að Sigurösson og ekki sist Kjartan Ragnarsson reyndust ótrUlega fundvlsá þann farveg sem þrosk- aöi krafta nemendanna án þess aöofbjóða þeim, þannig að flestir sýndu greinilega framför á vetr- inum . Það leyndi sér ekki heldur að hópnrinn vissi vel að framar öllu öðru var hann að læra og að hann var alls ekki að sækjast eftir þvi að slá i gegn, það kom bara likt og af sjálfu sér. Hann var auðsæilega fullur virðingar gagn- vart þeim skáldskap sem hann átti að tUlka og þeim kröfum sem „Leikáriö var viðburðaríkt og staða leikhúsmála almennt nokkuð flókin, enda er leikhús furðuleg blanda efnahagslegra, bókmenntalegra, tæknilegra og tilfinningalegra þátta,” segir Jón Viðar i úttekt sinni á leikárinu sem er að liða. hyggnir stjórnendur gerðu til hans vi'saði hann ekki frá sér, heldur vann af eljusemi og ein- lægni. Þegar á allt er litið gæti ég best trUað þvi að það hafi verið þetta hugarfar sem réði úrslitum. Verk eins og Marat/Sade og Is- landsklukkan voru þessum leik- urum að sjálfsögöu ofviða á marga lund, Peysufatadagurinn hentaði þeim hins vegar betur, enda var sýningin á honum há- punkturinn á ferli Nemendaleik- hússins. A leikriti Kjartans eru vissulega nokkrir gallar, en nær- færin leikstjórn hans bætti þá upp og gæddi leikinn eiginleikum sem er algengara að finna i músik en á leiksviði, þvi miður. 1 minum huga rikir engirrn efi á þvi að Peysufatadagurinn hafi verið besta sýning leikársins 1980 - 81. Allir sem fást við leiklist með einum eða öörum hætti hljóta að spyrja þess öðru hverju hvaða merkjanlegar breytingar hafi orðið uppá siðkastið, hvaða fram- faraspor verið stigin sem geti e.t.v. leitt til stærri afreka þegar fram liöa stundir. Af þvi sem gerst hefur i islensku leikhúslifi undanfarið hygg ég sæti mestum tíðindum sU breyting sem hefur orðið á verkefnavali og listrænni stefnu Leikfélags Reykjavikur siðustu tvö leikár. Undir lok sið- asta áratugs var leikhUsið að koðna niður i farsapólitik og Ut- vötnuðum natúralisma, en á þeirri kreppu hefur nU tekist aö vinna bug og það með þeim hætti aö litil ástæða er til að óttast að hlutirnir fari i fyrra horf á ný. Sé sýninginá Ótemjunni undanskilin beið maður hverrar sýningar L.R. i vetur með meiri eftirvænt- ingu en flestra sýninga annarra leikhUsa, en það eitt ætti að benda til að ráðandi öfl innan leikhUss- ins séu raunverulega að þreifa sig áfram i' átt til einhvers betra. Bæði Grettír og Skornir skammt- ar voru mjög virðingarverðar til- raunir þó að þær tækjust ekki sem skyldi og um sýningarnar á Barni i garðinum og Aðsjá til þin mað- ur er óhætt aö segja að þær hafi verið lofsverð viöleitni til að kynna hér tvö af áhugaverðustu leikskáldum samtimans. Hugs- anlega má finna verkefnavali L.R. I vetur það til foráttu að gamanið og alvaran hafa verið nokkuð aðskilin, en I þeim verk- um sem helst hitta okkur nUtima- menn i hjartastað fer þetta tvennt yfirleitt saman og verður jafnvel ekki greint i sundur: Ofvitinn og Stundarfriður ættu að vera nægi- lega skýr dæmi. Verk sem full- nægja þessari kröfu koma bara ekkertalltof oft fram og ekkiefa Það vakti mikla kátinu áhorfenda, þegar keppendur tróðust gegnum hliðiö hver sem betur gat, steyptu Hjólað eftir bylgjóttri braut yfir laugina, undir stöðugu aðkasti frá sér i vatniö og skriðu upp á bakkann. keppinautunum. Þarna hefur dúkku i likamsstærð verið hent i veg fyrir hjólreiðamanninn. Eurovisionleikir, sem við fáum ekki að sjá: ROTHÖGG Á LIGNANO Myndir og texti: Þorgrímur Gestsson t hinum alvöruþrungna heimi atvinnuiþróttanna þar sem meta- streð og peningakapphlaup eru yfirleitt aöalatriðiö kemur fyrir, að alvörunni er sleppt og leikara- skap og keppnisgleöi er gefinn laus taumurinn. Þetta er gert einu sinni á ári. Þá leiða saman hesta sina sprellikarlar og fþróttafólk frá ttalíu. Frakklandi, Spáni, Bretlandi, Sviss og Júgó- slaviu til þess eins að leika sér og hafa það skemmtilegt saman. Það er ekki keppt i þessum venjuiegu iþróttagreinum, sem viö sjáum i iþróttaþáttum hjá Bjarna Fel. Þessir leikar eru haldnir til skiptis i þessum sex löndum, og á hverju ári finna menn upp á nýjum tiltækjum. En viðbúnaöur er allur hinn sami og þegar alvaran hefur völdin. Sjón- varpið er á staðnum og sendir það sem gerist upp I gervitungl, sem dreifir þvi tíl sjónvarpsstöðva Evrópu. Iþróttafréttari tarar koma sér fyrir I skúrum sínum, platan með Eurovision laginu er spiluð og sýningin hefst. Busl i vatni „It § a Knockout” eða „Það er rothögg” eru þessir leikar kallað- ir, og fóru siðastfram á Lignano á Adriahafsströnd ítaliu. I það skiptiö fóru leikarnir að mestu fram i vatni. Griðarstórri laug hafði verið komið fyrir á iþrótta- ieikvangi staðarins, en til hliðar haföi verið sett upp einskonar hringleikahUs þar sem komið hafði verið fyrir annarri laug, minni. Þaö var ausandi rigning þegar Utsending hófst þriðjudags- kvöldið 26. mai. En menn létu þaö ekkertá sig £á, enda margir langt að komnir til aö hvetja sina menn. Þrátt fyrir allt var nefni- lega greinilegt, að þarna var aö hefjast keppni milli þjóöa. Eftirað þulur haföi komiö fram á laugarbarminn og hitað upp áhorfendur með nokkrum vel völdum orðum á itölsku og ensku hljómaði kunnuglegur lagstUfur Eurovision, og siöasti tóninn hafði ekki fyrr dáið Ut en fyrsta keppnisgreinin hófst. Tveir og tveir steyptu keppend- ur sérút i laugina á brettum, ann- ar lá á maganum, hinn sat aftaná og reri með litilli ár. Takmarkið var að róa að litilli eyj u Uti i miðri lauginni, taka þar stóra kampa- vinsflösku, busla siöan tilbaka og koma flöskunni rdöur um körfu- boltanet. Þetta var útsláttar- keppni (knockout?), þannig að þeir siðustu voru úr leik hverju sinni, þar til tveir keppendur voru að lokum eftír. Þeir lögðu enn einu sinni af stað út i eyjuna, en þá var keppikefliö að klifra upp á hana og losa tappann af risastórri kampavinsflösku, sem reisupp Ur eyjunni miðri eins og eldfjallVið það kom mikið gos Ur flöskunni, og allt ætlaði um koll að keyra af fagnaðarlátum áhorfenda. Teyg.iubyssustrið önnur keppnisgrein var þann- ig, að bátum Ur pappa, sem likt- ust helst islenskum hvalbátum i útliti, var stillt upp hlið viö hlið i öðrum enda laugarinnar. Einn keppandi skreiö niður I hvern bát og stakk fótunum niður i gegnum botninn. Annar keppandi kom sér fyrir i stafni með aðmirálshúfu. Siðan hlupu þeir sem voru neðan- þilja af stað eftir sundlaugarbotn- inum, en laugin var ekki nema um það bil mittisdjUp. Þannig var tveimur og tveimur skipum „siglt” i'einu fram og til baka, en andstæðingarnir komu sér fyrir á laugarbörmunum og skutu á þau körfuboltum Ur teygjubyssum, þar til bátarnir voru orðnir meira og minna laskaðir. Þriöja keppnisgreinin var á þann veg, að keppendur hjóluðu á reiðhjólum eftir bylgjóttri braut, sem lá yfir laugina endilanga. Keppinautarnir reyndu á meðan að klekkja á hjólreiðamanninum með þvi að gusa á hann vatni, kasta i hann bolta og fleygja brUðu í likamsstærð 1 veg fyrir hann. Nokkrir komust klakklaust á leiðarenda, en margir féllu lika i laugina, og þaö virtist falla áhorfendum betur i geð, ef dæma á af fagnaöarlátunum i hvert sinn sem maöur og hjól steyptust i vatnið. Þannig rak hver keppnisgreinin aðra, flestar byggðust þær bæði á útsláttarkeppni milli þjóðanna og jafnframt þvi, að andstæðingar reyndu að klekkja hver á öðrum meðan á keppni stóð. Liklega hefur það þó náð hámarki þegar tveir og tveir hlupu eftir mjóum plönkum Ut i laugina og til baka til þess að klappa ungri stUlku á rassinn en sá þriðji búinn eins og beinhákarl reyndi aö tefja fyrir þeim og hrinda þeim i vatnið. Svampmenn Og inn á milli var athyglinni beint aö hliðarpallinum þar var hópur manna, sem ýmist voru klæddir sundfötum efta viðum og mikium göllum, sem voru fóörað- Róið af kappi með risavaxna kampavinsflösku.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.