Helgarpósturinn - 26.06.1981, Side 25

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Side 25
25 Jnetgarpósfufirin Föstudcicjur'26. j'uríf 1981 ég að Leikfélagsmenn munu grípa gæsina þegar hiin gefst. Listrænarstefnubreytingar verða ekki á einum degi og bera oft ekki ávöxt fyrren eftir alllangan tima, því er ástæöa til aö gefa hverri sýningu leikhiíssins náinn gaum og spyrja i hvaða átt hiin miöi. Eins og sakir standa virðast for- ráðamenn L.R. leggja megin- áhersluna á samtimaleikritun sem er vel, þó aö þeir gleymi þvi vonandi ekki að leikgeröir sumra islenskra skáldverka hafa tekist með þeim ágætum að þann akur mætti vel plægja áfram. Verkefnavalið reyndist raunar Akkillesarhæll ýmissa annarra leikhiisa á þessum vetri. Um Þjóöleikhiisiö og hið hörmulega ástand þess er varla ástæöa til að fjölyröa hér, svo mjög hefur stofnunin veriö á milli tannanna á mönnum undanfariö. Eins og kom fram hjá Þórhalli Sigurðs- syni þegarhann sagði sig lir Þjóð- leikhiísráði nýlega eru róttækar innri breytingar á starfsháttum og allri skipan leikhiissins óhjá- kvæmileg forsenda þess aö þar eigi sér stað einhver listræn þró- un. Þvi miöur bendir enn ekkert til þess að stjórn leikhiissins og æðstu ráðamenn átti sig á þessu, þvert á móti sýnir lírsögn Þór- halls við hversu hrikalegt skiln- ingsleysi þar er að etja. Og á meðan svo er skyldi enginn biiast við þvi að á starfsemi Þjóðleik- hússins verði önnur mynd en ver- ið hefur undanfarin ár. Þar hafa að visu ýmis frábær verk verið unnin — og i rauninni betri verk en hjá nokkru öðru leikhúsi, — en þeim árangri hafa stjórnvöld hússins reynst gersamlega van- megnug að fylgja eftir. Nú er ringulreiðin orðin slik að sá sem stendur fyrir utan hefur litla hug- mynd um hvort meinið er stærra: handahófskennt verkefnaval eða ótæk listræn vinnubrögð, þvi að vissulega helst þetta i hendur. Eitt gott hefur þó gerst innan veggja Þjóðleikhússins á siöustu ir innan með svampi, svo þeir voru all sverir og fyrirferðar- miklir ásýndar. Keppnin var fólg- in I þvi, að hver maður haföi stórt trékefli, sem þurfti að koma I gegnum hverfihliö, út i laugina, prila upp á bakkann aftur og setja það á ákveðinn staö. En það var ekki heiglum hent, þvi áður en komist var i' laugina þurfti nefni- lega að troöast gegnum hverfi- hliðiö, og vakti sá atgangur sem af þvi varð aö vonum mikla kátinu. Það vakti ekki siður kátinu og hlátur, þegar „svamp- mennirnir” komust loksins gegn- um hliðið, eftir mikil átök, og veltustum i vatninu eins og hval- ir. Mót þetta stóð i um þaö bil tvo tima, og úrslit urðu þau, svo not- að sé fþróttamál, að Italir unnu — raunar allt heimamenn á Lignano. Að sjálfsögðu urðu gifurleg fagnaðarlæti, og „gullna strönd ftaliu” komst þegar á dag- skrá hjá milljónum Evrópubúa. Þvi vitanlega eru þessi mót ekki bara leikaraskapurinn einber, bakvið þau liggur aö sjálfsögðu gullið tækifæri sigurvegaranna til þess að auglýsa sjálfa sig. Og Lignano er einmitt nánast ekkert annað en ferðamannastaður og tapar að minnstakosti ekki á aug- lýsingunni. Fáum við að sjá? Ekki vitum viö hversu viða þessi beina útsending Eurovision á leikunum fór, utan þeirra sex landa sem að þeim stóðu. Eitt er vist, aö islenska sjónvarpið hefur ekki gert ráðstafanir til að fá upp- tökuna hingað og raunar virðast hinNorðurlöndin ekki heldur hafa haftáhuga á þessu sjónvarpsefni. Pálina Oddsdóttir skrifstofustjóri hjá sjónvarpinu gat hinsvegar upplýst, að upplýsingar um þessa leika er að finna i hinum vikulega upplýsingaskammti Eurovision um sjónvarpsefni sem þar er á boðstólum. En þeim hjá sjón- varpinu hefur aö minnstakosti hingað til ekki þótt ástæða til að athuga þetta efni nánar. Kannski gefst betra tækifæri til þess, ef samningar nást um mót- töku sjónvarpsefnis um Skyggni. Efniö er áreiðanlega þess virði. Þaö væri þó altént tilbreyting frá þessu venjulega boltasparki, hoppi og hiiog metastreöi, sem að sjálfsögðu er allra góðra gjalda vert og nauðsynleg lifsf ylling fyr- ir marga. árum, og þaö er hinn glæsilegi viðgangur ballettsins, sem núver- andi Þjóöleikhússtjóri hefur vafalaust dyggilega stutt við bak- iðá. Um óperulistina er hins veg- ar best aö hafa sem fæst orð. En fleiri leikhús en Þjóðleik- húsið voru seinheppin með verk- efnaval sitt i vetur. Þaö var t.d. ekkert sérlega sniðugt hjá Al- þýðuleikhúsinu að fara með tvo DarioFo-farsa svo til í sömu vik- unni, benti ekki til mikils fersk- leika eöa hugmyndaflugs þá tókst leikhúsinu öllu betur með barna og unglingasýningar sinar, sem munu einnig hafa hlotið góðar undirtektir. Eftir frumsýningarn- ar i janúar-mánuöi var svo engu likara en starfsemi leikhússins lognaöist útaf aö öðru leyti, en einhverjar fréttir hafa nú borist af væntanlegri viðreisn á hausti komanda. Breiöholtsleikhúsinu tókst ekki mikið betur til þegar það setti Plútus Aristófanesar á svið á miöjum vétri, en barna- sýning þess seint i vor var athygl- isveröara fýrirtæki og betur sniö- ið að þeim þörfum sem hverfa- leikhús ætti að geta þjónað. A þessu sviði hljóta margir spenn- andi möguleikar að leynast og væri betur að yfirvöld félags og skólamála huguðu nánar aö þeim. Annars er greinilegt að vaxandi áhugi er á þvi að finna leiklistinni farveg utan hefðbund- inna stofnana og ætti sá áhugi ekki si'st aö koma áhugaleiklist- inni til góða. Mér finnst i þessu sambandi ástæða til að benda á hugmyndina að baki Garöaleik- hússins, sem var stofnað ein- hvern ti'mann á útmánuöum, en þar mun ætlunin að halda bæöi uppi atvinnumennsku og áhuga- mennsku. Eina verk leikhússins i vetur var trúöleikur nokkur og vonandi tekst þaö á við viðameiri verkefni næsta vetur. Sambands- leysið á milli áhuga og atvinnu- leiklistar er ástæðulaust og (Sieillavænlegt og ekki vanþörf á aö reynt sé að bæta úr þvi. Eftir reynslu siðasta leikárs er óneitanlega erfitt að verjast þeirri hugsun að vaxtarbroddar islenskrar ieiklistar leynist utan þeirra stofnana sem samfélagið heldur uppi til að iðka hana. Auð- vitað liggur I augum uppi að þeir sem njóta ekki öryggis fastráö- inna samninga hjá opinberum stofnunum verða oft að leggja harðar aö sér en hinir til að sanna ágæti sitt. Nemendaleikhúsið er ljóslifandi dæmi um þetta, en fleiri má tina til frá leikárinu. Andrés Sigurvinsson setti t.d á svið tvær mjög athyglisveröar nemendasýningar nú eftir ára- mótin, með M.R.-ingum og Hamrahliöarmönnum, en trúlega veröur bið á þvi aö hann fái að spreyta sig hjá atvinnuleikhúsun- um, þekki maöur rétt hug þeirra gagnvart ungum og efnilegum leikstjórum. Annað dæmi svipaðs eölis er sjónvarpsverk Eyvindar Erlendssonar, óöurinn um afa, persónuleg og frumleg tilraun til aö segja sögu og tjá lifsviðhorf i bókmenntalegu kvikmyndaverki, en þaö vann hann sem free-lance leikstjóri fyrir LSD sjónvarpsins. Yfir leiklistarflutningi rikisfjöl- miðlanna hefur aö öðru leyti hvilt átakanlegur drungi og er hinn margumræddi fjárskortur Rikis- útvarpsins vonandi aðalorsök hans. Eins og lesendur sjá er mark- mið þessa greinarkorns ekki aö gefa sl. leikári einhverja heildar- einkunn, heldur aðeins aö rifja upp sumt sem tókst vel og annað sem fór miður, ef það skyldi hjálpa einhverjum aö öðlast breiöari yfirsýn. Leikáriö var viðburðarikt. og staða leikhús- mála almennt nokkuö flókin, enda er leikhús furðuleg blanda efnahagslegra, bókmenntalegra, tæknilegra og tilfinningalegra þátta. Þaö er afar erfitt að reyna aö meta hvort leiklistinni miðaði áfram eða fór. aftur á þessu leik- ári — þvi kyrrstaöa er ekki til i leikhúsi, eins og vitur leikhús- maður sagði eitt sinn — og þá á ég aö sjálfsögðu ekki viö einstaka aðila, heldurþessa stærð, islenskt leikhús. Til stuönings þessari full- yrðingu minni ég á að leikárið 1979 - 80 komu fram nokkrar prýðisgóöar sýningar svo sem Of- vitinn, Cvitar og Sumargestir, en harla fátt af þvi sem gert var á leikárinu 80 - 81 stenst i minum huga samanburð viö þær. A hinn bóginn ber þess aö geta aö nú kvað meira aö ýmsum kröftum sem eiga vonandi eftir aö ná lengra I náinni framtið og að framtakssemi bæði áhuga og at- vinnumanna var stórum meiri, um ti'ma i vetur var vesæll leik- listargagnrýnandi eins og útspýtt hundskinn á milli allra leikhús- anna. Þessi gróska reynist von- andi annað og meira en stundar- fyrirbrigöi, en það ætti að koma betur f ljós að sumri liðnu. Jón Viöar Jónsson Kynntu þér betur ef nið okkar! Einstakt tilboð: Frír aðgangur að EFNISBANKA okkar í eitt ár. Nú er ekkert sem stöövar framrás Video 2000 kerfisins og tilbúið skemmti- og fræðsluefni ryðst inn á markaðinn. Nú þegar í þessum mánuði verður hægt að velja úr 100 titlum hjá okkur í Nesco og stöðugt mun bætast við úrvalið. Við kaup á GRUNDIG 2x4 plus myndsegulbandi öðlast þú frían aðgang að EFNISBANKA okkar í eitt ár. Það veitir þér rétt til þess að skipta á kassettunni, sem þú kaupir með tækinu, fyrir einhverja aðra, eina í senn, eins oft og þér þóknast yfir árið. Þannig geturðu alltaf verið með nýtt efni í gangi, áhyggjulaust og með lágmarks fyrirhöfn. Síðast en ekki síst: Kjörin eru íyrir alla. Júnítilboðsverð á GRUNDIG 2x4 plus myndsegulbandi (ásamt einni átekinni kassettu) er: 21.900 kr. Skilmálar sem allir ráða við: 5.000 kr. út og eítirstöðvar á 7—10 mánuðum. VIDEO 2000 Laugavegi 10 Sími: 27788 Þvíbetur sem þú kynnir þér myndsegulbönd því hrif nari verðurðu af Grundig 2x4 plus.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.