Helgarpósturinn - 26.06.1981, Page 26
Föstudagur 26. júní 1981 htalfjrirpncrh itínn
Stuðarinn spyr um unglingatískuna:
Diskó frík, pönkarar
og venjulegir...............
Gunnar Viftarsson, 17ára: „Æ, ég
veit þaö ekki. Ætli þaö séu ekki
kakibuxur, ullarjakkar, léttar
skyrtur og þess háttar. Nei, ég
eyöi ekki miklum peningum i
föt.”
Jóhanna Magnúsdóttir og Harpa
Rós Björgvinsdóttir, báöar 16
ára, hlógu mikiö aö spurningunni.
Jóhanna: „Viö höfum ekkert vitá
þessu maöur.”
Þorkelsson, 16 ára.
GujaDögg: „Allt sem maður fil-
ar sig i. En þetta skiptist ágin-
lega i þrjá hópa. Það eru diskó-
frikin, sem verslai Galleri, ganga
um i hvi'tum anórökkum, hvitum
buxum og gullbrydduðum skóm.
Pönkararnir, og þeir eru nil svo-
sem ekkert skárri en diskófrikin.
Og svo þessir venjulegu. Annars
pælir maöur litið I þessu. Það
Jóhanna og Harpa Rós
— Eitthvaö hljótiö þiö nU samt
aö vita um tiskuna?
Harpa Rós: „HUn er svo asnaleg.
HUn er ekkert fyrir mann.”
— Eruö þiö ekki i einhverri
tisku?
Báöar: „Við erum bara i okkar
tisku.”
Sandra Jónsdóttir, 12 ára: „Ætli
þaö séu ekki viðar buxur, þröngar
aö neöan, og hnébuxur.”
— Hugsar þU mikiö um hvernig
þU ert klædd?
„Já, ég vil ekki vera einsog
drusla.”
— Heldurðu aö krakkar á þin-
um aldri hugsi mikib um hvernig
þeir eru klæddir?
„Já. beirvilia vera vel til fara.
Nema kannski þessir pönkarar.”
Guja Dögg Hauksdóttir + Þorri
Sandra
herma ailir eftir hvor öðrum. Það
eru allireins, og Htiö um frumleg-
heit. ”
Þorri: „Þaö sem hefur skeð er aö
þaö sem einusinni þótti frumlegt
er oröiö tiska. Og þetta er hálföm-
urlegt allt saman. Afhverju? Ef
maöur vill klæöa sig frumlega,
vera öðruvfsi en aðrir, þá liöur
ekki á löngu áðuren allir eru
komnir i þaö sama. Þaö er ekki
hægt að vera frumlegur i klæða-
burði lengur.”
— Afhverju viltu ekkivera eins-
og hinir?
„Þetta er auövitaö syniþörf.
Þaö er ekkert gaman aö vera
einsog hinir. En þaö þyðir bara
ácki lengur. Þessvegna klæðist
maöur bara þvi sem maöur filar
og liöur vel i.”
Ýmir tekur lauflétta
sveiflukennda takta
fyrir Jim Smart.
„Fannst ég a//t-
af vera gestur99
segir Ýmir Einarsson tólf ára
sem er nýkominn frá Hollandi
þar sem hann gerði meðal
annars gjörning i einu þekktasta
gallerii Amsterdam, De Apple
Stuöarinn hafði uppá 12 ára
gömlum strák, sem hefur undan-
farin þrjú ár dvalið i HoIIandi
ásamt móöur sinni, þar sem hún
hefur verift i myndlistarnámi.
Þessi strákur heitir fullu nafni
Hörftur Vmir Einarsson en i dag-
legu tali kallaftur Ýmir. Vift frétt-
Gaman að brjóta rúður
— Varstu kominn meö ein-
hverja hugmynd um hvernig sá
gjörningur ætti að vera?
„Já, ég var fyrir löngu kominn
meö hugmynd, um hvað ég ætti
að gera.”
lestina keyra i 3 hringi og labbaði
mér upp að venjulegu rúðunni og
braut hana. Að þvi loknu braut ég
hina lika. Siðan lét ég óveðurs-
hvininn halda áfram. And this is
it. Nothingelse,” segir Ýmir kim-
inn.
— Hvað átti þetta að tákna?
„Ekkert sérstakt svosem. Mér
fannst tilheyrandi að tileinka
þetta barnaárinu og mig langaði
baratil aðprófa að gera gjörning.
Og krökkum finnst gaman að
brjóta rúöur og járnbrautarlestin
er leikfang. Égheld éggetiekkert
útskýrt gjörninginn nánar.”
Krakkarnir ljúflegir og
elskulegir
— Hvernig var skólinn úti I Hol-
landi?
„Skólinn sem ég var i var mjög
heimilislegur. Krakkarnir voru
einhvern veginn miklu ljúflegri
og elskulegri en maður á að venj-
ast. Þau hjálpuðu mér t.d. mikið
með hollenskuna i byrjun. Svo
var heldur ekki mikið um
hrekkjusvin. Það kom t.d. ekki
fyrir að manni væri hrint i poll,
eða eitthvað i þá áttina. A.m.k.
ekki i minum skóla.”
— Hvernig voru kennararnir?
„Ég veit ekki hvernig þetta er i
6. bekk hér á lslandi, en við vor-
um mjög frjálsleg og fengum að
ráða miklu sjálf.”
— Var myndlistarkennslan t.d
skemmtileg?
„Já, já. Við fórum mikið á söfn.
Aður en ég byrjaöi i skólanum þá
þótti mér ekkert gaman aö þvi
sem kallað hefur verið hefðbund-
in list, Rembrandt, skúlptúrar og
svoleiðis. En eftir að ég byrjaði i
listakennslunni, þá fékk maður að
vita hvað lá á bakvið hin ýmsu
verk og þá var þetta mikið
skemmtilegra.”
— Hvernig var lifið i Hollandi?
„Mér leiddist aldrei, en samt
fannst mér ég vera hálfgerður
gestur þarna. Ég var aldrei eins
og heima hjá mér. Það var senni-
lega vegna þess að skólinn sem ég
var i var langt frá heimili minu,
þannig að ég hitti vini mina sjald-
an fyrir utan skólatimann.”
Unglingarnir með for-
eldrunum á skemmti-
staði
— Áttu þér önnur áhugamál en
myndlist?
„Já, ég hef t.d. mikinn áhuga á
tónlist. Ég hef verið að læra á
trommur s.l. tvö ár hjá einum
þekktasta trommuleikara Hol-
lands, Ton Rooyiers. Og það er
mjög skemmtilegt.”
— Hver er þin uppáhaldstón-
list?
„Mér finnst gaman aðdiskótón-
list og góðu poppi. Uppáhalds-
hljómsveitir minar eru t.d. Gen-
isis og U.K. svo hlusta ég lika
mikið á Madness og The Spec-
ials.”
Gunnar
Guja Dögg og Porri
Æskulýösráð opnar tvo nýja staöi:
Ársel og Tónabæ
Hverter hægt aft fara á kvöWin,
þegar sjónvarpift hefur ekkert al-
mennilegt uppá aft bjófta, efta
þegar gott er veftur og fólk vill
sleppa úr faftmi fjölskyldunnar?
Stuðarinn dinglaði I Æskulýftsráft
og spurfti Gisla Arna Eggertsson
hvafta ráft ráftift heffti undir rifi
hverju? (sic!)
„Viö höfum almenna kvöld-
þjónustu ef svo mætti að orði
komast,! þeim félagsmiðstöðvum
sem við bjóöum uppá, en þaö eru
Fellahellir, Bústaöir og Þrótt-
heimar. Þarna er hægt aö stunda
borðtennis og viö höfum ýmis
konar leiktæki aö ógleymdu
diskóteki.”
— Er góö mæting á þessa
staði?
„Já, þessir staðir eru mjög vel
nýttir af fólki á aldrinum 13—16
ára.”
—- Eru einhver vandamál á
þessum stöðum ?
„Ég held aö áfengisvandamálin
séu hverfandi. Þetta eru nokkuö
stórar félagsmiöstöövar, i Fella-
helli er oft um 250 manns en aö-
eins minna á hinum stööunum. A
þriðjudögum og föstudögum sem
einhverra hluta vegna eru vinsæl-
ustu dagarnir, er oft fullt út úr
dyrum, en þvi miður höfum við
dcki opið á laugardögum og
sunnudögum.”
— En fullnægir þetta húsnæöis-
skorti unglinga?
„Nei, ekki aö fullu, en i haust
fara af stað tveir staöir i viðbót,
Arsel I Árbæjarhverfi, sem tekur
obbann af unglingum þar og svo
fer Tónabær enn af stað, seinni
part sumars. Þar voru áöur ein-
vörðungu böll, en við urðum að
gefast upp á þvi fyrirkomulagi,
þar kom fólk til að detta i þaö,
sem okkur þótti ekki góðri lukku
stýra. En nú ætlum við að bjóða
upp á nýtt form, sem kemur i ljós
seinna i sumar. Með opnun þess-
ara tveggja staða i viðbót getuín
við með glans tekið á móti 1000
unglingum.”
Mynd frágjörningnum i De Apple. Járnbrautar-
lest keyrir 18. Gierin sjást i götunum ef vel er aft
gáft.
Ýmir á fullu aft kasta steini i glerift.
um aft stráksi heffti eitthvaft verift
aft fást viö performans eða gjörn-
ing, svo að eðlileg upphafsspurn-
ing var, hvernig stóft á þvi aft þú
fórst aft fást við gjörning?
„Ég hafði oft farið með
mömmu á gjörninga og fannst
sumir þeirra mjög skemmtilegir.
Við fórum oftast i galleri sem
heitir De Apple, sem er held ég
þekktasta galleri i Amsterdam.
Eftir að ég sá skemmtilega gjörn-
inga og frétti að hver sem væri
mætti gera gjörninga fyrsta mið-
vikudag i mánuðinum, datt mér i
hug að það væri mjög sniðugt að
gera einn slikan.”
— Hvernig var svo gjörningur-
inn?
„Ég kallaði hann Dedicated to
the year of the child, eða Tileink-
aður barnaári. Ég var með járn-
brautarlest sem keyrði i átta, og
tvær rúður héngu yfir götunum
sem mynduðust úr áttanu. önnur
rúðan var venjuleg en hin var
járnstrengd. Fyrir framan venju-
legu rúðuna var súperbolti sem
hékk I bandi, en fyrir framan þá
járnstrengdu hékk steinn. Ekki
má gleyma tónlistinni sem spiluð
var með, en það var elektrónisk
tónlist, sem likti eftir hvini i
vindi. Siðan lét ég járnbrautar-
— Voru einhverjir unglinga-
staðir þarna i Hollandi?
„Ég kynntist þvi nú frekar litið.
Eiginlega held ég að það þurfi
ekki svo mikið einhverja sérstaka
unglingastaði, vegna þess að
unglingarnir geta bara farið með
foreldrum sinum á skemmtistað-
ina.”
— Þú hefur ekki orðið var við
unglingavandamál?
„Ekki i minum skóla. Þar voru
lika frekar vel upp aldir krakkar.
En auðvitað er alltaf eitthvað um
unglingavandamál, þó það sé
kannski ekkert meira i Hollandi
en annars staðar i heiminum.”