Helgarpósturinn - 26.06.1981, Side 31

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Side 31
'3.1 h&laarDÓSturinn Fostudagur 26. júní 1981 Eftir langan vetur i millilanda- flugi-íslendinga er engu likará en komin sé þiöa á ný. 1 staö stöö- ugra „válegra tiöinda” frá Flug- leiöum og áæflunum um aö leggja niöur Atlantshafsflugiö og jafnvel flug til LUxemborgar er hafiö aö nýju áætlunarflug milli Amster- dam i Hollandi og Islands, sem hefur legið niöri i 14 ár. 1 gær var farin fyrsta feröin á vegum Is- cargó, i dag hefst áætlunarflug Flugleiða þangað. Báöar voru þessar feröir nærri fullbókaðar, og þegar hefur verið bókaö talsvert fram i timann hjá báöum flugfélögunum, en tscargó áætlar aö fljflga á hverjum mánu- degi og annanhvern fimmtudag, en Fhigleiöir vikulega, á föstu- dögum. Félögin bjóöa upp á mjög svip- uö kjör, en þó er Iscargó heldur undir i APEX-fargjöldunum. Þar eru þau boðin á 2098 krónur, en hjá Flugleiöum á 2305 krónur. önnur fargjöld eru hinsvegar sniöin eftirreglum IATA, og kost- Þíða í stað válegra tiðinda ar 7-30 daga miði kr. 4077 og árs- miðinn 5762 krónur hjá báðum flugfélögunum. En þaö er ætlunin hjá tscargó aö reka þetta flug allt áriö, hjá Flugleiöum er þetta aö- eins sumarflug um há annatim- ann. Þaö kann aö koma mönnum spa’nskt fyrir sjónir, aö eftir alla þá erfiöleika sem hafa steöjaö aö Flugleiöum imillilandafluginu að undanförnu, skuli flugleiðum skyndilega fjölga og Flugleiöum þar aö auki veitt samkeppni. Menn hljóta Hlca að velta þvi fyrir sér hvers vegna fariö sé aö fljiiga leið sem ekki hefur veriö á dag- skrá i' millilandafluginu léngi, og það á vegum tveggja flugfélaga. Astæöan fyrir þvi, aö Loftleiöir hættu á si'num tima aö fljúga til Amsterdam var sú, að á þeim ár- um snerist allt um Amerikuflugið ogLúxemborg. Þegar útlitiB var sem svartast á þeim leiöum og jafnvel útlit fyrir, aö flug til \.....--................ Fyrsti þjóökjörni forseti Irans, Abolhassan Bani Sadr, kosinn fyrir þrem misserum meö þrem fjóruðu hlutum greiddra at- kvæða, fer huldu höföi á flótta undan óvinum sinum. Þeir sem hröktu hann Ur embætti og nú sækjast eftir lifi hans eru foringj- ar Islamska lýöveldisflokksins, sem öllu ræður á þingi og i rikis- stjórn, þótt frambjóöendur flokksins hlytu ekki stuöning nema 17.3% atkvæöisbærra manna, og þaö i þingkosningum sem ekki eru enn Utkljáöar nema i 198 af 271 kjördæmi landsins. Lokaþáttur átakanna milli for- setans og þess hluta islömsku klerkastéttarinnar sem gert hefur Islamska lýöveldisflokkinn að valdatæki sinu hófst i mars. Þá efndiBani Sadr til fjöldafundar á lóð háskólans i Teheran. I ræðu sinni áfelldist hann stjórnarhætti LUxemborgar yröi lagt niður, var svo tekin ákvöröun um aö hefja aö nýju flug til Amsterdam. — Þessi ákvöröun var tekin fyr- ir einu og hálfu ári og er i sam- ræmi við þá stefnu Flugleiöa aö halda uppi sumarferðum til borga á meginlandi Evrópu. Við fljúg- um þviekki aðeins til Amsterdam isumar.heldur lika til Frankfurt, Dusseldorf og Parisar, og þaö eru allt bein flug, segir Sveinn Sæmundsson blaöafulltrUi Flug- leiða. Kristinn Finnborgason fram- kvæmdastjóri Iscargó bendir á, að farþegaflug félagsins til Amsterdam sé aöeins eölilegt framhald af vöruflutningum Is- cargó þangaö á undanförnum tíu árum. — Viö þekkjum allar aöstæöur i Amsterdam mjög vel og höfum mjög góö sambönd þar. Þvi get- um viö boöiö jafn góöa ef ekki betri þjónustu við farþega og Bani Sadr Flugleiöir, segir Kristinn. Flugráö samþykkti aö mæla meö flugrekstrarleyfi til handa lscargó i október i fyrra en Stein- gri'mur Hermannsson samgöngu- ráðherra haföi þá veitt forráöa- mönnum félagsins ádrátt um, aö fengjust meömæli ráösins skyldi hann ekkikoma i veg fyrir, aö fé- lagið fengi leyfið. Enflugráö var ekki einhuga um aö veita meömælin. Fjórir ráös- menn greiddu atkvæöi meö þvi, en fbrmaöurinn sat hjá. Þaö sæti skipar Leifur Magnússon flug- rekstrarstjóri Flugleiöa. — Ég sat hjá vegna þess, aö ég tel hiö opinbera hafa markað þá stefnu viö sameiningu flugfélag- anna, aö stuöla ætti aö þvi aö til væri eitt öflugt félag til aö þjóna þessum takmarkaöa og sveiflu- kennda markaöi okkar. Enn hef ég engin rök fundið fyrir þvi, aö hverfa beri frá þessari stefnu, er skýring Leifs á afstööu sinni. 3 Behesti Ognarstjórn i nafni allah Islamska lýöveldisflokksins, af- tökur án þess að sakborningum gefist kostur á aö koma vörnum viö, pyndingar fanga og skoöana- kUgun. Islamski lýöveldisflokkurinn hefur beitt slagsmálasveitum búnum hnifum og bareflum til að ráöa hvaö fram fer á almanna- færi i' Teheran og öðrum irönsk- um borgum. Þær geröu sig lik- legar til að hleypa upp fundi Bani Sadr á háskólalóðinni, en biöu lægrihlut fyrir fundarmönnum. Hlutu nokkrir tugir manna áverka i þeim stympingum. Khomeini erkiklerkur skipaöi þriggja manna rannsóknarnefnd til aö kanna aödraganda átak- anna á fundi Bani Sadr. Hún skellti skuldinni á forsetann, og þá svipti Khomeini hann yfir- stjórn yfir iranska hernum. Rikisstjórnin bannaði Utgáfu málgagns Bani Sadr og annarra blaöa sem fylgdu honum aö mál- um. Yfirlýsingar forsetans feng- ust ekki birtar I rikisfjölmiölum. Þegar þingiö kom svo saman til aö fjalla um ályktun þess efnis að lýsa Bani Sadr óhæfan til aö gegna forsetaembætti, var stuön- ingsmönnum forsetans varnaö máls. Aö byltingunni gegn keisara- stjórninni i íran stóöu sundurleit öfl, og skiptust i þrjár meginfylk- ingar. Ein þeirra, sá hluti klerka- stéttar shii'ta sem koma vill á islömsku klerkaveldi byggöu á bókstaf Kóransins, myndaöi Islamska lýöveldisflokkinn. Aö baki Bani Sadr stóöu islömsku vinstrihreyfingarnar Mujaheddin og Fedajen annars vegar og hins vegar frjálslyndir flokkar með langa sögu aö baki, svo sem Þjóð- fylkingin, flokkur Mossadegh þess sem tókst á viö keisarann fyrir þrjátiu árum, og Frelsis- hreyfingin, flokkur Bazargans, fyrsta forsætisráöherrans eftir að keisaranum var steypt af stóli i hitteöfyrra. NU lætur Khomeini erkiklerkur það boö Ut ganga, aö bandalag vinstrisinna og frjálslyndra sé höfuöóvinur islamskrar bylt- ingar. 1 einum boöskapnum sem frá honum kom vikuna sem Bani Sadr hafðist við i umsát i forseta- bUstaönum og Islamski lýöveldis- flókkurinn undirbjó lokaatlöguna aö honum, segir erkiklerkur aö bandalag vinstrisinna og frjáls- lyndra sé langtum háskalegra en keisarinn og öll hans ætt, þvi þar sé á ferðinni gagnbylting óvina islams. I annaö skipti komst Khomeini svo aö orði, aö flokkar Mossadegh og Bazargans heföu gert basöi Kóraninum og islam meiri skaöa en keisarinn og faöir hans báöir til samans. SU samstaða ólikra afla sem gerði keisarann og stjórn hans máttvana gegn uppreisn Irönsku þjóöarinnar er þvi Ur sögunni. Jafnframt þvi sem Islamski lýö- veldisflokkurinn kom fordæm- Sveinn Sæmundsson tekur i sama streng og segir aö þaö skjóti dálitið skökku viö, aö þriöja flugfélaginu skuli veitt flug- rekstrarleyfi, þegar bUiö sé að sameina gömlu félögin tvö. Astandiö i flugmálum flestra nágrannalanda okkar er þannig, aö i' hverju landi er eitt öflugt flugfélag sem annast millilanda- flug. I Þýskalandi er þaö Luft- hansa, i Bretlandi British Air- ways og i Skandinavlu SAS (aö undanteknu Færeyjafluginu, sem Mersk sérum). Auk þess ber þess að gæta, aö talsvert mörg erlend flugfélög hafa leyfi til aö reka áætlunarflug til tslands, en hing- að til hefur ekkert þeirra séö ástæöu til þess aö nýta sér þau nema SAS. Hagnaðarvonin virö- ist þvi ekki vera mikil. — Enda þótt Flugleiðir hafi reynt aö koma i veg fyrir, aö Iscargó geti flogið þessa leiö ótt- ast ég alls ekki samkeppnina. Þvert á móti fagna ég þvi, aö til- vera okkar I farþegaflutningum skuli skila miklu lægri fargjöld- um en áöur hefur þekkst, segir Kristinn Finnbogason um þetta. Þaö styrkir stööu Iscargó, aö félagiö hyggst nota vöruflutninga til aö styrkja farþegaflugiö, og segja má, að Amsterdamflugvöll- ur sé hliöiö aö Evrópu. Þaöan má fljUga nánast hvert sem er, en flugumferð um LUxemborg er mjög takmörkuð þannig aö ætli menn aö skipta um flugvél og halda áfram verður aö fara til annarra borga. Þaö eru ekki bara forráöamenn Flugleiöa, sem eru óánægöir með þetta framtak Iscargó. Aö sögn Kristjáns Egilssonar formanns Félags atvinnuflugmanna eru flugmenn ekkert hrifnir heidur, þótt félagiö haf iekki gert um það formlega samþykkt. Iscargó not- ar nefnilega eingöngu hollenskar flugvélar i þetta flug, meö hol- lenskum áhöfnum. En staöreynd- in ersU, aö um þessar mundir erq. næg verkefni fyrir islenskar flug- áhafnir. Flugleiöir hafa endur- ráöiö alla sem sagt haföi veriö YFIRSÝN c ingu á Bani Sadr fram á þingi, hófust aftökur á stuöningsmönn- um hans eftir málamynda réttar- höld. Höföu um miöja viku verið liflátnir yfir þrir tugir manna i Evin-fangelsinu I Teheran einu saman. En viðar en þar skarst i odda meöal stuöningsmanna for- setans og Islamska lýöveldis- flokksins. Fregnir hafa borist af átökum i borgunum Shiraz, Hamadan, Meshed, Qom, Ahwaz, Bandar Abbas og viðar. Þótt Bani Sadr yröi um tima merkisberi andstöðunnar i Iran gegn alræðisstjórn klerkdómsins, var öðru nær en hann gæti talist sjálfsagður i þaö hlutverk. Hann reis til áhrifa i skjóli Khomeinis og lýsti sig fram til hins slðasta, viröa hann, en áskilja sér rétt til að hafa eigin skoöanir á, hvaö tran væri fyrir bestu. Herinn lét afskiptalaust aö Bani Sadr væri settur af, enda liklegt að herfor- ingjarnir hugsi sem svo, að stund hersins renni ekki upp fyrr en byltingarfylkingarnar hafa kroppaö augun hver Ur annarri og Khomeini er allur. Atlaga Islamska lýöveldis- flokksins gegn Bani Sadr ber ekki vott um styrk núverandi stjórnar i Teheran, heldur aö hUn óttast um valdaaðstööu sina, og sér enga leiö til aö varöveita hana aöra en aö halda uppi ógnarstjórn i nafni allah. Flokkurinn hefur ekki getaö safnaö I raöir sinar nema hluta klerkdómsins, i fldcknum eru aö hans eigin sögn 7.000 mUllar, en þeir eru alls 80.000i tran. Af sex höfuðklerkum landsins tók Khomeini einn þátt I herferðinni gegn Bani Sadr. Viö þetta bætist aö innan Islamska lýöveldisflokksins rikja flokkadrættir. Róttækur armur flokksins undir forustu Jalaledd- ins Farso vill halda uppi „stöð- ugri byltingu” og breiöa Ur islamska byltingu til nálægra landa. Vill hann breyta striöinu viö Irak i byltingarstriö i þessu skyni. upp, og raunar gott betur. Hins- vegar eru margir flugmfflin i vinnu erlendis og mundu liklega þiggja þaö margir hverjir aö fá vinnu hér heima. — Enda þótt allir félagar I FIA hafivinnu nUna er fullt af ungum mönnum meöréttindi, sem ganga lausir, segir Kristján Egilsson. Hvaö sem öllu þessu liöur hafa Flugleiöir fengiö samkeppni I millilandaflugi, og þaö er liklega einmitt þaö sem margir vilja. Og meira en þaö. íscargó hyggst stunda þetta flug allt áriö, en hjá Flugleiöum er aöeins um sumar- flug aö ræöa. Ætla mætti, aö þá væru Flugleiöamenn aö „fleyta rjómann” af viöskiptunum, á sama hátt og þeir hafa sakaö ýmsa þá sem hafa fariö af staö meö leiguflug meö erlendum flugfélögum um aö gera. Svar Flugleiöamanna viö þvl er, aö vitanlega veröi þeir aö tjalda þvi sem til sé meöan mest sé að gera, til aö greiöa tapmánuðina. Og þeir eru bjartsýnir hjá Is- cargó. A næstunni hyggjast þeir hefja reglubundiö flug tvisvar i viku og fjölga i þrjár feröir i haust. — Þeir skulu sjá þaö hjá Flug- leiðum, aö næsta sumar verðum viö ofan á og náum i þessa far- þega,sem þeir fengu nUna, vegna þess aö þeir byrjuöu aö selja á undan okkur, segir Kristinn Finn- borgason og lætur engan bilbug á sér finna. En þeir eru margir, sem óttast, aö Kristinn fari ekki vel Ut Ur þessu fyrirtæki, minnugir þess hversu vonleysiö var algert i fyrrahaust. Þaö veröur aö koma I ljós, og gangi þetta vel og Kristni takist jafnvel aö auka feröa- mannastrauminn frá meginlandi Evrópu til tslands, er þaö vel. Sist ættu Islenskir feröamenn aö hafa á móti aukinni þjónustu og flestir fagna þvi sjálfságt aö þessi siö- ustu tiðindi Ur flugbransanum eru ekki váleg. eftir Þorgrim Gestsson 3 eftir Magnús Torfa ólafsson Valdamestur foringja Islamska lýöveldisflokksins er Mohammed Behesti, forseti hæstaréttar. Hann lagöi á ráöin um hversu Bani Sadr var smám saman sviptur völdum og aö lokum sett- ur af. Hann vill leggja megin- áherslu á aö festa islömsku bylt- inguna i sessi i' íran áöur en tekið er aö flytja hana Ut til nágranna- landanna. Fyrsta verkefnið er aö dómi Beheshti að „gera tran islamskt” þaö er forsendan fyrir aö unnt sé aö kenna öörum rétta, islamska stjórnarhætti. Framboð Rafsanjani forsætis- ráöherra i forsetaembættiö af hálfu Islamska lýöveldisflokksins ber vott um aö Beheshti ræöur þar feröinni. Liklegt er aö hann reyni að binda endi á striðiö við Irak, til aö gefa stjórninni i Te- heran tóm til að snúa sér aö innanlandsmálum. Þar hrannast vandamálin upp, ekki sist vegna þess aö hæfir menn eru unnvörp- um reknir Ur ábyrgöarstöðum, séu þeir þá ekki fangelsaöir eða drepnir, til aö rýma fyrir gæöing- um Islamska lýöveldisflokksins, sem ekki þurfa aö hafa annað til brunns að bera ai geta þulið Kóranixm. Oli'uiönaöurinn er illa leikinn af striöinu, atvinnulif i borgunum I lamasessi, svo fjóröi hver borgarbUi gengur atvinnu- laus og skólakerfiö i rUst. Minnir það sem er aö gerast i Iran aö mörgu leyti á hervirki kinversku menningarbyltingarinnar, sem framin voru undir leiösögn ann- ars öldungs. Ekki er sýnilegt neitt þjóðfé- lagsafl i Iran, sem breytt getur rikjandi ástandi meðan Khomeini er á lífi. Þegar hann fellur frá er liklegast aö styrkleikahlutföll þjóöernisminnihlutanna annars vegar og hersins hins vegar ráöi framtiö landsins.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.