Helgarpósturinn - 07.08.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 07.08.1981, Blaðsíða 1
I Stuðaranum: „Pönkarar sjálfstædari en diskó-liðid" Bönnuð innan 16??? 261 ásturinn. __________Lausasöluverð nýkr. 8,00 Sími 81866 og 14^00 íslenskar reynslu- sögur úr heimi Mið- næturhraðlestarinnar Geir Hallgrímsson stefnir að endurkjöri á landsfundi: „Væri hræsnari ef ég segðist ekki vona það" — segir hann í tæpitungulausu ^ Hvað vakir fyrir Vilmundi Gylfasyni: Öreiga- barátta eða egó- tripp? „Foringjarnir verða aö sætta sig viö lýðræðislegar staðreyndir. Pólitik snýst ekki um foringja — og ekki um kokteil- parti — heldur um fólk — hagsmuni þess, vilja og langanir." segir Vilmundur Gylfason þingmaður og ritstjóri Alþýðublaðsins I Helgar- póstinum i dag þar sem fjallaö er um þær hatrömmu deilur sem eiga sér stað innan Alþýðuflokksins vcgna Alþýðublaðsins. „Upphlauþ ritstjórnar i miðvikudagsblaði Alþýðublaðsins, grinblað- inu, var undanfari leikrits, sem sett var á svið af Vilmundi Gylfasyni, sem er meistari i uppsetningu farsa af þessari tegund. Hins vegar er þetta sorglegt leikrit, sem Vilmundur hefur hleypt af stokkunum," segir Sighvatur Björgvinsson formaður þingflokks Alþýðuflokksins m.a. um þessi mál. Nákvæmlega er farið ofan i sauma þessa máls og rætt er við deiluaðiia og lýst þeim umræðum sem fram hafa farið bakvið tjöldin, i Helgarpóstinum i dag. © Æ^^ífigSWfeoO^o^ PfisD BESTA ER ALDREIOF GOTT

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.