Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 19
19 —he/garposturinn— Föstudagur 2. október 1981 „SKÝRSLAN" KVIK- MYNDUÐ NÆSTA VOR — en Blindingsleikur bíður líklega um sinn „Þaö er alveg á hreinu aö myndin eftir handriti Kjartans veröur gerö, en þaö er enn veriö aö huga aö f jármögnunarhliöinni á Blindingsleik”, sagöi Lárus Vmir óskarsson, leikstjóri, i samtali viö Helgarpóstinn, en hann hefur á undanförnum mánuöum veriö oröaöur viö áform um kvikmyndun á þessum tveimur verkum. Lárus sagöi nauösynlegt aö skoða nánar ýmis praktisk mál i sambandi viö tökuna á Blindings- leik eftir sögu Guömundar Danielssonar, og hann taldi ekki óliklegt aö þeirri mynd yrCá skotiö á frest i eitt ár. „Hinsvegar er þaö eins öruggt og nokkuö getur veriö i þessum bransa aö viö tökum „skýrsluna” á næsta vori”, sagði Lárus. Sú mynd veröur byggö á handriti eftir Kjartan Ragnarsson, en hann, Lárus Ýmir og Jón Hermannsson hjá tsfilm, standa að baki henni. Myndin fjallar um fiskifræöing sem lendir í svolitilli klipu þegar hann neyöist til aö leggja til fiskveiöibann á miöunum fyrir utan heimabæ sinn. „Ég hugsa aö þaö veröi hægt aö framleiða þessa mynd á ódýran hátt”, sagöi Lárus þegar hann var spurbur um kostnaðinn við gerö myndarinnar. „Þetta er til- tölulega einföld prðdúksjón, og þaö gerir þaö aö verkum aö ekki þarf aö spara um of”. Lárus Ýmir sagði enn ekki ákveðiö hvaöa leikarar færu með hlutverk i myndinni, og eiimig aö myndatökustaöurinn heföi ekki endanlega verið valinn, en þaö verður augljóslega eitthvert sjávarplássið úti á landi. —GA Frjálsir og óháðir — stundum Ég las með athygli grein Hannesar Hafstein skrifstofu- stjóra i Morgunblaðinu á fimmtudag, þar sem hann fjall- aöi um rétt, eða öllu heldur rétt- leysi, fólks gagnvart ná- kvæmnirannsóknum tollvaröa vegna gruns um fikniefna- smygl. Hér var þarflega bent á hina hlið máls, þá hliö, sem f jöl- miðlar hafa litib sinnt, og fáir hafa reyndar látið sig varða. Ekkert skal ég segja um fram- komu tollgæslufólks, þótt ef- laust þurfiað skóla þaðsumttil i umgengnisháttum eins og aðra, heldur vil ég taka undir þaö, aö þaö tillitsleysi, sem stolti og tilfinningum heiöviröra borgara hefur veriö sýnt af toll- um munum og faratækjum og hver hraunmolinn var hirtur af öðrum. Og ekki vantaði mynd- qmur i blöðin, þar sem lýst var vaskri framgöngu okkar manna. Ég held að hinir frjálsu og óháðu fjölmiölar ættu að hugsa sinn gang, áöur en næst verður krafist eftirlits og banns á ná- ungann. Þessi tilhneiging er i samræmi viö þá vanator- tryggni, sem á Islandi rikir gagnvart náunganum, hvort sem hann er aö græöa peninga eða auka hagsæld sina á ein- hvern annan hátt. Það er hlut- verk okkar frjálsu og óháöu fjöl- miðla aö brjótast út úr vana- gæslumönnum, sæmir engan veginn þvi réttarriki, sem við teljum okkur búa i. Þaö hefur viðgengist alltof lengi, að litið sé á' rannsóknir lögreglu og tollyfirvalda á einkaeignum og högum manna, sem sjálfsagðan hlut. Hér eiga fjölmiölar sina sök. Þaö er furðulegt hvaö fjölmiðlar, sem stöðugt minna á mikilvægi frelsis og óhæöis, þegar þeir sjálfir eiga i' hlut, eru fljótir að gripa til kröfunnar um eftirlitog bönn. Er þar skemmst að minn- ast siðasta sumars, þegar ferðamenn voru allt i einu orön- ir meiriháttar vandamál i fréttatímum útvarps og á siðum sumra dagblaöa, svo sem VIsis. Hverfógetinn og sýslumaöurinn var kallaöur fyrir af öörum og þeir krafðir skýringa á þvi, af hverju eftirlit væri ekki meira með erlendum gestum okkar, og hvers vegna sumir þeirra hefðu jafnvel sloppiö inn i landið, eins og þeir ætluðu aö hafa þaö með sér aftur. Jafnvel dómsmála- ráöherrann var skrúfaöur upp til aö gera þjóöinni grein fyrir vandamálinu og þeim aðgerð- um, sem gripa þyrftitil .Þannig var ekki linnt látum fyrr en Austfjaröalögreglan lét undan kröfu fjölmiðlanna og gekk skörulega til eftirlits meö þess- um vágestum. Sumir tslending- ar, sem fram til þessa héldu að þeir byggju i réttarriki, svitn- uöu þegar þeir horfðu upp á lög- regluaðgeröir á Seyöisfiröi, þar sem ferðamenn voru kvaddir meö grandskoöun á persónuleg- hugsun sem þessari, en ekki að ala á henni. Svo aðeins sé minnst á dag- skrá útvarpsins, þá langar mig til aö minnast á þáttirm Morg- unorö. Þar hefur margt mætra manna minnt okkur á, fyrir daginn. Sl. þriöjudag flutti Odd- ur Albertsson okkur morgun- oröin, ogþaömeöþeim hætti ab óhjákvæmilegt var fyrir flesta að sperra eyrun. Ef kirkjunnar menn eru ívafa um hvernig þeir eigaaðná eyrum almennings, þá kann Oddur aðferöina. Þaö sýndi hann isamtali sinu viö al- mættið á þriðjudagsmorguninn. i fyrrakvöld hlustaði ég á end- urtekinn þátt, „Manég þaö sem löngu leið”, þar sem Þorbjörg Ingólfsdóttir las úr bók Alberts Engström um tslandsferð sina. Var bæði vel lesið og skemmti- lega, og var gaman aö heyra kaflana úr ,,Til Heklu”. 1 vikunni átti sjónvarpið fimmtán ára afmæli,og ekki verður sagt aö afmælishaldið hafi verið tilkomumikiö. Ekki ætla ég mér nú aö rexa um þær framfarireöa stöönun, sem ein- kennt hafa sjónvarpið — sjálf- sagt er það kraftaverk aö það skuli vera til — en mikið skelf- ing heföi ég, og væntanlega fleiri haft gaman af þvi að sjá endurtekinn, i heilu lagi eöa hluta, blaöamannafundinn meö Bjarna Benediktssyni, sem sjónvarpaö var fyrsta sjón- varpsköldið. Þótt ég muni ekki nákvæmlega hvaö Bjarni sagöi, þá grunar mig aö þaö gæti orðið okkur þörf ádrepa. Burt Reynolds I dæmigeröri uppákomu. mynd”, er litil ástæða til að velta vöngum. Þaö er meö þær eins og „John Wayne myndirn- ar”,menn vita að hverju gengið er. „Burt Reynolds mynd” er yf- irhöfuð frekar skemmtilegt fyr- irbæri, af þvi aö Burt er sjálfúr frekar skemmtilegur. Hún er um léttlyndan fýr (Burt), yfir- leitt hiö besta skinn, sem i kæru- leysi sinu fer utan alfaraleiöa. Lif hans einkennistaf spennu og sniðugum uppákomum. Einnig af fógrum konum og kraftmikl- um bilum. Ekki sist einkennist þaö af stööugum útistööum viö lögregluog kerfi, vegna þess aö Burt er engum líkur — nema sjálfum sér Burt Reynolds hlytur að vera með afkastamestu leikurum. Mér finnst eins og ég sjái meö honum eina mynd á mánuði, eða svo. 1 siöustu viku sá ég tvær. þetta tvennt stendur oftast í vegi fyrir þvi' að hann geti gert þaö sem frjór andinn blæs hon- um í brjóst. Burt gerir semsagt akkúrat þaö sem alltvenjulegt fólk getur ekki gert. Þaö getur ekki gefið skit i kerfið. Líf þess einkennist eftir Guðjón Arngrimsson Eina i' Háskólabiói og eina i Regnboganum. Það er ef til vill ekki rétt að kalla Burt leikara. Hann er eig- inlega meiri skemmtikraftur en leikari. Hann veður ekki úr einu hlutverkinu iannað eins og stór- leikararnir De Niro, Hoffman og Nicholson. Hann heldur sig viö þá rullu sem hann kann, nema i einstaka undantrfcning- artilfellum. Ef þér er sagt að einhver mynd sé „De Niro mynd”, þá veistu ekkert um hvaö verið er aö tala. Það getur verið músikmynd, sál- rænn þriller, boxmynd, eða ep- isk vietnam-mynd. En tali ein- hver um „Burt Reynolds ekki af spennu eöa fyndni. Það er ekki umsetið fögru fólki af hinu kyninu. Það hefur ekki ráö undir rifi hverju. Þessi formúla hefur gefist Burt vel, og hann heldur sig viö hana. Hann vinnur lika mikiö með sama fólkinu, hvort sem hann leikstýrir sjálfur eða ekki, og i þeim hópi er greinilega ekki alltaf veriö að reyna að búa til listrænar kvikmyr.dir, Númer eitt er aö skemmta sér vel. Auövitaö eru þessar myndir Burts misgóðar. Þegar best tekst til, eru þær fyrirtaks gam- anmyndir, húmorinn geöslegur og finn, og fagvirman eins og best gerist. Þegar verst lætur eru þetta groddamyndir, fullar af kvenfyrirlitningu og kyn- þáttafordómum: dæmigeröar jx-iðja flokks Hollywoodmyndir. En flestar eru Burtmyndimar einhversstaöar þarna á milli. 1 Rough Cut i Háskólabiói er Burt sá sami og venjulega, og hér var lýst aö framan. Hann er þar færasti gimsteinaþjófur i heimi, sem gamli Skotland Yard-foringinn hefur aldrei get- að krækt í. Myndin lýsir loka- uppgjöri þeirra á bráðsmellinn hátt. Þar er enda gööur maöur viö stjómvölinn, Don Siegel, sem er mikill sérfræöingur I þ-illerum. Reyndar er enginn aukvisi viö stjórn Cannonball Run Regn- bogans heldur. Það er Hal Needham, sem gert hefur bæði góðar myndir og lakari, og sem unnið hefur mikið meö Burt. Það er sama gengið á bak viö þessa mynd og á bak við Smokey-myndirnar sem Laug- arásbfó hefur sýnt, og Cannon- ball Run er ekki ósvipuð þeim myndum hvaö stemmningu snertir. Við bætist þó heilmikið galleri af þekktum nöfnum i' ör- litlum aukahlutverkum. Burt er hinn sami og venjulega, i þetta skipti aðalmaöurinn i mikium kappakstri þvert yfir Bandarik- in. Að undanförnu hefur Burt Reynolds verið óvenju lítið passasamur i vali á handritum. Hann hefur leikið i óvenju slöppum myndum. Hvorug þessara mynda er þó i þeim flokki. Mynd Hásk<)labiós er gaman- mynd vel yfir meöallagi, enda er þar Burt studdur af góöum kröftum, þeim Lesley Ann- Down ogDavid Niven. Sú mynd er fáguð og flott, og jöfn. Mynd Regnbogans er langtum grófari, og þar eru sumir kafl- arnir alveg misheppnaðir, en aðrirm jög góðir.HUn feruppog niöur og endar i meöallagi. Hvort tveggja eru þetta samt myndirsem flestir ættu aö hafa eitthvaö gaman af. Astarsaga aldarinnar Þjóöleikhúsiö — Litla sviðiö: Astarsaga aldarinnar. Leikverk byggt á ljóöum Martu Tikkanen i þýöingu Kristinar Bjarnadótt- ur. Leikgerð: Kristbjörg Kjeld og Kristin Bjamadóttir. Leikstjórn: Kristbjörg Kjeld. Leikandi: Kristin Bjárnadóttir. Leikmynd og búningur: Guörún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: David Walters. Tónlist: Helga Ingólfsdóttir. ar sem er meginviöfangsefni bókarinnar. Það er i senn upp- gjör viö ofbeldið sem hún verður fyrirog þá mótun sem hún hefur hlotið, því nauðgunin er aðeins eittform kúgunar karlmanna á konum. Hefndin er þvi ekki aö- eins hefnd heldur einnig upp- reisn. Arhundradets kárlekssaga (Astarsaga aldarinnar) kom út áriö 1978. Vakti hún þegar þjóð- arathygli i Finnlandi og um Noröurlönd og hefur veriö þýdd á nokkur tungumál. Fyrir hana hlaut Márta norðurlandabók- Leiklist eftlr Gunnlaug Astgeirsson Márta Tikkanen er finnsk skáldkona sem vakiö hefur mikla athygli um Noröurlönd og viöar á seinustu árum. Þrjár fyrstu skáldsögur hennar vöktu ekki sérlega mikla athygli, þó eftir þeim væri tekiö i Finnladi. Þessar sögur heita Nu imorron, 1970, Ingenmansland, 1972 og Vem bryr sig om Doris Mihai- lov. Þaö er ekki fyrr en með sögunni Mán kan inte Váldtas, 1975, („Þaö er ekki hægt að nauðga körlum”) að hUn vekur verulega athygli og þá miklu viðar en i Finnlandi, þvi bókin hefur veriö þýdd á mörg tungu- mál. Iþessari bók segirfrá konu sem veröur fyrir þvi áfalli að vera nauögaö af bláókunnugum manni og ákveður aö hefna sin meö þvi að gjalda liku likt. Það tekst henni eftir langan undir- búning og langvinnt sálarstriö. Þaö er þetta sálarstriö konunn- menntaverðlaun kvenna áriö 1979. Ljóöabálkurinn skiptist i þrjá kafla sem allir hverfast um konu og tilfinningar hennar. I fyrsta hlutanum er fjallaö um eiginkonu drykkjumannsins. Er þar um að ræöa ákaflega grimma afhjúpun á liðan og innstu tilfinningum þar sem bæði er skyggnstinn i sálardjúp konunnar og einnig eiginmanns- ins, sem er þó ævinlega séöur utanfrá. Dregin er fram ósætt- anleg þversögn lifsins, milli óbærilegrar liðanar og haturs annarsvegar og hinsvegar djUprar og fyrirgefandi ástar. Þversögn sem klýfur tilfinn- ingalifið aö rótum. I öörum hlutanum er fjailaö um ástina milli karls og konu i þjóöfélagi sem setur lifsmögu- leikum konu þröngar skoröur en veitir karlmönnum alla mögu- leika. 1 þessum kafla ber mikið á iróni'u, háöi, þar sem stórt spurningamerki er sett við hvað ást raunverulega sé, en um leiö eru ljóðin borin uppi af einlægri tilfinningu, ást (hvaö svo sem þaö nú eiginlega er). I þriöja og siöasta hlutanum eru ljóö semfjalla um konur, ömmu, móöur, vinkonur, skáld- konuna sjálfa og fleiri. Lýst er aðstöðu og liðan þessara kvenna oft i' tengslum viö menn þeirra og sambandiö viö þá. En einnig er lýst inn i einkaveröld þeirra og henni stilltupp gagnvartum- hveriinu sem þær lifa í. Ljóötexti Mártu Tikkanen er yfirleitt einfaldur og hljóölátur, litið um aö sterklega sé tekiö til orða eöa að krassandi stilbrögö- um sé beitt. Textinn er hlaöinn ljóðrænni einlægni og glöggt má finna þá tilfinningalegu dýpt sem undir býr. En einmitt ein- faldleiki og hógværö textans myndar hrikalega andstæöu viö þá grimmu veröld sem birtist I flestum ljóðanna. Þvi miöur er þaö svo aö þessi ljóöræni einfaldleiki skilar sér ákaflega illa I þeirri islensku þýöingu sem kom út i vor. Þaö er ekki nema á færi góös skálds aö færa sliktá milli tungumála. Leikgerö þeirra Kristbjargar og Kristinar er unnin upp úr þýðingu Kristinar. Augljósar villur i þýöingunni hafa veriö leiðréttar, en aö ööru leyti hefur textinn ekki tekiö breytingum. Þaö er þvi enn svo að sú magn- aða tilfinning sem einkennir frumtextann er aö mjög óveru- legu leyti fyrir hendi i þeim ís- lenska. 1 leikgeröinni er ljóöunum raðaö upp aö nýju og mörg eru felld burt. Blandað er saman

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.