Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 2. október 1981
21
Túlkunin
Þaö er ekki ofsögum sagt, aö
þeir Michelangeli og Giulini hafi
hitt naglann á höfuöiö, meö
þessum flutningi á 1. Konsert
Beethovens. Upptakan er gerö i
sjónvarpssal i Vinarborg, 21.
september 1979. Hún er i fíokki
„lifandi” platna, sem Deutsche
Grammophon hefur veriö aö
gefa út, upp á siökastiö.
Oneitanlega biöur konsertinn
upp á sjálfsprottna og tilfinn-
ingarika túlkun, óháö aöstæö-
um. Verkiö er fullt af þeim bylt-
ingarkennda anda, sem storm-
aöi i Evrópu i byrjun 19. aldar-
innar, og gegnsýröi tónlist Beet-
hovens á þessum tima. An efa
má hér finna skýringuna fyrir
vali tvimenninganna á verkinu,
til konsertflutnings frammi fyr-
ir áheyrendum. Þaö gefur af-
buröartúlkendum frábært tæki-
færi á endursköpun, hvaö túlkun
varðar.
Hitt er öruggt, aö sem „lif-
andi” tónlist er 1. Pianókonsert
Beethovens, í höndum Arturo
Benedetti Michelangeli, eitt-
hvað meira en sjálfsprottinn
stúdióflutningur. Hér er nánast
um endurfrumflutning að ræöa,
svo fersk og stórhuga er þessi
túlkun.
Frelsið sem Carlo Maria Giu-
lini og Michelangeli leyfa sér
umfram heföbundna framsetn-
ingu konsertsins, er einkum
fólgiö i lengdri útgáfu. Kadens-
an er eftir Beethoven, en aukin
og varieruð, þannig að fyrsti
kafli konsertsins veröur mun
lengri en ella. Þessi breyting
mun vera eftir Beethoven, en
ekki viröist hún hafa átt upp á
pallboröið hjá þeim siöari
pianóleikurum, kannski vegna
þess aö hún breytir heildar-
strúktúr verksins. Þessi aukn-
ing hljómar þvi likt og væri
maður að hlusta á konsertinn i
fyrsta sinn.
Og reyndar er maður að
hlusta á 1. Konsertinn i „fyrsta”
sinn þótt hann hljómi kunnug-
lega. Fyrir þvi sér Michel-
angeli, með þvi aö skapa
andrúmsloft sem gagntekur
hlustandann. Þaö er einhver
óþoli i hinu kristalstæra spili,
sem leiðir hugann ósjálfrátt aö
uppruna verksins. Kannski var
þaö ekki svona sem konsertinn
hljómaöi i fyrsta sinn, undan
fingrum Beethovens, en Michel-
angeli fær mann til aö trúa þvi,
aö þannig hafi hann hljómað.
Aö endurvekja þannig, næst-
um 200 ára gamalt verk og
draga fram byltingarkennt eöli
þess, svo aö hlustandinn skynji
þaö tilfinningalega sem lifandi
formbrot (iconoclasma), er
nægjanleg einkunn til handa
pianóleikaranum. Þaö má vera,
að menn kjósi fremur túlkun
Brendels, Gilels eöa Solomons,
einkum ef tillit er tekiö til þess,
aö þessi plata er tekin upp i
sjónvarpssal. En vilji menn
uppgötva verk, sem þeir telja
sig hafa þekkt vel og kynnast
þvi á nýjan hátt, hljóta þeir að
velja túlkun Michelangelis og
Sinfóniuhljómsveitar Vinar-
borgar, undir stjórn Giulinis.
Halldór Björn hælir FiM-sýningunni en segir sýningarnefndina
mega vara sig á að falla ekki aftur I fyrri stöönun.
beiningar, veit ég ekki nema
hugsunin að baki verkur.um, sé
of loðin og losaraleg.
Vefmynd Mariu Kjarval vakti
athygli mina, en hún var mjög
illa staösett á ganginum.
Millikynslóðin
Millikynslóöin sýndi ekki eins
ferskarhliðar á sér. Setja má að
þar riki enn, of mikil áhrif frá
poppinu gamla. Þóttýmislegt sé
vel af hendi leyst, svo sem verk
Stefáns Geirs, vantar eitthvert
innra lif I þetta pródúkt. Það
fellur um of, við frekari
kynningu.
Þessara vandkvæða gætir
einnig að nokkru leyti i jafn vel
unnum verkum og þeirra Arna
Páls og Magnúsar Kjartans-
sonar. Þótt þeir hafi rika tilfinn-
ingu fyrir efni og tækni, eru
verk þeirra ekki laus við mani-
erisma sið-poppara. Þar skortir
þá hættu, sem persónulegri
tjáning mundi færa þeim.
Fli'nkheitín eru hér of rikur
þáttur.
Stór mynd Guðbergs Auðuns-
sonar, er tilraun til að brjótast
út úr þessari hefð, en vantar
kannski meiri snerpu. Amar
Herbertsson er of háður mynd-
heimi Errós og sambræðsla
hans á poppi og súrrealisma,
gengur illa upp. Þá eru teikn-
ingar Sigurðar örlygssonar, all
vandræöalegar og skortir þá
festu,sem hann sýndi i Djúpinu.
Aftur á móti sýnir Rúna
Gisladóttir góö og lifleg tilþrif,
meö þremur akrylmyndum
sinum. Helgi Gislason fæst viö
skemmtilegar hugmyndir i
bronsmyndum sinum, með
áherslu á smæð verkanna. Þá er
Leifur Breiöfjörö vel kynntur
sem endranær, þar sem hann
sýnir tvær glérmyndir,
skemmtilega unnar.
Ágætlega heppnað
Að lokum er svo eldri kynslóö
listamanna, nokkuð vel kynnt,
þótt allt séu þetta menn i fullu
fjöri og enn ungir að árum.
Einar Baldvinsson og Jóhannes
Geirfinnsson,sýna hefðbundnar
en vel málaðar myndir, li'kt og
þeirra var von og visa. Einar
Þorláksson er með fjórar, mjög
skemmtilegar akrýl-myndir á
pappir og Sveinn Björnsson
sýnir tvö oli'umálverk, máluð i
hinum draumkennda og ex-
pressjóniska stíl, sem einkennir
bestu málverk hans.
Þá sýnir örlygur Sigurösson
tvö málverk, full af þeim
karikatúriska svip, sem spegl-
ast alls staöar í kaffihúsastil,
þessa lifsglaöa málara.
1 heild sinni, er sýning FIM,
ágæt og vel heppnuð. Þó mega
þeir félagar i sýningarnefnd,
vara sig á að falla ekki aftur i
fyrristöðnun. örn Þorsteinsson,
formaöur sýningarnefndar, er
maöur i stöðugri sókn, eins og
fram kemur i teikningum sem
hann sýnir og eru afbragðs
góðar. Honum ætti þvi ekki að
veröa skotaskuld úrþvi, að upp-
hugsa, enn frekari leiðir til end-
urnýjunar sýningarhalds.
J5P 2-? 1-40
Föstudagur:
| Svikamylla
(Rough Cut)
; Fyndin og spennandi
mynd frá Para-
mount. Myndin fjall-
ar um demantarán
og svik sem þvi
fyigja.
Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Les-
ley-Ann Down,
David Niven
Leikstjóri: Donald
Siegel
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Partizan
Mjög spennandi og
sannsöguleg mynd
um baráttu skæru-
liöa i siðari heims-
styrjöldinni.
Aöalhlutverk:
Rod Taylor
Adam West.
Endursýnd kl. 11.15
| Bönnuö innan 16 ára.
Laugardagur:
Svikamylla
Kl. 5, 7 og 9
Partizan
Kl. 11.15
Sunnudagur:
Svikamylla
Kl. 5, 7 og 9.
Paríizan
Kl. 11.15
Mánudagur:
Skógarferð
i (Picnic at Hanging
Rock)
Sýnd kl. 5 og 9.15
Sýnd vegna fjölda
áskorana,en aöeins
þennan eina dag.
Rommí
föstudag uppselt
miövikudag kl. 20.30
Jói
laugardag uppselt
þriðjudag kl. 20.30
Barn i
garðinum
sunnudag kl. 20.30
aöeins örfáar sýningar
Miöasala I Iönó kl. 14 — 20.30
sími 16620
REVIAN
SKORNIR SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNING
AUSTURBÆ JARBIÓI
LAUGARDAG
KL. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbiói kl.
16 — 21.
Simi 11384
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Hótel Paradis
5. sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
Blá aögangskort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
7. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
Ástarsaga
aldarinnar
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
Ný, smellin og bráö-
fyndin bandarisk
gamanmynd. Spæj-
ari 86 ööru nafni
Maxwell Smart, er
gefinn 48 stunda
frestur til aö foröa
þvi aö KAOS varpi
„Nektar sprengju”
yfir allan heiminn.
Myndin er byggð á
hugmyndum Mel
Brooks og framleið-
andi er Jenning
Lang.
Aðalhlutverk: Don
Adams, Silvia |
Kristel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bláa lónið
(The Blue
Lagoon)
tslenskur texti
Afarskemmtileg ný
amerisk úrvalskvik-
mynd i litum.
Leikstjóri: Randal
Kleiser.
i Aðalhlutverk:
| Brooke Shields, Leo
j McKern, William
Daniels, Christopher
Atkins.
Mynd þessi hefur
allstaðar veriö sýnd
við metaösókn.
Sýnd laugard. og
sunnud. kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
Létt og fjörug gam-
anmynd um þrjár
konur er dreymir
um aö jafna ærlega
um yfirmann sinn,
sem er ekki alveg á
sömu skoöun og þær
er varöar jafnrétti á
skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Hækkaö verð.
Aöalhlutverk: Jane
Fonda, Lily Tomlin
og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
Ást við
fyrsta bit
Hin sprenghlægilega
leðurblökumynd
meö George Hamm-
elton, ásamt vinum
; hans Fergusson for-
ingja, Vasaljósasal-
anum og Bófanum i
lyftunni.
Sýnd kl. 3.
Venjulegt verð.
Siöustu sýningar
sunnudag.
cr to ooo
Salur A
Cannon-
ball
Run
BURTREYNOIDS
ROGER MOORE
FARRAH FAlWCEIT
DOMDELUISE
Frábær gaman-
mynd, eldfjörug frá
byrjun til enda. Viöa
frumsýnd núna viö
metaösókn. Leik-
stjóri: Hal Needham
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
Salur B
Morösaga
t
Myndin sem ruddi
veginn
Bönnuö börnum
Endursýnd kl.
3,05-5,05-7,05-9.05 Og
11.05
Salur C
Stóri Jack
Jolm Hfarnc • Kkhvd loonc
‘BtfJoko-
Hörkuspennandi og
viðburöahröð
Panavision-litmynd,
ekta „Vestri” meö
John Wayne — Ric-
hard Boone
■ tslenskur texti
: Bönnuö innan 14 ára
’Endursýnd kl.
3,10-5,10-7,10-9,10 og
i11,10
Salur D
Þjónn sem
segir sex
(SL-
1)OwNSTAIR^ hI ;■
Fjörug, skemmtileg
og djörf ensk lit-
mynd með Jack Wild
— Diana Dors
tslenskur texti
Endursýnd kl.
3,15-5,15-7,15-9,15 og
11,15