Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 1
aðalblaðtð „Ætlaði að verða skáld og mikilmenni’ — Jón Hjartarson í Helgarpóstsviðtali © Til meistara i Merano — Guðmundur Arnlaugsson segir frá Föstudagur 23. október 1981 Kristinn Ólafsson tollgæslustjóri: „Samvisk- an valdi óvinsælu leiðina” Helgi Hóseasson og striðið langa við stjórnvöld: „Blautur úr móður minni látinn játa þennan andskota” Spilafífl i /2s) Stuðaranunr^ Björgum Fjalakettinum! ■ Fjalakötturinn er eitt elsta, ef ekki allra elsta kvikmyndahús heimsins sem enn er uppistand- andi. Til þess húss má rekja upp- hafið að byltingunni sem nú á sér stað i fjölmiðlun , — myndbylt- ingunni. ■ Núna er þetta hús i niður- niðslu. Það er að grotna og brotna, enda hefur ekkert verið gert til að halda þvi við árum saman. Ef ekkert verður að gert, er hætta á að mjög fljótlega verði þetta gamla og sögufræga hús ekki lengur til. ■ 1 Helgarpóstinum i dag er fjallað um Fjalaköttinn og lýst hugmyndum sem fram hafa komið, þess efnis að húsið verði gert upp^ært i sinn gamla búning og að það verði framtiðarheimili Kvikmyndasafns Islands. Þá myndu myndirnar á tjaldinu hvita (sem enner i húsinu) lifna á ný.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.