Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 10
j Helgi Hóseasson, trésmiöur i Reykjavik, hefur i mörg ár barist fyrir þvf aB fá viöur- kenningu yfirvalda á ónýtingu skirnarsáttmála sins, og I þvi skyni hefur hann gripiB til margvislegra aögeröa, svosem aö sletta skyri á alþingismenn, ráöherra og aöra æBstu embættismenn þjóBarinnar, og núna siBast aö sletta tjöru á stjórnarráöshúsiB viö Lækjargötu. Helgi lýsti þvl yfir I Dómkirkjunni þann 16. október 1966, aö hann leysti sig frá skirnarsáttmálanum og staöfestingu hans i fermingunni. Yfiriýsing Helga þess efnis var siBan færö á fæöingar- og skirnarskýrslu hans I þjóöskrá þann 13. október 1972. Heigi litur svo á, aö yfirlýsing þessi sé ekki opinber viöurkenning á þvi, aö skirnar- sáttmáli hans sé ónýttur, og fer hann fram á aö fá slika viBurkenningu, og aö hún veröi færöIþjóöskrá. Klemens Tryggvason Hagstofustjóri tók eftirfarandi fram I þessu sam- bandi: „Fráieitt er, að Hagstofa og þjóöskrá hafiumboö til aö ónýta „skirnarsáttmála” manns — hvaö svo sem kann aö felast i þvi hugtaki. Ég hef ekkert frekar um þetta aö segja.” Herra Pétur Sigurgeirsson, biskup yfir tslandi, var spuröur aö þvi hvort hægt væri aö ónýta skirnarsáttmálann. Hann sagöi, aö enginn gæti gert þaö, aö sinni hyggju, nema sá, sem væri skiröur, ef hann vildi ekki taka viö þeirri blessun, sem i skirninni fælist. Sá einstaklingur væriþá einn til ráöa um þaö. Biskup sagöist þvi álita sem svo, aö skirnar- sáttmáli Helga væri ónýttur, en ekki yröu gefnar neinar yfirlýsingar um þaö, þar sem þaö væri ekki mál kirkjunnar, heldur væri þaö mál Helga hvort hann gengi inn eöa út. Frá sjónarmiöi kirkjunnar væri ekki hægt aö gera þaö á annan hátt en Helgi heföi gert. Þaö liggur þvi ljóst fyrir, aö kirkjuieg yfirvöld lita svo á, aö skirnarsáttmáli Helga sé ónýttur, þó ekki fáist nein opinber viöurkenning, skráö á blöö þjóöskrár, þar aö lútandi (ekki önnur en yfirlýsing Helga sjálfs). Fyrir þvi hefur Helgi barist og mun halda áfram, eöa eins og hann segir sjálfur: ,,Ég hef sókt rió meö ýmsu, þó ekki meö vopnum. Er berandi vopn á þaö herjans skrimsli? Óþverrar, sem engum þókti beranda vopn á, voru sóktir meö eldi og grjóti. Rétt minn á til sjálfs mats á Himnadraugi riós, sæki ég.” Helgarpósturinn ræddi viö Helga um baráttu hans viö yfirvaldiö og baö hann aö rifja upp ástæöu þessarar baráttu. „Var svo til blautur úr móður minni, þegar ég var látinn játa þennan andskotaTT Rætt við Helga Hóseasson um áralanga baráttu hans fyrir ógildingu skírnarsáttmálans. Yfirvöld segja Helga einan geta ónýtt sinn skírnarsáttmála. Helgi Hóseasson viö vinnu sina: „Ég tel sviviröingu viö mig sem hugsandi skepnu, aö þaö skuli vera skráö I þjóöskrá, sem er min eina persónuheimild, aö ég trúi þvi, aö úldiö Arabakjöt endurlifni, og skjótist svo upp I loftiö meö skit og öllu saman.” „Ég fór nú hægt og sigandi i þetta. Ég gekk í ein þrjátiu ár á milli Heródesar og Pílatusar til þess aö fá rétta aöila til aö ónýta skirnarsáttmálann. 1 skiminni hefur guð tekið þig i sitt sæla samfélag og gjört sáttmála við þig, segir i því kveri, sem ég var látinn lesa undir svokallaða fermingu, svo að skirnarsáttmálinn er gerður viö Krosslaf.” — Krosslaf? „Þetta ersami draugurinn, heilagur andi og JesU svokallaöur eða Krosslafur og pabbi þeirra. Hann er þrieinn. Þetta er einn og sami draugur, en getur breytt sér i þrjá.” — En hvers vegna vildir þú fá skirnar- sáttmálann ónýttan? „Vegna þess, að ég tel það svivirðingu fyrir mig sem hugsandi skepnu, aö það skulivera skráði þjóðskrá,sem ermin eina persónuheimild, að ég trúi þvi, að úldið Arabakjöt endurlifni, og skjótist svo upp i loftið meðskitogöllu saman. Það segir Lú- kas. Krosslafur var nefnilega nýbúinn að éta stykki af steiktum fiski og nokkuð af hunangsköku, þegar hann skaust upp. Það segirsigþvisjálft, að þetta var ekta draug- ur, alveg eins og hann Glámur okkar, þvi ef þetta hefði verið vafra, eða vofa, þá hefðu náttúrlega fiskurinn og hunangskakan dott- ið á gólfið um leið og hann lét þetta i kjaft- inn á sér. En hann hélt þessu, eða það segir Lúkas.” — Er þessi barátta þin þá tengd afstöðu þinni til trúmála? Telurðu þig trúleys- ingja? „Ég ástunda að nota mér glóruna i hausnum á mér. Ég þarf að geta skiliö það, sem ég viðurkenni. Ég var svo til blautur Ur móöur minni, þegar ég var látinn játa þennan andskota á mig,og ég var þrettán ára gamall, þegar ég var látinn endurtaka þá játningu, aö ég tryði þessum andskota, að Uldiö Arabakjöt gæti gengið aftur. Niels Dungal segir, að það sé ein stórkostlegasta lygi, sem til sé„ að dauðir kjötvefir skri"ði á lappir aftur, og að blóðið fariaðrenna og þvium likt. Svivirðing við hugsa ndiskepnu Astæðan fyrir minni baráttu er sú, að ég litá þaðsem sviviröingu við mig sem hugs- andi skepnu, að þetta skuli skráö i mfna einu persónuheimild, þjóðskrána. 1 önd- verðu bað ég ýmsa klárka, eða klerka, eða presta.eöa hvaöáað kalla þá,aö ónýta fyr- irmig ski'rnarsáttmálann. Þegar ég fór t.d. til Simba bishopps og bað hann að ónýta fyrirmig skirnarsáttmálann, sagði hann: Ég get hjálpað yður til að ganga Ur þjóð- eftir Guðlaug Bergmundsson kirkjunni og i annan söfnuð, en skirnarsátt- málann er ekki hægt að ónýta. Hann er ævarandi, sagöi hann. Ég reyndi við fleiri presta og þeir neituðu þvi allir, að það væri hægt að ónýta skírnarsáttmálann. Mér þótti þaö fjandanum kyndugara, aö þeir, sem heföu samband til að gera skirnarsátt- mála fyrir hönd nýfædds barns, hefðu ekki aðstööu til að ónýta þá helvítis vitleysis lygi lika. Þegar ég var wðinn úrkula vonar um að fá nokkurn til að ónýta skirnarsátt- málann fyrir mig á formlegan hátt, þá gerði ég það sjálfur.” — A hvern hátt? ,,Ég á neðanmálsgrein úr Alþýðublaðinu fyrir einum 25 eða 30 árum. HUn er eftir Jakob Jónsson, og þar segir hann, að hver skirður maður sé prestur, en prestarnir væru vanalega lærðari en hinir. Ég ákvað þvi að eyðileggja sjálfur skirnarsátt- málann. Ég fór þannig að þvi, aö ég arkaði inn i Dómkirkjuskriflið við Austurvöll, þegar Jón Auðuns var aö ferma börn. Ég fórupp að altarinu til hans og hann rak upp i mig kjötið úr Krosslafi. Það er furðuleg aðferð.aðþeir skulivera með þetta i lúkun- um. Hver býður brjóstsykur á þann hátt, að taka mola úr keri eða poka og láta upp i kunningjann, sem á að éta hann? Ég veiddi kjötið strax út Ur mér og geymdi það i lófa minum, en svo fékk ég lftinn stamp, og i hann hellti Jón blóðinu. Þá fór ég fram á upphækkunina fyrir fram an og lýsti þvi yfir við fólkið i kirkjunni, að ég væri hér með búinn að ónýta skfmarsáttmálann. Avarp mitt, sem ég flutti i Dómkirkjunni er svona: Aheyrendur mi'nir. Þið eruö vottar þess, aö ég, Helgi Hóseasson, Skipasundi 48, Reykjavik, kasta kjöti og blóði Jesú i þennan belg, sem er merktur „sorp” til staðfestingar þvi, að ég ónýti hér með skimarsáttmála þann, sem gerður var fyr- ir mina hönd, reifabarns, og ég vélaður til Þetta er fæöingar- og skirnarskýrsla Helga, þar sem yfirlýsing hans um ónýtingu skirnarsáttmálans er skráö. myndir: Jim Smart Tregða yfirvalda við óvenju- legum óskum Helga á sinn þátt í að móta hugmyndakerfi hans segir í skýrslu geðlæknis á Kleppi Hér á eftir fara möur- lagsorð á geðrannsókn, sem framkvæmd var á Kleppi af Ólafi Grimssyni lækni haustið 1972. Þar kemur þaö fram, að „tregöa yfirvalda á aö verða við óvcnjulegum óskum hans I sambandi við lausn frá skirn og ferm ingu”sé meöal ástæöna fyrir hegöan hans. Niðurlagsorðin: t stuttu máli: Hér er um 52 ára gaml- an mann að ræða, uppal- inn í fremur einangraðri sveit. Ættingjum hans mörgum er lýst af kunn- ugum sem stiflyndum og sérlunduðum að nokkru marki. Helgi fer sem ung- iingur að Eiðaskóla og gerist siðan smiðakenn- ari við þann sama skóla. Hann lendir þá i fyrsta sinn i árekstri við yfir- boðara sinn. Sföar, þá ungurmaður, fer hann i Iönskólann á Akureyri og kemst þá einnig i beina andstöðu við yfirboðara sina. Verður þaö til þess að honum er vikið úr skóla og lýkur siðan iðn- námi i Reykjavik. Snemma virðast skoðanir Helga hafa mótast i ákveðna, einhæfa átt, þar sem mjög ber á óvenju- legum og sérstæðum skoðunum i sambandi við almennt viðurkennda af- stöðu til trúarskoðana. t samræmi við skoðanir sinar hefst svo barátta Helga fyrir þvi að skráðar yrðu breytingar á persónuheimildum hans hjá Hagstofunni, þar sem hann m. a.krefst þess að skirnar- og fermingar- sáttmála hans veröi rift- að. Þegar á unga aldriupp- lifir Helgi afskipti yfir- boðara sinna sem vald- nfðslu á sér, þar sem rétt- lætið væri sniðgengið. Þessi afstaða Helga til veraldlegs valds og kirkjulegs varð æ ákveðnari eftir því sem timar liðu, og þar sem honum fannst afstaða hins opinbera valds ekki sinna sfnum réttlætis- kröfum, grfpur hann til æ tiiþrifarikari mótmæla- aðgeröa, svo sem slikra er áður hefur verið greint frá. Mál Helga hefur siðan smám saman æxl- ast þannig að afskipti opinberra valdhafa hafa orðið tiðari eftir því sem árin liöu. Siðasti verkn- aöur Helga, og þar með sá er leiddi til handtöku hans og úrskuröar um geðrannsókn, telur hann enn eina tilraun valdhaf- anna til að fyrirmuna sér að ná rétti sinum i þjóð- félaginu. Alit mitt er, að Helgi sé allvel gefinn að eölisfari, en vegna geð- rænna truflana nýtist greind hans ekki að fullu. Hann er innhverfur per- sónuleiki, sem ekki hefur átt samleið með fjöld- anum. Ytri aöstæður geta .átt nokkurn þátt i mótun hugmyndakerfis hans og atferlis, sem smám saman hefur tekið á sig greinilegan sjúklegan blæ. Vegna skapgeröar hans hefur tregða yfir- valda á að verða við óvenjulegum óskum hans i sambandi við lausn frá skirn og fermingu, orðið til þess að fastmóta óraunhæft hugmynda- kerfi um að yíirvöld vinni markvisst og miskunnar- laust gegn þvi að hann njóti sinna, að eigin áliti, skýlausu réttinda sem frjáls og óháður einstakl- ingur. Diagnosis: Paranoia querulano. Personalitas para- noides. Reykj avik,31. 10.72 ÓlafurGrimsson, læknir

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.