Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 23. október 1981 h(=>lrjFirpn^fl irínn pásturinn— Blað um þjóðmál, listir og menningarmáI. utgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. Magnússon. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arn grimsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Gunnar Gunnars- son og Þorgrimur Gestsson. Utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart Auglýsingar: Inga Birna Gunnarsdóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt ir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8 10. Símar: 81866, 81741, og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askriftarverð á mánuði kr. 24.- Lausasöluverð kr. 8.- Friðum Fjala- köttinn t miðborg Keykjavfkur, nánar tiltekið viö Aðalstræti stendur eitt elsta, ef ekki allra elsta kvik- myndahús heimsins. Þar voru fyrst sýndar kvikmyndir fyrir 75 árum siöan, eða 2. nóvember 1906. Með þeim kvikmyndasýn- ingum hófst sú mikla bylting I fjölmiölun sem kölluð hefur verið myndbyltingin, og hefur á undanförnum mánuðum verið mjög til umræöu, einkum I tengslum viö sjónvarp og videó. Þetta kvikmyndahús, sem eitt sinn lict Reykjavikur Biograf Theater, en er nú jafnan kallað Fjalakötturinn og er ómetanleg heimild um upphaf myndbylt- ingarinnar, ekki bara hér á islandi heldur I öllum heiminum, liggur undir skemmdum. Þaö hefur að mcstu staðið ónotaö ára- tugum saman, og í rauninni mikii aö það skuli ekki þegar hafa eyði- lagst af eldi eða öðrum ástæðum. En þó ástand hússins sé slæmt, má ennþá sjá þar leifar liðinna tima. Þar inni er t.d. ennþá um- búnaöurinn um hvlta tjaldið, þar er pallurinn undir hljóðfæri undirleikarans, og þar er ennþá klefi sýningarmannsins. Þetta kvikmyndahús verður að gera upp. Myndbyltingu nútlmans hefur verið llkt við þá byltingu sem varö þegar prent- listin var fundin upp. Það lætur nærri að einhverjum þætti nú fengur I að geta haldiö heim að Hólum og gcngið inn i fyrstu prentsmiöju landsmanna, þar sem allt væri með sömu um- merkjum og á dögum Jóns Ara- sonar, biskups. Það ræöst á okkar dögum hvort afkomendur okkar l'á aö njóta þessa gagnvart fyrsta kvikmyndahúsi landsins, þar sem upphafspunkt fjölmiölunar nútimans er að finna. t Helgarpóstinum I dag kemur fram að Kvikmyndasafn islands, og alþjóðasamband kvikmynda- safna hafa ritað borgarráði og menntamálaráðherra bréf þar sem vakin er athygli á nauðsyn þess að borgin taki til höndum og leysi þann vanda sem stendur I vegi fyrir þvi að húsiö veröi eign borgarinnar, og geti gert það upp. Hefur Kvikmyndasafn tslands einnig boöist til aö annast rekstur hússins eftir aö þaö hefur verið endurbyggt sem bló, meö þvl aö sýna þar gamlar klassiskar kvik- myndir og islenskar kvikmyndir. Einnig mundi þá skapast aöstaöa fyrir margskonar aöra menn- ingarstarfsemi I húsinu. Þá fyrst mun Fjalakötturinn fá þann sess sem hann á skiliö. Helgarpóstur- inn skorar á viökomandi yfirvöld, borg og riki, aö beita sér fyrir þvi aö þessum menningarverö- mætum sé bjargaö. Þótt skamm- timasjónarmið geti fundið á þvl - meinbaugi munu komandi kyn- sióöir standa i þakkarskuld við þá framsýni. Þetta er undarleg þjóö, íslendingar Gamall sögukennari minn endaði oft kennslu- stundir með þvi aö tauta i barm sér; „þetta er undar- legþjóð,Islendingar”. Ekki það, að maður tæki þetta alvarlega eða tileinkaöi sér það, en ef til vi 11 eru þessi orð það eina minnisstæða úr þessum ti'mum og það er kannski meira en hægt andi viöóða. Voru gallharð- ir að koma öllum meiri háttar atburðum sögunnar inn í stofu hjá fólki. Þeir sem áður höfðu með brauki og bramli fært upp kassa- stykki í Borgarnesi til að fólk safnaðist saman einu sinni á ári til að hlæja, voru nú gallharöir á þvi að tryggja þaulsetu fólks inn- veröur að segja um eftir- tekju af ýmsu ööru, sem maður hefur upplifað um dagana. Alténd eru þau manni enn f fersku minni eftir rúmlega tuttugu ár. Og þessi orð komu ein- mitt upp i hugann eftir aö hafa horft á víðæðisþdttinn I sjónvarpinu á föstudaginn var. Einna fyrst gat að lita á skerminum vörpulegan mann með fúlskegg og var hann að tala við annan mann öllu pervisnari með alpahúfu. Þeir voru sagöir vera uppi i Borgarfirði. Ekki fannst mér liklegt aö nágrannar Snorra Sturlu- sonar bæru sig svona aö, þetta hlyti að vera farsi sem sjónvarpið hefði búið til og notað Borgarnes svona einsog Lónliblúbois notuðu Búðardal og oft er gert þegar menn ætla aö gera grín að sveitamönn- um og er alls ekki óalgengt. Eín viti menn, fúl- skeggjaöi maðurinn var i simaskránni i' Borgarnesi, og þetta var i alvörunni. Litb maðurinn með alpa- húfuna var líklega einnig i simaskránni í Borgarnesi. Ogþeirvoru band-gal-sjóð- an múrveggja sinna, meira að segja vígsla lögreglu- stöðvarinnar og dýfliss- unnar á staönum skyldi ekki fara fram hjá neinum og án þessað menn hreyfðu svo m ikið sem litlu tána viö aö standa upp til að kveikja á tækinu, þvi nú er þetta allt komiö meö fjarstýr- ingu. Meðan fólkið sat við, grófu börnin fyrir nýjum köplum meö haka og skóflu fyrir utan, enda Borgnes- ingar ekki jafn forsjálir og þeir suöur m eð sjó, sem eru farnir að leggja kaplavið- æðið meö skólplögninni hjá sér og gera ráö fyrir þvi i útsvörunum sem sérstöku víðæðisgjaldi. ÍEn hvat hefur sér til ágætis nokkuö; það sáum viö þegar leiö á þáttinn og mjói maðurinn i Breiö- holtinu birtist: Komið til min allir þér sem erfiöi og þunga eru hlaðnir og ég mun veita yöur hvild, alveg ókeypis. Upplaukst nú fyrir alþjóö, að sá hinn granni maður hafði bundið lýö Breiðholtsrikis á streng likt og voru hross Breiðholts- bóndans fyrrum þar i holt- inu. Af máli hans mátti Viö dreifbýlisborö ,,Það verður þá dreif- býlishringborð”, varð mér ósjálfrátt að orði við rit- stjórann minn, þegar hann hringdi til að benda mér á að röðin væri komin að þessum óhermannlega riddara hringborðsins. Og svo settist ég við ritvélina að gera uppkast að hring- borðinu. En hvernig sem á þvistóð var eins og ekkert vörðuhæö — alveg án tillits til þess sern hinn fyrrnefndi verður að kosta til i húsnæði, upphitun — að svo ógleymdu þvi að yfirstjórn beggja situr innan Hring- brautar. Þessu næst kom kafli um miðstýringuna og óhagræði þess að standa I sifelldum bréfaskriftum við reyk- viska embættismenn sem Hringboröið skrifa: Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jón Baldvin Hanni balsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthíasdótfir — Sigurður A. AAagnússon — Þráinn Bertelsson I dag skrifar: Heimir Pálsson gæti fæðst nema geðvonskuþankar sem minntu á holtaþokuvæl. Kannski var það bara byrj- andi skammdegi i ritvél- inni? Fyrst kom langur kafli og illyrtur um fréttaþjónustu cg fjölmiöl- un sem ekki telur neitt markvert nema það gerist innan borgarmarka Reykvikinga — helst innan Hringbrautar. Fréttaþjón- ustu sem telur rifu á hita- veituæð höfuðborgarinnar merkilegra viöfangsefni en áhyggjur heilla lands- fjórðunga, þegar veturinn fer alltieinu á um mitt haust. c ^^iöan kom annar kafK, ekki skemmri um misréttið sem fólgið er i launastefnu, þar sem t.d. barnakennari i Holtunum fær sömu laun og sá sem býr og kennir á Skóla- ekki hafa tima til að svara bréfum. Og þá var loksins komið að svartagulisrausi um þá byggðapólitik, sem fram kemur i fjárlagafrumvarpi rikisstjórnarinnar. En þar með fóru li'ka öryggin, þvi þetta er rafmagnsritvél. ^Jllum má ljóst vera að þessu uppkasti varð ég að henda. Þvi viö, riddarar hringborðsins, göngum ekki ílið með þeim frægum riddara sem geystist fram gegn vindmyllum. Við nennum ekki einusinni að elta ólar við pappirstigris- dýr. Við brosum framan i heiminn i' bernskri von um að hann brosi einhverntíma á móti. Af þessum sökum ákvað ég að skrifa bjartsýnt dreifbýlishringborð rétt eins og Hannes Hafstein nema að hann heföi þegar súrrað saman tvo: tigu þúsunda þar I holtinu og yröi þetta á fóörum hjá honum i vetur. M ■ vlenn sem höföu verið i útlöndum og farið viða sögöu siðar i'þessum þætti, aö engum útlendum manni hafði dottið slfkt snjallræöi I hug sem Breiðholtsmann- inum, að binda hálfa borg- ina á streng og selja henni bió I einum pakka allri glásinni — og þó ekki — einsog Vilhjálmur Þonn var vanur að segja. Vegna þess að fólkið fær allt bióið ókeypis inn til sin ef það er svo alminlegt að borga manninum fyrir leigu á strengnum og þvi sem við á að éta. Og þá komu þessi 20 ára gömlu orð, öllu heldur þetta 20 ára gamla andvarp Hákonar Tryggvasonar, þegarhann gekk úr timum, upp í hugann: „Þettta er undarleg þjóð, Islending- ar.” IEn var ekki þarna á skjánum skólabókardæmi i átthagafræði þar sem kennarinn gat bent á hversu ólíkt menn hafast aö i dreifbýli og þéttbýli, hvernig Mýramenn bregð- ast allt öðru visi við nýj- ungunum en Breiðhylting- ar. Hversu hin rótgróna islenska bændamenning á sér ennþá rætur i Borgar nesi, þar sem ungmenna- félagið, eða var það leik- félagiö,bregður við ótt og tltt og tengir viðæð- iskapalinn á stundinni við samhengið i islenskri menningu með þvi aö filma vigslu dýflissunnar á staðnum (sem þeir fengu ekki þegar til kom). Hins vegar allur amriski hasar- inn á strengnum i Breið- holtinu og löggustöðvar og tugthús látin lönd og leið. Hvar er nú kennslusjón- varpið til þess einmitt að skýra með þessu fyrir unga Islandi I hverju munurinn er fólginn? Þetta er undarleg; þjóð Islendingar. £ pi 1 ... i — eða félagar hans aldamóta- mainirnir hefðu skrifað. Það var býsna erfitt að komast af stað og einkenni- lega langt liðið frá aldamótunum. c ^#ú kemur tið” ortu þeir þá, og lengi höfum við beðið þeirrar tiðar þegar hér er komið, samt getur enn verið gaman að una sér viö hugsunina um skipulegt landnám á íslandi, land- nám sem stefndi að upp- byggingu en ekki landráni, landnám sem byggði á hugsuninni um að skila jörðinni alltaf jafnmiklu og af henni væri tekið. Þá mun- um við ekki horfa á stór- jarðir i Flóa og ölfusi fara undir hrossabúskap höfuð- borgarinnar eða pizzu- bakari' Þá verður mjólk- inni ekki marghellt milli tanka áöur en hún kemst i neytendaumbúðir heldur pakkað i' stærsta mjólkur- búi ihverjum fjörðungi. Þá verður ketið ekki fhitt til Reykjavikur til að hakka það heldur fer fullvinnsla afurðanna fram á heima- slóðum kindanna. Þá verða hótelin á Suður- Norður- Vestur-og Austurlandi ekki rekin af rikisfyrirtækjum i Reykjavík, heldur sveitar- félögum á stöðunum. á verður gaman að lifa.En skelfing sýnistvera langt þangaðtil. Samt verður maður að lifa . von- inni, án hennar verður allt svart, og maður reynir að gleyma andstreyminu og ylja sér i vetrarstormi í siðustu viku sumars viö aldamótahugsjónir. Gall- inn er bara sá að þær taka svo fljóttenda. Þess vegna er hringborðið svona stutt núna. — HP.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.