Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 20
^jlýningarsalir Kjarvalsstaöir: Sýning á franskri grafík i vest- ursal, þar sem m.a. eru verk eftir Picasso, Chagall og Miró. í for- sölum er sýning á handavinnu skóla Heimilisiönaðarfélagsins. Norræna húsið: Islensk grafik sýnir verk eftir nokkra af helstu grafikerum landsins I kjallarasal. Sihasta heigi. 1 anddyri er sýning á sjölum eftir dönsku listakonuna Ase Lund Jensen, en hUn hefur m.a. unniö úr Islenskri ull. Listasafn ASI: Yfirlitssýning á verkum hinna þekktu vefkonu Asgeröar Búadóttur. Sýningin er opin kl. 14—22 daglega. Djúp'ið: Leiktjaldamálarinn Ivan Török sýnir myndverk. Galleri Langbrók: A iaugardag opnar Guörún Gunnarsdóttir sýningu á mynd- vefnaöi meö blönduöu efni. Sýng- inin er opin kl. 12—18 virka daga, en 14—18 um helgar. Listasafn islands: Yfirlitssýning á verkum Kristjánsson Daviössonar. Sýn- ingin er opin kl. 13.30—18 virka daga, en 13.30—22 um helgar. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Þjóöminjasafnið: Auk hins heföbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tiöina. Nýja galleriið/ Laugavegi 12: Aljtaf eitthvaö nýtt aö sjá. Opiö allla virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jönsdöttir er meö batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá Húsavik sýnir vatnslita-og kritarmyndir. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Ásgrímssafn: Frá og meö 1. september er safniö opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali I sima 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30—16. Leikhús Þ jóðleikhúsið: Föstudagur og laugardagur: Pekingóperan. ópera þessi er löngu fræg fyrir frábæra túlkun og hæfileika. Sannkallaöur stór- viöburöur. Sunnudagur kl. 15: Peking- óperan.Kl. 20: Ðans á rósum.eft- ir Steinunni Jóhannesdóttur. — Sjá umsögn I Listapósti. Litla sviðið: Sunnudagur kl. 20.30: Astarsaga aldarinnar.eftir Martú Tikkanen. „Þrátt fyrir meinbugi textans er þetta sýning, sem lætur mann ekki ósnortinn”. Leikfélag Akureyrar: Jómfrú Ragnheiöur eftir Guömund Kamban i leikgerö Brietar Héöinsdóttur, sem jafn- framt er leikstjóri. Frumsýning á föstudag (i kvöld) kl. 20.30 2. sýning á sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Iðnó: Föstudagur: Jéi, eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Laugardagur: Jói. Sunnudagur: Ofvitinn, eftir Kjartan og Þórberg. Þetta leikrit viröist ódrepnandi, enda fengiö góöa dóma og viötökur eftir þvi. Austurbæjarbíó: Laugardagur kl. 23.30: Skornir skammtar eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Revia, þar sem dægurmálin eru skoöuö i spéspegli. Alþýðuleikhúsiö: Laugardagur kl. 20.30: Stjórn- leysinginn.eftirDarioFo. Siöustu forvöö að sjá þetta bráöskemmti- lega leikrit, þar sem aöalleik- arinn er búsettur fyrir noröan. rubiuaaqur i\i. oKTODer 1981 • '=/yo/ f-JLJZJlL.fl // // / _________________________________________,____s_______________' LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 23. október. 7.15 Morgunvaka. Páll Heiöar og co. alltaf jafn árrisul A state of mind, éins og hann sagöi einhvern tima. ZZZZ 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga les Kattafáriö Ingibjörgu Jónsdóttur. Cat night fever. 10.30 íslensk pfanótónlist. Ég leyfi mér aö mótmæla enn einu sinni, aö svona góöur þáttur skuli vera þegar vinnandi alþýða þessa lands getur ekki hlustaö. Tónlist eftir Gunnar Reyni, Magnús Blöndal, Leif Þórarins og Fjölni Stefáns. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundarfelli rifjar upp prakkarastrik sin og annarra. 19.40 A vettvangi. Hafiöi tekiö eftir því, aö Sigmar titlar sig núna E1 Hadji og talar meö arabiskum kantsteina- hreim? 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunni Sal talar hins vegar meö amerískum eöa enskum. 20.30 Kristmann Guömunds- son áttræöur. Laugardagur 24. október 9.30 öskalög sjúklinga. 11.20 óktóber. Svo kemur nóvember og svo koma jólin. Silja og Kjartan meö menningarlegan barna- tima. 13.35 tþróttaþáttur. Hemmi Gunn, Hemmi Gunn, hann er svaka pjakkur. (Meö sinu lagi) 13.50 A ferö. Allir tala um belt- in. Hver talar um stefnu- ljósin? Bara ég! Kannski Óli H lfka. 14.00 Laugardagssyrpa. Gorgeir Astvaldsson og Palli Steina skensa Bensa. 16.20 Tikk-takk (fjörum sinn- um). Endurtekiö efni, þar sem Jökull heitinn Jakobs- son ræöir viö fjóra menn um timareikning. Stjörnufræö- ing, heimspeking, úrsmiö og fyrrum biskup. 20.10 Hlööuball. Kúrekatónlist, en ekki islenskur sveitalifsþáttur. 20.50 öllu betri er veturinn en Tyrkinn. Eg er ekki sam- mála þvi, en hver hefur sina meiningu. Arni Björnsson er með þátt i tilefni vetrar- komu. Sunnudagur 25. október 10.25 Kirkjuför til Garöarfkis. Jónas og Borgþór voru í lestinni slöast þegar ég heyröi til þeirra, en þaö er langt siðan og kannski sofn- aöi ég llka i millitiöinni. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum. 14.Q0 Þú spyrö mig um haust- iö.Og ég svara: Haustiö er hvergi til nema i hugskot- sjónum vanstilltra manna. NjöröurP. fjallarum haust- ljóö íslenskra nútima- skálda. 20.30 Raddirfrelsisins.Hannes Hómsteinn fjallar um bylt- ingu Sandinista i Nicaragua og segir frá frelsishetju Kamputseu Heng Samrin. Sjónvarp Föstudagur 23. október 20.40 A döfinni. Birna viröist hætt, en Dóri Dór kominn I staöinn. Velkominn á skjá- inn Dóri. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyd. Stuttir kaflar úr gömlum gamanmyndum meö manninum meö gler- augun. Aílt i sauöalitunum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni. Efst á baugi. Tveir fyrstu þættirnir lofuðu góöu. 21.45 Sjö dagar i mai (Seven Days in May) Bandarisk blómynd, árgerð 1964. Leikendur: Kirk Douglas, Burt Lancaster, Frederic March, Ava Gardner, Martin Balsam. Leikstjóri: John Frankenheimer. Myndin fjallar um offursta i Bandarikjaher, sem kemst á snoðir um samsæri til að steypa forsetanum af stóli. Þetta er sögö geysispenn- andi mynd, vel gerö og leik- in, og ein af fáum banda- riskum myndum um stjórn- mál, sem ekki er um of barnaleg. Gott kvöld i vændum. Laugardagur 24. október. 17.00 iþróttir. Bjarni Fel byrj- ar vel, en betur má ef duga skal skel. 18.30 Kreppuárin. Þetta er þáttur númertvö frá danska sjónvarpinu um tiu ára stúlku, sem nýflutt er til borgarinnar. Óvenjuleg lifs- reynsla hverju barni. 19.00 Enska knattspyrnan. Sami brandari og siöast er I fullu gildi. 20.35 Ættarsetriö. SÍÖasti þátt- ur var alveg sæmilegur og verður gaman aö spá I fram(hjá)haldið. 21.05 Tónheimar. Norskur þáttur meö tónlist frá Dizzie Tunes, Grethe Kausland og Benny Borg. Fiðlan er niðri I skúffu. Veröur tekin upp á morgun. 21.35 Einn var góöur, annar illur og sá þriöji grimmur (The Good, the Bad and the Ugly).ltölsk kvikmynd, ár- gerö 1966. Leikendur: Clint Eastwood, Eli Wallach, Lee Van Cleef. Leikstjóri: Sergio Leone. Þaö er ekki aö sökum aö spyrja. Enn einn pizzuvestrinn frá meistara Leone. StoliÖ góss, svik, elt- ingarleikur og skotbardag- ar eru aðáll þessarar mynd- ar. Sumir segja aö hún sé aðeins fyrir aödáendur, aör- ir segja, aö Clint sé alltaf meö sama svipinn. GóÖ mynd ef ég man rétt. Sunnudagur 25.október. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ i Hvalfiröi, flytur hugvekju á þessum drottins degi, eins og hann hefur gert að undanförnu. 18.10 Stundin okkar. Muniöi eftir auglýsingunni frá þvi i fyrra eöa hitteöfyrra? Hún er ekki lengur i gildi. Bryndis skemmtir börnun- um eins og hún ein getur. Pabbarnir skemmta sér konunglega llka, eins og áö- ur. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj. Reyniö nú aö heröa ykkur. Þetta fer aö veröa leiöinlegt meö drottningarafbrigöum. Þú veist hvaö ég meina. . 20.35 Sjónvarp næstu viku. Maggi er alltaf jafn reffileg- ur á skerminum. 20.50 Dagur i Reykjadal. Þessi mynd er gerö af Magnúsi Bjarnfreössyni á vegum Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra og segir frá degi i lífi fatlaöra barna I sumar- búöum félagsins I Mosó. 21.15 Myndsjá (Moviela). Ljóska ársins. Heitir þessi síöasti þáttur seriunnar og fjallar hann um upphaf ferils Marylinar Monroe. Væntanlega ansi hreint skem m tilegur, enda Monroe mjög svo eggjandi. Sunnudagur kl. 15: Sterkari en Superman.eftir Roy Kift Sterkari en Superman á vafalaust eftir aö skemmta börnum og unglingum i þvl skammdegi, sem nú fer I hönd.” Félagsstofnun stúdenta: Lisa i Vörulandi. Kabarett eftir kumpánana Gunnar Gunnarsson og Þránd Thoroddsen. Leikstjóri: Sigrún Björnsdóttir. Frumsýning á sunnudag kl. 20.30. Litli leikklúbburinn Isafirði: A sunnudag kl. 21 frumsýnir klúbburinn gamanleik Jónasar Arnasonar, Hallelúja. i Félags- heimilinu i Hnifsdal. Leikstjóri er Arnhildur Jónsdóttir. lónlist Fóstbræðraheimilið: A laugardaginn kl. 20 heldur karlakórinn Fóstbræöur skemmtikvöld, þar sem verður sungiö og grlnast. Almenningur er hvattur til aö mæta, enda óborganleg skemmtan. Norræna húsið: A föstudag kl. 12.30 veröa fyrstu Háskólatónleikar vetrarins. Þaö er Einar Markússon pianóleikari, sem riöur á vaöiö og leikur hann tónlist eftir Chopin, Hallgrlm Helgason o.fl,- Bústaðakirkja: A sunnudag kl. 20.30 veröa fyrstu tónleikar þessa starfsárs Kammermúsikklúbbsins. Leikin veröur tónlist eftir Mozart, Þorkei Sigurbjörnsson og Brahms. Þær, sem spila eru Laufey Siguröardóttir, Júliana Elin Kjartansdóttir, Helga Þór- arinsdóttir og Nora Kornblueh. Selfoss: Hijómsveitin Friöryk, ásamt gft- arleikaranum Björgvini Glsla- syni munu halda tónleika á mánudagskvöld. Sjá nánar um stund og stað i götuauglýsingum. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Létt og róleg ganga á Grimmannsfell. Útivist: Föstudagur kl. 20: Helgarferö i Þórsmörk. Viðburðir Úlf Ijótsvatn: A laugardag veröa endurfundir Gilwellskáta aö Olfljótsvatni. Gilwellskátar eru þeir eidri' skátar, sem lokiö hafa Gilwell prófi, sem er alþjóöleg for- ingjaþjálfun skátahreyfingar- innar. Gilwell þjálfunin er sá þáttur skátastarfsins, sem tengir skáta úr ólikum heimshornum saman og i þeirri þjálfun hefur ská tahreyfingin öölast endurnýjun fylgst meö straumi timans. R IJPioin **** framúrskarandi ★ ★ ★ ág«t ★ * góft ★ þolanleg O léleg Háskólabió: ¥ -¥■ Superman II. Bandarisk, áfgerö 1981* Handrit: Mario Puzo. Leik- endur: Christopher Reeves, Mar- got Kidder, Gene Hackman, Leik- stjóri: Richard Lester. Þetta ereins og hver önnur iðnað- arframleiösla, svosem ekkert meira tækniafrek en gengur og gerist I þeirri frómu borg Holly- wood og meö þvilikum söguþræöi, aö maöur hálf skammast sin yfir þvi aö fylgjast meö ævintýrum Supermanns af óskiptri athygli frá upphafi til enda. Svona mynd- ir eru orönar sérgrein Richards Lester. Aö glæöa teiknimynda- serlu lifi svo aö fulloröiö fólk trúi þvi, aö flgúrurnar séu holdi klæddar verur er I sjálfu sér ekki ómerkilegt leikstjórnarlept. af- rek. BVS Byltingarforinginn (Villa Rides). Bandarisk, árgerö 1968. Leikend- ur: Yul Brynner, Robert Mitch- um, Charles Bronson. Leikstjóri: Buzz Kulik. Aksjónmynd um byltingarfor- ingjann mexikanska Pancho Villa. Sýnd kl. 10. MANUDAGSMYND: Sföasta kvöldmáltiðin (La ultima Cena). Kúbönsk kvikmynd. Leikstjóri: Tomas Guiterrez Alea. Ekki á hverjum degi, sem viö sjáum myndir frá þessum heims- hluta, en Alea er meö þeim fremri I sinu heimalandi. Nýjabíó: ★★ Niu til fimm (Nine to Five) Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Colin Higgins, og Patricia Res- nick. Leikendur: Jane Fonda, Lily Tomlin, Dolly Parton, Sterl- ing Hayden. Leikstjóri: Colin Higgins. Stjörnubíó: ★ California Suite. Bandarfsk, árgerö 1978. Handrit: Neil Simon. Lcikendur: Jane Fonda, Alan Alda, Walther Matthau, Michael Caine Maggie Smith, Richard Pryor, Bill Cosby. Leikstjóri: Herbert Ross. Hvorki gamaniö néalvaran hitta i mark, og má Simon hafa verið i sjaldgæfu óstuöi, miöaö viö fyrri frammistööu. Góöir leikarar bjarga þvi sem bjargað veröur. — AÞ. Bláa lónið (The Blue Lagoon). Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Douglas Day Stewart. Leikendur: Brooke Shieids, Christopher At- kins, Leo McKern. Leikstjóri: Randal Kleiser. MIR-salurinn: A sunnudag kl. 16 veröa sýndir 7. og 8. hluti af sovéska mynda- flokknum, Þaö, sem okkur er kærast, þar sem segir frá upp- byggingunni eftir striö og sigri sósialismans. Bæjarbió: ir Lokahófiö (Tribute). Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Jack Lemmon, Bobby Benson, Lee Re-, mick. Leikstjóri: Bob Clark. Lokahófiö er eins og risavaxin út- gáfa af lööri, þegar búiö er aö fjarlægja húmorinn. Austurbæjarbió: ★ Ég elska flóðhesta (I am a Hippo). ítölsk-amerísk, árgerö 1978. Leikendur: Bud Spencer, Terence Hill. Heföbundin slagsmálamynd meö bakkabræðrunum tveim. ' Tónabíó: Einn, tveir, þrir (One, two, three). Bandarisk, árgerö 1961. Leikendur: James Cagney, Horst Bucholz, Pamela Tiffin. Leik- stjóri. Billy Wilder. Hér litur Billy heitinn Wilder á kalda strlöiö, kóka kóla og aust- ur-þýska bitnikka. Gamla bíó: ★ ★ ★ Fantasia. Bandarisk teiknimynd frá Walt Disney. Regnboginn:* Cannon Ball Run. Bandarisk, ár- gerö 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. Leikstjóri: Hal Needham. Mynd þessi er nokkuö gróf aö allri gerö, og þar eru sumir kafl- arnir alveg misheppnaöir, en aör- ir mjög góöir. Hún fer upp og niö- ur og endar I meöaliagi. — GA Spánska flugan (Spanish Fly) Bresk kvikmynd. Lcikendur: Leslie Philipps og Terry-Thomas. Skemmtileg gamanmynd, sem gerist á sólarströndum Spánar. Skatetown (Skatetown USA). Bandarfsk, árgerö 1980. Leikend- ur: Scott Baio, Flip Wilson, Dave Mason. Leikstjóri: Wiiliam Lev- ey. Gamanmynd, þar sem segir frá hjólaskautadiskókeppni 1 Ameriku. Leikin lög vinsælla hljómsveita, auk þess sem aörir koma fram og syngja fyrir framan vélarnar. Kynlifskönnuöurinn (Sexpiorer). Bresk gamanmynd. Leikendur Monika Ringwald, Andrew Grant. Létt kynlffsmynd, þar sem mannvera frá öörum hnetti kem- ur til jaröar i þeim tilgangi aö kanna kynllfsvenjur jaröarbúa. Laugarásbíó: Life of Brian ★ ★ ★ Bresk. Argerö 1980. Leikstjóri: Terry Jones. Aöalhlutverk: Gramham Chapman, John Cieese, Terry Giltian Eric Idie. Þessi mynd er eitt allsherjar guö- last. Hér er sögö saga óláns- mannsins Brians, sem fæddist i Júdeu áriö núll og fékk aldrei aö vera i friöi fyrir vitringum, hirö- ingjum, postulum og fariserum. Allir vildu þeir eiga hann. Hiö fræga breska Monty Python gengi hefur löngum veriö djarf- tækt i viðfangefnum og þessi mynd hefur viöa veriö bönnuö og enn viðar klippt. Hafi menn smekk fyrir hinn skringilega húmor þessa hóps og einhverja þekkingu á ensku máli og bresku þjóðfélagi er hér perla á ferðinni, annars er hætt viö aö sumt fari fyrir ofan garö og neðan. Hér er skotið i allar áttir, guöspjöllin eru hædd og spottuð, einkum meö þvi aö skoöa þau meö hugsunarhætti núttmans. —GA *. Fjalakötturinn: ★ ★ ★ Loksins! Loksins! Hún er komin: Tintromman (Die Blechtromm- el). Þýsk-frönsk, árgerö 1980. Handrit: Volker Schlöndorff og Gunther Grass, eftir samnefndri sögu Grass. Leikstjóri: Volker Schlöndorff. Heimsfræg og stórkostlega áhrifamikil kvikmynd, sem segir frá ungum pilti á timum nasista, pilti, sem neitar aö stækka. Ein- hver besta mynd siðari ára. ^kemmtistaðir Hótel Saga: Kerlingafjallakvöld á föstudag. Fyrir velunnara. Raggi Bjarna og sumargleöin á laugardag og franskt Samvinnuferöakvöld á sunnudag. Franskur matur og ofsa fjör. Hlíöarendi: Klassisku sunnudagskvöidin halda áfram. Núna er þaö Guömundur Jónsson, sem syngur viö undirleik ölafs Vignis Albertssonar. Esjuberg: Ameriskir dagar hefjast á laugardag kl. 18 og haida áfram út allan sunnudaginn. Boröaöur veröur ameriskur matur og Jónas Þórir og félagar leika ameriska tónlist. Sigtún: Pónik og Sverrir leika fyrir dansi á föstudag, en á laugardaginn er þaö A rás eitt og Mjöll Hólm, sem taka viö fjörinu. Bingóiö á sinum staö á laugardag kl. 14.30. Þórscafé: Galdrakarlar leika alla heigina. A föstudag er lfka skemmtikvöld venjulegt á laugardag en kabarettinn á sunnudag. NEFS: Föstudagur: Purrkur Pillnikk, Lojpippos og Spojsippus, Svein- björn Beinteinsson allsherjar- goöi. Laugardagur: Djasskvöld, meö nokkrum þeim bestu. Hótel Borg: Diskótekiö Disa skemmtir menn- ingarvitum og misskildum pönk- urum á föstudag og laugardag. Listamenneru innan um. Jón Sig. stjórnar svo pilsaþyt á sunnudag meö gömlum dönsum. Klúbburinn: Hafrót skemmtir alla helgina. Diskótek og barir meö. Stuö á öllum hæöum. Hótel Loftleiðir: Vikingakvöld I Blómasai á sunnudag. Vinlandsbarinn opinn alla helgina. Passiö ykkur á horn- unum. Hollywood: Villi Astráös er I diskótekinu á föstudag og laugardag. A sunnu- dag tekur Asgeir Tómasson við og honum til aöstoöar veröa Model 79 meö tiskusýningu og gárung- arnir Baldur Brjánsson, Laddi og Jörundur, en þeir hafa tekiö aö sér aö stjórna og þjálfa fólk fyrir hæfileikakeppni skemmtikrafta sem verður þetta kvöld og næstu sunnudaga. Manhattan: Nýjasta diskótekiö á höfuö- borgarsvæðinu, þar sem allar flottpiur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aö sýna sig og sjá aöra. Allir falla hreinlega i stafi. Djúpiö: Djassdögunum hefur nú fjölgaö. Þaö veröur þvi djassaö á fimmtudögum og laugardögum i framtiöinni. Óðal: Sigga er á föstudag, Fanney á laugardag. Sætar stelpur. Dóri granni er á sunnudag. Þá veröa lika sætar stelpur, allar i ljós- myndafyrirsætukeppni Sony.Frú Ingibjörg mætir á staöinn. Snekkjan: Dóri granni i diskótekinu alla helgina. Honum til aöstoöar eru sveitirnar Dansbandiö á föstudag og Metal á laugardag. Skálafell: Janis Carol syngur viö undirleik Jónasar Þóris og félaga á föstu- dag og sunnudag. Jónas Þórir er svo einn á laugardag. Naust: Nýr og fjölbreyttur matseðili, sem ætti aö hafa eitthvaö fyrir alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á planó og fiölu á föstudag og laugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins á föstudögum og laugardögum, ásamt kvöldveröi fyrirleikhúsgestiá laugardögum. Mætum öll, þó ekki væri nema á barinn. Glæsibær: Hin glæsta hijómsveit Glæsir leikur alla helgina meö aöstoö Diskóteks 74. Banastuö langt fram á nótt. Þ jóðleikhúskjallarinn: hefur. nú opnaö aö nýju eftir sumarfri. Er ekki rétt aö dressa sig upp og mæta. Létt músik leikin af plötuspilara hússins. Gáfulegar umræöur i hverju horni. Stúdentakjallarinn: Framvegis á sunnudögum veröur dúndrandi djass i kjallaranum, dúa, viö Hringbraut Er þaö Djasskvartettinn sem leikur, Viðar Alfreösson, Guömundar Steingrimsson og Ingólfsson og Richard Corn. Einnig má búast við gestum ööru hvoru. Pizzur og létt vin. Akureyri: Sjallinn: Sjallinn er fjölsóttur af fólki á öll- um aldri og þá ekki hvaö sist á laugardagskvöldum. Hin viö- fræga Sjallastemmning helst vonandi þótt Finnur, Helena & Co hyggist taka sér fri a.m.k. um nokkurra mánaöa skeiö. Og alltaf er þó diskóið uppi aö minnsta kosti opið. Ég fer i Sjallann en þú? Háið: Þar eru menn auövitaö misjafn- lega hátt uppi enda hæöirnar fjórar. Diskó á fullu og videó lika fýrir þá sem það vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar I öllum bænum reynið aö koma fyrir miönætti ekki síst á föstu- dögúm. Ýmsar nýjungar á döf- inni, enda það besta aldrei of gott. KEA: Barinn opinn fyrir hótelgesti öll kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti um helgar af sinni landsfrægu snilld og Oldin okkar hefur aö undanförnu séö fyrir Siglóstemmningu á laugardags- kvöldum. Fyrir paraö fólk sér- staklega milli þritugs og fimm- tugs. Smiöjan: Er hægt aö vera rómantiskur og rausnarlegur i senn? Ef svo er er tilvalið aö bjóöa sinni heitt- elskuðu út I Smiöju aö boröa og aldrei spilla ljúfar veigar meö. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.