Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 9
__halrjpirpn^ti irinn Fostudagur 23 október 1981 9 Kannski hafa menn fengiB sig fullsadda af rostungasögum i bráö, enda er búiö aö skriífa frá niöri Alþingi og um nóg annaö aö hugsa. Samtgetég ekki stillt mig um aö tefja þá sem vilja og segja hér lauslega frá nýlegum rann- sóknum á því ágæta dýri, rost- ungnum. Valli á skiliö aö viö þekkjum örlitiö til hans spikfeita kyns.jafn velog hann kynnti okk- ur Islendinga Uti heiminum og sérilagi gæsku islenskra stjórn- valda. Þiö muniö hann Valla rost- ung er þaö ekki: „krydd i lifiö” eins og Guömundur skipherra Kjærnested kallaöi hann áöur en þeir Sólmundur selafræöingur Einarsson selfluttu Valla kallinn lokasprettinn heim til Grænlands. Sólmundur, sjávarliffræöingur viö Hafrannsóknastofnun, er landsins læröasti maöur um lifn- aöarhætti sela og skyldra dýra. Nú er Valli litli frir og frjáls á heimavelli — eöa nær heimaslóö- um en áöur, skyldi maöur ætla. Viö vonum aö hann hafi nóg aö éta, og nóga félaga þvi' aö rost- ungum leiöist einum. Alla vega vonum viö aö hann hafi ekki fariö ihundana — i orösins fyllst merk- ingu: Grænlendingar veiöa rost- unga. Þeir boröa hjartaö,og skel- fiskinn Ur maga bráöarinnar. Hundarnir fá afganginn. Máltið i norðurhöfum Fram til þessa hafa rostungar kunnaö best viö sig á noröurslóö- um, i grennd viö hafisinn. Valli var aö villast, þaö þykjumst viö vita. En rostungurinn var miklu útbreiddari dýrategund hér áöur fyrri. I lok 18. aldar náöu rost- ungasvæöi allt suöur aö 50. breiddargráöu viö vestanvert At- lantshaf. Þeir voru t.d. viö St. Lawrence-flóa iKanada. Þar er Is á veturna. Enhamslausar veiöar útrýmdu honum eöa fældu frá fornum rostungalöndum. Tvær tegundir rostunga eru til. önnur er kennd viö Kyrrahaf og finnst I Beringshafi og þar um kring, en hin sem heitir þvi hljdmfagra nafni Odobenus ros- marus rosmarus er viö strendur Kanadisku eyjanna, Grænlands og austurhluta Noröur-lshafs. Viö A-Grænland eru rostungar aöal- lega fyrir noröan Scoresbysund, en nú rekast menn þar á þá á stangli, sjaldan fleiri en 5 - 10 ár hvert. Flestar selategundir leggja sér til munns allfjölbreytta fæöu, en rostungarnir eru matvandirmjög og nærast nær eingöngu á skel- fiski. Eru þeir miklir sérfræöing- ar viö fæöuöflun sina. A litlu dýpi (15 - 35 metra) er matseöillinn „fótur” hjartaskelfiska sem kall- ast á frasöimálinu latinu Serripes groenlandicus og Clinocardium ciliatum, en á 40 - 100 metra dýpi gæöir rostungurinn sér einkum á „barka” tveggja tegunda sand- skeldýra aö nafni Mya truncata og HiateDa arctica. Magi rost- ungs getur reynst troöfullur af snyrtilega klipptum skelfiskbit- um, sem eruum 1—7cm aöstærö. Rostungurinn notar hinar myndarlegu tennur sinar til aö róta i botni sjávarins en stifa bursta I efrivörinni til aö velja hiö æta úr skelfiskinum og aögreina frá hinu. Er þaö undravert, hve þetta þúsund kilóa flykki er leikiö viö nákvæmnisnostriö, án þess t.d. aö fá upp I sig brot af sjálfum skeljunum. Iöiö veröur dýriö lika aö vera viö snæöinginn til aö seöjahungur sitt: 1 rostungsmál- tiö upp á 1 kg þarf um 1400 skel- fiskbita. Félagslif og hættur 1 danska timaritinu Naturens Verden var nýlega sagt frá rann- sóknum á rostungum i grennd viö Thule á Norövestur-Grænlandi, lifnaöarháttum þeirra og áhrifum veiöa á fjölda þeirra þar um slóö- ir. Danskir liffræöingar, E.W. Born og T. Kristensen, voru aö verki. Magn kvikasilfurs og eiturefna (DDT og PCB) I rostungum viö Thule var metiö. Þ aö reyndist aö visu tiltölulega litiö miöaö viö seli, sem lifa á fiskum, en jafnvel þetta litla magn á svo afskekkt- um staö þykir iskyggilegur fyrir- boöi. Hvergi viröast dýrin óhult fyrir mengun úr mannheiminum. Danimir könnuðu veiöiaöferöir I Thule. Einungis þar sjást enn stórar hjarðir rostunga viö Græn- land og þar er hann helst skot- spónn manna. Um 700manns eiga heima áThule-svæöinu og þar eru Utib eitt um rostunga ÚR HEIM[ VÍSINDANNA Umsjón: Þór Jakobsson Gamall kvenrostungur sem misst hefur aöra tönnina: Valli vinur okkar sem lenti I hafvillunum stóru hlaut gott uppeldi, — hefur veriö á spena i meira en ár og notið daglegrar umhyggju móöur sinnar jafnvel eitthvað lengur. Rostungar eru félagslynd dýr sem halda hópinn gegnum þykkt og þunnt. mun noröar en fariö var meö Valla sæUar minningar. Sumir dýrafræöingar telja þriöju teg- undina vera rostungaflokk, sem lifir lifi sinu miösvæöis viö strendur Siberiu. FjiSdi Kyrra- hafsrostunga er um 250 þúsund og eru þeir stærri en hinir. Sumar kempurnar vega hvorki meira né minna en eitt og hálft tonn. At- lantshafsrostungar eru nú á dög- um miklu færri, aöeins um 20 - 30 þúsund. Fyrir 300 árum voru þeir þúsundum saman viö Svalbaröa, veiddir liölega 200 rostungar aö jafnaöi á ári. Tækni veiöimanna tekur framförum. Smábátar koma i staö kajaka. en hafls, myrkur og friöhelgi i landhelgi Kanada kemur til liös viö rost- ungana. Þaö eru eins kœiar flóttarostungabúöir Kanada- megin. Þar hefur þeim skilist aö þeim sé borgiö, greyjunum. Rostungar eru félagslynd dýr og una sér best i stórum hópum. Sérkennilegt er aö karldýrin hafa einhvern timann i grárri forn- eskju stofnaö frimúrarareglu. Þeir yfirgefa kvendýrin og ung- viöiö og dvelja mest allt áriö ann- ars staðar. Giskaö er á aö meö þessusé komið iveg fyrirbaráttu um bitana eöa afdrifari"ka sam- keppni um matinn mflli stærri karldýra og minni kvendýra. Valli vinur okkar sem lenti i hafvillunum stóru hlaut gott og vendilegt uppeldi — hefur veriö á spena í meira en ár og notiö dag- legrar umhyggju móöur sinnar jafnvel eitthvaö lengur. Alla vega er þetta svo þegar allt er með felldu. Rostungar eru semsé á móti ómegö. Fullþroska kvendýr fæöa einn kóp annaöhvert ár aö jafnaöi, sum jafnvel sjaldnar. Karldýrin veröa ekki kynþroska fyrr en þau eru 6 - 8 ára gömul og frá þeim tíma geta liöið nokkur ár þar til unglingnum vex fiskur um hrygg og tekst aö sigrast á eldri og útsmognari meöbiölum sinum. Sisona gengur þaö I lifinu. Aö sögnþeirra Born og Kristen- sen er ekki vitaö, hvort rostung- um viö Grænland fer fækkandi af völdúm veiöimanna. 1 sumum löndum sem Dggja aö Noröur-Is- hafinu munu menn hafa veriö á höttunum eftir tönnunum ein- vöröungu, en Thule-búum er sagt til hróss aö rostungarnir séu ger- nýttir: kjöt, spik, skinn. Mest af þessu fer ihundana eins og áöur sagöi. En hundar a-u bráönauösynlegir I Thule. Til hverseru hundar notaöir ÍThule? Jú — þaö þarf sleöahunda til aö fara á rostungaveiöar. 0 Eins og skýrt hefur verið frá I Helgarpóstinum hefur verið unn- ið að þvi að undanförnu á végum Vatnsveitu Reykjavikurað virkja ný vatnsból i Heiðmörk og tengja við veitukerfi borgarinnar. Miða þessar framkvæmdir að þvi, aö gömlu G vendarbrunnarnir verði lagðir niður. Eins og að likum lætúr þurfti Vatnsveitan aðflytja inn gifurlega mikið af vatnsrör- um, svo skiptir kilómetrum. Þeg- ar veriðvar að undirbúa þessar framkvæmdir bauö Innkaupa- stofuun Reykjavikur út flutning- inn á þessum leiöslum. Tilboö bárust frá þremur skipafélögum- Eiuskip, llafskip og StS. Tilboö Eimskip reyndist lang lægst, og það sem meira var, samkvæmt gamalU reynslu þeirra hjá Vatns- veitunni var það i samræmi við þaö sem búast mátti viö, að flutn- ingurinn mundi kosta. En Inn- kaupastofnunin tók ekki tilboöi Eimskip, heldur SIS, en það var um milljón krónum hærra — og I samræmi við þá samræmdu verð- skrásem skipafélögin hafa komið sér upp. Þessu til viðbótar er munurinn á lægsta tilboöinu og þvi sem tekið var um það bil sá kostnaður, sem var reiknað með að yrði þvi fylgjandi að leggja rörin i jörð. En ekki varöllu lokiö þar með. Viku eftir aö Eimskip sendi tilboð sitt og áður en tilboði SIS var tekið virtust þeir hjá Eimskip hafa uppgötvað, að þeim hafi orðið á mistök — gleymt samræmdu verðskránni. Þeir gerðu nefnilega annað tilboð, nú meira i samræmi við tilboð hinna skipafélaganna. Yfirstjórn Vatnsveitunnar hefur ekki hugs- að sér að taka þessu þegjandi, og nú munu þeir vera að bræða það meö sér hvernigþeir geta komist hjá „þjónustu” Innkaupastrfnun- arinnar i framtiðinni. Þetta er nefnilega ekki i fyrsta :ýnn sem hún kostar Vatnsveituna stórfé... w Friðrik Þór Friðriksson fjöl- listamaður er ekkert aö tvi'nóna við hlutina, þegar hann ræöst i nýtt verkefni. Það er ekki langt siöan sagt varfrá þvi, aö hann tók sér á hendur að gera heimildar- mynd um aldraðan einsetumann austur i Homafiröi, sem hefur gert margháttaöar uppfinningar um ævina. Kvikmyndin ernú full- kláruð og kemur Friðrik heim nú um helgina frá Danmörku, þar sem endanlega var frá henni gengið. Er ætlunin að bjóða hana til sýninga í sjónvarpinu og verð- um við aö vona, aö hún fái já- kvæöari afgreiöslu en Njálahérá dögunum... ® Raforkumál á Vestfjöröum eru nú i hálfgerðum lamasessi, aö þvier Vestfirska fréttablaðiöseg- ir i gær. Vesturlinan er meira og minna sliguö eftir september- veðrin og hafa a.m.k. fimmtiu staurasamstæöur gefið sig norð- an Gilsfjaröar, en linan hefur ekki veriö könnuö noröur að Mjólká.Þettaþýðir að línan verð- ur a.m.k. hálfan mánuö úr sam- bandi og verður Orkubú Vest- fjarða að kosta ca 35 milljónum gkróna til aö keyra di'silstöðvar þennan tima. Þykir undarlegt að ekkerthefur kvisast um þetta á- stand siöan i september, þvi miklum fjárhæðum þarf að verja i viðgerðina...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.