Helgarpósturinn - 20.08.1982, Síða 6

Helgarpósturinn - 20.08.1982, Síða 6
Fyrsta platan, scm væntanlcg er og upptekin í hljóðvcri Nema að Glóru í Hraungerðishreppi, er Bergmál Bergþóru Árnadóttur. Hún naut þar aðstoðar fjölmargra valinkunnra listaman'na —hér syngur hún með Guðmundi Benediktssyni, hljómborðsleikara og söngvara úr Brimkló. Plötuupptökur eru aukabúgrein í Glóru ólafur hórarinsson hefur nóg aö gei;a. Ilann rekur nautabú að (ílóru í llraungeröishreppi skammt utan viö Selfoss (mcö 120 dýr), spilar á gitar og syng- ur meÖ hljómsveitinni 'Kaktus þar austan fjalls og rekur nýtt, l(> rása hljóöver heima aö (ílóru ásamt tveimur öörum. Inn á milli geíur liann sér tiina til að njóta samveru við landið og náttúruna guösgrænu. Stúdióið er það nýjasta — nautabúið heíur hann rekið i nokkur ár og i hálfan annan ára- tug hefur hann veriö með vin- sælustu hljómiistamönnum á Suðurlandi, iengst aí nieð hijómsveitinni Mánum. „k>að má segja aö stúdióið sé ævagamall draumur , segir hann. „Fyrir tiu eða tólf árum vorum viö i Mánum oft að velta þessu fyrir okkur og eftir að ég flutti frá Gióru á Selloss var ég lika mikið að hugsa um þetta. En þaö var svo ekki fyrr en ég var búinn aö asnast hingáö heim aftur aö ég fann mig virkilega og gerði mér ljóst, aö hérna var staðurinn fyrir hljóðveriö.” Hann fékk til liðs viö sig gamlan félaga úr Mánum, Smára Kristjánsson, og ungan at-hafnamann á Selfossi, Ara Pál Tómasson. I sameiningu komu þeir hljóöverinu upp og þegar timi gefst til vinna þeir Smári og Olafur tsem jafnan er kaliaöur Labbi) aö upptökum. Og það er nóg að gera. „Viö höfum þegar tekið upp nokkrar plötur og ég sé ekki betur en að framundan sé nóg að gera, segir Labbi. „Við bjóðum ekki einasta upp á ágæt tæki og góöa upptökuaðstööu, heldur einnig gistingu og alla aðra aðstöðu. Menn geta verið hér i friöi við það sem þeir eru aö gera, og hafa látið mjög vel af þvi. Það er ekkert hér sem truflar, eins og svo oft er i hljóð- verum i borginni.” Haun segir aö mestur timi sinn fari i nautgriparæktina. Músikstúdió sé „aukabúgrein” hjá sér, þar nýti hann dauðar stundir, bæði viö að taka upp fyrir aðra og eins sjálfan sig — þvi hann er ágætur lagasmiður. Þess á milli spilar hann með Kaktusi. „Einhvernveginn verður maöur að afla sér tekna til að borga niöur eitlhvað af þessari fjárfestingu allri,” segir hann. „Þaö heíur fariö i þetta mikil vinna og mikiir peningar. En þetta er gaman.” -ÓV. Föstudagur 20. ágúst 1982 irinn hætt Cornelis kominn í eldsvoða Hollenski vlsnasöngvarinn Cornelis Vreeswijk slapp naum- lega frá þvi aö brenna inni i ibúð sinni i Stokkhólmi laugardaginn 31. ágúst. Vreeswijk vaknaði við að ibúðin hans var alelda, en til að komast út varð hann að fara í gegnum herbergið þar sem eldurinn var magnaðastur. Hann hrópaði á hjálp, en tókst siðan að komast i gegnum eldinn. Þegar hann komst út úr ibúðinni missti hann meðvitund, en nágranni söngvar- ans hafði heyrt hrópin og kom honum i öruggt skjól. Vreeswijk liggur nú á Sabbats- berg-sjúkrahúsinu i Stokkhólmi og að sögn lækna er hann kominn úr lifshættu. Ibúðin eyðilagðist gersamlega i eldinum, og er það ekki svo litill skaði. Hún er á fimmtu hæð i húsi við Óöinsgötu, i miðborg Stokk- hólms, og er ein af dýrustu ibúð- um borgarinnar. Mánaðarleiga söngvarans er 5.100 krónur sænskar, eða sem svarar um tiu þúsund islenskum krónum. Vreeswijk bjó einn i ibúðinni, en fyrir nokkru skildi hann við söngkonuna Anita Strandell. GLUGGAPÓSTURINN yy IB IIII Ráðgjafarnir eru ekki ráðalausir Skyldi Diana hafa farið þannig að? Háttsettir embættismenn i Bandarikjunum þurla ekki aö kviða sulti þótl þeir láti af störf- um um leið og einhver forsetinn. Venjulega veröa þeir mjög eft- irsóttir sem ráögjafar t'yrir þrýstihópa ýmisskonar — þeir eiga nefnilega aö vera öllum hnútum kunnugir i höluðborginni. Clark Clifford heitir fyrrum varnarmálaráöherra vestra. Hann var ráðgjali nokkurra íor- seta og er aö auki olt talinn fyrir- mynd annarra „ráögjala” á frjálsum markaöi. Sagan segir aö einhverju sinni hafi forstjóri stórs iðnaöarlyrir- tækis i Miövesturrikjunum haft samband við Cliíford og óskaö eftir ráðgjöl varöandí Iagafrum- varp, sem verið var aö ræða á þingi og gat skipt íyrirtæki hans máli. Hvað átti hann aö gera? Ráð Cliffords kom i pósti til for- stjórans. Þaövar tvö orö; „Gerðu ekkert.” Meö brélinu íylgdi reikningur upp á 25 þúsund dali — liðlega 300 þúsund krónur. For- Heiðarlegi Abe dundaði við að breyta tölum á ferða- kostnaöarreikningumsinum. stjórinn skrilaöi Clifford annaö bréf, bar sig aumlega og óskaöi eítir nánari skýringum, sem væru 25 þúsund dala viröi. Hvers vegna átti hann ekki að gera neitt? „Vegna þess aö ég segi þaö", svaraði Cliíford — og sendi hon- um annan reikning upp á 5 þús- und dali. Ekki geta þó allir fariö þannig að þótt menn séu komnir i ráð- gjafastöður. En stundum er hægt aö bæta einhverju á kostnaðar- reikninga. Þannig segir frá ein- um ráðgjafanum, sem sendi inn sinn mánaöarlega reikning til landssamtakanna, er hann vann fyrir. Reikningurinn var hár að vanda. Meöal kostnaöarliöa var 50 dollara máltið með embættis- manni úti á landi. Það vildi svo til i þetta sinn, að yfirmaöur hans fór yíir reikninginn. Hann rak strax augun i naln þessa embætt- ismanns dreifbýlisins og mundi ekki betur en að hann hefði séð nafn hans i dánartilkynningum Clark Clifford: Tveggja oröa ráögjöf kostar 300 þúsund krónur. Washington Star skömmu áöur. Var það bara ekki vikuna áður en þeir áttu að hafa borðað saman fyrir 50 dali? Hann fann úrklippuna, nældi hana við reikninginn og endur- sendi hana ráðgjafanum. tir- klippan og reikningurinn komu strax aftur. Þá var búið að strika vel og vandlega yfir orðið „há- degisverður” og skrifa „blóm” i staöinn. coln, sem menn kölluðu gjarnan heiðarlega Abe (honest Abe), kryddaði útgjaldareikninga sina ámeöan hann var þingmaöur, að þvi er haft er eítir íulltrúadeild- arþingmanninum Paul Findley trá Illinois. Findley iletti mörg hundruð rykugum skjölum áður en hann komst aö þeirri niður- stööu, aö heiðarlegi Abe hafði reglulega breytt tölum á ferða- kostnaðarreikningum sinum milli Washington og Springíield, þar sem hann bjó. ÞóU hátiðahöldin vegna þúsund ára afmælis landnáins islendinga á Grænlandi séu að sjálfsögðu fyrst og fremst mál Grænlend- inga sjálfra, eða Inuita, eins og Haraldur ólafsson hefur beðið okkur að katla þá, er okkur málið talsvert skylt. Og meira en það, i þetta sinn reyna frændur okkar Danir ekki að snúa út úr uppruna Eiriks rauða. Það gerir að minnstakosti ekki húmoristinn Lodvi i „léttfrikuð- um” pistli i danska blaðinu Söndags-Aktuelt um það þegar Margrét drottning á samræður við Eirik. En það er nú kannski meiri von til þess, að sameigin- legir frændur okkar, hinumegin við sundið, reyni að eigna sér gamla Islendinga. Sem kunnugt er hafa Norðmenn löngum reynt að eigna sér þá feðga báða, Eirik og Leif, og jafnvel Snorra okkar Sturluson Pistill Lovdi’s og teikning Kunnustu og vinsælustu les- cndadálkar i blöðum vestanhafs eru i umsjá konu, sem heitir Ann Landers. Fyrir hana eru lagöar spurningar af öllu mögulegu tagi. Við rákumst á eitt sýnishorn ný- lega í dagblaði i New York: „Kæra Ann: Éger 28 ára gömul við góða heilsu og á tvær dætur, 7 og 4 ára. Við hjónin vildum bæði gjarnan eignast þriðja barnið. Sjálf hefði ég ekkert á móti þvi að eignast eina stúlku enn en ég er viss um að maðurinn minn vill heldur eignast son. Tengdaforeldrar minir eiga sex barnabörn, allt stúlkur. Þau hafa aldrei sagt neitt um málið en ég Hjalmar Sandöy af drottningunni og Eiriki frænda vorum er að visu birtur með „eneret for Sön- dags-Aktuelt”. Þvi stilltum við okkur um að þýða hann i heild en segjum aðeins lauslega frá þvi þegar samræður þeirra koma niður á fslandi. Drottningin spyr Eirik, hvort honum hafi ekki verið visað frá fslandi á sinum tima vegna dráps. Þvi svarar gamli maður- inn einfaldlega með þvi að spyrja hvort það mál sé ekki fyrnt! Þá nefnir Margrét, að hún hafi lesið söguna um hann og Eirikur spyr hvort hún sé ekki til i að teikna i hana myndir. — Nei, nú kemur Vigdis frá tslandi og hún reynir alltaf að stela senunni (stela myndinni er bein þýðing af dönskunni). Þá fer að fara um Eirik og gamlar syndir rif jast upp. — Bara að hún hafi ekki eitt- hvað á mig vegna þessa dráps. er viss um að þeim þætti mjög gaman að eignast afa- og ömmu- strák. Maðurinn minn á enga bræður svo i rauninni er enginn til að viðhalda fjölskyldunafninu. Eg hef heyrt að sofi kona á vinstri hliðinni fyrstu tvo mánuði meðgöngutimans muni hún ala dreng. Sofi hún á hægri hliðinni verði það stúlka. E í Oshkosh. Svar: Kæra Osh: Kyn barnsins á- kvarðast við getnað. Það eina sem ég get sagt þér fyrir vist er að viljir þú verða ófrisk, þá þarft þú að samrekkja karlmanni.” Margrét drottning og Eirfkur rauöi heilsast á Grænlandi. Ekki vitum viö hvaðan rostungs- hamurinn er kominn. Ég lýsi bara yfir norskum rikis- borgararétti, segir þá Eirikur, en Margrét minnir hann á að ólafur kóngur komi líka. Þá fer að fara um þann rauða (sem hann tekur fram að hafi ekkert með pólitik aö gera) og segist vona, að Ólafur krefjist þess ekki að hann verði framseldur. Margrét danadrottning hittir Eirík rauða

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.