Helgarpósturinn - 12.11.1982, Side 21
Jjosturinn. Föstudagur 12. nóvember 1982
21
Ingimar
Eydal er VIÐ
POLLINN á
móti Gesti.
...vita ekki allir
allt um hann
„örlítiö meiri
diskant stákar,
örlitið meiri..."
Sjallinn og
Hljómsveit I.E.
eru eitt og hið
sama í hugum
margra. Ann-
arsspilarl.E.á
Hótel KEA um
þessar mund-
ir. Ingimar
kennir við
Oddeyrarskóla.
\
Örn Ingi
myndlistar-
maður (fædd-
ur og uppalinn
á Akureyri)
stjórnaði um-
ræðuþætti um
myndlist á Ak-
ureyri sem
úvarpað var í
október og er
með tvo þætti í
undirbúningi
um menning-
armál á
Norðurlandi
sem útvarpað
verður 15.
nóv. og 13.
des.
Gréta óLafs-
dóttir og
Dómhiidur
Sigurðardótt-
ir hafa báðar
annast Litla
barnatímann
hér fyrir norð-
an um nokkurt
skeið. Þær eru
báðar barna-
kennarar og
ættaðar héðan
Guðmundur
Heiðar Frí-
mannsson
stjórnar spurn-
ingaþættinum
Veistu svarið?
sem sendur er
út á sunnu-
dagskvöldum.
Guðmundur er
fæddur á ísa-
firði en alinn
upp á Akureyri
og í Reykjavík.
hann hefur bú-
ið á Akureyri
sl. 20 ár og er
kennari við
Menntaskólann
á Akureyri.
Hermann
Arason hefur
umsjón með
„Lystauka"
sem RÚVAK
sendir' út á
mánudögum
kl. 11.30-
12.00 Her-
mann erfædd-
ur og uppalinn
á Akureyri og
kennir við
Oddeyrar-
skóla. Þess
utan spilar
hann með
hljómsveit
Finns Eydal.
Anna Ring-
sted þulurhjá
RÚVAK
Heiðdís
Norðfjörð er
fædd og upp-
alin hér á Ak-
ureyri. Hún
hefur um langt
skeið annast
barnatíma fyrir
Ríkisútvarpið.
Heiðdís samdi
m.a. lögin við
texta Kristjáns
frá Djúpalæk
um hana Pílu
Pínu. Heiðdís
vinnur á
Dvalar-
heimilinu á
Skjaldarvik
Björn Sig-
mundsson
aðal tækni-
maður RÚVAK
Haraldur Sig-
urðsson
bankastarfs-
maður á Akur-
eyri sér um
þáttinn Gaml-
ar plötur og
góðir tónar
sem útvarpað
er annanhvern
laugardag kl.
21.15-22.15.
Hann notar,
eins og Stef-
án, plötur úr
sinu eigin
safni.
Guðmundur
Ármann
myndlistar-
maður hefur
búið hér á
Akureyri sl. 10
ár.
Hann vann að
umræðuþætt-
inum um
myndlist á Ak-
ureyri með
Erni Inga.
Stefán Jóns-
son bóndi á
Grænumýri í
Skagafirði sér
um Hljóm-
spegil sem út-
varpað er
annanhvern
laugardag kl.
17-18.
Stefán ermikill
unnandi klass-
ískrar tónlistar
og notar plötur
úr eigin safni
sem er mikið
að vöxtum.
Hvernig finnst ykkur til hafa tek-
ist með ríkisútvarpið á Akureyri?
NORÐANMENN
Valgerður Bjarna-
dóttir forseti bæjar-
stjórnar Akureyrar:
„Ég hef haft afskaplega
lítinn tíma til að hlusta, en
það sem ég hef heyrt finnst
mér ágætt. Þetta er góð byrj-
un, en auðvitað er þetta
bara byrjun og það tekur
tíma að komast af stað - enn
eru aðeins fæðingarhríðir.
Ég hef trú á þessu’*.
Hermann
Sveinbjörnsson rit-
stjóri Dags á Akur-
eyri:
„Miðað við hvað þessi
starfsemi hér með 17 nýjum
dagskrárgerðarmönnum fór
kröftuglega af stað finnst
mér að mjög vel hafi tekist
til. Dagskráin héðan að
norðan er hvorki verri né
betri en gengur og gcrist,
það er að vísu dálítill byrj-
endabragur á sumu, sem er
ekki óeðlilegt, og stendur
vafalaust til bóta.
Þátturinn ,;Veistu svar-
ið“, sem er á mjög áberandi
hlustunartíma.var slæmur til
að byrja með, en er orðinn
betri nú. En ég hef það á
tilfinningunni að fólk hafi
dæmt allt efni frá Akureyri
eftir þeim þætti, sem mér
finnst ekki réttlátt.
Ég tel, að þegar að því
kemur að Austíirðingar og
Vestfirðingar fá tii sín þjón-
ustu af þessu tagi verði iitið
til þeirrar reynslu sem hefur
fengist hér. Og ég tel að Jón-
as Jónasson og hans fólk sé
að gera kraftaverk.
Gísli Jónsson
menntaskólakennari
„Mjög vei. Mér finnst
mikili dugnaður og hug-
kvæmni einkenna efnisöflun
fyrir útvarpið hér og er mjög
ánægður með það sem kom-
ið er.
Sem dæmi um að hér er
mikið að gerast get ég nefnt,
að í dag átti að „taka mig
upp“ í 15 mínútna spjall. En
þá kom í Ijós, að upptökum
var hlaðið bæði á daginn í
dag og morgundaginn“.
SUNNANMENN
Eiður Guðnason al-
þingismaður:
Það sem ég hef heyrt af
efni frá Akureyri hefur mér
þótt allgott, en svosem
hvorki betra né verra en
annað útvarpsefni. En þetta
er eins og til var stofnað,
spor í rétta átt.
Hinsvegar finnst mér
aldeilis fáránlegt þetta út-
burðarvæl sem fyígir pró-
grömmunum, „Móðir mín í
kví kví“ og sé ekki tengslin
milli þess og útvarpsefnis að
norðan.
En betur má ef duga
skal - og ekki bara á Akur-
eyri!
Vilhjálmur Hjálm-
arsson formaður út-
varpsráðs:
„Ég hlusta nú ekki stöð-
ugt á útvarp og er þvt ekki
fyllilega dóntbær á þetta. En
af því sem ég hef heyrt finnst
mér að vel hafi tekist til með
þetta. Þess verður að gæta,
að ekki var farið af stað með
svo fyrirfram ákveðið skipu-
lag. Menn hafa reynt að
fikra sig áfram og spila dá-
lítið eftir eyranu, það held
ég að menn verði að hafa í
huga þegar þeir dæma þetta.
Það væri æskilegt að fram-
hald yrði á þessu og smátt og
smátt verði komið upp
aðstöðu setri þessari á Akur-
eyri víðar á landinu".
Andrés Björnsson út-
varpsstjóri:
„Ég hef alltaf talið að út-
varp Akureyri væri spor .i.
rétta átt. En ég tel það enn
ekki full stigið, þetta á eftir
að þröast mikiö. Ég vænti
mér mikils af þessari tilraun
og ájít að hún verði til gagns
og góðs fyrir alla.
Það sem ég hef lagt mig
eftir að hlusta á frá Akureyri
virðist triér vera með hefð-
bundnum hætti og mjög
"sæmilégt efni.
Hermann Svelnbjörnsson Gísll Jónsson
Elður Guðnason
Valgerður Bjarnadóttir
Vilhjálmur Hjálmarsson , Andrés Björnsson
TÖLVUSKOLINN
Arklmedes
Byrjendanámskeið
Framhaldsnámskeið
Tölvunám fyrir alla
Sjl.slljL J
u
Í . l
Nýtt
sérnámskeið
dag- og kvöldtímar
★ FYRIRTÆKI
★ FÉLAGASAMTÖK
★ SKÓLAR
★ EINSTAKLINGAR
geta fengiö skipulögö
sérnámskeiö fyrir 6-10
manns.
Áhersla er lögð á raunverulega tölvukermslu með röð af sex samhæfðum námskeiðum
Námsstundir
Þrisvar í viku 2 tímar í senn.
Tvisvar í viku 2 tímar í senn.
SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ Á
NÁMSKEIÐUM
NÝ ÍSLENSK KENNSLUFORRIT
TÖLVUR MEÐ LITASTÝRINGU
GÓÐ NÁMSAÐSTAÐA
GERIÐ SAMANBURÐ
Forritun I
Forritun II
Skráarvinnsla
Skraarvinnsla
Kerfisfræöi I
Kerfisfræöi II
Arkimedes
Laugavegi 97, 101, Reykjavík, sími 17040
INNRITUN OG
UPPLÝSINGAR
í síma 17040
kl. 14—22, mán.—föstud.