Helgarpósturinn - 18.03.1983, Qupperneq 2
2
Föstudagur 18.mars 1983
JpiSsturinn
ein af þeimaDra bestu
tf
%
Pf
Rimini á Ítalíu er einhver vinsœlasti
sumarleyíisstaður sem völ er á. Þangað
ílykkjast íslendingar í stórum st.íL slaka á í
langþráðu sumarleyfi við hreina og íallega
ströndina og njóta þess á milli íjölbreytts
skemmtanalíís, íróðlegra skoðunaríerða og
stuttra verslunarleiðangra um nágrennið.
Fyrir fjölskyldufólk er Rimini hrein gullnáma.
Börn og fullorðnir finna þar endalaus
viðfangseíni við sitt hcefi og auðvitað
sameinast íjölskyldan í leikjum, skemmtun-
um og íjörlegum uppátœkjum sem einmitt
einkenna svo mjög mannlíf þessara hressilegu
sólarstrandar. Og nú býður Samvinnuferóir-
Landsýn aó auki upp á sérstakan barnaíar-
arstjóra sem sér um að yngstu ferðalang-
arnir haíi alltaf nóg við að vera.
Rimini
Riccione
Cattolica
Cesenatico
Gatteo a Mare
San Mauro a Mare
Misano Adriatico
Udi di Comacchio
Savignano a Mare
Bellaria - Igea Marina
Cervia - Milano Marittima
Ravenna e le Sue Marine
Adrlatlc Riviera of
Emllla - Romagna (Italy )
sKo
Bóm - W" t°.r"«6kS°,cli "®'9
Feneyjar -, h«n * kaborgin tr®9®
Flórenz - "^ ^[nerkia-dvergnki
San Manno - _________
o.ft. 11
Eitthvað fyrir aDa:
• veitingahús
• skemmtistaðir
• næturklúbbar
• diskótek
• leikvellir
• sundlaugar
• hjólaskautavellir
• minigolfvellir
• skemmtigarðar
• Tívolí
• útimarkaður
• stórmarkaðir
• þúsundir verslana
• o.fl. o.fl.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
'F'l Fyrir dyrum stendur að
f J endurreisa Fegurðarsam-
S keppni íslands og halda hana
nú aftur með þeim rausnarbrag sem
tíðkaðist hér fyrr á árum meðan
Einar Jónsson í Sparisjóði Reykja-
víkur stóð fyrir henni, og sendi síð-
an islenskar fegurðardísir í alheims-
keppni víða um heim með góðum á-
rangri. Skömmu fyrir andlát sitt af-
salaði Einar heitinn einkarétti sín-
um á keppninni og þeim umboðum
sem honum fylgdu til Baldvins
Jónssonar auglýsingastjóra
Morgunblaðsins og nú með
hækkandi sól ætlar hanji að halda
Fegurðarsamkeppni íslands í
Broadway. Hefur hann fengið ýmis
stórfyrirtæki íslensk tii að leggja
málinu lið, svosem Hildu, Flugleið-
ir, Karnabæ og veitingastaðinn
Broadway. Mun standa til að Ung-
frú Bretlandi verði boðið sérstak-
lega til keppninnar til að krýna hina
nýju fegurðardrottningu. Hins veg-
ar hefur það gerst meðan á undir-
búningi hefur staðið að upp úr kaf-
inu hefur komið Guðni nokkur
Þórðarson, fyrrum kenndur við
Ferðaskrifstofuna Sunnu, og telur
hann sig eiga eitthvert tilkall til
keppninnar. Skýringin á því er sú að
Einar heitinn Jónsson mun hér á
árum áður hafa veitt Ferðaskrif-
stofunni Sunnu heimild til að halda
keppnina í fáein skipti en Guðni
Þórðarson fylgdi þeirri heimild eft-
ir með því að auglýsa í Lögbirtinga-
blaðinu að hann hefði einkarétt á
nafninu Fegurðarsamkeppni ís-
lands. Byggir Guðni tilkall sitt til
keppninnar á þessari auglýsingu en
hefur hins vegar ekki getað fram-
kallað neina pappíra, undirritaða
af Einari Jónssyni, þess efnis að
hann hafi gefið honum eða Ferða-
skrifstofunni Sunnu eftir einkarétt-
inn á fegurðarsamkeppninni. Þar
að auka þykir vafasamt að Ferða-
skrifstofan Sunna geti talist lög-
formlegur aðili í þessu sambandi,
þar sem það fyrirtæki er gjald-
þrota. Engu að síður bíða aðstand-
endur keppninnar þess með
nokkurri eftirvæntingu hvort
Guðni Þórðarson muni reyna að
leggja stein í götu keppnishaldsins,
t.d. með lögbannskröfu, þrátt fyrir
mjög óljósa réttarstöðu. Baldvin
hefur hins vegar haft vaðið fyrir
neðan sig og endurnýjað einkaum-
boð Fegurðarsamkeppni íslands á
hinum stóru erlendu fegurðarmess-
um, Miss World, Miss Universe og
Miss Europe...
Leiörétting:
í slðasta Helgarpósti var farið rangt
með nafn verðlaunahafans í mynda-
samkeppni listafólags Verslunarskóla
íslands. Rétt nafn hans er Einar
Magnús Magnússon, og er hann beð-
inn velviröingar á mistökunum.
DATSUN
NISSAN
DATSUN
NISSAN
Heldur strikinu
INGVAR HELGASON
Sýningarsalurinn/Rauöageröi Sími 33560
INGVAR HELGASON
Sýningarsalurinn/Rauöageröi Sími 33560
Heldur strikinu
Bíll sem borgar sig
Innifalið: StatÍOnGL
Litað gler í rúðum — Hliðarspeglar stillanlegir innanfrá — Læst bensínlok og
afturhleri, opnanleg innanfrá — Sjálfstæðfjöðrun áhverju hjóli — Afturglugg-
ar opnanlegir frá mælaborði — 5 gíra kassi — Snúningshraðamælir — Ut-
varp— Quarts klukka — Veltistýri — Teppalögðfarangursgeymsla — Halo-
gen framljós — Niðurfellanleg aftursæti í tvennu lagi — 3 hraða rúðuþurrkur
— Innfelld rúllubelti — Stokkur milli framsæta — 3 hraða miðstöð — Þurrka
og sprauta á afturrúðu.Öryggisbarnalæsingar
Verö kr:
Gengissk. 7.3. '83
Bíll sem borgar sig
CherryGL
Innifaliö:
Litað gler í rúðum — Hliðarspeglar stillanlegir innanfrá — Læst bensínlok og
afturhleri, opnanleg innanfrá — Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli — Afturglugg-
ar opnanlegir frá mælaborði — 5 gíra kassi — Snúningshraðamælir — Út-
varp — Quarts klukka — Veltistýri — Teppalögðfarangursgeymsla — Halo-
gen framljós — Niðurfellanleg aftursæti í tvennu lagi — 3 hraða rúðuþurrkur
— Innfelld rúllubelti— Stokkur milli framsæta— 3 hraða miðstöð— Þurrka
og sprauta á afturrúðu.
Verö kr:
196.00
Gengissk. 7.3.