Helgarpósturinn - 15.04.1983, Síða 16

Helgarpósturinn - 15.04.1983, Síða 16
Möðruvallamunkarnir: iOg Ingjaldur Hreinn Rögnvaldur meö Reykjavík aö baki -3lUða@ÍN Umsjón: Helga Haraldsdóttir og Páll Pálsson Myndir: Páll Pálsson Dreifbýlismúsík sprettur úr allt öðrum raunveruleika „Nafnið liggur alveg í aug- um uppi; þaö eru tvær götur á Akureyri sem heita Mööru- vallastræti og Munkaþverár- stræti...“ Segja Möðruvallamunkarnir sem viö hittum á 6. hæö í Breið- holtsblokk síöastliöinn laugar- dag. Þeir voru staddir hér fyrir sunnan um þáskana til aö hljóörita á eigin kostnaö 12 Pessa dagana er verið að halda árshátíðir út um allan bæ og mikið um dýrðir. Við fréttum að leikhópurinn Goodfelló í Hlíðarskóla ætlaði að sýna leikritið Grænjaxla á árshátxð skólans, kíkt- um inn á æfingu og spurð- um krakkana spjörunum úr. Detta í’ða og flippa — Eftir hvern er þetta verk? „Það er eftir Pétur Gunnarsson, en hann samdi þetta í samvinnu við Spilverkið og leikarana sem léku í þessu í Þjóðleikhúsinu fyrir mörg- um árum.“ — Um hvað er það? „Um krakka frá því þeir eru litlir og þangað til þeir eru komnir fram yfir fermingu. Það er lýst samskipt- um þeirra við fullorðna fólkið, en frumsamin lög í stúdíóinu Nema viö Selfoss og leita nú aö útgefanda. — En í leiðinni var markmiöiö aö komast í þjóðarvitundina, fjölmiölana og kvöldiö fyrir þetta viötal léku þeir fyrir dansi (sem „súrmjólk- in í hádeginu" reddaöi) á Hótel Akranesi og á meöan þetta viö- tal átti sér staö voru þeir aö búa sig undir aö koma fram í Klúbbnum um kvöldiö. þau ganga nú ekkert sérstaklega vel. Unglingarnir sjá einhvern veg- inn allt í öðru ljósi en þeir full- orðnu. Það er lýst stressinu í kring- um ferminguna og því þegar krakk- arnir eru að detta í’ða og flippa? — Af hverju völduð þið þetta leikrit? Viljum lög „Það var eiginlega ekki um neitt annað að ræða, við vildum taka ís- lenskt leikrit og vildum hafa lög í því. Ef það er enginn söngur er hætt við að krakkarnir verði ókyrrir á sýningunni. í fyrra tókum við Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson, það gekk æðislega vel. Þá vorum við líka með hana Jónínu H. Jónsdóttur sem leikstjóra. Eins og núna — Er ádeila í þessu? „Já, það er deilt á barnauppeldi og gert grín að ýmsu í kerfinu og þjóðfélaginu? — Eruð þið sammála? Reykvíkingar og hinir — En finnst Möðruvallamunk- unum ekki gaman í Reykjavík? „Hva, á nú að vekja upp Reykja- vík/Akureyri-móralinn... Ju, jú það er ágætt, nema maður kemur engu í verk hérna í Reykjavík, dagurinn fer allur í vitleysu, strætóferðir og svoleiðis. Það er ábyggilega von- laust að búa í Reykajvík nema eiga bíl. Það skeður allt hægar á Akur- „Að mörgu leyti. Þetta er alveg raunhæf lýsing á viðbrögðum for- eldra við ýmsu sem krakkarnir þeirra gera. Pétur Gunnarsson er í miklu uppáhaldi hjá okkur bæði út af bókunum hans og svo þessu leik- riti. Hann lýsir hlutunum alveg eins og þeir eru. Það eina sem hægt er að setja út á er að hann gerir kvenfólki kannski ekki nógu hátt undir höfði. Stelpurnar í leikritinu segja sjaldn- ar eitthvað af viti en strákarnir? Stelpurnar frekar — Er gaman? „Þetta er æðislega gaman fyrst, en svo verður maður pirraður á öll- um endurtekningunum" „Svo eru stelpurnar svo frekarþ skjóta strák- arnir inn í, en stelpurnar hafa haft orð fyrir hópnum hingað til. „Það verður að taka þetta alvar- lega. Strákarnir nenna þessu varla, viljamiklu frekar faraá skíði en æf- ingar. Samt hefur þetta gengið á- gætlega. Samkomulagið er ágætt, strákarnir hafa haft vit á því að hlýðaþ eyri, enda er t.d. nýbylgjan fyrst far- in að flæða yfir Norðlendinga nú síðastliðið sumar og í vetur. Holta- vörðuheiðin er ekki bara erfið fyrir bílana. En það er allt annar mórall hérna fyrir sunnan. Það er einsog menn geti einhvern veginn leyft sér meira. Við sjáum líka að fyrir utan Grafík á ísafirði og Baraflokkinn þá koma þessar nýju hljómsveitir sem ekki eru héðan af höfuðborgarsvæðinu aidrei neinu á plast. Fólk úti á landi vill líka bara heyra gömul lög sem það þekkir. Við erum t.d. ekkert sérstaklega framsæknir í músík, en við þurfum ekki að fara lengra en upp á Skaga til að sjá að fólki finnst það sem við erum að gera algjör latína. Annars er fráleitt að vera að bera þetta saman í rauninni; dreifbýlis- músík sprettur úr allt öðrum raun- veruleÍKa en Reykjavikurmúsikin. Það má næstum segja að það búi tvær þjóðir í þessu landi, Reykvík- ingar og hinir“. ...verra en að sleppa því — Hvernig eru starfsskilyrði hljómsveita fyrir norðan? „Þau eru vægast sagt léleg, og í rauninni ótrúlegt að það skuli vera svona mikið af hljómsveitum þegar engin hús eru til að spila í. Þetta spilerí í Sjallanum er t.d. þannig að húsið er með fast gömludansaband og síðan fá ungu hljómsveitirnar að koma fram á miðnætti, ókeypis auðvitað, sem er hreint ömurlegt því þá er salurinn orðinn kófdrukk- inn; það er eiginlega verra að spila þar en að sleppa því. Dynheimar eru bara með diskótek, einstaka hljómleika, en það eru ekki ráðnar hljómsveitir um helgar nema það séu stórbönd að sunnan einsog Egó eða Þursaflokkurinn. Markaður- inn á Akureyri er svo lítill að sama hljómsveitin getur ekki alltaf verið spilandi nema hún sé því vinsælli, sem þýðir að hún verður að spila svo til eingöngu vinsæla dansmús- ík. Og sveitaböllin í Eyjafirði hafa alveg dottið niður. Grýlurnar fylltu reyndar Sólgarð rétt eftir að mynd- in var sýnd, en það var einsdæmi“. Rafmagnsflygillinn — Þið kallið tónlist ykkar keyrslurokk með dreifbýlisívafi, en eruð gítarleikalausir, — er það til- raun til að skapa ykkur sérstöðu? „Nei nei, við ætluðum alltaf að vera með gítarleikara, en fundum bara engan. Og svo þegar Fúsi fékk rafmagnsflygiljnn kom í Ijós að hann skapaði það mikla fyllingu, að það er ekki beint þörf fyrir gítar- ista í því sem við erum að gera núna. En við bætum kannski einhvern tíma gítarleikara í hljómsveitina ef við finnum einhvern sem er líklegur til að setja mikinn svip á tónlistina“. — Keyrslurokkarar eru oft mikl- ir búsarar, og þið eruð óneitanlega dálitlar sukktýpur að sjá, — eigiði ekki einhverja góða fylliríssögu svona í lokin? Möðruvallamunkarnir litu glott- andi á hvern annan, greinilega með margar slíkar sögur í pokahorninu, hinsvegar kannski spurning hvort þær séu prenthæfar, en svo tók Sig- fús af skarið: „Jú, það gerir svo sem ekkert til þótt ein slík verði látin flakka. Ein er nú þannig að við þrír, ég Hreinn og Ingjaldur bróðir, ákváðum einu sinni að keyra hringinn í sumarfrí- inu okkar, en það varð aldrei nema ferð til Tálknafjarðar og aftur til baka. Við vorum með 1 kassagítar, 2 teppi og nokkra poka af brenni- víni. Nema bíllinn bræddi úr sér hjá Króksfjarðarnesi... hræðilega ljót- ur staður Króksfjarðarnes... og við urðum að sofa þar um nóttina und- ir berum himni. Morguninn eftir var ekkert til að láta ofan í sig nema brennivín, sem við blönduðum með vatni úr einhverjum bæjarlæknum þarna rétt hjá. En ég varð svo svangur og fór á stúfana og rakst loksins á heljarmikið hundasúru- barð og át það í heilu lagi. Og veikt- ist alveg hroðalega. Maginn, þið skiljið... Nú, við komumst til Tálknafjarðar um kvöldið þennan sama dag og eyddum þar nokkrum dögum á fylliríi, það voru böll þar og svona og ég var með 40 stiga hita annan daginn og blindfullur hinn. Tálknafjarðardvölin endaði svo á því að við keyptum bílmótor og fór- um með hann á puttanum að hræ- inu okkar, og gátum skipt um vél... fengum lánað skrúfjárn og skipti- lykil á einhverjum bæ... og komum svo viku seinna til Akureyrar... Hluti úr möðruvallamunkatextanum Lafði Jane í trjánum? Við munum balú eignast fljótt sem við pössum dag og nótt en Tantor fíllinn sér um sig gullna ljónið eltir þig Við munum sitja saman að góna upp í góróinn og hlusta á mongo spila á bongó. Æ hvar er gamli gítarinn því ég ætla að syngja lagið sem ég kann en sittu ekki alveg upp við magnarann O lady Jane fj-RÆNTAXT.AR

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.