Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 15.04.1983, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 15.04.1983, Qupperneq 20
Föstudagur 15.,apr;íl ,1983 -fö'ffiLf, Irjnn □ Ekki er hægt að tala um kreppu í ís- lenska ferða- heiminum þótt ferðapantanir hafi nokkuð □ Fólk ferðast öllu meira núna á veturna en verið hefur □ Fólk sækir nú meira í ferðir til Norður- og Mið-Evrópu- landa á kostnað sólarlanda- ferða dregist saman Hinn mikli slagur feröaskrifstofa, skipa og flugfélaga um sumarleyfi landsmanna hefur varla getaö fariö framhjá nokkrum manni. Á undanförnum vikum og mánuö- um hefur auglýsingastríö geisaö, og harkan í því verið meiri en fólk á almennt aö veniast í íslenskum fjöimiölum. Aöiiar hafa sakaö hver a nna n um óheiöarleika og kærumál hafa gengið. Þegar samkeppni harönar á þessum markaði jafnt og öörum liggur beinast viö aö áætla aö hann sé aö skreppa saman — aö framboðið sé orðið langtum meira en eftirspurnin. Og samkvæmt þeim upplýsingum sem Hélgarpósturinn aflaöi sér viö vinnsluna á þessari grein er þaö ekki fjarri lagi. Steinn Lárusson formaður Fél- ags íslenskra feröaskrifstofa sagöi pantanir hjá feröaskrifstofunum ekki eins miklar í ár og t.d. í fyrra. Rétt er hinsvegar aö taka fram strax í upphafi aö í þessum ferða- heimi er mjög erfitt að henda reiöur á því hvaö sé rétt og hvaö rangt, því allir sem verulega þekkingu hafa á málunum eru tengdir éinstökum fyrirtækjum, og taka jafnan fram aö svona líti málin út frá þeirra sjónarhóli. Þeir í Samvinnuferðum hafa til dæmis talsvert aöra skoðun á málunum en þeir í Útsýn, svo dæmi sé tekið. □ Nú er orðið mun algengara að heilar fjöl- skyldur ferðist saman □ Nú fer fólk í styttri ferðir en áður Samkvæmt þeim upplýsingum sem Helgar- pósturinn aflaði sér verður þó ekki annað ráð- ið en að einhver samdráttur sé ífaraldsfæti þjóðarinnar. Ekki þó mjög mikill og í raun ó- verulegur ef miðað er við þann samdrátt sem um þessar mundir er að ræða í t.d. í fasteigna- markaði og bílamarkaði. Ferðalög virðast vera orðinn svo fastur punktur í tilveru fólks að það virðist fremur fresta fasteignaviðskipt- um í eitt ár, en að sleppa sumarferðalagi. Fleiri en styttri ferðir Peningaleysi ferðamannanna kemur eink- um fram í því að nú er farið í styttri ferðir en áður tíðkaðist. „Hér áður fyrr, fyrir aðeins □ íslenskir ferðamenn hafa ,,þrosk- ast mjog a allra síðustu árum nokkrum árum stóðu yfir 85% sólarlanda- ferða í 3 vikur. Nú er samsvarandi tala komin niður i 65 til 70 prósent. Tveggja vikna ferðirn- ar eru orðnar mun algengari“, sagði Steinn Lárusson. í heild hefur framboð á sólarlandaferðum aðeins dregist saman. Að sögn Steins voru sól- arlandasæti i leiguflugi 12 þúsund árið 1981. I fyrra hækkaði sú tala í 14 þúsund og í ár er reiknað með um 12 þúsund sætum á ný, eða um tvö þúsund færri en í fyrra. Samkvæmt upplýsingum útlendingaeftir- litsins ferðuðust Islendingar töluvert meira í fyrra en á undanförnum árum og reyndar meira en nokkru sinni fyrr. Alls komu 85.314 íslendingar inní landið, samkvæmt bókhaldi eftirlitsins, og má gera að því skóna að þeir íslenska ferðamannsins aukast stöðuet

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.