Helgarpósturinn - 10.11.1983, Side 16

Helgarpósturinn - 10.11.1983, Side 16
•ífJOÐLEIKHUSIB „Návígi" eftir Jón Laxdal í þýðingu Árna Bergman. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Ljós: Hávar Sigurjónsson. Leikstjórn: Jón Laxdal og Brynja Benediktsdóttir. Leikarar: Baldvin Halldórs- son, Borgar Garðarsson, Guðrún Stephensen, Róbert Arnfinnsson. Frumsýning í kvöld fimmtud. 10. nóv. kl.20.00 2. sýn. sunnud. 13. nóv. kl. 20.00 „Skvaldur" Föstud. 11. nóv. kl. 20.00. „Eftir konsertinn“ Laugard. 12. nóv. kl. 20.00. „Lína langsokkur" Sunnud. 13. nóv. kl. 15.00. Litla sviöið: „Lokaæfing" Sunnud. 13. nóv. kl,.20.30. Miðasala 13.15—20.00. Sími 11200 „Pierre Perapep" (Franskur gestaleikur). Sunnud. 13. nóv. kl. 20.30. Mánud. 14. nóv. kl. 20.30. í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Veitingar. Sími 17017. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 Guðrún ( kvöld kl. 20.30, allra síðasta sinn. Guð gaf mér eyra 2. sýn. föstudag uppselt. Grá kort gilda. 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30, næstsíðasta sinn. Hart í bak sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Miðnætursýning í Austurbæjarbíó laugardag kl. 23.30. Miðasala (Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sfmi 11384. MkWATA Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl.20.00 Föstudag 18. nóv. kl. 20.00 Sunnudag 20. nóv. kl. 20.00 Miðasala opin daglega frá kl. 15—19, nema sýningar- daga til kl. 20, sími 11475. VARAHMJT1R í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 f^TTVCTT? Bflaleiga VX TL X X TV Car rental ^ BORGARTÚNI 24 105 REYKJAVÍK. ICELAND - TEL. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjumog sendum.Símsvari allan sólarhringinn, kredit- kortaþjónusta. SÝNINGAR Gallerí Langbrók: Örlygur Kristfinnsson myndlistakenn- ari á Siglufirði opnar sýningu í Galleri Langbrók laugardaginn 12. nóvember ki. 14.00. Sýningin eropin virkadagakl. 12-18 en 14-18 um helgar fram til 26. nóvember. Listmunahúsið: ÁsaÓlafsdóttirog Inger Karlsson sýna myndvef, textilcollage, teikningar og papplrscollage. Opið er frá kl. 10—18 virka daga og 14—18 um helgar en lok- að á mánudögum. Takið eftir aö þetta er slöasta sýningarhelgi til að sjá þessa merku sýningu Ásu og Inger. Listasafn A.S.Í.: Gunnar Örn, Jón Axel Björnsson og Vignir Jóhannesson halda samsýn- ingu f Listasafni A.S.i. Opnunartlmi er kl. 14—20 virka daga en kl. 14—22 um helgar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Safniö er opið kl. 14—17 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Ákveðið hefur verið aö framlengja yfir- litssýninguna á verkum Ásmundar. Gallerý Lækjartorg: Guðrún E. Halldórsdótfir opnar sýn- ingu á oliumálverkum og kolteikning- um þann 12. nóv. Sýningunni Iýkur20. nóvember. Húsgagnaverslun Skeifunnar: Sigurður Haukur Lúöviksson sýnir málverk i versluninni, Smiðjuvegi 6. Kópavogi. Sýningin er opin kl. 9—18 virka daga. A laugardögum kl. 10—16 og sunnudögum kl. 14—18. Langbrók: Nú eru þaö Langþrækurnar sjálfar sem eru meö sýningu á verkum slnum. Þar eráboðstólum allt milli himins og jarð- ar og þú getur meira að segja fengið keyþt það sem hugurinn girnist. Þessi sýningveröuropin framaöjólum frákl. 12—18 alla daga. Vesturgata 17: 16 félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sin þar og opið er frá kl. 9—17. Norræna húsið: Þann 15. nóvember lýkur sýningu Jóns Laxdal. Sýningin ber nafnið „Mynd- pankar". i kjallaranum stenduryfirsýn- ing á Isl. graflk, en henni lýkur sunnud. 13. nóv. A sýningunni eru yfir 100 verk. Mokka: Rannveig Pálsdóttir sýnir vefnaö á Mokka. Gott kaffi, góö sýning. Gerðuberg: Þar stendur yfir sýning á myndverkum I norrænum barnabókum. Þetta eru bækur frá öllum Noröurlöndunum. Á sýningunni getur að Ifta bækurnar sjálfar og stækkaðar myndir úr þeim. Sýningunni lýkur 18. nóv. og er opin sem hér segir: Mán,—fimmtud.: 16—22. Föstud—sunnud.: 14—18. Aðgangur er ókeypís. Kjarvalsstaðir: Um þessar mundir standa yfir tvær sýningar á Kjarvalsstöðum. Annars vegar er það sýning á verkum eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, gjöfum til safnsins frá oþnun þess 1973. Afar sérstök sýning sem opin er daglega frá kl. 14—22 fram til 13. nóv. Hins vegar er það amerfsk listiðnaðarsýning I vest- ursal og vesturforsal. Á sýningunni er meðal annars leður, keramik og gler. Sýningin stendur til 3. desember. Bogasalur: auglýsir nýjan opnunartlma. Þriöjud., fimmtud., laugard., og sunnudaga er opiö kl. 13.30—16.00. Þar stendur nú yfir sýning er ber yfirskriftina „ísland á gömlum landabréfum". Þetta eru (s- landskort allt frá 16. öld. Sýnlngunni lýkur sunnudaginn 27. nóvember. Galleri Grjót: Ófeigur Björnsson sýnir þar skartgripi og skúlptúr. Sýningin stendur til 17. nóv. Opiö er ki. 14—18 um helgar en 12—18 virka daga. Ásgrímssafn: Þar stendur yfir haustsýning á verkum Ásgrlms. Þau yngstu frá ca. 1939. Sýn- ingin veröur opin fram aö áramótum. Opið verður þriöjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Hallgrímskirkja: Listvinafélag Hallgrimskirkju stendur fyrir3. listsýn. sinni um þessar mundir, í anddyri Hallgrimskirkju. Leifur Breið- fjörð glerlistamaður sýnir frumdrög, vinnuteikningar og Ijósmyndir af steindum gluggum. Sýn. er opin dagl. kl. 10—12, laugard. og sunnud. kl. 14—17. Lokaö á mánudögum. LEIKHUS Leikfélag Reykjavíkur: Fimmtud. 10. nóv.: Guðrún. Allra síð- asta sinn. Föstud. 11. nóv.: Guð gaf mér eyra. II. sýn., grá kort gilda. Laugard. 12. nóv.: Úr lifi ánamaðkanna. Sunnud. 13. nóv.: Tröllaleikir kl.'15.00. Hart í bak kl. 20.30. Þriðjud. 15. nóv.: Guð gaf mér eyra. Rauö kort gilda. Austurbæjarbíó: Forsetaheimsóknin laugardaginn 12. nóv. kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs: Söngleikurinn Gúmmi-Tarsan verður sýndur laugardag og sunnudag kl. 15.00. Aðgöngumiðasala er opin alla daga frá kl. 18—20 nema laugard. og sunnud. frá kl. 13—15. Þjóðleikhúsið: Fimmtud. 10. nóv.: Návígi, frumsýning. Föstud. 11. nóv.: Skvaldur. Laugard. 12. nóv.: Eftir konsertinn. Sunnud. 13. nóv.: Lina langsokkur kl. 15.00. St.sv.: Návígi kl. 20.00. L.sv.: Lokaæfing kl. 20.30. Miðvikud. 16. nóv.: Návigi. Leikfélag Akureyrar: sýnir „My Fair Lady“ fimmtud., föstud., laugard. og sunnudag kl. 20.30. Þessi sýning virðist ætlaað sláöll aðsóknar- met og mikiö er um hópferðirvlös veg- ar af landinu á sýninguna. Stúdentaleikhúsið: „Pierre Perapep" (franskur gestaleik- ur). Sunnud. 13. nóv. kl. 20.30. Mánud. 14. nóv. kl. 20.30. i Félagsstofnun stúdenta viö Hring- braut. Veitingar. Slmi 17017. BÍÓIN * ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góö * þolanleg O léleg Tónabíó: * * Guöirnir hljóta að vera geggjaðir: Suður-afrisk. Árg. '82. Leikstj.: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo og fl. „Þetta er að mörgu leyti undarleg mynd; miklu ertil kostað, sum atriöin eru l besta James Bond-stll en samtímis er grundvallar- tækni, svo sem klipping, takaog hljóð- gerð, oft óvönduö og setur einhvern á- hugamannablæ á kvikmyndina. Háskólabíó: * * An officer and a gentleman (Foringi og fyrirmaður): Bandarísk. Árg. '82. Aðalhlutverk: Richard Gere, Debra Winger, Louis Gosset jr, David Keith og Lisa Blount. Leikstjórn: Taylor Hackford. Austurbæjarbíó: Blade Runner: Æsispennandi mynd sem á að gerast eftir árið 2000. Aöalleikarinn er enginn annar en Harrison Ford. Stjörnubíó: Annie: Ný amerisk mynd um teiknimynda- söguhetjuna Annie. Hressileg mynd sem allir ættu aö sjá. Leikstjóri John Huston. Aöalhlutverk: Aileen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Gandhi: Siðustu sýningar. Hafnarfjarðarbíó: Þeir endursýna nú Tootsie. Regnboginn: Veronica Voss: Þetta er enn eitt verk meistara Fass- binders þar sem hann velur Rose Zech til aðfarameð aðalhlutverkið. Sjáum til hvort henni tekst eins vel upp og öör- um kvenaöalleikurum Fassbinders. Ævintýri einkaspæjarans: Fjörug, sprenghlægileg og „dulltið" djörf ensk mynd meö Christopher Neil, Suzi Kendall, Harry H. Corbett og Liz Frazer. Spyrjum að leikslokum: Þessi mynd er byggð á skáldsögu Ali- stair MacLean (When Eight bells toll). Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Robert Morley og Nathalie Delon. Meö dauðann á hælunum: Sakamálamynd með Alain Delon, Dalia Di Lazzaro. Michel Auclair. Leikstjóri: Jaques Deray. Nýja bíó: Nýtt lif: * * * íslensk. Árgerð '83. Handrit og leik- sljórn: Þráinn Bertelsson. Aöalleik- arar: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Kl. 11: Dark: Hörkuspennandi mynd um vágesti ut- an úr geimnum. Leikstjóri er John Bird Cardos. Aöalleikarar: Roy Warner, William Dewane, Keenan Wynn og Cathy Lee Crosby. Laugarásbíó: Landamærin: Ný mynd sem gerist á landamærum USA og Mexico, með úrvals leikurum. Þar má telja Jack Nicholson, Harvey Keitel og Warren Oates. Miðaverö á 5 og 7 sýn. mánud. til föstud. kr. 50. Bíóbær: Parasite: Amerísk þrivíddarmynd um ógnvald sem lætur þér bregða hressilega af og til þegar hann fer um salinn. Unaðslíf ástarinnar: Enn ein fyrir þá sem eru vanir að fara frakkaklæddir i bió. Bíóhöllin: Jungle Book (Skógarævintýri): Mjög góö teiknimynd fyrir ALLA. Dvergarnir kl.3 (Gnome-Mobile): Walt-Disney mynd. Villidýrin: Hrollvekja með nýstárlegu móti. Leik- stjóri: David Cronenberg. Aöalleikarar: Oliver Reed, Samantha Egger og Art Hindle. Sú göldrótta: kl. 3. Walt-Disney mynd. Porky’s Slöþp grlnmynd með Dan Monahan og Mark Herrier i aöalhlutverki. Vegatálminn. (Smokey Roadblock): Mynd með Henry Fonda og fl. að sjálf- sögðu. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise: sýnir fimmtudagana 9 og 16. 11, miö- vikudagana 10. og 17. 11. myndina BORSALINO OG FÉLAGAR, árg. '74. Saga þessi gerist í undirheimum Mars- eille og fer Alain Delon með aðalhlut- verkið og fer aö sögn fróðra manna á kostum. TÓNLIST Selió- og orgeltónleikar á Suðurlandi: Þeir Ragnar Björnsson organleikari og Pétur Þorvaldsson sellóleikari halda tónleika I Selfosskirkju laugardaginn 12. nóv. kl. 17.00 og i Skálholti sunnu- daginn 13. nóv. kl. 17.00. Á efnisskránni eru verk eftir Vivaldi, J.S. Bach, Allain og César Franck. Þjóðleikhúskjallarinn: Næstkomandi mánudagskvöld (14. nóv.) veröur haldið vlsnakvöld I Þjóö- leikhúskjallaranum. Hefst það kl. 20.30 að vanda. Þar koma meöal annars fram: hljómsveitin „Hálft I hvoru,” félagar úr Leikfélagi Hafnarfjaröar sem flytja söngva úr „Þið munið hann Jörund” eftir Jónas Árnason, _ Gunnar Guttormsson og Sigrún JÓhannes- dóttir koma fram og einnig mun Þor- steinn Bergsson láta I sér heyra. Ingi- björg Haraldsdóttir veröur Ijóðskáld kvöldsins. Menn eru minntir á að vera stundvísir, þvl ekki er hægt að tryggja þeim er seinna koma sæti. Neskirkja: Fimmtudaginn 10. nóv. verður islenska hljómsveitin með dagskrá er nefnist „Frá nýja heiminum” og hefst hún kl. 20.30. Sunnudaginn 13. nóv.: Kammermúslk- klúbbur heldur Brahms-tónleika kl. 20.30. Kjarvalsstaðir: Föstud., laugard. og sunnudag heldur Grube Duo, Helan und Michael tón- leika sem hefjast kl. 20.30. Þau leika á fiðlu og þlanó. Dómkirkjan: Dómkórinn og Kór Tónlistarskólans I Reykjavlk syngja hástöfum I Dómkirkj- unni stundvislega kl. 17.00 laugardag- inn 12. nóv. Hins vegar frumflytur kór Dómkirkjunnar verk eftir Jón Asgeirs- son sunnudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Norræna húsið: Miövikudaginn 16. nóv. verða haldnir Háskólatónleikar kl. 12.30. Þar koma fram Joseph Ognibene, Júliana Kjartansdóttir, Hrefna Hjaltadóttir og Nora Kornblueh. VIÐBURÐIR Kjarvaisstaðir: Bandariski listfræöingurinn Lloyd Herman, forstióri Renwick safnsins viö Smithsonian Institution I Washing- ton D.C., sem er jafnframt einn fremsti listfræðingur Bandarikjanna, mun flytja fyrirlestur á Kjarvalsstöðum laugardaginn 12. nóvember kl. 17.00 og sýna litskyggnur. Efni fyrirlestrar hans mun verða „Bandarlsk handið sem list- grein.” Kjarvalsstaðir: Thomas Philabaum, keramík- og gler- listamaður frá U.S.A., mun flytja fyrir- lestur og sýna litskyggnur föstud. 11. nóv. kl. 20.00. Nefnist fyrirlesturinn .„Contemporary glass in the United States”. Tim Walker leðurlistamaður og Thomas Philabaum gler- og keramík- listamaður verða með sýnikennslu á Kjarvalsstöðum laugard. 12. nóv. milli kl. 14 og 17. Tim Walker mun einnig sýna á sunnud. 13. nóv. kl. 14-17. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.