Helgarpósturinn - 10.11.1983, Side 22
mmma^mmÉmmmmmmmmmmrnm
SKÁK
Fyrir einni öld
Skákþing það sem fram fór í
London 1883 var mesta skákmót
sem haldið hafði verið fram til
þess tíma, og enn í dag skipar það
sæti sem eitt af minnisstæðari
mótum skáksögunnar. Á þessu
móti voru veitt hærri verðiaun en
áður hafði þekkst, verðlaunasjóð-
urinn var 1.100 sterlingspund sem
var mikið fé í þá daga.
Á þinginu í London mættust
flestir fremstu taflmeistarar þeirra
tíma með Steinitz, sem þá var far-
inn að kalla sig heimsmeistara, J.
H. Zukertort sem almennt var tal-
inn skæðasti keppinautur hans og
J.H. Blackburne fremsta meistara
Englendinga í broddi fylkingar.
Nokkur metingur var milli Zukert-
orts og Steinitz. Sá síðarnefndi var
VEÐRIÐ UM HELGI
A föstudag verður
suðaustanátt um
allt land sem þýðir
súld fyrir sunnan
en annars úrkomu-
laust. Suðvestlæg-
átt á laugardag og
rigning fyrir sunnan
og vestan.
Á sunnudag verður
áttin suðvestlæg,
slydduél á S—Vest-
urlandi en bjartviðri
fyrir austan. Frá
mánudegi kólnar í
veðri.
LAUSN Á KROSSGÁTU
T • £ * - £ • • ‘R T ÍA • • L • •
s L / F 5 ) Ð • r L fí 6 fí N • U N fí
S fí • fí X • ’O F fí 6 U R T • 5 N fí P
T U S K fí H • 'fí L fí 6 / • Ö L V U R
• F V H K fí £ fí R • L u • P 'fí £ fí • 5 7
• L Pi R F R ■ fí F fí R £ R F / V ■ G U T L
/) L R. '6 H 6 U m N N • 6 fí R Ð u R • N / •
/t T / S /? /n fí 3 O 6 fí V 'fí • R 'o m fí • £
• N U 6 fí • s fí K fí R. C3 / F T ■ $ u Ð / N
H ‘n • L L U L fí fí S fí ■ R ’fí / N • S u Ð fí
• r L O T / • ‘/ • V 3 0 Ð / N N / - R fí K
* R 'o • 7 fí F / 8 • L fí Ð fí V -v fí T T • Ð K
Ú T r /9 IZ / N > £ / R / • r fí R N fí Ð / •
ekki sérlega vinsæll, skákstíll
hans þótti þurr, og flestir töldu að
hann myndi ekki standast Morphy
snúning ef hann færi að tefla aftur.
Morphy hafði þá ekki teflt í tutt-
ugu ár, en svona mikill ijómi stóð
enn um hann. Ýmsum þótti einnig
Zukertort glæsilegri skákmaður
en Steinitz. Og á þinginu i London
var enginn vafi á því hvor þeirra
væri öflugri. Zukertort vann skák
eftir skák og að loknum 23 um-
ferðum var hann kominn með 22
vinninga og orðinn svo langt á
undan næsta manni að enginn gat
náð honum. Zukertort var á-
kaflega fjölhæfur og fjölmenntað-
ur maður og væri gaman að segja
nánar frá honum síðar. En hann
virðist hafa verið taugaveiklaður
og er sagt að hann hafi haldið sér
uppi á iyfjum fyrri hluta mótsins
og þegar dró að lokum var hann
orðinn örmagna og tapaði í síð-
ustu þremur umferðunum. En sig-
ur hans var öruggur engu að síð-
ur: 1. Zukertort 23 vinninga, 2.
Steinitz 19 og 3. Blackburne 16'/2.
Þetta afrek Zukertorts er með
mestu skáksigrum sem sögur fara
af og mesti sigur sem hann vann á
ævinni.
Margar snjallar skákir voru
tefldar á þinginu en hæst ber þó
sigur Zukertorts á Blackburne
sem er í flokki minnisverðustu
skáka sem tefldar hafa verið. Við
skulum láta hana fylgja þessum
línum.
Zukertort Blackburne ■
Skákþingið í London 1883
1. c4-e6
2. e3-Rf6
3. Rf3-b6
4. Be2-Bb7
5. 0-0-d5
6. d4-Bd6
7. Rc3-0-0
8. b3-Rbd7
9. Bb2-De7
Þótt Zukertort væri fiéttusnill-
ingur af gamla skólanum og beitti
gjarnan Evansbragði, var hann oft
á undan sínum tíma í byrjanavali.
Hann lék þá stundum 1. c4 eins og
í þessari skák, eða 1. Rf3, sem
reyndar er stundum við hann
kennd jafnvel enn í dag. En að
jafnaði rann skákin yfir í gamla
farvegi, eins og sést af þessari
skák. Blackburne hefði betur leik-
ið 9.-a6 til þess að halda biskupn-
um
10. Rb5-Re4
11. Rxd6-cxd6
12. Rd2-Rdf6
13. f3-Rxd2
14. Dxd2-dxc4
15. Bxc4-d5
16. Bd3-Hfc8
17. Hael-Hc7
18. e4-Hac8
Nú er orðið greinilegt hvert
stefnir: Zukertort sækir fram á
kóngsvæng en Blackburne flytur
lið sitt á drottningarvæng og setur
traust sitt á c-línuna.
19. e5-Re8
20. f4-g6
21. He3-f5
22. exf6-Dxf6
Nú misreiknar Blakburne sig,
hann hefur séð langt en þó ekki
nógu langt. Betra var Rxf6.
23. f5!-Re4
24. Bxe4-dxe4
Hér hefur Blackburne áreiðan-
lega talið að hvítur þyrfti að svara
ógnuninni á c-línunni og þá gæti
hann sjálfur hirt peðið á f5- en þar
skjöplast honum.
25. fxg6i-Hc2
26. gxh7 + -Kh8
Hann ætlar að láta peðið hlífa sér.
27. d5 + -e5
Enn er biskupinn í hættu, er
hvítur ekki í þann veginn að tapa
manni?
28. Db41!
Glæsileg drottningarfórn! Ég
geri ráð fyrir að lesendur sjái
framhaldið: 28.-Dxb4 29. Bxe5 +
Kxh7 30. Hh3+ Kg6 31. Hg3 +
Kh6 32. Hf6+ Kh5 33. Hf5+ Kh6
34. Bf4+ Kh7. 35. Hh5 mát. Svart-
ur getur valið aðra kóngsleiki, en
allt ber að sama brunni eins og
menn geta séð. Þetta hlýtur Zuk-
ertort að hafa séð þegar hann lék
25. leik sínum, þeir gátu reiknað
þessir gömlu karlar!
28. ,..-H8c5!
29. Hf8 + !-Kxh7
Eða Dxf8 30. Bxe5 + -Kxh7 31.
Dxe4 + -Kh6 (Kh8 32. Dg6+) 32.
Hh3+ og mátar.
30. Dxe4 + -Kg7
31. Bxe5 + Kxf8
32. Bg7 + !
og Blackburne gafst upp. Skákin
er falieg til loka: 32.-Dxg7 33. De8
mát, en annars fellur drottningin
og hvítur mátar fljótiega.
H'/í r HfifN yöGu EFsm F'UÓL’ itfN EKH/ VIN5TRI L’fíB VoPNfí HLEl BND. Ls HÖFUB FfíTH? 3b/< FLo$t/ fíi? KL’fíR JT’ ’/LÍfíT TR’E Rýfí/V fíR VBk^
yil ' A HVfíÐ fíuÐ k£YPfí
IK 1:' • SfíFNfíR ‘/ LfíT
— —-tr ú • ^ t
ýT"' Sftomí} PEL S f> (/ & ii ZE/f/S URÐ - /R ^FÖTU/P - jLB/T
1 VON P OjLftS RjfíL t T/TlLl. Dsr ’fíTT
, i l/omz Bim LfíTfí /LLG RfíUjQR
V/lFFúr Þfí/trfí RoR
V STÞPVm Hfíír/p L V/fíNU KFfíFT
fíGN/R
r F/P/R MIKIl- Y/NUfí Ufí/fí ~ ULL. £nD.
a. A öfíBB fíP/
Hi/tur Þýn uv/ett URlN _ 7T ELDHÚ5 t/BK/
FIeiuR SfÓLP/j LOifíR
r mvuR fíULfí HjfíRfi v/Sfi
fuu STÓLP/ t
5 POR Hj’MR SvfíRR FBR ’fí 5j° RfífíB
RLÞ.FL. MHPur 3J-/Zá MfítfíR
EKD-
t L J ftRKfí e)TR./T Hor- fíBL/tl SKfífaR TÖnP
fírlðfíi VKYKk
pmm ÞO/tJiR PuSLi SKÓL! HL/KDfí SÍZHL ■ : • . •
V HÖS6 OTfí/V SÖúN /<£YP ► TÓ/fí í
7 £60, /ríu LEIÐI i \ \ L \ ^rsfr/fí VOT/R
22 HELGARPÓSTURINN