Helgarpósturinn - 10.11.1983, Page 26
HELGARDAGSKRAIN
Föstudagur 11.
nóvember 1983
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Stóri boli Bresk dýralifsmynd
tekin i Kenýaum Afrlkuvlsundinn
sem veiöimenn telja mesta við-
sjálgrip. Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.20 Kastliós Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn
Einar Sigurösson og Helgi E.
Helgason.
22.25 Davið Þýsk blómynd frá 1979.
Leikstjóri Peter Lilienthal. Aðal-
hlutverk: WalterTaub, IrenaUrklj-
an, Eva Mattes, Mario Fischel.
Davlö er saga Gyöingadrengs og
fjölskyldu hans I Þýskalandi á
valdatímum nasista. Myndin lýs-
ir vel hvernig Gyöingar brugöust
viö atburöum þessa timabils og
ofsóknum á hendur þeim. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
Laugardagur 12.
nóvember 1983
16.15 Fólk á förnum vegi (People You
Meet) 2. Málverkið Enskunám-
skeiö i 26 þáttum.
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Ingólfur
Hannesson.
18.30 Innsiglaö meö ástarkossi Annar
þáttur. Breskur unglingamynda-
flokkur I sex þáttum. Þýöandi
Ragna Ragnars.
18.55 Enska knattspyrnan Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
20.35 Ættaróðalið Annar báttur. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur I sex
þáttum. Þýöandi Guöni Kol-
beinsson.
21.05 Það eru komnir aestir Steinunn
Siguröardóttir teku'r a móti gest-
um I sjónvarpssal. Þeir eru hjón-
in Margrét Matthiasdóttir og
Hjálmtýr Hjálmtýsson og dóttir
þeirra Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Steinunn ræöir við gestina milli
þess sem þeir syngja innlend og
erlend lög. Vió planóiö er Anna
Guöný Guömundsdóttir. Upp-
töku stjórnaöi Tage Ammendrup
22.55 Dauðinn á Nil (Death on the Nile)
Bresk blómynd frá 1978 gerö eftir
sakamálasögu eftir Agöthu
Christie. Leikstjóri: John Guiller-
min. Aöalhutverk: Peter Ustinov,
Bette Davis, David Niven, Mia
Farrow og Angela Lansbury.
Leynilögreglumaöurinn vlð-
kunni.Hercule Poirot er á ferð I
Egyptalandl og tekur sér far meó
fljótabáti I skoöunarferð á Nll. En
ekki llöur á löngu áöur en dular-
fullir atburöir gerasj og I Ijós
kemur aö moröingi leynist I far-
þegahópnum. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Við gefum henni 2
stjörnur.
Sunnudagur13.
nóvember 1983
16.00 Sunnudagshugvekja Baldur
Kristjánsson guöfræöinemi flyt-
ur.
16.10 Húslð á sléttunni Nýr flokkur —
Fyrsti þáttur. Bandarlskur fram-
haldsmyndaflokkur, framhald
fyrri þátta um Ingallshjónin I
Hnetulundi og börn þeirra. Þýö-
andi Óskar Ingimarsson.
17.00 Frumbyggjar Noröur-Ameriku
Nýr flokkur 1. Cherokee-lndíánar
og 2. Siðmenntuðu kynflokkarnir
fimm. Breskur heimildarmynda-
flokkur um þjóöfélagsstööu og
llf Indiána I Bandarlkjunum nú á
tlmum. Jafnframt er vikiö aö
sögu þeirra og samskiptum viö
hvítamenn fyrrátlmum. Þýöandi
og þulur Ingi Karl Jóhannesson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn
Ása H. Ragnarsdóttir og Þor-
steinn Marelsson. I stundinni
veröur skoöaö æóarvarp I
Akurey, sýndar teiknimyndir um
Mytto og Smjattpatta, tann-
fræöslan heldur áfram og sagan
af Krókópókó, Ása segir frá Kina
og klnverskir fjöllistamenn leika
listir slnar. Upptöku stjórnaöi
Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar-
maður Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Glugginn Þáttur um listir, menn-
TngSFWál og fleira. Umsjónar-
maöur Sveinbjörn I. Baldvins-
son. Upptöku stjórnaði Viöar
Vikingsson.
21.45 Wagner Áttundi þáttur.
©
Föstudagur 11.
nóvember 1983
7.00 Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlings Sigurðarsonar frá kvöld-
inu áöur.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin
að vagnhjóli“ eftir Meindert
DeJong Guðrún Jónsdóttir les
þýöingu sína (31).
10.35 „Þaö er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.05 Dægradvöl Þáttur um frístundir
og tómstundastörf I umsjá
Anders Hansen.
11.35 íslenskir tónlistarmenn syngja
og leika létt lög.
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir.
14.30 Miðdegistónleikar
14.45 Nýft undir nálinni Hildur Eiriks-
dóttir kynnir nýútkomnar hljóm-
plötur.
16.20 Síðdegistónleikar
17.10 Siðdegisvakan
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guö-
Val Andrésar Björnssonar
útvarpsstjóra
— Ég hlusta á veðurfregnir kl. 18.45 ogfréttirnar í útvarpinu kl. 19. Ég
reyni alltaf að sjá fréttirnar í sjónvarpinu og stundum fylgist ég með auglýs
ingunum á eftir til að sjá hvað þar er á ferð. Ef ég lít fyrst á sjónvarpið þá
mun eg horfa á Kastljós á föstudagskvöld en það er undir hælinn lagt hvort
ég horfi á kvikmyndina. Á laugardag mun ég væntanlega horfa á Ættaróð-
alið,Það eru kofnnir gestir og loks kvikmyndina, því ég er mikill aðdáandi
Agötu Christie. Á sunnudag mun ég eflaust horfa á Gluggann.
Lítum þá á útvarpsdagskrána. Á föstudagskvöld freista KvöldgestirJón-
asar mín. Á laugardag langar mig að hlusta á Listalíf, þátt Sigmars B.
Haukssonar, og fylgjast með Evrópukeppninni í handknattleik á eftir. Enn
á tali hlusta ég á, en tæplega fleira það kvöld. Á sunnudögum hlýði ég alltaf
á útvarpsmessuna.
laug Marla Bjarnadóttir og Mar-
grét Ólafsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir
20.40 Kvöldvaka a. Vísnaspjöll Skúli
Ben flytur kveöskaparmál. b.
„Bruni", smásaga eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Maria
Siguröardóttir les. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Kórsöngur
22.35 Djassþáttur Umsjónarmaöur:
Gérard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.15 Kvöldflestir. Þáttur Jónasar
Jonassonar.
01.10 Á næturvaktinni — Ólafur
Þóröarson.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 12.
nóvember 1983
7.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7-25 Leikfimi. Tónleikar
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Steþhensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir). Óskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrimgrund Stjórnandi: Sólveig
Halldórsdóttir.
J3.50 Listajíf Umsjón: Sigmar B.
Tfaúksson.
j5.00 EvróDukeppni bikarhafa i hand-
knattleik Hermann Gunnarsson
lýsir siðari hálfleik KR og
Berchem frá Luxemburg í Laug-
ardalshöll.
15.50 Tónleikar
16.20 íslenskt mál Ásgeir Blöndal
Magnússon sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Siðdegistónleikar
18.00 Af hundasúrum vallarins — Einar
Kárason.
19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björg-
vinsdóttir og Helga Thorberg.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dóm-
hildur Siguröardóttir (RÚVAK).
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“
eftir Hans Hansen Vernharöur
Linnet lýkur lestri þýöingar sinn-
ar (7).
20.40 I leit að sumri Jónas Guðmunds-
son rithöfundur rabbar viö hlust-
endur.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum I Reykjadal
(RÚVAK).
22.00 Úr bókinni „36 ljóð“ eftir Hannes
Pétursson Hjalti Rögnvaldsson
les.
22.35 Harmonikkuþáttur Umsjón:
Högni jónsson
23.00 Kvartett Garry Burtons Á tónleik-
um i Gamla blói i maí í vor. Vern-
harður Linnet kynnir siöari hluta.
24.00 Listapopp — Þáttur Gunnars
Salvarssonar
Sunnudagur13.
nóvember 1983
10.25 Út og suður, þáttur Friöriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa i Háteiaskirkiu á kristni-
boðsdegi.
13.30 Vikan sem var I umsjá Rafns
Jónssonar.
14.00 Dagskrá i tilefni af 20 ára afmæli
Surtseyjargossins, umsjónar-
maöur Ari Trausti Guömunds-
son.
15.151 dægurlandi þáttur Svavars
Gests.
16.20 Um starfsemi Háskóla íslands. -
Guðmundur Magnússon há-
skólarektor flytur sunnudagser-
indi.
18.00 Það var og. Út um hvippinn og
hvappinn meö Þráni Bertelssyni.
19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Stein-
grlmsdóttir i Árnesi segir frá.
19.50 Öskrifuö sendibréf. Ljóö eftir
Þórunni Magneu.
20.00 Útvarp unga fólksins I umsjá
Guörúnar Birgisdóttur.
21.40 Hlutskipti manns eftir André
, Malraux. Thor Vilhjálmsson les
þýðingu slna.
22.35 Kotra. Þáttur Signýjar Pálsdótt-
ur.
23.00 Jass., Sveifluöld 2. þáttur, Jón
Múli Árnason rekur sögu jassins.
SJONVARP
Erlenda eyöublaöiö
Burtséð frá myndum um ævi og störf
kláðamaura á áströlskum kengúrum og
flugmynstur gagahoho-fiðrildisins í
Andesfjöllum er kannski ekki mikið af
erlendu efni í sjónvarpinu. Samt nægi-
lega mikið til að rétt sé að gefa vali þess
gaum. Það verður ekki af þeim skafið
sem fyrir hönd lista- og skemmtideildar
velja þessar tvær til þrjár kvikmyndir
sem boðið er upp á í hverri viku, að í
seinni tíð hefur þeim í heild tekist ansi vel
upp. Stundum er þessum myndum að
vísu dálítið undarlega raðað niður. Til
dæmis er ástæðulaust að halda Áfram-
myndafestíval.
Val og niðurröðun erlendra mynda-
flokka hefur aftur á móti verið með ein-
um of föstu sniði nú í langan tíma. Tökum
niðurröðunina fyrst. Hún hefur svo lengi
sem elstu menn muna verið: Sunnudagur
— stór, menningarleg sería, gjarnan
evrópsk ;mánudagur — hálftíma gaman-
sería, yfirleitt ensk, og svo mánudags-
leikrit héðan og þaðan; þriðjudagur —
hasarsería; miðvikudagur — eldhús-
róman; föstudagur — til skamms tíma
þreyttur dúkkuhúmor á móti poppaug-
lýsingum Skonrokks; laugardagur —
hálftíma gamansería.' Þótt svona rútína
geti verið heimilisleg verður hún til
lengdar sljóvgandi og breytir dagskránni
í eyðublað, sem ekki þarf að útfyllá.
Ánnað mál er svo að hafi sería verið
valin einu sinni er engu líkara en það
Hacker kerfismálaráðherra og Marlowe
einkaspæjari — góðu gæjarnir.
jafngildi fastri áskrift. Þannig höfum við
nú fengið endurholdgaðar tvær enskar
gamansyrpur á laugardagskvöldum sem
voru útbrunnar strax í fyrsta lífi sínu á
skjánum, — millistéttarrómaninn Til-
hugalíf og yfirstéttarrómaninn Ættar-
óðalið. Hvorug syrpan hefur núna fersk-
leika umfram þá formúlu sem þær
byggðu á í upphafi. Og þótt Löður hafi átt
einstakt framhaldslíf á þessu sama kvöldi
átti sá þáttur ekki að tryggja sömu að-
standendum aðgang með vita vonlausa
seríu sem hét I blíðu og stríðu. Fyrir utan
Löður hefur upp á síðkastið aðeins ein
syrpa staðið undir annarri umferð á ís-
lenskum skjá, — Já, ráðherra á mánu-
dagskvöldum, enda enskur yfirburða-
húmor. Ég nenni hins vegar ekki að fussa
yfir Dallas. Sé þörf fyrir eldhúsróman þá
má fullnægja henni með hverju sem er
fyrir mér. Og það er þörf fyrir eldhús-
róman. Dallas er lífsnauðsynlegur þáttur
fyrir fólk, ef ekki til að njóta, þá til að
hneykslast á. Þannig fullnægir þessi þátt-
ur tveimur þörfum, sem er meira en
hægt er að segja um snobbbelginn Wagn-
er. Þar fer dæmi um fyrirfram útspekúl-
erað „stórvirki" sem er ekkert annað en
fallega filmuð blaðra, full af engu merki-
legra en,,listrænu“ lofti! Síðar gefst von-
andi tóm til að reifa fleiri möguleika í
efnisvali, en nýjasta dæmið um níu líf er-
lendra sería er á „hasarkvöldinu", þriðju-
dögum. Hvers vegna fær þýska löggan
Derrick þriðja sénsinn? Er það til að
tryggja að allir hætti að horfa á hann?
Derrick er góður fyrir sinn hatt, en
Marlowe sýndi og sannaði að það getur
borgað sig að prófa fleiri hatta. Marlowe
er einhver snaggaralegasti og vandað-
asti sjónvarpsþriller sem hér hefur lengi
sést, enda vann hann sér inn aukapening
með því að selja áskriftir að Hélgarpóst-
inum, þökk sé þeim góða þýðanda Éllert
Sigurbjörnssyni. Þær kváðu renna út í
Suður—Kaliforníu á fjórða áratugnum.
UTVARP
Rás 2 og fleira
Nú fer senn að líða að því, að útvarp
hefjist á Rás 2 hjá gamla Gufuradíóinu.
Ég er einn þeirra, sem hlakka til. Erlendis
hef ég kynnst slíkum útvarpsrásum, sem
byggja fyrst og fremst- á léttri tónlist, en
þó með þyngra ívafi, og ef rétt er af stað
farið ætti þessi nýja dagskrárrás að geta
orðið góð. Að minnsta kosti hefur valist
vel að mínu viti til deildarstjóra hennar.
Mönnum þykir ef til vill að um eintómt
bruðl sé að ræða á síðustu og verstu tím-
um, en þeir hinir sömu eru beðnir að at-
huga, að útvarpið sem slíkt hefur lítið
þróast síðast liðinn einn og hálfan áratug.
Það hefur að miklu leyti fallið í skuggann
af sjónvarpinu og dreifikerfi þess var til
skamms tíma í miklum ólestri. Ekki hefur
tekist að halda því nógu vel við og lang-
bylgjusendirinn á Vatnsenda sendir ekki
nema á hluta þeirrar orku, sem hann get-
ur gefið frá sér. Það stafar víst af því, að
jarðsambandið á Vatnsenda er orðið lé-
Þorgeir Ástvaldsson
Rás 2 tilhlökkunarefni
legt, eða er kannski búið að laga það? En
alla vega, Rás 2 er kærkomin nýjung i
rekstri útvarpsins. Þar er m.a. ætlunin að
hafa leiknar eða framleiddar auglýsingar
og er það vel. Þá gefst þeim, sem auglýsa
vilja vöru sína aukið svigrúm fyrir ótak-
markað hugmyndaflug sitt. Vonandi
verður morgunútvarpið fært á þessa rás
í framtíðinni og við hin gömlu og íhalds-
sömu fáum að hafa þá Jón Múla og Pétur
í friði á morgnana.
I síðasta spjalli minntist ég á Kotruna
hennar Signýjar Pálsdóttur. Enn einn nýr
þáttur hefur komið fram á sjónar- eða
heyrnarsviðið. Hann er hálfsmánaðar-
lega á miðvikudagskvöldum eftir morg-
unbæn og heitir Frá útlöndum. Honum
er ætlað að gefa innsýn í þann heims-
hluta, þaðan sem lítið fréttist og í hverj-
um þætti er tekið fyrir eitt einstakt land.
Þeir Emil Bóasson, Ragnar Baldursson
og Þorsteinn Helgason sjá um þáttinn.
Þeim hefur tekist vel upp og fréttir þeirra
frá þriðja heiminum eru góðar og um-
fram allt eins og fréttir eiga að vera. Þeir
gefa manni innsýn í þjóðarsálirnar og
flest annað en morð og viðbjóður verður
þeim að fréttaefni. Myndi ég hvetja hlust-
endur til þess að veita þessum þætti eftir-
tekt.
Nú hefur verið tekin upp sú nýbreytni
að hafa kvöldvökurnar fjórum sinnum í
viku, hálftíma í senn. Hefur Helga
Ágústsdóttir séð um þær. Lengi vel sá
Baldur Pálmason um kvöldvökurnar og
gerði það vel. Helga er ekki síðri, hefur
áheyrilega og góða útvarpsrödd. Ég held
nú samt, að þessi nýbreytni sé mistök.
Hætt er við, að undir vorið verði menn
búnir að fá nóg af Helgu og vilji breyta til.
Ágætt var að hafa kvöldvökuna einu
sinni í viku eins og var, en þetta fyrir-
komulag gerir dagskrána heldur fá-
breytta og tilbreytingarlausa. Má teljast
afrek, ef Helga heldur þetta út, nema þá
að hún hafi svo mikið efni að moða úr.
.26 HELGARPÓSTURINN