Helgarpósturinn - 10.11.1983, Side 27
V
' ið höfum áður sagt frá ýmsu
nýmæli sem Stúdentaleikhúsið
hefur bryddað uppá í leikhúslífinu
undanfarna mánuði. Enn ein ný-
breytnin er sú að sviðsetja nú fyrir
jólin valda kafla úr nokkrum for-
vitnilegum bókum sem væntan-
legar eru á markaðinn á þessari
vertíð...
|k|
■ ú eru sögð spretta upp
um allan bæ lítil hljóðstúdíó sem
hyggjast græða á því að framleiða
auglýsingar fyrir Rás 2 hjá Ríkisút-
varpinu. Á meðan standa stóru
stúdíóin meira og minna verk-
efnalaus, þótt eitthvað kunni nú
úr að rætast eftir að aflétt var
vörugjaldi af hljómplötum. Hins
vegar heyrum við að enn sem
komið er haldi auglýsendur nokk-
uð að sér höndum hvað varðar
þessar nýju útvarpsauglýsingar á
meðan ýmislegt er enn á huldu
um dagskrárformið hjá Rás 2...
osdrykkjaframleiðendur
eru líka sagðir binda nokkrar
vonir við að þeirra hagur vænkist
á næstunni, en gosdrykkir munu
hafa farið nokkuð halloka í verð-
samkeppni við „djústegundir"
sem mjög hafa verið í sókn að
undanförnu. Mun vera í athugun
að fella niður vörugjald og fleiri
gömul haftagjöld á gosdrykkjum
og gætu þá gosdrykkir lækkað í
verði innan tíðar...
V
'ið búum í samkeppnisþjóð-
félagi. Samkeppnin skýtur upp
kolli á ólíklegustu sviðum. Nú
síðast hefur komist hér á sam-
keppni í alþjóðlegum danssam-
komum. Hótel Saga hefur að
undanförnu kynnt alþjóðlega
danshátíð sem haldin verður um
þessa helgi. Við heyrum að dans-
kennarar séu ekki sérlega hressir
með þetta framtak, vegna skorts á
samráði við samtök þeirra, og í
vikunni auglýstu þeir afmælis-
hátíð í Broadway um aðra helgi,
þar sem einnig er alþjóðleg þátt-
taka. Er Ijóst að dansóðasta fólk
bæjarins þarf að velja og hafna
næstu tvær helgar....
STAÐARNEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
Hjólbarðasólun — Kaldsólun — Heitsólun
Úrvals dekk — Einstakt verð
Hjólbarðaverkstæði
Skipholti 35 jgÉ^. Réttarhálsi 2
31055 Bmzm- Sími 84008
Hjólbarðasala
w
a
sóluðum
og
nýjum
hjólbörðum
Fljót
og
örugg
þjónusta
ÖLL HJOLBARDAÞJONUSTA - OPIÐ ALLA DAGA
Sendum gegn póstkröfu um /and allt.
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Vegg- og
DLW vegg- og gólfdúkarnir. Heimsfræg gæöavara.
Úrval allra nauösynlegra verkfæra og áhalda til
dúklagninga.
Thomson hreinsilögur - hreinsar upp gamla dúka.
Sofix bón gerir gamla dúkinn sem nýjan - nýja dúkinn
enn betri.
Úrval af málningu og málningarvörum.
50 ára þjónusta í sölu vegg-og gólfefna.
. Valin gæöavara
+ vönduð vinnubrögð
+ leiðbeiningar og góð ráð
= ánægjulegur árangur
Sendum í póstkröfu um allt land.
Sími 13150.
gólfdúkur
Hvurfer
vöruverö
neðcyr?
/VIIKLIG ÐUR
MARKAÐUP SUND
HELGARPOS
RINN 27