Helgarpósturinn - 03.12.1983, Blaðsíða 5
Smartmynd _____________ * yi Smartmynd
Nýtt smá-
sagnasafn eft-
ir Steinunni
Sigurðardóttur
er væntanlegt
í jólabókaflóð-
inu. Nefnist
safniö „Skáld-
sögur" og útgefandi er Ið-
unn.-.-fr
Meðal bóka
sem væntan-
legar eru á
jólamarkaðinn
eru æviminn-
ingar Guð-
laugs Gísla-
sonar fyrrver-
andi alþingismanns i Vest-
mannaeyjum. Guðlaugurvar
lengi í forystusveit sjálf-
stæðismanna, fyrst í bæjar-
málum í Eyjum og siðar
sem þingmaður. A þeim
tímum sem Guðlaugur var
oddviti sjálfstæðismanna í
Eyjum var bæjarpólitíkin
þar óvenjulega hatröm og
mun Guðlaugur segja frá
ýmsu skemmtilegu sem
upp kom þar, í bók sinni. Að
auki er sagt að hann fjalli
um átökin sem urðu um for-
mennskuna i Sjálfstæðis-
flokknum er Geir var kjörinn
formaður, en Guðlaugur
mun aldrei hafa verið stuðn-
ingsmaður hans...^
Býður upp á ótrúlega möguleika í uppröðun KópTvog^®9'4
Sendum um allt land — Góð greiðslukjör simi 73100_____________
Sjónvarpið
mitt aðalfag
☆ Einar Sigurðsson heitir
nýjasti fréttamaður Sjón-
varpsins. Hann er 28 ára
gamall Akureyringur og hef-
ur m.a. að baki þriggja ára
nám í fjölmiðlafræði við
Polytechnic of Central
London og eins árs nám í
stjórnmálafræði við London
School of Economics. Einar
er ekki alveg óvanur frétta-
mennsku; hann var frétta-
ritari Útvarpsins á Bretlandi
i þrjú ár á meðan hann var í
námi og í sumarleyfum
vann hann einnig hjá sömu
stofnun bæöi sem þulurog
á fréttastofunni og þar var
hann í eitt ár eftir að hann
kom heim frá námi. Þá sótti
hann um hjá Sjónvarpinu.
HP sló á þráðinn til
Einars fyrir skömmu og
spurði hvort hann væri
kominn i óskastarfið...
„Ég veit það ekki“ sagði
Einar. „Það er prýðilegt að
vera hérna; ég er ráðinn til
tveggja ára í fjarveru annars
fréttamanns sem er að
Ijúka námi, þannig að ég
veit ekki hvort ég er sestur
hér til frambúðar. Ástæðan
fyrir þvl að ég sótti um
þetta starf var sú að (fjöl-
miðlafræðinni var sjónvarp-
ið mitt aðalfag og mig lang-
aði að sjá hvernig það nýtt-
ist mér. En ég er töluverður
nýgræðingur í .þessu ennþá. Jf
HÚSGÖGN
RÓS 2
r Starfsfólk „Gamla gufuradí-
ósins“ við Skúlagötu skoð-
aði húsakynni Rásar tvö (
nýja útvarpshúsinu i sið-
ustu viku. Þorgeir Ástvalds-
son, forstöðumaöur Rásar
2, kynnti því væntanlega
starfsemi nýju stöðvarinnar.
Starfsfólk Rásar 1 hafði á
orði að húsnæðið væri mun
rýmra en það sem það hef-
ur átt að venjast á Skúla-
götu 4. Rás 2 er fyrsta deild
Ríkisútvarpsins sem flytur í
nýja útvarpshúsið við
Hvassaleiti og útsendingar
þaðan byrja sfðar I þessum
mánuði. Hinar deildirnar
þurfa að blða enn um sinn
með að flytja I nýja húsið.'Á'
Umsón:
Páll Pálsson og Jim Smart
SKALA-
SKILVEGGJUM
86,6 ^7-20,6 ^ 45,6
45,6
Veitum 20%
afslátt á meöan
byrgöir endast
B.M. frá Berklee í
Boston
☆ Meðal bókanna sem
væntanlegar eru á jóla-
markaðinn að þessu sinni
erviötalsbók Guðmundar
Guðjónssonar blaða-
manns á Morgunblaðinu
þar sem hann tekur lax-
veiðimenn tali og þeir
segja frá ævintýrum sín-
um á árbökkunum. Sagt er
aö engir ýki sögur sínar
sem laxveiðimenn, en þó
munu allar sögurnar sem
veiðimennirnir segja i bók
Guömundar vera sannar.
Meðal viðmælenda Guð-
mundar er Þórarinn Sig-
þórsson tannlæknir sem
veitt mun hafa fleiri laxa á
stöng en nokkur annar ís-
lendingur.^
☆ Stefán S. Stefánsson
saxófónleikari er nýkominn
heim frá Bandaríkjunum,
þar sem hann lauk fjögurra
ára námi á þremur (notaði
sumrin líka) við Berklee
College of Music í Boston.
Hann útskrifaðist með B.M.
gráðu ( útsetningum, tón-
smfðum og hljóðfæraleik,
og sá sem afhenti honum
skírteinið var ekki minni
maður en Quincy Jones.
HP hringdi í Stefán og
spurði hvað tæki við eftir
heimkomuna...
„Aðalstarfið þessa stund-
ina er kennsla í Tóniistar-
skóla F.Í.H. í djassdeildinni
því nám mitt var jú mestallt
á því sviði. Svo ætla ég að
halda konsert 24. nóv. (
Norræna húsinu, sem skipt
verður í tvennt: annars veg-
ar 10 manna djasshljóm-
sveit sem leikur útsetningar
og tónsmlðar eftir mig og
hins vegar kvintett, sömu-
leiðis með útsetningar og
tónsmíðar eftir mig. Það er
ekkert sérstakt tilefni; mig
langar bara til að gera
þetta. Svona nokkuð hefur
aldrei verið gert áður að ég
best veit... Jú, það mætti
kannski kalla það heim-
komukonsert en ég vonast
til að geta farið víðar með
þetta prógram. Nú, svo
spila ég með Gömmunum
og líkar það mjög vel“.
— Breytti námið eitthvað
tónlistarviðhorfum þinum?
„Nei, ekki vil ég meina
það, hins vegar breyttust
vinnubrögðin og skilningur-
inn dýpkaði. Maður kynntist
Kka nýjum hlutum, þarna
var samankomið fólk úr öll-
um heimshornum og það
hafði mikil áhrif á mann að
kynnast svo ólíkum þanka-
gangi og Kfsstd. Og ég held
að þau áhrif hafi flest verið
til góðs“. ☆
HELGARPÓSTURINN 5