Helgarpósturinn - 08.12.1983, Síða 2
'^Jóhann
Spennt í aftursæti /,p,"""r
■^Áróðursmenn fyrir notkun
bllbelta eru slður en svo
hættir aö láta I sér heyra þótt
tvö ár séu liðin frá þvl bfl-
beltanotkun var lögboðin I
framsætum hér á landi. Þeir
hafa einfaldlega snúið sér að
aftursætunum og vilja nú
lögbjóða notkun beltanna
þar.
4750
BÓKATITLAR
MESTA ÚRVAL
ÍSLENSKRA BÓKA
í BORGINNI
Bækur í öllum
verðflokkum
MARKAÐSHÚS
BÓKHLÖÐ UNNAR
Laugavegi 39
Sími 16180
v*.
rc=
OKHLAOAN
Einn þessara aðila er
Ábyrgð hf., en jpað fyrirtæki
hefur nú ákveðið, fyrst trygg-
ingarfélaga, að bjóða betri
tryggingarvernd þeirra aftur-
sætisfarþega sem nota belt-
in. En hversvegna; er ekki
nóg að menn séu bundnir I
framsæti þótt ekki sé líka
ráðist á þá sem I aftursætun-
um sitja? Það er Jóhann
Björnsson hjá Ábyrgð sem
svarar þvl:
„Það þarf ekki nema að llta
I nýlega skýrslu frá Umferöar-
ráði um þetta efni til að sýna
fram á nauðsyn beltanotkun-
ar I aftursætum, en sam-
kvæmt skýrslunni hafa á
undanförnum árum slasast
fullt eins margir farþegar I
aftursætum sem framsætum
og kemur sú staðreynd án
efa mörgum á óvart. Það er
nefnilega svo að þeir sem
nota beltin I framsætum vilja
oft gleyma hættunni sem
stafar af óbeltuðu fólki fyrir
aftan þá þegar og ef þeir
lenda I umferðaróhappi. Ef
við reiknum með fimmtíu
kllómetra hraða bllsins þá
gerist það við árekstur að sá
sem situr óbeltaður I aftur-
sætinu hendist með um
þriggja tonna þunga aftan á
þá sem sitja fram I. Þetta
getur ekki aöeins valdið stór-
kostlegum meiðslum á hon-
um sjálfum heldurekki slður
á framsætisfólkinu“, segir
Jóhann.
Það þarf varla að spyrja
viömælanda okkar hvort
hann notar beltin, en samt:
„Vitanlega nota ég þau og
hef reyndar gert það hátt á
annan áratug. Mér finnst ég
vera óklæddur og varla kom-
inn á ról fyrr en ég hef
spennt þau utan um mig. Og
ég vil helst ekki aka með
fólki án þess að það geri
sllkt hið sama“, segir Jóhann
Björnsson hjá tryggingafélag-
inu Ábyrgð.Jf
Bjórkrá án bjórs
-^„A Pub with no Beer“ hét
frægt og firnaskemmtilegt
lag með The Dubliners. Þessi
söngur á mæta vel við einu
ölstofuna sem starfrækt er I
Reykjavlk — Gauk á Stöng I
Tryggvagötunni. Þar er eng-
inn bjór, ekki enn að minnsta
kosti, en samt óspart kneyf-
að öliö. Gaukurinn býður
gestum slnum nefnilega upp
á svokallaða „Gauks ölbollu"
bragðbættan pilsner, styrkt-
an að hætti Gauks á Stöng
með ýmiss konar veigum. Úr
þessu verður hin Ijúffengasta
mungát, en yfir uppskriftinni
hvllir mikil leynd. Olið er svo
drukkið meö ýmsum sere-
móníum, úr stórum og litlum
krúsum, og jafnvel úr trölls-
legum glerstlgvélum að
hætti þýskra. Þá er sá háttur
hafður á að sá sem drekkur
næst slðasta sopann úr stlg-
vélinu þarf að borga nýtt og
tekur þá oft nokkuð harka-
lega á magamálið.
Borgarbúar hafa tekið
þessari nýbreytni geysivel,
alltaf er fullt út úr dyrum á
Gauknum og komast færri að
en vilja.^-
cvr-
PRJÚNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA
vc.
Parið á ströndinni
ásamt mörgum
ísaumsmyndum fyrir-
liggjandi
Sjón er sögu ríkari
Póstsendum daglega
Mikið úrval af
prjónagarni
Tugir tegunda
Hundruð lita
Með haustinu bendum við
sérstaklega á mohairgarn
fyrir grófa prjóna og
ullargarn
HOF
Alltaf fullt út úr dyrum á Gauki á Stöng. „Gaukurinn" er hann farinn
að heita I máli manna. Þar drekka allir bjór — eða svona hérumbil.
Opnunartímar í desember verða sem hér segir:
Opið mánud.— fimmtud. kl. 8—18
föstud. kl. 8—19
laugard. 10. des. kl. 9—18
laugard. 17 des. kl. 9—22
þorláksmessu 23. des. kl. 8—19
Lokað aðfangad.
og gamlársdag.
ffTWlBYCGINGAVÖRUBl
Hringbraut 120 — slml 28600 (aflkeyrsla frá Sólvallagötu).
- INGOLFSSTRÆT11
(GEGNT GAMLA BÍÚII. SÍM116764.
J
Burstafell
er flutt
í nýtt rúmgott húsnæði að Bíldshöfða 14.
Nú erum við í næstu nálægð við öll helstu
nýbyggingasvæði Reykjavikur og með bættri aðstöðu
bjóðum við aukna þjónustu og vöruval.
Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði.
Eftir 20 ára veru í Smáíbúðahverfi
þökkum við íbúum hverfisins ánægjuleg
samskipti á liðnum árum og bjóðum þá velkomna
til viðskipta á nýjum stað.
BURSTAFELL
Byggingavöruverslun Bíldshöföa 14,
Símar: Verslun 38840/Skrifstofa 85950
Pepsi Askorun!
52°/t
_ 0
völdu Pepsi
af þeim sem tóku afstöðu
ifl&f
Pepsi
Coke
Jafn gott
4719
4429
165
Alls
9313
Láttu bragðiö ráða
2 HELGARPÓSTURINN