Helgarpósturinn - 08.12.1983, Síða 7

Helgarpósturinn - 08.12.1983, Síða 7
Eftir Hallgrlm Thorsteinsson og Egil Helgason Maöur sem finnur ekki frakkann sinn á veitingastaö í Reykjavík, og lendir af því tilefni í deilum viö dyravörö staöarins, er fœröur í fangageymslu lög- reglunnar meö grófum hœtti. Hann er alblóöugur í andliti, meö glóöarauga á báöum, snúinn ökkla, skrámur og marbletti. Viö lœknisskoöun eftir aö hann er látinn laus kemur í Ijós aö hann hefur nefbrotnaö í handtökunni. Liölega tvítugur piltur bíöur eftir unnustu sinni frammi á gangi á veitinga- hási í borginni. Lögregluþjónar grípa hann í misgripum fyrir annan mann og handjárna, og kasta honum á magann inn í lögreglubíl. Hann segist þola ógeöslegar misþyrmingar í fangageymslum lögreglunnar og honum er neitaö aö gefa skýrslu um meöferöina. Fjögurra manna hópur fólks lendir í útistööum viö leigubílstjóra vegna mis- skilnings í miöbœ Reykjavíkur. Fólkiö er handtekiö harkalega, allt handjárn- aö og því kastaö eins og kartöflupokum inn í lögreglubíl. Hjón í hópnum eru sett í fangageymslur yfir nóttina. Eiginmaöurinn er barinn íandlitiö meö lög- regluhúfu meöan tveir lögregluþjónar halda honum aftan frá(!)■ Hvaö er eiginlega aö í lögreglunni? Ungur maöur er tekinn ölvaöur upp í lögreglubíl íBreiöholti. Hann er settur ofurölvi inn í fangaklefa þar sem hann deyr um nóttina. Hann kafnar í eigin spýju. HVAÐ ER AD í LÖGREGLUNNI? HELGARPÓSTURINN 7

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.