Helgarpósturinn - 08.12.1983, Side 26
VEÐRIÐ UM HELGINA
K
kalt um land allt. Talsvert frost.
Norðurlandi él en bjartviðri fyrir
sunnan. Laugardagurinn verður
svipaður nema áttin verður hæg
og breytileg. Á sunnudag fer að
draga úr frostinu, þykknar upp og
suðausturátt heldur innreið sína.
Sennilega einhver snjómugga. En
við verðum enn undir frostmarki.
Kuldaklæðnaður um helgina sem
sagt.
v.
SKÁKÞRAUT
25. Úr tefldu tafli
Hvítur á leik
26. Crum, Heathcote og Marble
Mát í öðrum leik
Lausn á bls. 27
%
'//J&l
m
LAUSN Á KROSSGÁTU
R • ■ F - H T fí H
‘1 5 L fí N 2) fí 5 K fí P fí Ö u R
rr\ o fí IZ • J fí ■ /< fí P fí L L • 79
£ F R L fí u 5 T ■ B fí L /< fí N fí * L fí Q E
rl y R R U m • fí T L fí ö] K ö R T Ð • ■ <S Æ /
s j Ó F N - 5 Ö m / N N fí r T / fí R fí 5 i
* fí K J G Ft N 6 fí N V / • L fí F R £ / m fí R
• K ■ u T fí N u Jfí . D 5 fí F E • F fí R t
7 • K N /? P fí R . 5 fí N s fí * K fí F N fí •
• • N o R Ð U R • fí T L fí N S H fí F / . /n Ö
• H fí F B T T • 5 K fí 71 T fí fí 5 T L fí u 5
L O 5 fí V 1 fí F T U R • T R / s £ fí • K R r
• F F\ R fí F R 'fí • R fí 5 fí • 5 K / R T u R •
SKÁK
*
A hengiflugi
eftir Guðmund Arnlaugsson
í kvöld þegar ég var að hugsa til
kappanna í London og glímunnar
þar datt mér allt í einu í hug, að í
ár eru þrjátíu ár síðan Smyslov
vann sigur á áskorendamóti og
þar með rétt til að skora heims-
meistarann á hólm. Þetta var eitt
af mestu mótum skáksögunnar,
haldið í Sviss og kennt við Ziirich.
Þarna kepptu 15 snjöllustu meist-
arar heims — að heimsmeistaran-
um sjálfum undanskildum, Bot-
vinnik var að sjálfsögðu ekki með.
Um þetta mót hefur Bronstein
skrifað einhverja bestu skákbók
sem rituð hefur verið. Gaman
væri að sýna lesendum dæmi um
vinnubrögð Bronsteins, en því
miður verð ég víst að stytta skýr-
ingar hans. Mótið var tvöfalt, hver
keppandi tefldi tvær skákir við
hvern hinna, þannig að umferð-
irnar urðu 30. Skákin sem ég vel
er tefld í þeirri 24. og andstæðing-
ur Smyslovs er Keres, sem þá var
'/2 vinningi á eftir Smyslov og átti
eftir að eiga frí. Hann leggur því
allt á hættu til að vinna og úr
þessu verður ein dramatískasta
skák mótsins.
Ef til vill hefur einhver gaman af
að vita hvernig þessu mikla móti
lauk:
Ziirich 1953
1. Smyslov 18 vinn. 2.-4. Bron-
stein, Keres og Reshevsky 16
vinn. hver. Síðan komu Petrosjan,
Geller, Najdorf, Kotov, Taimanov,
Averbak, Boleslafskí, Szabo, Gli-
goric, Euwe og Stáhlberg.
Keres — Smyslov
1. c4-Rf6
2. Rc3-e6
3. Rf3-c5
4. e3-Be7
5. b3-0—O
6. Bb2-b6
7. d4-cxd4
8. exd4-d5
9. Bd3-Rc6
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
O—0-Bb7
Hcl-Hc8
Hel-Rb4
Bfl-Re4
a3-Rxc3
Hxc3-Rc6
Re5-Rxe5
Hxe5-Bf6
Hh5-g6
höfði sér: 19. Hxh7 Kxh7 20.
Dh5+ Kg8 21. Hh3 Bh4 22. Hxh4
f5 23. Dh7+ með öflugri sókn.
19. Hch3
„Eg hugsaði mig lengi um," sagði
Smyslov síðar. „Mig langaði mikið
til að taka hrókinn, einkum sökum
þess að ég kom ekki auga á neinn
vinning fyrir hvít. ..“ Að fá heil-
an hrók ókeypis! Að hlífa hrókn-
um og fá svo ekki vinning, ekki
væri það skemmtileg tilhugsun!
Eftir næsta leik er hrókurinn bú-
inn að éta peðið og engin leið til
að ná honum! Engin leið var að
reikna allt, svo að ekki var um
annað að ræða en reikna aðal
framhaldið og treysta á sjálfan sig.
19. ...-dxc4
Ekki er úr vegi að geta þess að
svartur átti nú þegar ógnanir yfir
Innsæi Smyslovs bregst ekki,
hann velur besta leikinn, eins og
síðari athugun leiddi í ljós. En
hvernig fór hann að? Hvað er inn-
sæi, er það að finna leik af innsæi
eitthvað áþekkt því að vinna í
happdrætti? Svarið ‘er vitaskuld
að djúpur skilningur Smyslovs á
taflstöðunni leiddi hann til þessa
leiks. Leikurinn opnar hornalín-
una (ef nú t.d. 20. bxc4 þá gxh5
21. Dxh5 Be4), gerir drottning-
unni kleift að komast til d5 (eða
jafnvel d4 ef svo ber undir) og í
þriðja lagi gæti c-peðið rennt sér
áfram. En þó er maður forvitinn:
Hvað hefði gerst ef svartur hefði
' tekið hrókinn? Bjargast hann
ekki: 19.... gxh5 20. Dxh5 He8 —
kemst kóngurinn ekki undan yfir
f8 og e7? Þá á hvítur 21. a4!! í bak-
höndinni, skrifar Bronstein og
sýnir leikjaraðir því til stuðnings
að hvítur vinni. Leikjaraðirnar eru
fróðlegar:
1) 21.... dxc4 22. Dxh7+ Kf8 23.
Ba3+ He7 24. Hg3
2) 21. ... Dd6 22. c5 og nú
a) bxc5 23. Dh6 Bg7 24.
Dxh7 + Kf8 25. dxc5
b) Dd8 23. c6 Hxc6 24. Ba3
Hd6 25. Dh6 Bxd4 26. Bd3
c) Df4 23. Dxh7 Kf8 24. Ba3
bxc5 25. Bxc5 +
Mér virðist síðasta leiðin ekki
sannfærandi, en þar má einnig
vinna drottninguna: Df4 23. Hf3
Dg5 24. Hg3.
20. Hxh7
Keres átti jafnteflið í hendi sér
með 20. Dg4 c3 21. Bxc3 Hxc3 22.
Hxc3 Dxd4 23. Dxd4 Bxd4 24.
Hc7 gxh5 25. Hxb7, en hann lagði
ekki til atlögunnar í því skyni að
ná jafntefli.
20. ... c3
Nú getur biskupinn hvorki tekið
peðið (Bxc3, Hxc3), né látið það
eiga sig (Bcl, Dxd4). Keres ratar á
besta úrræðið.
21. Dcl-Dxd4
Fljótfærni væri að taka biskupinn:
21. ... cxb2 22. Dh6 Dxd4 23.
Hh8+ Bxh8 24. Dh7 mát.
22. Dh6-Hfd8 25. Dg4-c2
23. Bcl-Bg7 26. Be2-Hd4
24. Dg5-Df6
Smyslov teflir nákvæmt allt til
loka, hann knýr f-peðið fram til
þess að geta skákað á hornalín-
unni.
27. f4-Hdl +
28. Bxdl-Dd4 +
og hvítur gafst upp.
11
a. 4 m i
iiPi Hp 6£Rt)i BRRV B 'S' ruc>L- RR VfípRfí LfíuHfíp v n<, n?tis dí-— fíK.Sl fíF/<l/n IfVN TfíUTfl ZV Tfii5W/ FB6 rflosr 13ir 'ZE/nS kRoTflR STS/NN MOÐ/R FÖRU HSSTuji\ BotZÐfi SVERT /Ná/f/N SÍD' P/STUZ FRIÐ P)N
mafi jl£ B/t) 3E//VS orrfl
L SflfDTí. MISK- UNHfíÐ HflSKUR — V* NÚfí
SKóóflf? weibUj- ERFÐ
/nBiU' fíÐUF HCyJfí iWFJZ, Ht-joÐ /ooo Hl 1 FYLLI 6RENJ fl/T
M/nNU SfímfiR RUDO/ '05TÖÐ UóT SíDY/5 HV/LT
f 6 mm RB/K/ y fíF -n STfíÐ S unT> r/íR/
STlKfln 5 TfíFN -t--.
fífíF/Jj. T HviL'D/ SOR6
/?/9S Timsr- SKÖFZ./9 \ u 6ROÐ- ufl NoT 1
V HÓPUR. Hvfiö HoRftty VU6 LE6U/Í HUHU flR
SlÐfí RUG6H
HLjOTPt ws. ■SÍTfC/R & BNSKt \J KLflK/ Sflmm.- Ufí „ , -r—\
5fíRU MfíR 2?
r FyngV LfíNV SúpU SKAlflk
Rövv SONUR FoRU,
f IR//JS PRÓF STfiRTf^ Kjhm
fÓT/r/ /<BYr HvflÐ t TóNN
SKlNN H UTll/X JP/RG UR FOR FfíVIR
fRYGG flS T ] 1 Skot LOSfíHj \f/s/<
26 HELGARPÓSTURINN