Helgarpósturinn - 05.01.1984, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 05.01.1984, Blaðsíða 13
YFIRHEYRSLA eftir Hailgrfm Thorsteinsson myndir Elnar Gunnar Frœdslumál eru armarhœsti útgjaldaliöur fjárlaga á eftir tryggingamálum — ífyrra runnu tœp 13% útgjaldanna til þeirra. Frœöslumál eru í sífelldum brennidepti. Sparnaðaraögerðir ríkisstjórnarinnar koma óhjákvœmUega til með að bitna á frœðslukerfinu og hafa þegar gert það. Nýlega hefur gerð náms- „ gagna fyriríslandssögu orðið ágreiningsefni. Og undir menntamálaráðuneytið heyrir menningarpólitík- in í landinu. Þui er ekki úr vegi að yfirheyra menntamálaráðherra um nokkur þessara máta. Hún, Ragn- hildur Helgadóttir, er í yfirheyrslu í dag. — Þú vilt endilega ná fram tilteknum þessu máli hafa komið mjög glöggt fram, t.d. málum á þessu kjörtímabili.Hverníg hef- í umræðum á Alþingi. Eg er þeirrar skoð- urjþér gengið med þessi mál hingað tii? unar að það sé of langt gengið í þessari svo- Ymsum þeirra hefur þokað verulega áleið- kölluðu samþættingu, og að hættan sé sú, að is. Sá tími sem af er þessum embættisferii áhersla á nauðsynleg þekkingaratriði þoki hefur samt ákaflega mikið farið í það að berj- fyrir ýmsum aðferðum, að áherslan sé frem- ast fyrir fjárveitingum til ýmissa mennta- Ur lögð á aðferðir en staðreyndir. mála. t*að segir sig sjálft, eins og ástatt er í fjárhagsmáium ríkisins, að erfitt er um ýmsa — I fjárlögum þessa árs er gert rád fyr- þá starfsemi sem heyrir undir menntamáia- ir nokkurn veginn svipadri krónutölu til ráðuneytið. skólanna og í fyrra þrátt fyrir umtals- — Fer ónaudsynlega miktll tími í það verðar verðhækkanir milli ára. Er farið að finna peninga? að velta fyrir sér niðurskurði í skóla- Mér finnst hafa farið alltof mikitl tími í það, kerfinu á sama hátt og reynt hefur veriö ég get ekki neitað því. Ástæðan hefur fyrst að finna leiðir til að skera niður í heil- og fremst verið sú, að fjárlög síðasta árs voru brigðiskerfinu? svo óraunhæf, að það þurfti margsinnis að ! ráðuneytinu hefur verið unnið að margs reynaaðgreiðaúrvandasemvarfyrirlöngu konar sparnaðartillögum. Það hefur verið fyrirséður. rætt við fræðslustjórana um vissar leiðir til sparnaðar í skólakerfinu og líka við skóla- — Ein námsgrein hefurmikiðverið stjórana. Það var reyndar gert strax núna til umræðu upp á síökastið: íslands- við undirbúning þessara fjárlaga. Ekki er sagan. Vinnubrögð skólarannsókna- rétt að gert hafi verið ráð fyrir sömu krónu- deildar menntamálaráðuneytisins viö tölu nú í fjárlögum og 1983. Tii fræðslumála gerð námsgagna í þessari grein hafa var um 60% hærri fjárhæð í frumvarpi tíl sætt gagnrýni. Ert þú sátt við þau vinnu- fjárlaga fyrir 1984 en var í fjárlögum 1983. brögð og þær áherslur sem deildin hef- Auk þessa hækkaði upphæðin í meðferð Al- ur haft í frammi? þingis. í þessari námsgrein hefur komið upp sama — Hvað var gert í þessu máli? Hvar var vandamálið og ákaflega víða í öðrum lönd- hægt að klípa af? um þar sem þessari aðferð er beitt; það er að Ég er nú þeirrar skoðunar að það hafi ekki flétta saman margar greinar í eina og kalla verið hagrætt allsstaðar þar sem hægt var. hana samfélagsfræði. Hún verður til þess, að Samstarf við sveitarfélög þarf víða um land. það verður kannski nokkuð misjafnt hvaða Ég held, að það sé hægt t.d. að komast hjá áherslu hver einstök fræðigrein fær. Það eru töluverðum erfiðleikum með nokkuö öðru- t.d. nokkur ár síðan háværar umræður vísi fyrirkomulagi á skólaakstri um landið, spunnust um það í Danmörku og Noregi að sem hvað eftir annað hefur leitt til vissra þekkingu nemenda á ýmsum staðreyndum vandamála á síðastliðnum árum. Það er hefði mjög hrakað, t.d. í sögu og landafræði. hægt að hugsa sér að hafa tvær ferðir á dag Nú, fleira kemur til. Það hefur kannski verið í staðinn fyrir þrjár og það er líka hægt að nokkuð almenn tilhneiging til þess að slaka hugsa sér að sameina t.d. póstdreifingu og á kröfum hreinlega til þess að draga úr skólaakstur, ekki allsstaðar, náttúrlega, en streitu nemenda og gera þeim námið léttara. það er enginn vafi á því að víða er hægt að Það er auðvitað ágætt að vera gagnrýninn á gera ýmislegt í þessa áttina. fyrra fyrirkomulag og leita leiða til úrbóta á — Eru uppi svipaðar hugmyndir með göllum sem hafa fundist, en það má ekki menntakerfið og heilbrigðiskerfið, þ.e. ganga svo langt að kostir fyrra fyrirkomu- að reyna að losa ríkið við eitthvað af lagsins gleymist. Of litlar námskröfur eru þessu, finna einhverja aðra en hið opin- ekki góður undirbúningur fyrir lífið. bera til að sjá um fræðsluna? — Hefur þú á einhvern hátt beitt þér í Ekki á annan hátt en þann, að því er vitan- þessu máli — tekið fram fyrir hendurnar lega tekið með fögnuði er einkaskólar sem á deildinni? sinna lögboðinni fræðslu fyrirfinnast — það Ég hef rætt þetta mál við skólarannsókna- er auðvitað mjög æskilegt. Aðalatriðið er að deild fyrir alllöngu og mínar skoðanir á við höfum skyldu til að sjá fólki fyrir til- tekinni fræðslu. Foreldrahópur gæti rekið Þetta er allt reist á sömu forsendum og fjár- skóla fyrir börn sín samkvæmt lögum. For- lögin, að það eru vissar verðlagsforsendur ráðamönnum ber að sjá til þess að börn sæki sem þuría að standast. Og beita þarf hagsýni skóla. og skynsamlegu aðhaldi. — Má ég t.d. setja upp skóla í Vestur- — Þá eru það menningarmálin. Á ríkið bænum, í samkeppni við Melaskólann, að styrkja listamenn, eða eiga þeir einir og krefjast skólagjalda? að starfa sem listamenn sem tekst að Tja, hvers vegna ekki? Það er bundið í lög- selja verk sín á frjálsum markaði? um að hið opinbera hefur fræðsluskyldu, en Ég held að hið opinbera verði að gera öðrum er hins vegar ekki bannað að annast ýmislegt til hvatningar listamönnum. Það fræðslu, ef fullnægt er lögum og löggilding æskilegasta er að listamenn nái til sem kemur tii. Dæmi um þetta er t.d. kaþólski flestra, en ríkið þarf oft að hlaupa undir skólinn í Landakoti. Sannleikurinn er bara bagga til þess að það sé hægt. Það getur ver- sá að rekstrarörðugleikar hafa oft verið hjá ið kostnaðurinn við það að ná til almenn- þessum stofnunum. Hið opinbera hefur ings; koma listinni á framfæri. Mér finnst greitt laun kennaranna en ekki er skylt að mjög æskilegt að listamenn njóti viðurkenn- greiða kennaralaun einkaskóla af opinberu ingar fyrir sín störf, sem séu þá ekki í formi fé. Ég sé ekki annað en að það sé í góðu lagi styrkja eða smá sporslna, heidur launa fyrir ef fólk vill greiða þessum skólum gjöld fyrir unnin störf. Þessi mál eru nú öll í lögboðna fræðslu, ég sé ekki nokkurn skap- sérstakri úttekt á vegum ráðuneytisins. aðan hlut á móti því. Um einkaskóla gildir Núna í desember skipaði ég litla nefnd valin- 75. grein grunnskólalaganna. kunnra og glöggra manna til að fara yfir allt — Hvernig midar gerd framhalds- þetta svið og gera tillögur um nýskipan. skólafrumvarpsins? , — Og í framhaldi af listinni: 'tjáningin. Það er ekki alveg tilbúið. Ég vona að það Ýmsum þykir sem höft á hana séu ad verði tilbúið á þessu þingi. Það hafa verið veróa meira áberandi. Nýlega voru sam- mörg erfið úrlausnarefni í þessu máli, annars þykkt lög á Alþingi, sem fela það í sér að hefði þingið fyrir mörgum árum verið búið allar kvikmyndir hér á landi skuli vera að samþykkja það. Kostnaðarhliðin í þessu ritskoðaðar af hinu opinbera. Er þetta dæmi er erfið. Um þetta þarí að ná víðtæku ekki hættuleg braut sem þarna er farið samkomulagi við sveitarfélögin. inná? — Hefur komið til tals að t.d. fram- Þetta eru lög sem voru samþykkt á síðasta haldsskólarnir taki þrjú ár og að komið þingi, lög um bann við ofbeidiskvikmynd- verði á fót sérstakri undirbúningsdeild um. Enginn hefur bent á önnur ráð til að fyrir háskóla? framkvæma þessi lög. Ég hafði af því nokkr- Slíkt hefur aðeins verið á umræðustigi en ar áhyggjur þegar ég sá þessi lög, að þetta það hefur ekki verið fyrirhugað að hafa það yrði mjög þungt í vöfum og erfitt í íram- í þessu frumvarpi. Þetta þyrfti mikinn að- kvæmd,enþaðerenguaðsíðursvo,aðþeg- draganda. Háskóiinn þyrfti að vera undir ar lög liggja fyrir ber ráðherra skylda til að siíka breytingu búinn. Annars finnst mér láta framkvæma þau. Eg veit ekki betur en skipta mikiu máli að framhaldsskólarnir að menn sem séu sammála um að nauðsyn- verði ekki um of samræmdir. Þeir mega legt sé að reisa skorður við því að ofbeldis- halda sínum séreinkennum; menntaskól- myndum sé ausið yfir börn og fullorðna, arnir i hinum gamla klassíska skilningi eiga grandalaust fólk. að fá að halda sér, ýmsir sérskólar á fram- — Forveri þinn í embætti lét smíða haldsskólastiginu eins og Verslunarskólinn nýtt úrvarpslagafrumvarp þar sem eiga halda sér, og ég er ekki heldur þeirrar einkaréttur Ríkisútvarpsins er verulega skoðunar að það eigi að leggja niður iðn- skertur. Hvar er þetta frumvarp? skóla í þeirri mynd sem þeir eru nú. Hjá Framsóknarflokknum. Ég hafði von- — Þú vilt haída í það gamla? ast til að geta lagt það fram óbreytt sem Ekki að öllu leyti. Ég vii halda í það gamla stjórnarfrumvarp. I því er e.t.v. ekki gengið sem hefur verið til góðs, en ekki að varpa því jafn langt í frjálsræðisátt og margir sjálf- fyrir borð án þess að vita hvað við tekur. • stæðismenn vilja en ég taldi að stjórnar- — Háskólastigiö núna. Þurfa náms- flokkarnir gætu sameinast um að ná þessum menn að eiga á hættu á þessu ári að áfanga í frjálsræðisátt. Mér datt satt að segja hrökklast frá námi í stórum stíl vegna ekki annað í hug. Ef samstaða næst ekki hjá minnkaðra fjárframlaga til Lánasjóös ís- stjórnarflokkunum um frumvarpið kann þó lenskra námsmanna? syo að fara að það verði lagt fram engu að Það get ég ekki ímyndað mér frekar en á síður. síðasta ári, því að það er gert ráð fyrir sama — Hvaða augum lítur þú tilskipun lánahlutfalli á árinu 1984 óg var 1983. Sverris Hermannssonar í samgöngu- — Og tekst að finna peninga í því ráðuneytinu um að taka upp aftur að rita dæmi? ^ setu? Þeir eru á fjárlögum og í lánsfjáráætlun. Engin lög banna honum að rita zetu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.