Helgarpósturinn - 05.01.1984, Blaðsíða 22
BRIDGE
Að svína er ill nauðsyn
I mörgum fyrri dæmum mínum
hef ég oft minnst á að reyna að
losna við svínunina. Þótt stundum
sé ekki hægt að komast fram hjá
henni, þá er hún og verður alltaf
ill nauðsyn. Ef við þurfum að frí-
spila langlit, er oft nauðsynlegt að
grípa til hennar. En því miður mis-
heppnast þær æði oft, svo að til
þess að fríspila litinn, verður að
svína.
Undir slíkum kringumstæðum
er oft gott að nota þá reglu að gefa
fyrsta slaginn og síðan reyna svín-
un.
Við skulum líta á eftirfarandi
spil, þar sem suður spilar þrjú
grönd.
. • 0 /
S 7-5-2
H
T
L
S Á-10-9-8-6-3
H K-6-5-4
T 4
L 9-3
S
H
T
L
A-3
G-10-9-3-2
7-5-4
S 4
H G-10-9-8
T D-8-7-6-5
L K-G-10
K-D-G
D-7-3
Á-K
Á-D-8-6-2
Vestur lætur spaðatíu og suður
fær slaginn. Væri tíguldrottningin
önnur, þá væri spilið auðvelt.
Vonirnar eru smáar, sjálfsagt er
að reyna það. Við látum því ás og
kóng í tígli, en þá kemur í ljós að
hún er fimmta spil austurs. Þar
fauk sá möguleikinn. Suður á
fimm örugga slagi fyrir utan Iauf-
eftir Friðrik Dungal
ið. Tvo í spaða, einn í hjarta og tvo
i tígli. Nái suður í fjóra laufaslagi,
er spilið unnið. En þá er nauðsyn-
legt að lauf andstæðinganna liggi
tvö og þrjú og ennfremur að kóng-
urinn sé hjá austri.
Suður má ekki gera það glappa-
skot að spila sig inn á hjartaás
blinds og svína fyrir kónginn. Þó
það takist þá verður hann að spila
laufinu aftur og þá lætur austur
hjartagosann. Þá er hjartadaman
komin í millihönd og verður tekin
af kónginum. Þá fá andstæðing-
arnir 3 slagi á hjarta, einn á lauf,
einn á spaða og einn t ígulslag, svo
sagnhafi er tvo niður. Því verður
að láta lítið lauf. Austur fær á tíuna
og má nú spila hverju sem hann
vill. Láti hann t.d. meira lauf, þá
svínar spilarinn drottningu og
vinnur spilið. Láti austur hjarta, er
tekið á hjartaásinn og laufinu svín-
að og þar fær hann fjóra slagi. Nú
hefir suður fengið átta slagi. Síðan
spilar hann rólega háum spaða.
Vestur kemst inn, en verður að
spila háu hjarta og þá fær suður
yfirslag á hjartadrottninguna, svo
vestur verður að spila spaða og
þar fær suður níunda slaginn.
VEÐRIÐ
Á föstudag gengur suðvestlæg
átt yfir landið. Eljaveður fyrir vest-
an en hann helst þurr fyrir austan.
Á laugardag verðuráttin norðvest-
lægari og enn dálítið éljaveður
fyrirvestan. Sunnudagurinn flytur
okkur enn eina lægðina, að vlsu
ekki jafn krappa og þá sem orsak-
aði fárviðrið s.l. miðvikudag.
Þessi lægð ber með sér suðaust-
an strekking sem slðan breytist i
suövestlæga átt með snjókomu
og éljaveöri. Góða helgi.
SKÁKÞRAUT
29. Úr telfdu tafli
Hvítur á leik
30. V. Erokhín (1977, keppni í
Finnlandi)
Mát í öðrum leik
Lausn^á bls. 27'
LAUSN Á KROSSGÁTU
G (2 ■ K • 'F) - fí B • fl • 5
R fl S R R • S T fí ú R fí F fí R G fí N
fí U S T fí N . £ G N / R • L Ö R N £
• H\ fí N N s K fí P U R / N N • fy S L fí N 73 /
6 U F fí N • l< L fí 5 1 fí F 0 r K fí H Ö fí &
• H fí F fí R • L £ 1 r S T fí L • 'fí H) fí N • fí
r / R N ■ 0 l< • L F r r . R / L L. fí N L R
■ V . / L L Ö R G t Ð j fí ■ N R ffl. ■ S P 'fí >
■ ■ H • 'fí fí N fí • 5 K fí • fí D • fí 5 K R N
r fí R l a/ . N U R r fí • fí L F fí R N R R F
/E Z> fí R • fí U D 1 • L fí R F U R • fí R T fí L
• • £ P £ N N fí • /3 7 L 0 E L T / N • fí P h
G fí U F fí ■ R Ö R • 'fí /£ r L fí N / R • R R
Wt,<0 mnrfl 2j r?öt> 'OV/SSF! V2j DREP/ 2j MftLUft FUND c/ Z E'/NS TfiLF) Fjfi/TD/ 2s 6REN- JF) OLEYF/ mErfi
5fiFN fíÐ tYDD FLOáá
> f VÍNF) mö Sm'R FuGLfí ELSKF) HLÝJU /VR íiiu ■fí/neUflL : *
LÚihn Hv'/ld' HjfiRfi NURT- F)N
SKflGft FRft/n 'o 7~
T/LP t-EGft V4LS vÆtfi L/NKO
SÓ/v<S mftpUR KoNft
i SKoÐfl GERfl RbLflR. »
UVNDfl T3£R
HjfllP söm /</*)PP NóGF) SLpNGU/ ft-S } 6REINIK. V£/Ð/ FERD SUND FÆR)
POKF) 6RÓDUZ
hÐJ- RR SKST. SftRN UU6/ TvifiL■
FfiRÍÐ DRollr mftDUjl
GflF MRTU Dmr HEY- j/sifíf F/SK / Lf> ~ tfEfm - Sftmsr. ByPP!
SKolli vks t
> Kv/ST ftP. VOND V£/<S 6/íLfl 7
LimuR HER-. 3£RG/ EyKTflh mftRK £/</</ SftK , LftuS OHLJoD PRÚTrfi 3 _ Sft/n sx
Þflk Hlut/ FÆÐ/
M FORfl E/NK- SX OS/efi -N- T/T/ll S/GUR'. HVftE> fiTr
KUNrl um mjÖQ FElTfi 507/0 L RE6N VEmfiF/f,
Þ/N6RD r/L. /LLlP ’/TE/n BorN FfiLU r RÓNfí
22 HELGARPÓSTURINN