Helgarpósturinn - 12.01.1984, Qupperneq 2
IÞar eð menn eru mjög
bognir ( bökum þessa dag-
ana vegna almennrar
Ikreppu í þjóöfélaginu, sæt-
um við lagi og birtum sól-
skinssögu úrhremmingun-
Ium: Maður einn notfærði
sér kreditkortaþjónustuna
Iog gekk til kaupmannsins
síns á horninu þar sem
Ihann var I reikningi og var
með kortiö upp á vasann.
Þetta var nokkrum dögum
Ifyrir jól og keypti maðurinn
þungt hlass jólamatar og
. rétti síðan kreditkortið yfir
I borðið með þessum orð-
Ium: „Ég borga vörurnar og
desemberúttektina alla
meö kortinu." Kaupmaður-
Iinn varð að láta sér þaö
lynda. Kortið fellur hins
vegar I gjalddaga I febrúar.
Syngjandi stjúpsystur
* Þessar þrjár föngulegu
konur tóku blaðamann HP á
löpp um daginn. Við nánari
viðkynningu kom i Ijós að
þarna voru á ferð hinar
heimsfrægu „Stupid Sist-
ers“ eða Stjúpsystur á ís-
lensku. Hafa þær að undan-
förnu skemmt höfuðborgar-
búum undir dulnefnunum
Guðrún Þórðardóttir, Saga
Jónsdóttir og Guðrún Al-
freðsdóttir. Nú er það að
frétta af þeim stöllum að
þær gera víðreist um landið
í fárviðrinu, enda stiga þær
ekki í vitiö í samgöngumál-
um. Munu þær byrja ballið
meö því aö skemmta Norð-
lendingum í Sjallanum á
Akureyri en þvælast síðan á
ýmsar árshátíðir og
skemmtanir. Við vörum
landsmenn hérmeð við. ★
RAinROUI
RGQIÍBOGA
SUÐURLANDSBRAUT
SÍMI 82733
Láttu okkur framkallá jólamyndirnar
fyrir þig og þú færö þær 30% stærri,
á veröi venjulegra mynda.
Framköllum allar gerðir filma,
bæði svart - hvítt og lit
FILMUMÓTTÖKUR:
Regnboga-litir hf., Suðurl.br. 20, R.
Söluturninn Siggi & Valdi hf., Hringbr. 49, R.
Bíla- og bátasalan, Hafnarfiröi.
Tískuversl. Lips, Hafnarstr. 17, R.
Spesían, Garðabæ
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. I
Söluturninn Örnólfur, Snorrabr. 48, R.
Bókav. A. Bogas. - E. Sigurðsson, Austurvegi 23, Seyðisf.
Versl. Ós, Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn
Versl. Þór, Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði
Gestur Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði
Kf. Þór, Þrúðvangi 31 Hellu
Kf. V-Barð., Hafnarbr. 2, Bíldudal
Rafeind, Bárustíg 11, Vestmannaeyjum.
Ef þú sendir okkur filmu í pósti,
sendum við þér myndirnar um hæl,
ásamt nýjum filmupoka.
Jón ívarsson, starfsmaður hjá myndbandafyrirtækinu ísmynd, leikur
sér hér hugfanginn að nýja upptökubúnaðinum frá Ampex-fyrirtækinu.
Meiri vídeóbylting
☆ Nú á dögunum var stadd-
ur hér á landi fulltrúi frá
bandaríska myndbandafyrir-
tækinu Ampex þeirra erinda
að kynna fyrir íslenska
Sjónvarpinu og íslenskum
myndbanda- og kvikmynda-
gerðarmönnum nýjan og
geysifullkominn upptöku-
búnað frá fyrirtækinu, svo-
kallaö ARC-kerfi. Þetta kerfi
mun að ýmsu leyti vera
töluvert byltingarkennt,
upptökuspólurnar eru minni
og hentugri og myndgæðin
mun betri en áður, mynda-
vélin og segulbandið ein
heild og búnaðurinn þvf all-
ur mun liprari I meðförum
en áður hefur þekkst —
ýmsarfleiri tækninýjungar
mætti nefna, en yrði of
langt og flókið mál að rekja
hér. Ékki vitum við enn
hverjar undirtektir mynd-
bandasölumaðurinn banda-
ríski fékk hér á norðurhjar-
anum, en höfum þó frétt að
einhverjir myndbandamenn
hér hugsi sér til hreyfings.
Það liggur kannski heldur
ekkert á, hér er um stóra
fjárfestingu að ræða — en
við íslendingar höfum nú
llka verið þekktir fyrir það
að vera i framvarðasveit
vfdeóbylgjunnar, ekki
satt... ★
Helgarpósturinn
Starfsmann blaðsins
vantar 2.-3. herb. íbúð
á leigu í Reykjavík,
helst sem fyrst. Upplýsingar
í síma 81511
á vinnutíma.
Pepsi Áskorun!
52%
völdu Pepsi
af þeim sem tóku
öiC
Coke
Jafn gott
Alls
4719
4429
165
9313
Láttu bragðið ráða
2 HELGARPÖSTURINN