Helgarpósturinn - 12.01.1984, Síða 11

Helgarpósturinn - 12.01.1984, Síða 11
 SSKSSHS ■ Við byrjum árið 1984 af bjartsýni og myndarskap með kröftugri bílasýningu næstkomandi laugardag og sunnudag klukkan 2-5 Verið velkomin og auðvitað verður heitt á könnunni. í öndvegi verða að þessu sinni: Nissan Micra Bíllinn sem Ómar Ragnarsson sagði að væri nánast útilokað að fá til að eyða nokkru bensíni. Yfirskrift greinar Ómars í DV 29/12 um Micra var svona: „Fisléttur, frískur bensínspari sem leynir á sér.“ En Nissan Micra leynirekki baraásérþví Micraer gullfallegur og svo hlaðinn aukahlutum að sumir verða að taka upp vasatölvuna til að geta talið þá alla. Nissan Micra GL 259.000.- Nissan Micra DL 249.000.- Loksins, loksins, loksins er komin ný sending af Trabant árg. ’84 og nú er hinn sivinsæli Trabant með ýmsum endurbótum eins og t.d. höfuöpúðum, sportlegri felgum, 12 volta pottþéttu rafkerfi, betri hljóðeinangrun og fl. Trabant Station kr. 102.000.- trabant fólksbífl kr. 99.000.- Subaru Hatchback, fjórhjóladrifinn Það kemur sér illa fyrir marga að komast ekki tii vinnu þegar færð er slæm. Ert þú kannski einn þeirra? Eða ert þú einn af þeim sem hafa gaman af að takast á við ófærðina og bjóða henni byrginn? Þú þarft ekki tröllvaxinn jeppa. Subaru Hatchback er svarið. Hann gerirófærðinaað spennandi leikog þjónarþér þess ámilli einsog viljugur og skemmtilegur gæðingur. Subaru Hatchback, beinskiptur með vökvastýri kr. 396.000.- Subaru Highroof Van, fjórhjóiadrifinn Þeir hjá Subaru eru þeirrar skoðunar að gróf torfærutæki eigi eng- an einkarétt á fjórhjóladrifi. Subaru highroof 4WD er sparneytin, rúmgóð og þrælsterk sendibifreið. En hún ber leynivopn innan klæða. Það er fjórhjóladrifið. Með einu handtaki breytist þessi auðmjúki þjónn í ófærujötun sem gera máenn sterkari með þvi að skipta í lága gírinn. Subaru Highroof Van 4WD kr. 225.000.- Nissan Vanette, 5 dyra sendibifreið Dugmikil og viljug sendibifreið með 1500 cc bensínvél sem gerir flutninginn ekki bara öruggan heldur lika þægilegan. Nissan Cabstar vöru- eða sendibifreið (á grind). INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði — Simi 33560. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.